Morgunblaðið - 18.10.1966, Síða 15
Þriðjudagur 18. okt. 1968
MORCUNBLADID
15
Við Reynimel
Til sölu eru 3ja herbergja íbúðir á hæðum í sam-
býlishúsum við Reynimel. íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk og sameign úti o? einni fullgerð.
Hitaveita. Malbikuð gata. Örstutt i Miðbænum.
Teikning til sýnis á skrifstofunni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 — Sími: 14314.
SerLdúsveinn óskasl strax
hálfan eða allan daginn.
S. Árnason & Co^
Simi 22214.
Fiskibátar t!l sölu
18 lesta vélbátur í úrvals ástandi mcð nýium radar
og miklum veiðarfærum.
26 lesta vélbátur mjög góður batur.
45 lesta vélbátur.
53 lesta vélbátur sérstaklega hagstæð kjör.
60 lesta vélbátur, sem nýr með miklum veiðarfærum.
Nokkrir ágætir 70 — 80 lesta velbátar með og án
veiðarfæra.
100 — 110 lesta vélbátar bæði úr járni og stáli.
150 — 250 lesta sil
Höfum kaupendiu 150 —250 lesta síldveiðiskipum.
KRISTJÁN EIRÍKSSON, HRL.
Fasteignasala — Skipasala
Laugavegi 27 — Smii 14226.
Ó<. ka eft!r
að t&ka á leigu
hentugt húsnæði fyrir kvöldsölu. Tilboð sendist
Morgunblaoinu merkt: „Kvöldsala — 1966“.
Verðlaunagetraun
Barnablaðsins SMÁRA.
Dregið var úr réttum ráðn-
ingum 1. okt. s.l., og fer listi
yfir þá, sem unnu, hér á eftir:
STÚLKUR:
1. verðlaun:
Sigrún Proppé, Gunnarsbr. 30
Önnur verðlaun hlutu:
Rakel Ólafsd., Viðvík, Helliss.
Kristín S. Birgisdóttir,
Hjarðarhaga 29, R.
Anna Friðriksd. Reynim. 27 R
Gyða Marvinsd., Háal.br. 26 R
Ólöf Gústafsd. Borgarh.br. 46
Sigriður Björnsd. Skaftahl. 34
Sigrún Jónsd. Hraunbæ 124
Anna Hallgrímsd., Otrateig 2
Ingibj. Magnúsd. Langh.v. 105
Ingibj. Asgeirsd. Skaftahl. 10
Helga Svavarsd, Árbæjarbl. 4
Guðrún Valdimarsd. Stórh. 39
Ólína Ingibjörg, Hvassaleiti 6
Guðrún Gunnarsdóttir, Vall-
argötu 17, Sandgerði.
Herdís Kjartansdóttir, Hóla-
vegi 36, Siglufirði.
Björg Svavarsd. Laugalæk 17.
Sigrún B. Þorgrímsdóttir,
Grænukinn 11, Hafnarfirði.
Þóra Kjartansdóttir, Brekku-
stíg 5, Sandgerði.
Anna L. Guðmundsdóttir,
Sogaveg 88, R.
Sigrún B. Þorgeirsdóttir,
Kvíum, Þverárhlíð, Borgf.
Jóhanna G. Erlingsdóttir, Sól-
vallagötu 40
Guðrún A. Guðmundsdóttir,
Þverveg 78, R.
Jóna D. Óskarsdóttir, Mið-
braut 10, Seltjarnarnesi.
Sólveig H. Kristinsdóttir,
Unnarbraut 30, Seltjarnarn.
DRENGIR:
1. verðlaun:
Luther Einarss. Skipholti 55 R
2. verðlaun hlutu:
Helgi Gunnarss., Austurbr. 25
Guðjón Erlingsson Víðimel 23
Matthías Guðmundsson, Þor-
leifsst., Blönduhlíð, Skagaf.
Olav E. Lintveit, Aust.g. 29, H.
Jónatan S. Svavarsson, Jaðri,
Mývatnssveit.
Gylfi A. Gylfason, Holtsg. 10
Hafnarfirði.
Sigurður Kjartansson, Mela-
br. 5, Hafnarfirði.
Ari Guðmundsson, Lindar-
götu 13, Sauðárkróki.
Eiríkur Á. Ingvarsson, Birki-
völlum 15, Selfossi.
Gylfi Sigfússon, Goðasteini,
Vestmannaeyjum.
Arni B. Erlingss. Hjarðarh. 13
Andrés Pétursson, Reynihv. 3
Ingi Þ. Björnss., Ásgr. 21.
Hilmar Eberhardtsson, Hvassa
leiti 17, R.
Stefán Friðgeirss. Drápuhl. 26
Hörður Hilmarss. Óðinsg. 13
Gunnar Almarss. Karfav. 33
Björn Þ. Egilss., Kaplask. 27
Gunnar Wiegel, Skúlagötu 61
Ottó K. Gunnarss., Br.b.st. 37
Jens Ólason, Rauðalæk 32.
Grétar Reynisson, Hábæ 36
Þorgrímur Ólafss., Gnoðav. 32
Vinninganna má vitja í Tóm
stundabúðinni við Nóatún,
gegn framvísun nafnskirteina.
Þeir, sem búa úti á landi fá
vinningana senda i pósti.
AN'NAÐ HEFTI S M Á R A
ER KOMID ÚT.
Barnablaðið SMÁRI.