Morgunblaðið - 23.10.1966, Síða 12

Morgunblaðið - 23.10.1966, Síða 12
12 MOHCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. okt. 196® Ungverjaland haustið 1956 í D A G , 23. október, eru liðin 10 ár frá því, að bylt- ingin hófst í Ungverja- landi. Þessa dags er nú minnzt víða um heim, því að í kjölfar þeirrar baráttu ungverskra frelsisunnenda, sem þá hófst, fylgdi hörðt barátta, sem fékk skelfileg endalok. Nokkrum dögum eftir að byltingin hófst, virtust frelsisunnendur hafa borið sigur úr býtum, en hann varð ekki langvinnur; sov- ézka hernum var beitt gegn alþýðu manna í Ung- evrjalandi. Þeir, sem börð- ust fyrir frelsinu, áttu við ofurefli að etja. Byltingunni gegn kúgun Sovétríkjanna lauk með algerum ósigri. Leiðtogar byltingarsinna voru hand- teknir eða flúðu land. Aðr- ir voru teknir af lífi, eða sendir til fangabúða í Síb- eríu, þar sem þúsundir þeirra munu sitja enn. Hér á eftir verður at- burðarásin rakin með nokkrum stuttum fréttum, sem bárust frá Ungverja- landi þessa örlagaríku daga haustið 1956. Fyrstu fjölda- og mótmæla- fundunum, sem efnt var til í Búdapest, höfuðborg Ung- verjalads, 23. október, er lýst þannig í norskum og brezk- um fréftastofufregnum: „Um allan hinn vestræna heim velta menn því nú fyrir sér þeirri spurnineu, hvort heimsveldi kommúnismans sé að liðast í sundur. — I dag söfnuðust saman í Búdapest um 200.000 manns, og efndu Fólk úr frelsissveitunum, sem tekið hefur höndum saman við ungverska hermenn, standa vörð um rússneskan skriðdreka, eftir að áhöfn hans hafði verið yfirbuguð. sést hér skipuninni. Um hálfum klukku tima síðar barst önnur orð- sending frá innanríkisráðu- neytinu, og var fundarbannið þar með upphafið. Skömmu síðar hófst mót- mælagangan. Var gengið um aðalgötur borgarinnar, um- ferð stöðvuð, en ekki kom til neinna átaka, þar sem herlið skarst ekki í leikinn. Fóru stúdentar í broddi fylkingar. Margir báru ungverska fána, en fréttaritarar segja, að hvergi hafi sézt rauður fáni. — Einkum bar á kröfum um 'prent- og skoðanafrelsi og frjálsar kosningar, þar sem öllum yrði gert jafnhátt und- ir höfði í framboði. *ú:-mhu Rauða nuriuim á ungverska alþýðu Það t>yr i I'úllauili bX* UHÍ Ktf4 < »<>» /'»•* í' «Wk : v»oio*» 'Xim, . ** <-» < ÖMHÍMW!* SfWl-MO* ■■»OKrl* VI* ip*iW 'S* < ■ ■>>..*+ • **'■!*> ♦>« ♦* <*t* *W *»*»»< XI* ♦■«<: ♦» > k***t**>»í*tó*t> *■>*>+»<*< J>í*> <it> ■*<**•> *<»♦ ►< ***** ■*•?<<<■** ♦»»'>> ►»» '-**'»■* t.<4*** »n : >rc<<b< **> <r4t&»***y<>».*ý^:;:. ■ ♦*"N<VyJ>X >*<< <á>«WMOM :: ;*>>*,*:»**<-**+<*~ ..<>*>* ■■vyr Wt \X>*.(tfli. (tf'*,«,> <' v*t* ■:::■#** h»¥ >*%*>***» ■** «*« ■<**» **> •*■■ :<■>'• 'rft < <»/>:* fyríi * <««>►« KfþÍMW-f_ ‘ i>* < « j i «♦ • ♦« <HÍV<Up- a Urnh Fólkið baó uia írelsl — en vor svarað með rússneskum kúlum t < ->« ♦ 4*v K*v*<«x/>o »í.»«>«o<v «<■> »101 ►» •>♦(* x* rrtlxr •«<* mamx. * »-<-.•> >.< < t<« < »<>!:«W, *♦> *o«M9 -«>♦<. <W >}'<«■ <uo. ttowíeo* «i4»: t<«>* H>* ♦H.vMiúo Ibniðn torx o» >x^o*>fr* *.