Morgunblaðið - 12.10.1966, Side 29
Miðvikudagur 12. okt. 1966
MORCUNBLAÐIÐ
29
VALE'
ER ALLTAF Á UIXIDAIM
Hvort sem lyfta þarf hátt eða lágt léttu
eða þungu, er verkið unnið af öryggi og
nákvæmni, með aðstoð
VALE
lyftara
Veljið VALE vcgna þess,
að hann er framleiddur úr fyrsta
flokks efni, af reyndustu lyftitækja-
verksmiðjum heims, undir forustu
manna, sem leggja mesta áherzlu á
framleiðslu tækis, sem er í senn hag-
kvæmt fyrir eigandann, og öruggt og
þægiJegt fyrir stjórnandann.
VALE
fæst rafdrifinn, með lyftiorku frá 600 —
5000 kg., og drifinn benzín- eða diesel
hreyfli, með lyftiorku 1000 — 1100 kg.
Lyftihæð veljið þér eftir þörfum yðar, og
einnig hvert gálgi skal vera einfaldur,
tvöfaldur, þrefaldur eða jafnvel fjór-
faldur.
Kynnið yður ótvíræða kosti.
VALE'
Grjótagötu 7 — Sími 24250.
Iðnaðaihnsnæði óskast
Vil taka á leigu, strax iðnaðarhúsnæði í Reykja-
vík, Kópavogi, Garðahreppi eða Haínarfirði. Þarf
að vera nokkuð stórt og hátt til lofts. Tilboð, merkt:
„Iðnaður — 4207“ sendist afgr. Mbl. tyrir föstu-
dagskvöld.
Einkaritari óskast
Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða slúlku til einka-
ritarastarfa strax. Hátt kaup. — Umsóknir er til—
greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr.
Mbl. fyrir 15. þ.m., merktar: „Einkaritari — 4310“.
l'ilboð óskast í
Volvo vörubifreið árgerð 1956 í því ástandi, sem bif
reiðin nú er í eftir árekstur. — Bifieiðin verður til
sýnis í porti Vöku h.f., Síðumúla 20, í dag og á morg
um — Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga,
Tjónadeild fyrir kl. 17, föstudaginn 14. okt. 1966.
aillltvarpiö
Miðvikudagur 12. október.
7:00 Morgunútvarp
Veðuríregnir — Tónleikar —-
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7Æ5
Ðæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikár — 8.30 Fréttir — Tón-
leikar — Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. — Tón-
leíkar — 10:05 Fréttir — 10:10
Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — Is-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Hljómsveit Ríkisútvarpsinis leik-
ur Máríuvers og Vikivaka úr
Gullna hliðinu eftir Pál ísólis-
son; Bohdan Wodiczko stj.
ÓLafur I>. Jónsson syngur lag
eftir Pál ísólfsson. Kurt Redel,
Hemuth Winchermaivn og Irm-
gard Lechner leika Tríó í d-
moll fyrir flautu, bóbó og sem-
bal eftir Bach. WiLhekn Kempff
lelkur Píanósónötu í a-moil
(K310) eftir Mozart. Hljómsveit
in Phiih armonia í Lundúnum
leikur „Sigurð Jórsalafara**,
svítu op. 56 eftir Grieg; George
Weldon stj.
Anneliese Rothehberg syngur
þrjú lög eftir Brahms; Geraki
Moore leikur undir á píanó.
Blásarar leika Oktett eftir Stra-
vinsky.
David Oistrakh og Viadimir
Jampolskij leika ungverska
þjóðdansa, útsetta af Kodály-
Feigin.
16:00 Siðdegisútvarp
Veðurfregmr — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Eddie Barcley, Les Brown og
George Shearing stjórna hljóm-
sveitum sínum.
André Previn leikur á píanó,
Nancy Wilson syngur og The
Swingers syngja og leika.
18:00 Þingfréttir
18:20 Lög á nikkuna
Jo Basile og hljómsveit hans
leikur danslög, en Hohner har-
monikuhljómsveitin klassísk lög.
