Morgunblaðið - 18.10.1966, Síða 23
Þriðjudagur 18. okt. 1988
MOHGU N BLAÐIÐ
23
— Öskar samstarfs
Framh. af bls. 1
ömurleg saga kyrrstöðu, spora
afturábaik og nokkurrar fram-
BÓknar.
Tímabil lífskjarabreytinga.
OEn á síðustu 5 árum segja ör-
Mggar skýrslur, að lífskjör ís-
lendinga, þjóðarheildar og ein-
staklinga, hafi batnað sem svar
ar þriðjungi eða öllu heldur
tveimur fimmtu, 33%—40%.
IMenn gera sér oft ekki grein
fyrir þessum miklu breytingum,
öruggustu samfelldu lífskjara-
breytingu, sem yfir íslenzku þjóð
iina hefur gengið. En þessu taka
menn ekki alltaf eftir, því að
með bættum hag aukast kröf-
llirnar.
En lítum á okkar eigin um-
hverfi. Við getum litið á vega-
gerð, opinberar byggingar, bíla-
annfíutning. Á síðustu árum hef-
ur 10. hver fslendingur haft efni
á því að 'fara til útlanda. Það
eru aðeins örfáar þjóðir, sem
hafa treyst sér til þess að veita
sínu fólki meiri munað. Ég hafði
líka gaman af því að hitta í
sumar erlendan ferðalang, sem
ihafði tekið eftir því í erlendum
íhagskýrslum, að íslendingar
sköruðu fram úr á ýmsum svið-
um lífsins gæða. Þetta væri auð
vita’ð til varnaðar, ef hægt væri
að segja að við hefðum lifað um
fram efni, en því fer fjarri. Lít-
um til þess, þegar vinstri stjóm
in gafst upp 1958. Frá þeim tíma
Ihafa íslenzkir atvinnuvegir eign
ast skuldlaust 50% meira af at-
vinnutækjum en þeir áttu í upp
■hafi tímaibilsins. Og þetta er
reiknað í raunhæfum verðmæt-
um. Og það er líka athyglisvert,
að þessi fjármunamyndun hefur
orðið án þess, að skuldir við út-
Sönd hafi aukizt svo teljandi sé,
ef á móti er talið það handbært
fé, sem er í erlendum verðmæt-
um. Samfara stórkostlegri lífs-
kjarabreytingu, einstæðri í okk-
ar sögu, hefur orðfð ör uppbygg-
ing atvinnuveganna, örari en
mokkru sinni áður. Hún hefur
orðið svo ör, að menm hafa ekki
áttað sig á henni til hlýtar.
Sá ótti, að þetta sé byggt á
veikum grunni, væri réttmætur,
ef vanrækt hefði verið að byggja
upp atvinnuvegina á þessu tíma
biii. En það hefur heppnast,
hvort tveggja í senn að skapa
etvinnuvegunum öruggan grund
völl og láta almenning njóta
hinmar naiklu tekjuaukningar
þjóðfélagsins. Þetta hefur verið
tímabil góðæris, aflaára og hag-
Btæðrar verðlagsþróunar og þann
&g hefur verið á málum haldfð,
eð borgararnir hafa verið sjálf-
ráðir um að afla sér þeirra gæða,
eem náttúran hefur veitt þeim
tækifæri til. Án frjálslegra stjórn
erhátta hefði ekki tekizt eins vel
og raun ber vitni um. En er þá
éstæða til að óttast framtíðipa?
M Vandamál togarana.
Eins og ég sagði í upphafi
Bkiptast ætíð á skin og skúrir.
