Morgunblaðið - 18.10.1966, Page 20

Morgunblaðið - 18.10.1966, Page 20
20 MORCU N BLADIÐ i Þriðjudagur 18. okt. 1966 Óskum eftir að ráða nokkra góða verkamenn, örugg vinna. — Upplýsingar í síma fyrir hádegi 31155 og eftir kl. 7 í síma 32756 og 40317. Húsbyggjendur sem eigið von á hitaveitú eftir fa ár athugið: Notaður spíral ketill ca. 6 ferm. og Gilbarco olíu- brennari (notaðif-t fyrir 2 hæðir) selst á góðu verði. — Upplýsingar í síma 34685. Blfreiðaeigendur Látið okkur stilla bílinn fyrir veturinn. Veitum eftirfarandi þjónustu: hjólastill- ingu, mótorstillingu og ljósastillingu. Bslaskoðun hf. Skúlagötu 32 — Sími 13100. Keflavík — Suðurnes T I L SÖLU: 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Keflavík og Njarðvík. Höfum kaupendur að stórum íbúðum, einbýlishús- um og raðhúsum. Til sölu 12 lesta bátur nýlegur 3 8 lesta bátur, nýtt rafkerfi nýr 24ia mílna Transistor radar, nýr dýptarmælir, góð vél. 49 lesta bátur í góðu lagi. Höfum kaupendur að 100 — 150 lesta fiskiskipi. Fasteignasala VILHJÁLMS og GUÐFINNS S/F Aðalgötu 6 Keflavík, sími 2570, heima 2376. ■■HamianmHaHaaHUi Íbúðír í smíðum Höfum til sölu 2ja og 4ra herb. fokheldar íbúðir við Hraunbæ. Gengið verður til fulls frá sameign ef óskað er. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. n°Dmss odcu iximiBímD \ □ H □ HARALDUR MAGNÚSSONj Viðskiptafræðingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25,|| B Æ N D U R VÉLADEILD S.I.S. auglýsiv Haustverð á nokkrum búvélum, sem eru til afgreiðslu strax. Tryggið yður tækm fyrir næsta sumar — pantið snemma. Með 12% afslætti: Rokblásari, tengdur beint á traktor — með sogröri. útblástursstút, dreifistýri og drifskafti, kr. 16.935 með söluskatti. Með 12% afslætti: Breytidrif fyrir eldri gerðir af ROK-GNÝ og Erlands- blásurum — þannig að drífa megi þá með drifskafti (drifskaft fylgir) kr. 6.300,00 með söluskatti. Með 12% afslætti: KUHN HEYÞYRLA — 4ra stjörnu kr. 18.750.00 með söluskatti. Með 12% afslætti: P. Z. heyþyrlan, 4 — stjörnu kr. 16.872.00 með söluskatti. Með 12% afslætti: P. Z. heyþyrlan 6 stjörnu kr. 21.293.00 með söluskatti. Með 10% afslætti: Sláttutætari TAARUP DM-1100 kr. 25.355.00 með söluskatti. BÆNDUR — HRINGIÐ — KOMIÐ — SKRIFIÐ. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD SÍMÍ38900 DOROTHY GRAY Snyrtidama frá Dorthy Gray er í Ingólfs Apóteki frá kl. 9,30 — 12 og 2 — 6 dag- lega. LÉTTSTEYPUVEGGIR Sýnishorn á staðnum. Einkaumboð fyrir A'S NORSK SIPOREX í alla innveggi. Tilbúnir undir fínpússningu og hvers konar álímingar. V e r ð : Þykkt 7Vz cm. verð pr. ferm. kr. 187.00 Þykkt 10 cm. verð pr. ferm. kr. 250.00 Auðveld og fljótleg uppsetning. Útvegum menn til uppsetningar ef óskað er. Leitið nánari upplýsinga. é EP ífj t itfS U Ilátúni 4 A. - Nóatúnshúsinu. Sími 17533. (Opið milli 13 og 19).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.