18.45 Tilkynnmgar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir
20:00 Daglegt mál
Ární Böðvarsson talar.
20:05 Efst á baugi
Björgvm Guðmundsson og
Björn Jóhannsson tala um er-
iend málefni.
20:35 íslenzk tónlist: Passaoaglia eftir
Pál ísólfsson. Sinfóniuhljóm-
sveit Ísíarvds leikur; WiUiam
Strickland stj.
20:50 Gervitennur
Örn Bjartmars Pétursson tann-
læknir flytur fræðsluþátt. (áður
útv. 3. marz á vegum Tannlækna
félags íslands).
21:00 Lög unga lólksms
Bergur Guðnason kynnir lögin
22:00 Fréttir og veðúrfregnir.
22:15 Kvöldsagan: „Grunurinn** eftir
Friedrich Diirrenmatt. Jóhann
Pálsson Jeikari. l«s (8).
22:35 A sumarkvöldi
Guðnl Guðmundsson kynnix
ýmis lög og smærri tónverk.
23:25 Dagskrárlok.
'bankett
Raunhæf loftræsting
-eðlileg og heilnæm
Það er gaman að matreiða I
eldhúsi, þar sem loftið er
hreint og ferskt. Það skapar
létta lund, vinnugleði og vel-
líðan. Það hvetur hugmynda-
flugið — og matarlykt og
gufa setjast ekki í nýlagt hár-
ið né óhreinka föt og glugga-
tjöld; málnirg og heimilis-
tæki gulna ekki og hreingern-
ingum fækkar.
BAHCO BANKFTT er hljóð og
velvirk, hefur varanlegar fitu-
síur, innbyggt ljós og rofa.
Falleg og stilhrein. Fer alls
staðar vel. Sænsk gæðavara.
BAHCO ER BEZT!
O KORMEWtlP MAWitM F
.■HU.IIIHIIMia
ÍTÖLSKU SKOPLEIKARARNIR
DAMDY BROTHERS
skemmta í Víkingasalnum í siðasta sinn.
EINSTÆÐIR SKEMMTIKRAFTAR.
VERIÐ VELKOMIN.
Við Melhaga
er til sölu góð 3ja herb. íbúð um 110 ferm. á 3. hæð.
Sérhitaveita. Bílskúrsréttindi.
Mýja fasteignasalan
Laugavegi 12 — Sími 24300.
Miðstöðvai keti'l
Óska eftir að kaupa nýlegan ketil 15 —20 ferm. með
öllu tilheyrandi. Tilboð sendis: afgr. Mbl., merkt:
„Ketill - 20 — 4480“.
Einbýlishús
á bezta stað í Amarnesi er til sölu. Húsið er byggt
eftir teikningu Leifs Eyjólfssonar og Kjartans Sveina
sonar, 220 ferm. auk bifreiðageymslu fynr tvær bif-
reiðar. Á húsinu eru tvennar svalir og ca. 50 ferm.
verandi móti suðri. Húsið selst tilbúið undir tré-
verk en fullfrágengið að utan og lóð jöfnuð. —
Reiknað með afhendingu næsta vor. Teikningar og
upplýsingar á sknfstofunni.
r *
Olafur Þorgrimsson
hæstaréttarlögmaður, Austurstræti 14.
Atvinna óákast
Tæplega þrítugur maður með margra ára reynslu
í útflutnings- og innflutningsstörfum óskar eftir
vellaimuðu starfi frá áramótum, heizt sem fram-
kvæmda- eða skrifstofustjóri. Er vanur tollskýrslu-
gerð, tollvörugeymsluskýrslum, bankaviðskiptum, al
mennum verzlunarbréfaskriftum á ensku og ís-
lenzku, verðútreikningum, véliitun o. s. frv. Allt
annað kemur til greina. Tilboðum sé skilað á aÞv.
Mbl. fyrir 19. þ.m., merkt: „Starf — 4208“