Þetta miikla ffam fara tímabil hef
«r sínar skuggahliðar. Lang
drýgst til tekjuaukningar hefur
eíldveiðin verið. En þær veiðar
hafa orðið svo miklar vegna
Iþess, a'ð lagt hefur verið fram
Btórfé til kaupa á skipum og
tækjum og til uppbyggingar
mýrra verksmiðja. En einmitt
velgengni þessa atvinnuvegar
hefur skapað öðrum atvinnu-
Igreinum örðugleika. Hún hefur
t. d. bakað togurunum erfið-
leika. Magnað erfiðleika þeirra,
með því að gera þeim enn erfið
era að ná í duglega veiðimenn
En erfiðleikar togaranna voru að
ððru leyti á'ður fyrir hendi. Þeg
»r landhelgin var færð út 1958
hélt ég ræðu vestur á fjörðum
og sag'ði þá, að ég teldi að þær
íeglur, sem settar höfðu verið um
dtilokun togaranna frá þeim mið
wm, mundu ekki standast til
lengdar. Með aukinni útfærslu
11981 vom togararnir enn svipt-
h- veiðisvæðum. Togaraútgerðin
á nú við það að etja, að hún má
•kki veiða, þar sem fengsælast
var á'ður. Þrátt fyrir minni afla
•g minna erfiði verða togararnir
•ð hafa fleiri menn um borð en
•ambærileg skip hjá öðrum þjóð-
um. Togararnir borga verðjofn-
unargjald af olíu, sem m. a. kem
ur til góða síldarverksmiðjunum
á Austfjörðum.
Einnig borga þeir 10% toll af
fiski í erl. höfnum. Slík aðstaða
hlýtur að skapa erfiðleika. Þeim
mun meiri sem vonlaust er fyrir
togarana að halda mönnum, nema
þeir geti boðið sambærileg kjör
við það, sem algengt er orðið á
síldveiðunum.
Þessar orsakir hafa leitt til
þess, að togaraútgerðin er komin
að þrotum. Sumir segja: Við get-
um verið án togaraútgerðar. Eng-
in framsýnn maður getur mælt
því í gegn, að óhyggilegt er að
láta togaraútgerðina leggjast í
rúst. Það hefur heyrzt, áð vandi
togaranna væri leystur, ef ráðið
væri við verðbólguna. En þetta
er miklu flóknara vandamál en
svo og það þarf margar samfelld-
ar aðgerðir til lausnar því. Ég tel
óumflýjanlegt að veita togurun-
um aukna veiðiheimild innan
landhelgi eftir tillögum okkar
vísindamanna, sem þegar hafa
sýnt að þeir vita fullvel um hvað
þeir tala.
Vel má vera, að slíkar aðgerðir
skapi okkur erfiðleika út á við.
Og Tíminn er þegar farinn að
smíða vopnin fyrir okkar and-
stæðinga og segja, að við spillum
fyrir frekari útfærslu. En hver
getur tekið slíkt gilt í alvöru.
Áður fiskuðu erlend skip svo
hundruðum skiptir hér alveg upp
í landsteinum, en nú er um það
að ræða að veita 20—30 togurum
heimild til veiða. Hverjum dettur
í hug að veiði þeirra geti ráðið
úrslitum um framtíð fiskstofn-
anna? Fróðir menn segja, að
þessi stóru net, sem veitt hefur
verið ógrynni með á síðustu árin
séu fiskstofninum hættulegri en
botnvarpan og þar að auki
sé fiskurinn úr þeim lélegri. En
við verðum líka að ætlast til
þess, í framhaldi af slíkum að-
gerðum, að sjómennirnir okkar
skilji nauðsyn á skjótum og rót-
tækum aðgerðum og að þeir fall-
ist á, að ekki þurfi fleiri menn
að vera á íslenzku skipi en er-
lendu. Þessar gömlu reglur eru
einnig orðnar úreltar eins og sjá
má af því, að þær gilda einungis
um togara en ekki stóru síld-
veiðiskipin, sem eru nærri því
jafnstór og togararnir. Við verð-
um að fylgjast með tímanum og
láta ekki gamlar reglur verða
okkur fjötur um fót.
