Morgunblaðið - 18.10.1966, Síða 9
Þriðjudagur 18. okt. 1960
MORGUNBLAÐIÐ
9
Ibúbir til sölu
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hverfisgötu.
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Miklubraut. Tvö herbergi
í risi fylgja.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Stóragerði.
2ja herb. íbúð í risi við Bald-
ursgötu.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Ásbraut.
3ja herb. íbúð í risi við
Nökkvavog.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Hringbraut.
3ja herb. íbúð á jarðhæð við
Rauðalæk.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Skúlagötu.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
3ja herb. íbúð á 9. hæð við
Sólheima.
3ja herb. íbúð á jarðhæð við
Kársnesbraut.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Langholtsveg.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Framnesveg.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
öldugötu.
4ra herb. íbúð á jarðhæð við
Kleppsveg.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Stóragerði.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Kvisthaga.
5 herb. íbúð á 3. hæð við Ból-
staðarhlíð.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Bræðraborgarstíg.
5 hei*b. íbúð á 2. hæð við Ás-
garð.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Nökkvavog.
6 herb. íbúð á 2. hæð við Unn
arbraut.
7 herb. íbúð, hæð og ris við
Grenimel.
Einbýlishús við Barðastrðnd,
Samtún, Langholtsveg, Mið
tún, Goðatún.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
4ra herbergja
íbúð á 1. hæð við Fálkagötu
er til sölu. Ibúðin er í
tveggja ára gömlu húsi. —
Stórar svalir.
Ný ibúð
á 2. hæð við Meistaravelli,
er til sölu. íbúðin er um
133 ferm., stór stofa, hús-
bóndaherbergi og þrjú svefn
herbergi. íbúðin er i vestur
enda. Allur frágangur er
eins og bezt gerist í nýjum
íbúðum. Laus strax.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
TIL SÖLU
Hafnarfjörður
5 herb. hæð
i tvibýlishúsi
við Tjörnina
Ólafui*
Þorgrrmsson
MÆSTAR ÉTT ARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Alislurstrs&ti 14. Sími 21785
TIL SÖLU:
V/ð Norðurbrún
200 ferm. uppsteypt parhús
með innbyggðum bílskúr.
6 herb. hæð við Grænutungu;
tilbúin undir tréverk og
málningu. Sérinngangur, sér
hiti.
5 herb. parhús við Skólagerði,
Kópavogi.
6 herb. nýleg íbúð í sambýlis-
húsi, við Háaleitisbraut.
5 herb. ný hæð við Skólagerði,
Kópavogi.
5 herb. hæð við Hjarðarhaga.
Sérhiti.
5 herb. 1. hæð við Kvisthaga.
Sérinngangur.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Kaplaskjólsveg.
3ja herb. risíbúð við Skipa-
sund. Laus strax.
Einar Sitjurðssan hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767
7/7 sölu m.a.
2ja herb. íbúð við Kleppsveg.
2ja herb. íbúð við Bergþórug.
2ja herb. íbúð í Norðurmýri.
3ja herb. íbúð við Karfavog.
3ja herb. íbúð í Hlíðunum.
3ja herb. íbúð við Leifsgötu.
4ra herb. íhúð á 10. hæð í há-
hýsi við Sólheima.
4ra herb. íbúð á 5. hæð við
Ljósheima.
4ra herb. risibúð við Mosgerði.
5 herb. íbúð við Laugarnesveg.
7 herb. íbúð við Skeiðarvog.
Einbýlishús við Hverfisgötu,
Bergstaðastræti, Hjallaveg,
í ÁrbæjarhverfL
Kópavogur
Til sölu verzlunarhúsnæði á
mjög góðum stað. Væri líka
hentugt fyrir skrifstofur
og m.fl.
Einbýlishús við Reynihvamm,
Hrauntungu, Hlégerði, —
Holtagerði, Álfhólsveg.
Sleinn Jónsson hdl.
lögfræð/stofa — fasteignasala
KirkjuhvolL
Símar 19090 og 14951.
Heimasími sölumanns 16515.
Fasteigfiasafan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Sími 2-18-70
TIL SÖLU M.A.:
Við Rauðalæk
3ja herb. 96 ferm. jarðhæð.
3ja herb. 97 ferm. íbúð við
Brávallagötu.
3ja herb. íbúð við Framnes-
veg. Herb. fylgir í kjallara.
4ra herb. ný íbúð, fullbúin við
Kleppsveg. íbúð þessi er í
sérflokki hvað innréttingar
snertir.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Eskihlíð.
