Morgunblaðið - 18.10.1966, Page 1
32 síður
53. árgangur
238. tbl. — Þriðjudagur 18. október 1966
Prentsmiðja Morgunblaðslm
Deilur innan
Saigonstjdrnar
Tveir ráðherrar óska að segja af sér,
fleiri bjóðast til þess
Leonid Brezhnev, ritari Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, sézt hér í ræðustól á „pólsk-sovézk
nm vináttufundi" í Kreml á laugardaginn, en þar réðist hann harkarlegar að Kínverjum en
dæmi eru til um áður.
Brezhnev ræðst harð-
lega að Kínverjum
Kommúnistaleiðtogar viða að samankomnir i Moskvu
til að þinga um sambúðina við Kina
Moskva 17. okt. NTB AP
LEONID Brezhnev, aðalrit-
ari Kommúnistaflokks Sovét
ríkjanna, flutti sl. laugardag
ræðu á pólsk-sovézkum „vin
áttufundi“ í Kreml og réðist
þar harðar að leiðtogum kín-
verskra kommúnista en nokk
ur dæmi eru til áður. Gerðizt
þetta nær samtímis því, að
kommúnistaleiðtogar A-
Evrópulandanna tóku að tín
ast til Moskvu, en þar er mik
il ráðstefna fyrir dyrum
næstu daga þar sem fjallað
verður um samkomulagið við
Kína og ástandið í Vietnam.
Á fyrrgreindum „vináttufundi“
í Moskvu á laugardag sakaði
Lenoid Brezhnev leiðtoga Kín-
verja um að hjálpa hinum banda
rísku árásaraðilum í reynd í
Vietnam, eins og hann or'ðaði
það. Kvað Brezhnev Kinverja
gera þetta með því að neita öllu
samstarfi við sósíalísku löndin.
Ennfremur sagði Brezhnev að
Kínverjar ógnuðu kommúnism-
anum öllum með hinni svonefndu
Von d öðru bnrni
Aþenu. 17. október — AP:
KONST VNTÍN Grikk jakon- ^
ungur tilkynnti á laugardag r
að Anna Maria drottning, ætti I
von á öðru barni þeira hjóna. |
„Mér er ánægja að því að gera
kunnugt, að drottningin og ég 1
eigum von á öðru barni okkar l
í byrjun næsta sumars, eða
mailok“, sagði konungur við,
i fréttamenn í höll sinni.
As’uför Bandaríkja-
forseta er hafin
Washington og Honolulu,
17. okt. — NTB — AP.
KL. 13.26 að ísl. tíma lagði John-
son Bandaríkjaforseti upp i Asíu
för sína, þeirra erinda að sitja
ráðstefnu um Vietnam i Manila
á Filippseyjum og heimsækja sex
lönd. Áður en forsetinn hélt frá
Washington í dag flutti hann
stutt ávarp og hét því að gera
nýjar tilraunir í þá átt að finna
friðsamlega lausn á Vietnam-
málinu. Jafnframt þakkaði for-
setinn bandarisku þjóðinni sam-
heldni hennar á erfiðum tímum.
Forsetinn kemur aftur til Was
hington 2. nóvember n.k. Ekki
er vitað hvort forsetinn mun hafa
viðkomu í S-Vietnam á ferð
sinni, en þjóðhöfðingi S-Viet-
nam, Nguyen Van Thieu, hers-
höfðingi, sagði í dag, að forset-
anum yrði boðið að heimsækja
S-Vietnam. Fari Johnson þangað,
er við því búizt að ekki verði til-
kynnt um það fyrr en á síðustu
stundu.
Framhald á bls. 31
menningarbyltingu sinni.
Viadislav Gomulka, leiðtogi
pólskra kommúnista, tók í sama
streng og Brezhnev á fundi þess
um, en réðst að auki að V-Þýzka
landi.
Á fundinum sagði Brezhnev
einnig, að harma bæri að leið-
togar Kínverja hefðu tekið af-
Framhald á bls. 31
Saigon 17. okt. — NTB.
Ljóst varð í dag að verulegur
ágreiningur er innin stjórnar S-
Vietnam er fjármála- og efna-
hagsmálaráðherra landsins, Au
Truong Thanh, óskaði eftir að
sér yrði veitt lausn frá embætti
ef ákveðin ágreiningsmál yrðu
ekki til lykta leidd áður en til
Manila-ráðstefnunnar kemur síð
ar í þessum mánuði.
Thanh er meðlimur sendinefnd
ar þeirrar, sem Saigons-stjórnin
sendir til þess að taka þátt í
viðræðum í Manilla.
Þá er hermt að annar ráð-
herra hafi þegar sagt af sér og
sex aðrir séu reiðubúnir að gera
slíkt hið sama.