Minnl bátamir
Að mörgu leyfi er hið sama
að segja um minni bátana. Bát-
um að 40 tn stærð vegnar vel
en það eru bátar frá 40-120 tn.,
sem eiga í erfiðleikum. Fyrst og
fremst vegna þess, að þeir standa
sig ekki i samkeppninni við
stóru síldarbátana.
Það hefur verið viðurkennt i
framkvæmd, að þessum bátum
verður ekki bjargað, nema með
auknum veiðiheimildum. Vestm.-
eyingar hafa tekið lögin í sínar
hendur í þessum efnum og það
hefur verið horft í gegnum fing
ur með það. Pað hefði skapað
heilu byggðarlagi mikla erfið-
leika, ef svo hefði ekki verið
gert, en það tjáir ekki að gera
það til lengdar.
Togveiðarnar eru þessum
flota lífsnauðsynlegar. En þessar
ráðstafanír verður að gera í sam
ráði við færustu visindamenn og
á þann veg, að það verði fisk-
stofninum ekki til tjóns.
Frystihúsin.
Fiskleysið á sinn þátt í erfið-
leikum frystihúsanna. Skv,
skýrslum, sem ég hef fengið í
hendur fengu frystihúsin í
Reykjavik fyrri hluta ársins
fjórðung minni afla en á sama
tíma næstu ár á undan. Og lík
legt er, að útkoman sé enn lak
ari yfir sumarmánuðin.a Slíkur
efnivöruskortur hlýtur að tor
velda mjög rekstur þessara húsa
og þegar aðrir erfiðleikar bætast
ofan á þetta er ekki óeðlilegt
þótt menn dragi saman seglin.
Þessi mál eru öll sanv
tegnd og þau verður að leysa
í sameiningu. Fleira þarf
til að koma en það sem ég hef
nefnt er forsenda þess, að við
málin verði ráðið. Til viðbótar
kemur svo verðfall á erlendum
mörkuðum. Það bitnar mest á
síldinni og hefði skapað alvar-
leg vandræði, ef ekki hefði kom
ið á móti mikill afli. Meiri vandi
kemur upp, ef verðfallið hjá
frystihúsunum verður varanlegt.
Um það verður ekki sagt á þessu
stigi. En greinilegt er, að minnk
un efnivöru og lækkun verðlags
hlýtur að skapa erfiðleika, ein-
kanlega ef innlendur kostnaður
vex til viðbótar. Um það verður
ekki deilt að innl. kostnaður hef
ur vaxið verulega frá áramótum.
Og þá komum við að verðbólg-
Verðbólgan
Þær miklu tekjur, sem síld-
veiðarnar hafa haft í för með
sér, hafa leitt til þess, að aðrar
stéttar krefjast ámóta tekjuaukn
ingar sér til handar. Allir viður
kenna, að síldarsjómennirnir eigi
að hafa meira en aðrir vegna
síns erfiðis, en aðrir stéttar ætl-
ast til þess að verða ekki útund
an til frambúðar. Allt þetta hef
ur valdið því, að verðbólgan hef
ur magnast meira en annars
staðar.
Andstæðingarnir segja, að or-
sökin fyrir því, sé stórgróði
verzlunarauðvaldsins. Þetta er
hin gamla kenning Einars Ol-
geirssonar, sem hann éndurnýj-
aði á Albingi sl. fimmtudag og
þetta er einnig kjarninn í boð-
skap Tímans og Framsóknar-
manna. Ég spurði Einar og Ey-
stein um það í þinginu, ef það
væri svo að verzlunarstéttin hefði
hagnazt óhóflega, hvort KRON
og SÍS het'ðu hagnazt svo stór-
lega síðustu árin, en SÍS er
stærsti innflytjandi landsins.
Hvorugur fékkst til þess að svara
þessu. Þeir vita báðir, að þessi
fyrirtæki hafa ekki haft eins
mikinn gróða og þau hefðu átt
að haía, ef þeirra skýring á verð
bólgunni væri rétt.
