Morgunblaðið - 18.10.1966, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 18.10.1966, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur' 18. okt. 1966 Mínar beztu þakkir færi ég öllum þeim sem sýndu mér vinarhug á 85 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Sigurðsson, Heiðardai, Vestmannaeyjum. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og heiilaskeytum á 75 ára afmæli mínu, 9. sept. s.l. Björn Jóhannsson, Vopnafirði. Tryggu kæru vinir mínir og frændfólk! Hjartans þakkir ykkur öllum fyrir gjafir, heirnsóknir og öll heilla- óskaskeytin á aímælisdaginn minn 15. 10. ’66. Páll Böðvar Stefánsson. Elsku litla dóttir okkar, SIGRÍÐUR MARGRÉT andaðist á Borgarsjúkrahúsinu að kvöldi 16. þ. m. Jónína Guðmundsdóttir, Sigurgeir Axeisson, Mosgerði 13. Móðir okkar JÚLÍANA M. JÓNSDÓTTIR andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt sunnudags 16. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 20 .þ.m. kl. 3 e.h. — Blóm og kransar afbeðnir. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast vísað á Barnaspítalasjóð Hringsins. eða aðrar líknar- / stofnanir. Sigurður Hannesson. Jón Iiannesson. Faðir minn og tengdafaðir GUÐMUNDUR KAREL GUÐMUNDSSON andaðist að Hrafnistu 17. október 3 966. Ásta Guðmundsdóttir, Geir Jón Ásgeirsson. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, LÍNBJÖRG ÁRNADÓTTIR Fálkagötu 30, andaðist að heimili sínu 16. þessa mánaðar. F. h. aðstandenda. Lárus Sigurgeirsson. Minningarathöfn fyrir RAKEL GUÐMUNDSDÓTTUR fer fram í Fossvogskirkju þann 19. okt. kl. 1014. Jarð- sungið verður frá Landakirkju Vestmannaeyium laugar- daginn 22. okt. F. h. aðstandenda. Jón R. Guðjónsson, Bylgja Tryggvadóttir. Útfðr eiginkonu minnar og móður okkar MARGRÉTAR EINARSDÓTTUR Ásabraut 4 Keflavik, verður gerð frá Innri-Njarðvíkurkirkju miðvikudaginn 19. okt. kl. 2,30 síðdegis. — Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeir sem vildu minnast hennar er bent á Kefla- víkurkirkju. Ólafur Biörnsson og börn. Þökkum innilega auðsvnda samúð við fráfall og jarð- arför föður okkar, tengdaföður og afa GUÐMUND AR ÞORSTEINSSONAR Njálsgötu 50. Ragna Jörgensdóttir, Sigurður Guðmundsson, börn, tengdaböm og bamaböm Ég þakka hjartanlega öllum þeim, sem hafa auðsýnt mér og fjölskyldu minni samúð og vináttu vegna frá- falls eiginmanns míns EGGERTS KRISTJÁNSSONAR stórkaupmanns. Fyrir hönd aðstandenda. Guðrim Þórðardóttir. Snjókeðjur Miðstöðvar Miðstöðvarofnar Miðstöðvamótorar Þokuluktir Vinnuluktir Sleftóg Tjakkar V er kstæðat jakkar Mottur Kertaþráðasett Startkaplar Rafgeymar. (^^lnaust h.f Höfðatúni 2. Sími 20185. RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Simi 17752. Hjartans þakkii fæii ég öllum vinum og venzlafólki, sem sýndu mér vinsemd með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á sjötugsafniæli mínu þann 8. október. Guð blessi ykkur öll. Sigþrúður Guðnadóttir Gýgjarhólskoti. Iitniliitnángur notaðra bíla Innflytjandi óskast strax til sölu á nýlegum notuð- um bílum frá Þýzkalandi. OPEL — FORD — VOLKSWAGEN Sem aðalinnflytjandi í Noregi frá 1959 og eftir að hafa flutt inn fleiri þúsund bíla til Noregs, álítum við að verð og gæði muni koma til með að vera hag- kvæm á íslenzka markaðnum. Aðeins hæfir seljendur koma til greina sem geta reiknað með hagstæðum kjörum. Import- og Eksportavdeling Stavanger — Noregi. / • >- : v - s + : GARÐAR GISLASON H F. 115 0 0 BYGGINGAVÖRUR Brnf Mótavír - Bindívír H V E R F 1 SGATÁ 4-6 B Æ N D ö R Rúnúigsvélar — Rafgirðin^ar IMú er rétti tíminn til að panta rúning svélina Höfum takmarkaðar birgðir af SUPER-STRIX rún- ingsvélinni fyrir 220 volta straum fyrirliggjandi. — Verð kr. 2.673,30 með söluskatti. Seljum einnig nokkrar rafgirðingar á haustverði. NERVUS-rafgirðing knúin 6 volta rafhlöðu kr. 1.745.00 með söluskatti. Rafgirðinga-staur AROSAN með einangrara kr. 25.65 með söiuskatti. Polythen-vír fyrir rafgirðingar í 250 metra rúllum kr. 135.00 með söluskatti. ^ 49^ SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD SÍMK38900

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.