5 herb. íbúð við Holtsgötu.
Laus fljótlega. Hagstæð
kjör.
6 herb. 150 ferm. sérhæð við
Unnarbraut.
Hilmar Valdimarsson
Fasteignaviðskipti.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður.
niKUUt ISL. GUNNAtlSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu S B. — H. hæð
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis:
18.
4ra herb. ibúð
um 120 ferm. í góðu ástandi,
með sérinng. í Hiíðarhverfi.
Laus nú þegar.
Nýleg 4ra herb. íbúð, 123 fer-
metrar, með sérhitaveitu, í
Vesturborginni.
4ra herb. íbúð í góðu ástandi,
á 3. hæð, með suðursvölum,
við Bogahlíð. Eitt íbúðarher
bergi og fl. fylgir í kjallara.
Nýleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð
ásamt óinnréttuðu risi í
Vesturborginni. Rúmgóðar
suðursvalir. Útb. 650 þús.
kr.
Nýtízku 5 herb. íbúð 120 ferm.
á 3. hæð við Bólstaðarhlíð.
Bílskúrsréttindi.
Nýleg 5 herb. íbúð, 135 ferm.
með sérinngangi og sérhita-
veitu, í Austurborginni.
Sem ný 6 herb. íbúð, 140 ferm.
endaíbúð á 1. hæð við Háa-
leitisbraut. Þvottahús á hæð
inni. Geymsla á hæðinni og
einnig í kjallara. Harðviðar
hurðir og karmar. Tvennar
svalir. Teppi fylgja.
Efri hæð og ris, alls 5 herb.
íbúð í Vesturborginni.
Efri hæð og ris, alls 7 herb.
íbúð, við Grenimel.
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3.
hæð, við Melhaga. Stórar
svalir. Sérhitaveita.
3ja herb. íbúð um 90 ferm.
m.m. á 9; hæð við Sólheima.
3ja herb. íbúð, um 90 ferm. á
1. hæð við Úthlíð.
Fokheld einbýlishús í Árbæj-
arhverfi, Kópavogskaupstað,
Garðahreppi og á Seltjarnar
nesi.
Fokheldar sérhæðir, 140 ferm.
með bílskúrum, á góðum
stað í Kópavogskaupstað.
Laus 2ja herb. kjallaraíbúð,
við Barmahlíð og m.fl.
Komið og skoðið.
Sjón er sögu ríkari
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Simar 24647 og 1522L
7/7 sölu
2ja herb. rúmgóð íbúð við
Vallargerði.
3ja herb. íbúð í háhýsi við
Sólheima.
4ra herb. hæð £ Hlíðunum.
herb. hæð við Ásgarð.
Raðhús í Kópavogi.
Einbýlishús í smiðum í Kópa
vogi.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, lögfr.
Helgi Ólafsson, sölustjóri.
Kvöldsími 40647.
til sölu
Hafnarfjörður
4 herb. ibúð
i smiðum
i sambýlishúsi
Ólafur
Þopgpímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfayiðskjtli
Austurstraóti 14. Sími 21785
7/7 sölu við
Áífaskeið. Mjög
glæsilegar enda-
ibúðir i 6 ibúða
stigahúsi, seljast
tilbúnar undir
tréverk og
málningu.
Hagstætt verð
og skilmálar
iasteignasalnn
Skólavörðustíg 30.
Simi 20625 og 23937.
Húseignir til sölu
Húseign í smíðum, íbúðarhæf
að nokkru leyti.
6 herb. íbúð með öllu sér.
4ra herb. hæð með öllu sér.
Laus.
2ja herb. íbúð við Miklubraut,
m.m.
2ja herb. íbúð við Baldurs-
götu. Útb. 200 þús.
Raðhús í smíðum í Hafnar-
firði.
3ja herb. íbúðarhæð við Hverf
isgötu.
4ra herb. ibúð við Stóragerði.
5 herb. fokheld hæð með bíl-
skúr.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegj 2.
Símar 19960 og 13243.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð við Ásbraut,
Kópavogi. Þægileg íbúð á 1.
hæð. Sameign fullgerð. —
Laus strax.
4ra herb. íbúð á efstu hæð við
Þorfinnsgötu. Stofa og þrjú
svefnherbergi.
Parhús við Hlíðarveg; fjögur
svefnherb., bað og svalir á
efri hæð; tvær stofur, eld-
hús og snyrtiherb. á neðri
hæð. í kjallara þvottahús
og geymslur. Húsið er ný-
legt í góðu ástandi.
