Morgunblaðið - 12.10.1966, Side 27

Morgunblaðið - 12.10.1966, Side 27
Miðvikuðagur 12- okt. 1966 27 MORGUNBLAÐIÐ Síml SftlS4 Öhemju spennandi Cinema Scope kvikmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. FÉLAGSLÍF Framarar, 2. flokkur Áríðandi æfing í kvöld kL 16 á Framvelli fyrir A og B lið. Fiölmennið. Þj álfari. XÍPÖIIGSBHI Sin»i 41985 (Flálens friske fyre) Bráðskemmtileg og vel egrð, ný, dönsk gamanmynd í litum af snjöllustu gerð. Dirch Passer Ghita N0rby Sýnd kl. 5, 7 og 9 BJARNI BEINTEINSSON LÖGFHÆÐINOUR AUSTURSTRÆTI 17 (silli * v*LOl» eÍMI USS6 Sími 50249. Sumarnóttin brosir IN6MAR BERGMANS PRISBEL0NNEOE MESTERVÆRK tM £ftOr/SK KOMEDIC HED E V A DAHLBECK GUNNAR BJORNSTRANO o LLA JAC0BSS0N H ARRI E T ANDERSSON IARLKULLE Verðlaunamynd frá Cannes, gerð eftir Ingmar Bergmann. Sýnd kl. 9. Goðfón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstraeti 6. — Sími 18354. JOHANNFS L.L. HELGASON JONAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Stúlka ekki yngri en 20 ára getur fengið atvirmu við af- greiðslustörf í snyrtivöruverzlun í Miðboiginni. — Umsóknir sendist í pósthólf 502, Rvík, sem fyrst. RAGNAR TÓMASSON HÉRADSDÓMSLÖGMAÐUR AUSTURSTRXTI 17 - (SlLLI & VALDl) sími 2-46-45 MAlflutningur Fasteignasala Almenn LÖGFRAÐISTÖRF Ludó sextett og Stefdn Til sölu er glæsileg 4ra herb. íbúð á 10. ha ð í háhýsi við Sólheima. — íbúðin er 114 ferm. með nýtizku inn- réttingum. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 of 14951 Heimasími sölumanns 16515 Flugmdlnfélng ísfonds heldur fund í Tjarnarbúð á morgun, fimmtudag kl. 8,30. FUNDAREFNI: Fréttir frá nýafstöðnu þingi Sambands flugmálafélaga á Norðuriöndum. Björn Jónsson ræðir um Shellbikarkeppnina. Onnur mál — Kaffidrykkja. Allir flugáhugamenn velkomnir. Það bjóða ferðir til London, en berið saman n Við gætum selt ykkur ferð til London fyrir kr. 7.900,00 eða jafnvel minna. En við gerum það ekki, því að sú ferð býður ekkiupp á það, sem þið viljið. Hjá okkur borg- ið þið aðeins meira, en faið miklu meira. SJÓNVARP. Við bjóðum okkar farþegum að vera viðstödd upptöku á sjónvarps- þætti hjá B. B. C. þeim að kostnaðarlausu. LEIKHÚS. Við bjóðum ykkur i leikhús, að sjá hinn vinsæla söngleik „The Sound of Music“ án aukagreiðslu fyrir það. HÓTEL. Við bjóðum fyrsta flokks hótel í hjarta borgarinnar við Oxford Street. — Öll herbergi með baði og toiletti. SKOÐUNARFERÐIR Við förurn með ykkur í skoðunarferð á helzt.u staði borgarinn- ar og heilsdagsferð á sunnudegi til hins fræga háskólabæjar Oxford og til sumar- húss drottningarinnar V/indsorkastala, sem við fáum að skoða. VIÐ BJÓÐUM okkar farþegum í kvöldmat á Iceland Food Center, eitt kvöld ferðar- innar,. þar sem fólk fær að borða mat að eigin vali, á þessum vinsæla veitingahúsi, á okkar kostnað. FARARSTJÓRI. í flestum ferðunum verður Guðmundur Steinsson fararstjóri, en hann er einn reyndasti og vinsælasti fararstjóri á landinu, og þauikunnugur í Lon- don. Hann hefur farið fleiri ferðir sem fararstjóri er. nokkur amar íslendingur. Verzlið þar sem úrvalið er mest. Við höfum ferðir í hverjum mánuði til London. — Næstu ferðir 4. nóvember, 2. desmber, 13. janúar og 10. febrúar. Berið okkar ferðir saman við ferðir annarra og þið munið sjá að ekkert er til sparað að gera ferðina eftirminnilega og þægilega. Prentuð áætlun er komin út og liggur frammi á skrifstofu okkar, eða hringið og við sendum hana í pósti. STJÓRNIN. SÖNGFÓLK Kirkjukór Laugarnessóknar óskar eftir söngfólki. í ráði er að veita ókeypis söngkennslu. — Upplýsingar gefa Magnús Einarsson, sími 30911 og Gústaf Jóhannesson, sími 11978 milii k1. 7 og 8. FRÖNSKUNÁMSKEIÐ AIEiance Francaise Kennt í fjórum flokkum. Nýi sendikennarinn Jacques RAYMOND kennir í framhaldsflokkum. Innritun og nánari upplýsingar í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar & Co, Hainarstræti 9. Sími 1-19-36. — Væntanlegir nemendur komi til viðtals í háskólann (3. kennslustoíu) föstudag 14. október kl. 6,15 síðdegis. STJÓRNIN. Sýning á máluðum kortum og bréfum eftir þvzka listamenn er opin daglega í Bogasal Þjóðminjasafnsins frá kl. 14.00 til 22.00 til sunnudagsins 16. þ.m. — Aðgangur ókeypis. GERMANÍA. Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyjá h.f. fyrir arið 1965 verður haldinn í húsi félagsms við Strandveg í Vestmanna eyjum, laugardaginn 19. nóv. nk. og nefst kl. 2 e.h. LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. — Símar 2-43-13 og 20-300. DAGSKRÁ: Samkvæmt félagslögum. Vestmannaeyjum, 9. október 1966. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.