Lærdórosn'kt er að athuga ítar
lega rannsókn, sem gerð hefur
verið á orsökum verðhækkana
tímabilið 1. maí 1964 til 1. maí
1966. Sú rannsókn sýnir, að 44%
hækkunarinnar á þessum tíma
er vegna búvöruverðs, 12%
vegna hækkunar > mis konar opin
berrar þjónustu, 8% vegna hækk
unar fiskverðs og 27% vegna
ýmissar þjónustu. Hvernig sem
þetta er skoðað eru það launin
og jöfnun teknanna milli þjóðfé
lagsþegnanna, sem veldur verð
hækkunum. Með þessu er ég ekki
að halla á íslenzkan landbúnað,
en rek aðeins staðreyndir.
Hin síc'BW' árin hefur tekizt að
láta hina verst stæðu fá fyllilega
sinn hlut og vaxandi hlut í vel
megun þjóðarinnar. Á árunum
1960—1965 hafa þjóðartekjurnar
vaxið um 32%. Þessar fjölmennu
stéttir fengu á sama tíma í sinn
hlut 33—44%. Þessar tölu sýna
óumdeilanlega, að hinir verst
stæðu hafa fengið betri hlut en
áður eins og fram kemur af því,
að kaupmáttur launa lægstlaun-
uðu Dagsbrunarmanna hefur auk
izt um 15- 20% á sl. tveimur
árum.
En af því að almenningur hef
ur fyllilega fengið sinn hlut af
stórauknum þjóðartekjum er ó-
hjákvæmilegt, þegar á móti blæs,
að almenningur verður að taka
tillit til bess í sinni kröfugerð.
Fróðir menn hafa sagt við mig
að frystihúsin hafi staðið sig
sæmilega að lokum vorvertíðar
1966. En með verðfalli og minnk
andi efnivöru er þessi atvinnu-
grein komin í erfiðleika og þá
verðum við að bregðast við. Það
fyrsta er að stöðva verðhækk-
anir. Ríkisstjórnin er stundum
ásökuð um, að hafa verið of
undanlátssöm við verkalýðshreyf
inguna. Sannleikurinn er auð-
vitað sá að stjórnin ræður þeim
málum ekki ein. Atvinnurekend-
ur hafa samið af frjálsum vilja
og bera ábyrgð á sínum ákvörð
unum. En það er fásinna að vera
að óþörfu í baráttu við verka-
lýðinn. Vitanlega á ríkisstjórnin
að beita sér fyrir því að al-
menningur njóti gagns og gæða
af landinu. Hingað til hefur þjóð
in haft efni á að veita sér stór-
bætt lífskjör. Samfara þeirri lífs
kjarabyltingu hefur orðið mikil
uppbygging í atvinnuvegunum.
Gjaldeyrissjóðum hefur verið
safnað og verzlunarjöfnuðurinn
yfirleitt hagstæður. En ef við
höldum áfram að eyða miklu
þegar erfiðleikar steðja að er
fljótt að fara, það sem aflað
hefur verið. Við skulum vona
að menn þurfi ekki að draga
saman seglin. Ég sé engin tákn
þess nú. En við þurfum að
kunna fótum okkar forráð. Tími
hinnar öru framsóknar kann að
vera liðinn í bili. Við skulum
fara varlega og verðum að stöðva
tekjuaukningu til handa hverjum
og einum.
Hin 19 ára gamla finnska
fegurðardrottning Satu östr-
ing var á sunnudag kjörin feg
urðardrottning Norðurlanda,
og sézt hún á myndinni, lengst
til hægri. — Myndin var tek-
in sl. laugardag er þáttakend-
ur í fegurðarsamkeppninni
heimsóttu Lauri Aho, borgar-
stjóra í Helsinki. Stúlkurnar
eru (frá vinstri): Guðfinna
Jóhannsdóttir, Islandi, Kol-
brún Einarsdóttir, tslandi,
Gun Sundberg, Svíþjóð, Irene
Poller Hansen, Danmörku og
Satu Östring, Finnlandi. —
Annað og þriðja sæti í keppn-
inni hrepptu Gun Sundberg,
Svíþjóð og Birgit Andersen,
Noregi. (AP).
