Morgunblaðið - 18.10.1966, Side 7

Morgunblaðið - 18.10.1966, Side 7
Þriðjudagur 18. okt. 1966 MORCUNBI AÐIÐ 7 Duglegar dömur ÞESSAK ungu dömur tóku sig til um daginn og söfnuðu 8058.57 bæði með hlutaveltu og með því að ganga hús úr húsi, til handa ungum dreng, sem þarf að fara til Chicago til hjartaaðgerðar. Stúlkurnar eru allar í 12 ára bekk Kópavogsskóla, og heita: Ingi- björg Friðbjörnsdóttir, Sólveig Péturdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Guðrún Þorkelsdóttir og Þórunn Björnsdóttir. FRÉTTIR Kvenfélag Lágafellssóknar V'ljum minna félagskonur og aðra velunnara félagsins á bas- arinn, sem verður sunnudaginn 30. okt. í Hlégarði. Dalakonur. Fíladelfía, Reykjavík Þessa viku talar Jóhann Páls- son frá Akureyri í Fíladelfíu. Biblíulestur í dag kl. 5 og kl. 8:30 að Hátúni 2. Allir velkomn- ir. Kvenfélagskonur, Sandgerði Munið basar kvenfélagsins ,23. október. Vinsamlegast komið munum til eftirtalinna kvenna: Fanney Snæbjörnsdóttur, Tungu Hólmfríður Björnsdóttur, Tún- götu 1, Þorbjargar Tómasdéttur, F arg. Bústaðasókn Dregið hefur verið í postulíns og leikfangahappdrætti Kvenfé- lags Bústaðasóknar og komu upp þessi númer: LEIKFÖNG: 3660 4303 3590 4371 4574 3589 3788 4467 4468 4469 3689 3690 3841 4336 4707 4470 3627 3692 4600 3691 4694 4136 4161 4502 3785 3698 3505 3561 4589. 4314. FOSTULÍN: 4629 4229 4258 3696 3906 3972 4564 3501 3502 3697 3611 4811 4812 3503 3610 4116 4116 4117 4001 4079 4500 4503 4353 4332 4465 3613 4609 3614 4162 4504 4505 4339 3840 3662 4333 4337 3609 3607 3787 3606 4725 4080 4081 4466 3661 3604 4028 4029 4417 4418 4506. • (Birt án ábyrgðar) Vinninganna sé vitjað i and- dyri súlnasals Hótel Sögu í dag milli kl. 4 og 6. Nefndin. Kvenfélag Keflavíkur heldur basar sunnudaginn 30. okt. í Tjarnarlundi kl. 3. Félagskonur komi munum til eftirtaldra; Re- bekka Friðbjarnard., Heiðavegi 21, Lovísa Þorgilsdóttir, Sóltúni 8, Svanhvít Sigurjónsdóttir, Sól- vallagötu 40, Kristjana Jakobs- dóttir, Smáratúni 5, Guðmunda Sumarliðad., Hólabraut 7, Pálm- fríður Albertsdóttir, Heiðarveg 12, Jónína Ingólfsdóttir, Háholt 9 og Hrefna Gunnlaugsdóttir, Vest urgötu 11. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur basar 12. nóvember. Kon- ur, nú er kominn tími til að fara að hannyrða eða safna til að sýna einu sinni enn, hvað við getum. Konur í basarnefnd, haf- ið vinsamlega samband við: Vil- helmína Biering, sími 34064, Odd- rún Elíasdóttir, sími 34041 og Sólveig Magnúsdóttir sima 34599. Bræðrafélag Nessóknar Fundur verður á vegum fé- lagsins, í Félagsheimili Neskirkju þriðjudaginn 18. okt. n.k., og hefst kl. 20:30. Séra Frank M. Halldórsson segir ferðasögu, og sýnir myndir úr ferðinni til Biblíulandanna síðastl. vor. Allir velkomnir. — Stjórnin. Húsmæðraorlof Kópavogs. Myndakvöldið verður í Félags- heimilinu þriðjudaginn 18. okt. kl. 8:30. Orlofsnefndin. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj unnar. Fundur í kirkjunni þriðju- daginn 18. okt. kl. 3. Takið með basarmuni. Stjórnin. Bridgefélag Reykjavíkur byrj- ar vetrarstarfsemi sína þriðjudag- inn 19. okt. kl. 8. í Domus Medica Egilsgötu 3. 1. hæð, með tvímenn- ingskeppni. öllum heimil þátt- taka. — Stjórnin. Kvenfélag Keflavíkur Munið basarinn í Tjarnarlundi kl. 3. sunnudaginn 30. okt. Slysavarnakonur í Keflavík og Njarðvikum. Fundur verður haldinn í Æskulýðshúsinu þriðju daginn 18. okt. kl. 9. Áriðandi mál á dagskrá. Styrktarfélag Iamaðra og fatl- aðra, kvennadeildin. Tilsögn í föndri þriðjudaginn 18. okt. kl. 4. síðdegis að Sjafnargötu 14. Kvenréttindafélag íslands held ur fyrsta fund vetrarins á Hverf- isgötu 21, þriðjudaginn 18. okt. Fundarefni: Vetrarstarfið að Hallveigarstöðum, og tillögur frá fulltrúaráðsfundi. Kvenfélag Neskirkju heldur fund miðvikudaginn 19. okt. kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Skemmti- atriði. Kaffi. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar: Hinn árlegi basar Kvenfélags Háteigssóknar, verður haldinn mánudaginn 7. nóvember n.k. í „GUTTÓ“ eins og venjulega og hefst kl .2 e.h. Félagskonur og aðrir velunnarar kvenfélagsins, eru beðnir að koma gjöfum til: Láru Böðvarsdóttur, Barmahlíð 54, Vilheelmínu Vilhelmsdóttur, Stigahlíð 4, Sólveigar Jónsdótt- ur ,Stórholti 17, Maríu Hálfdánar dóttur, Barmahlíð 36, Línu Grön- dal, Flókagötu 58 og Laufeyjar Guðjónsdóttur, Safamýri 34. Nefndin. Áheit og gjafir Áheit á Strandarkirkju afh. Mbl.: JS 100, SÓ 50 K 200, GG 100, MÓ 200, NN 50, JÞ 500, MM 500, EV 220, NN 100, NN 100, KG 50, RL 50, GG 25, GB 200. Sólheimadrengurinn: KG 100, Frá konu í Keflavík 500. Litli drengurinn. Frá Grund- arfirði 3.500, Annetta . og Ellert 400, Gunnar Helgi 200, HE 100, G 100, MÞ 300, ÓÍK 100, ÓF 200, GM 200, LK 200, Nafnlaust 200, HSK 50, Margrét og Guð- ríður 1000, 2 bræður 200, EK 200, Melaskólinn 6 bekkur F. 1.800, Melaskólinn 3 bekkur C. 1.200, Austurbæjarskólinn 6 bekkur B. 1.000. Akranesferðir með áætlunarbílum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. Loftleiðir h.f.: Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 11:00. Held ur áfram til Luxemborgar kl. 12:00 á hádegi. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02:46. Heldur áfram til NY kl. 03:45. Þorfinnur karleefni fer til Óslóar og Helsingfors kl. 10:15. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Her jólfu-r fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Baldur fer til Snæfellsness -og Breiðafjarðar- hafna 1 kvöld. Blifcur fer frá Rvík í kvöld austur um land 1 hringferð. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer 1 dag frá Hull, til London, Bremen, Hamborgar og Danmerkur. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur 24. þm. Dís- arfell er væntanlegt til Belfas-t á morgun. Litlafel'l fer væntanlega til Austfjarða. Helgafell er væntanlegt til Vasa i dag. Hamrafell er væntan legt til Constanza 23. þm. Stapafell fer væntanlega til Austfjarða í dag. Mælifell fer væntanlega 19. þm. frá Nova Scotia til Hollands. Fiskö er væntanlega útlosaður í London í dag. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss kom til Rvíkur 16. þm. frá Hull. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 9. þm. til Gloucester. Dettifoss fór frá Akureyri 17. þm. til Norðfjarðar og Leningrad. Fjallfoss fer frá Norfolk í dag 17. þm. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 15. þm. til Rvíku-r. Gullfoss fór frá Leith 15. þm. Er vænt anlegur á ytrihöfnina 17. þm. Lagar- foss fór frá Norðfirði 15. þm. tiJ Norrköping og Finnlands. Mánafoss fór frá Breiðdalsvík 15. þm. til Ant- werpen, London <pg Rvíkur. Reykja- foss fer frá Gautaborg í dag 17. þm. til Kristiansand, í*o r lákshafninr og Rvíkur. Selfoss fer frá Akureyri 19. þm. til Húsavíkur og Austfjarðar- hafna. Skóga-foss fer frá Reyðarfirði á morgun 18. þm. til Hull, Antwerp- en, Rotterdam og Hamborgar. Tungu- foss fór frá Fáskrúðsfirði 14. þm. til Hamborgar. Askja fer frá Lysekil í dag 17. þm. til Hamborgar, Rott- erdam og Hull. Rannö fer frá Eski- firði í dag 17. þm. til Norðfjarðar. og Fáskrúðsfjarðar. Peder Rinde fór frá NY 11. þm. til Rvíkur. Agrota fer frá Hull í dag 