í bréfi, sem Thanh skrifaði Ky
forsætisráðherra, .‘iagði hann að
deilurnar yrði að leysa þannig
að sendinefndin gæti komið fram
fyrir hönd samhentar ríkisstjórn
ar í viðurvist annarra þjóða, sem
þátt tækju í ráðstefnunni, og
raunar fyrir augum heimsins alis.
Kreppan í stjórninni í Saigon
hófst er Nguyen Ba Kha, félags-
málaráðherra, sagði af sér í mót
mælaskyni við að helzti aðstoð-
armaður hans var handtekinn.
Fyrir fimm dögum buðust fimm
aðrir ráðherrar til þess að láta af
störfum til stuðnings við Kha.
Ky, forsætisráðherra, hefur
neitað að fr/last á nokkra af þess
um lausnarbeiðnum fyrir Manila
ráðstefnuna.
Wieland
Wagner látinn
Munchen, 17. okt. — NTB:
WIELAND Wagner, sonarsonur
tónskáldsins Richard Wagners,
lézt í nótt í sjúkrahúsi í Munch-
en. Hann var 49 ára gamall. —
Wieland Wagner var ásamt bróð-
ur sínum Wolfgang forstjóri
Bayreuther leikhússins, en óper
ur Wagners voru settar þar á
svið.
Addis Abeba - NTB
A n t o m i n Novotny, forseti
Tékkóslóvakíu, mun fara í fjög-
urra daga opinbera heimsókn til
Etíópíu í nóvember.
■
Kennedy j
aftur til
S-Afríku j
Washington, 17. okt. AP: ■
ROBERT F. Kennedy, öldunga •
deildarþingmaður, sagði í dag ■
að hann ráðgerði að fara aft I
ur í heimsókn til S-Afríku á ■
sumri komanda. Sagði Kenne \
dy við fréttamenn, að hann j
hefði í hyggju að heimsækja ■
háskóla og ræða við stúdenta, ;
líkt og hann gerði nú í sum- \
ar. Sú heitnsókn hans var ■
harðlega gagnrýnd af yfirvöld ■
um í S-Afríku. ■
FLOKKSRAD SJÁIFSTÆDIS-
ROKKSINS ÁLYKTAR:
Fylgjum slefnu frjólsræðis og aukningar hngsældnr
- gegn þeirri leið, sem liggur lil huftu og kyrrstöðu
Á lokafundi flokksráðs Sjálf
stæðisflokksins síðastliðinn
laugardag var einróma sam-
þykkt ályktun þar sem fagn-
að var árangri þeim, sem
náðst hefur á síðustu tveim
kjörtímabilum og áherzla
lögð á áframhald þeirrar
stefnu frjálsræðis, sem fylgt
hefur verið, gegn þeirri leið,
sem liggur á ný til haftakerf-
is og kyrrstöðu. Þá er lögð
áherzla á nauðsyn þess að
stöðva hverskonar verðhækk
anir.
Á fundi flokksráðsins voru
mættir fulltrúar víðsvegar aí
landinu, og tóku margir til máls.
Mikill einhugur ríkti á fund-
um flokksráðsins og í fundarlok
var eftirfarandi tillaga, sem Geir
Hallgrímsson, borgarstjóri flutti,
samþykkt einróma:
„Á síðustu tveim kjörtímabil-
um hefur raunveruleg verð-
mætaaukning þjóðarinnar orðið
meiri en nokkru sinni fyrr í fram
leiðslutækjum atvinnuvega og
bættum hag almennings. Jafn-
framt hefur tekizt að safna
traustum gjaldeyrissjóðum og
styrkja efnahagskerfi þjóðarinn
ar, svo að fært reyndist að afla
fjármagns, bæði innanlands og
erlendis, til þess að tryggja nýja
atvinnuþróun og hagnýta auðlind
ir landsins.
Af þessum ástæðum er þjóðin
þess megnug að mæta erfiðleik-
um, sem nú steðja að vegna verð
falls útflutningsafurða. Forsenda
þess að það takizt, er að víðtækt
samstarf náizt með samtökum
verkalýðs- og launþega almennt,
atvinnurekenda og rikisstjórnar
og Alþingis um að stöðva hvers-
konar verðhækkanir og hindra
þannig vöxt verðbólgunnar.
Flokksráðið telur, að sú stefna
frjálsræðis, sem fylgt hefur ver-
ið, leiði til áframhaldandi fram-
leiðsluaukningar, gjaldeyrisöfl-
unar og meiri framleiðni og heit
ir á landsmenn að fylkja sér um
þá stefnu og gegn þeirri leið,
sem liggur á ný til haftakerfis
og kyrrstöðu".