í þeirri vitund óskar ríkis-
stjórnin eftir því við allar stéttir
að þær fallist á verðstöðvun
helzt um eins árs skeið frá L
ág. sl. til 1. ág. næsta ár. Ríkis-
sjóður er þess megnugur að
greiða niður þær verðhækkanir
sem orðið hafa síðan 1. ág. sL
En þetta krefst þess að hver og
| einn segi ekki við sinn nágranna
! Þú skalt verða við þessum ósk
. um heldur að hver og einn segi
I við sjálfan sig: Það er mér fyrir
i beztu, að ég fallist á þessar
j óskir, að ég kunni hóf mínum
| kröfum þennan tíma. Og það er
i þjóðinni í heild fyrir beztu og
henni til farsældar.
Að lokinni ræðu forsætisráð-
herra tóku til máls, Sigurður
Magnússon, Baldur Guðmunds-
I son, Sigurjón Bjarnason, Kristján
I G. Gíslasson og Guðmundur H.
. Garðarson. Fundarstjóri var
Sveinn Guðmundsson og fundar-
ritari Þorvarður J. Júlíusson.
Fjárh agsáœtlun
S,Þ. gagnrýnd
Rússar telja stjórn samtakanna of fjdr-
freka„ Danir taka í sama streng
New York 17. okt. — NTB.
Sovétríkin vísuðu í dag á bug
fjárhagsáætlun Sameinuðu Þjóð-
anna fyrir árið 1967, á þeim for-
sendum að af henni mætti glögg
lega ráða óþarfa eyðslusemi og
tvíverknað.
Sovézki fulltrúinn í fjárhags-
nefnd samtakanna Nikolai Kule-
bjakin, hélt því fram að mikinn
hluta fjárhagsvandræða samtak-
anna mætti rekja til útgjaldanna
vegna stjórnar þeirrar, en við
hana störfuðu um 7,000 manns.
Þrátt fyrir vinnusemi flestra
sendinefnda samtakanna væri ó-
gjörningur að komast í gegnum
skjalahauginn, sem stjórn sam-
takanna framleiddi.
Kulebjalcin hvatti til hagræð-
ingar í stjórn samtakanna og
fækkunar starfsliðs, að lagðar
yrðu niður ýmsar séráætlanir en
höfuðáherzla yrði lögð á að vinna
að nauðsynlegustu málum á sviði
félags- og efnahagsmála innan
SÞ. Benti hann á að fjárhags-
áætlunin hefði hækkað um 250
% á sl. 10 árum og að 75% af
fé samtakanna rynni til stjórílar
þeirra. Þetta væri langtum of
mikið og Sovétríkin gætu því
ekki samþykkt tillöguna um
| hina nýju fjárhagsáætlun, sem
fyrir lægi.
Fulltrúi Dana í nefndinni bar
fram þakkir til U Thant fyrir
undirbúning fjárhagsáætlunar-
innar en kvaðst vera sammála
skoðunum sovézka fulltrúans að
því .er tæki til kostnaðar við
stjórn samtakanna. Benti full-
trúinn, B. Kronmann á hina ó-
teljandi fundi, sem haldnir væru
og skjalafjöldann. Kvað hann á-
stæðu til þess að varast að
starfsemi sú, sem SÞ. hefði með
höndum, yrði svo umfangsmikil
að óviðráðanlegt væri.
Þrír biðu bana og 29 særðus
er lögreglan í Jammu hóf skot
hríð á hóp stúdenta, sem voru
mótmælagöngu á mánudag. Hugi
ust stúdentarnir með göngu sinn
lýsa stuðningi við félaga sína
sem eru í hungurverkfalli í há
skóla staðarins