15. þm. til Leith og Rvikur. Dux fer frá Rotterdam 18. þm. til Hamiborgar og Rvíkur. Iris Horse fer fná NY 18. þm. til Rvíkur. Keppo fer frá Kaupmannahö-fn 10. þm. til Gautaborgar og Rvíkur. Utan skrif- stofufima eru skipafréttdr lesnar 1 sjáJfvirk um símsvara 2-140* Dável ber sig Baltiks Mörgum fór að mislíka, er mikið hraustur kór þreytti drykkju þvílíka, að þraut allt vín og bjór. Dável bar sig Baltíka, Bakkusarfleytan stór. Kórinn eitthvað álíka alls staðar, sem hann fór. Ó. H. H. Legubekkir - dívanar Sterkir, góðir, fallegir, ódýrir, — eins og tveggja manna. Gerið góð kaup. — Verzlunin Húsmunir, Sími 13655. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Sími 16812. Ford 1954 Ford fólksbifreið í góðu standi, nýskoðuð til sölu. Uppl. í Bifreiðastöð Stein- dórs, sími 11588 og 18985. Keflavík óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 1286 og 52061 þriðjudag og mið- vikudag. Til leigu 1. des. 3ja herb. íbúð, 90 ferm., í Kópavogi. Fyrir- framgreiðsla fyrir árið nauðsynleg strax. Tilboð sendist fyrir laugardag, merkt „8002“. Einhleyp reglusöm og ábyggileg kona óskar eftir rúmgóðu herbergi og eldhúsi nú þeg- ar eða síðar, helzt sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 41398. Danskur sölumaður óskar eftir 2ja herb. íbúð í 6 mánuði eða meira. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist Mbl. merkt: „6 mánuði nr. 4829“. Húsmæðraskóli í Khöfn, stofnsettur 1906, heldur 6 mán. námskeið fyrir ungar stúlkur þ. 1/11 1966. Heima vistarskóli. — Umsóknir sendist til Husassistentern- es Fagskole, Fensmarks- gade 65, Kþbenhavn. ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Atvinna óskast Karlmaður óskar eftir starfi hálfan daginn (fyrir hádegi). Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 34940 eftir kl. 7. Efnalaugin Lindin Hreinsum samdægurs. EFNALAUGIN LINDIN Skúlagötu 5. Góð bílastæði. Háskólastúdent - atvinna Háskólastúdent vantar at- vinnu strax hálfan eða heil an daginn. Margt kemur til greina. Hef bílpróf. Uppl. í Gamla-Garði herbergi 34. Til sölu er Olsmobil ’51 með góðri vél, góðum gírkassa og nýrri klæðningu. Til sýnis og sölu að Sporðagrunni 11 frá kl. 7. Til leigu fjögra herbergja risíbúð. Upplýsingar í síma 38771. Trésmíði Vinn allskonar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. Sanngjörh viðskipti. Sími 16805. V élritunarnámskeið verður haldið hér í bænum og í Hafnarfirði. Innritun hefst nú þegar. Til viðals í síma 37771 frá kl. 9—12 og 8—10 e.h. Cecilia Helga- son, Hvassaleiti 22, 3. h., t.v. Keflavík — Suðurnes Sjálfvirku Zanussi þvotta- vélarnar komnar aftur. Zanussi ísskápar, allar stærðir. Hagkv. greiðslu- skilmálar. Hörður Jóhanns- son. Sími 1978, Keflavík. Bifreiðaeigendur Annast viðgerðir á rafkerfi bifreiða, gang- og mótor- stillingar, góð mælitæki. — Reynið viðskiptin. Rafstill- ing, Suðurlandsbraut 64. Sími 32385. (Múlahverfi). Stúlkur Hraðfrystihús úti á landi vill ráða nokkrar stúlkur. Fríar ferðir — fritt húsnæði — kauptrygging. Upplýsingar geínar í síma 13845 og hjá Birgi Er- lendssyni í síma 22280. GlæsiEeg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ. íbúðinni fylgir gott íbúðarherbergi í kjallara. Sérstaklega vandaður frágangur á innréttingum. Teppi fylgja. Skip og fasteignir Austurstræti 18 — Sími 21735 eftir lokun 23009. Vandað raðhus við Hrauntungu í Kópavogi til sölu. Húsið sem er í smíðum er 210 ferm. að stærð á tveimur hæðum, fallegt úrsýni. Skip & fasteignir Austurstræti 18 — Sími 21735 eftir lekun 23009.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.