5 herb. hæð, 142 ferm., ásamt
bílskúr, við Holtagerði. —
Selst fokheld. Góðir greiðslu
skilmálar.
6 herb. efri hæð, 180 ferm.,
ásamt bílskúr, við Tungu-
heiði. Selst fokheld, en full
gerð utan með gleri.
4ra herb. hæð við Hraun-
tungu, ásamt bílskúr. Selst
fokheld, en fullgerð utan,
með gleri.
3ja herb. jarðhæð við Borgar
holtsbraut. Selst fokheld
með miðstöðvarefni. Ein-
angrun lokið.
2ja herb. jarðhæð við Digra-
nesveg. Selst fokheld.
Einbýlishús við Reynihvamm.
110 ferm. hæð ásamt jarð-
hæð með innbyggðum bíl-
skúr. Hæðin fokheld, en á
jarðhæðinni er að mestu
fullgerð 3ja herb. íbúð. —
Laus 15. nóv.
Keðjuhús, fokheld og lengra
komin, við Hrauntungu í
Kópavogi.
FASTEIGNASALA9
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI é
Símar 16637 og 18828.
EIGNASALAN
lt I Y K .1 A-V i K
INGO LFS STRÆTl 9
7/7 söfu
Nýleg 2ja herb. íbúð við Ás-
braut. Teppi fylgja.
2ja herb. íbúð við Fálkagötu.
Sérinngangur.
Stór 2ja herb. jarðhæð við
Kleppsveg, í góðu standL
3ja herb. jarðhæð við Álf-
heima. Sérinng., sérhiti.
3ja herb. jarðhæð við Gnoðar
vog. Sérinng., sérhiti.
Ný 3ja herb. íbúð við Hraun-
bæ, ásamt einu herb. í kjali
ara.
3ja herh. jarðhæð við Laugar
ásveg. Sérinng., sérhita-
veita.
120 ferm., 4ra herb. íbúð við
Bólstaðarhlíð. Vandaðar inn
réttingar.
3ja til 4ra herb. íbúð við Boga
hlíð, ásamt herb. í kjallara.
Mjög góð íbúð.
4ra herb. endaíbúð við Eski-
hlíð, í góðu standi.
4ra herb. hæð við Hraunteig.
Sérinngangur, sérhitaveita.
Bílskúrsréttur.
4ra herb. íbúð við Stóragerði,
í góðu standi.
5 herb. íbúð í Högunum. Sér-
hiti stórar svalir.
5 herb. íbúð við Laugateig.
Sérinng. Stór bílskúr fylgir.
5 herb. íbúð við Skólagerði.
Sérinng. sérhiti.
Ennfremur íbúðir í smíðum;
einbýlishús og raðhús.
EIGNASAIAN
hhk.iavik
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9
Símar 19540 og 19191.
Kl. 7,30—9. Sími 51566.
Góður kaupandi
óskar eftir
Húseign með tveim íbúðum.
Önnur má vera lítiL
3ja til 4ra herb. íbúð með bíl-
skúr.
3ja tU 4ra herb. íbúð í Hlíð-
unum.
Höfum ennfremur kaupendur
að 2ja til 5 herb. íbúðum,
hæðum og einbýlishúsum.
7/7 sölu m.a.
2ja herb. ódýr jarðhæð við
Laugaveg.
2ja herb. glæsileg einstaklings
íbúð í Kópavogi.
2ja herb. ódýr rishæð í Smá
íbúðahverfi.
2ja herb. kjallaraíbúð, rúmir
60 ferm. í Vesturborginni.
Teppalögð með sérhitaveitu
og nýju, vönduðu baði.
3ja herb. rishæð við Mosgerði.
3ja herb. íbúð á hæð með
tveim risherbergjum. Góð
kjör.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Reynimel.
3ja herb. góð hæð með sér-
hitaveitu og nýjum gólf
teppum. Hæðin er í nýend-
urbyggðu timburhúsi á eign
arlóð í suðurhluta borgar-
fnnar. Góð kjör.
4ra herb. hæð, rúmir 90 ferm.
við Ásvallagötu. Laus nú
þegar.
Einbýlishús, 110 ferm. við
Breiðholtsveg. Góð kjör.
Einbýlisliús í smíðum í borg-
inni.
ALMENNA
FASIf IGNASAtAN
UNPAROATA9 SlMI 21150