*> Mhttor ”>t Ht *<l'liWM< v>K>»•'*!»> V-»<>í.áoM<*»<j<í*K A«>«»«>i* í 1 Ko.rrfátáöá) río* *þ («.<<» :ft*fttr *kxo> rftmtífcv hlftKþ^KÍvío »<t4 ♦* Moft.K'Xjy■:♦«>.» <w- vt|M -1* *« »"'K ♦it'XC-l l»>*» Vfö. •«•>* *( Mtlu*-*'*" <• '•< '<x. * C-'lX’M «<> *»«> t-A« ,■*« H*í>> ÍK*i< >Of.Kl»»« *A í.*'OI*l« •ft'C.Kpt »■>■»* rt** !•»** *«in»yMk:-*S* >?«» 4**** * *# ***<*(>«(**¥*#■ <•>'<■*■' ■■■■“(( *» >■•< «:'/«'.<í1o y. r. ><*.- *-'.x <» »:; '.vK*<f, JJV'<oá<* <«*>Vi»* «*(• í>:H< > bKköm'MvHí í ♦> •»'•» .♦>><::.<:>■: »i>j> ár >ko> —H* >.♦ ♦» i-OÍH* >« XI ix)> *'►♦♦ k*a «á*oéMf «<> .* 4,ooí. «♦ KXKO *M. HM »HW «MM* <*♦ ... <♦ *»«4 k*o** < *** >**>* .*** «*K ♦->«♦ »»> *>. Ki O'.x'.to A ^*. , ♦otr'H'o.' W*. ^<>*<fe'>,. »>K >«•«'*-. t-.>^>» >K <*. .'<*, KX-X *< idvoei^Ky, «* xfjHT.HO >*v <-„K—l*Or »>U-K<«' * »»<■*•*« b*l> < k !>»<K40.» <*>*» ♦» ♦•»}* >KMO»k» S*> <-♦>»»»♦ ♦*>»»* K» J«. *to* X* fc'W- fc-H». »(*«» !K» HOI fcfiiÍþ (|j *K * M'. -HK.» V- ' <"►. U***x —k. .*,>4 trxm ***?*".<♦♦<* ♦* ' ,Kv»K. *<«,> «r »«Ht. - r» 'xro" '<>» ........ > • , , «<<* » •;.:. Í«0»uh. < - »o > <;..♦ >x. k : » •• ♦*« ’ >••*•** «0-4»i4». Mr.'.-y <> :•>> vo< ♦:-« <>„ > < ý ■■- **■ >(* oiHxM til mótmælagöngi’ gegn nú- verandi stjórnarháttum. Var þess krafizt, að Ungverjaland yrði óháð Rússum — og lýð- ræði yrði komið á í landinu. Voru bornar fram kröfur um frjáisar kosningar, málfrelsi og ritfrelsi til handa ung- versku þjóðinni. Til fjöldafundarins í Búda- pest í dag var efnt að tilhlut- an þekkts bókmenntafélags í borginni. — Um hádegi kom tilkynning frá utanríkisráðu- neytinu þess efnis, að fundur- inn bryti ■ bága við lög — og yrði að leysa hann upp hið skjótasta. Höfðu skipanir þess ar engin áhrif á fundarmenn, og beittu stjórnarvöldin ekki valdi til þess að framfylgja Krafðist múgurinn þess, að myndastyttur af Stalin, merki einræðis og kúgunar, yrðn fjarlægðar — og efnahagur landsins yrði byggður að nýju á öðrum grundvelli. Fréttaritari Reuters skýrir frá þvi, að fundi, sem átti að hefjast hjá miðstjórn æsku- lýðsdeiidar kommúnistaflokks ins eftir hádegi, hafi verið frestað til þess að meðlimirnir gætu tekið þátt í mótmæla- góngunni. Áður en fundi var frestað samþykkti miðstjórn- in einróma að senda pólskum æskulýð kveðjur og árnaðar- óskir með það, sem þegar hefði áunnizt — og hvatning- arorð — um að halda barátt- unni áfram“. Baráttunni var vissulega haldið áfram, en áður en sól- arhringur var liðinn hafði komið til alvarlegra átaka, og hundruð manna höfðu látið lífið. Fréttir frá Reuter og NTB 24. október segja m.a.: „Hundruð manna hafa fall- ið í götubardögum í Búdapest sl. sólarhring. Búdapestút- varpi’ð sagði í kvöld, að bar- dagar væru svo til hættir — en ferðamenn frá Ungverja- landi, sem komu til Austur- ríkis í dag, segja aðra sögu. Þeirra saga er, að rússneskir skriðdrekar hafi umkringt borgina, en viðs vegar um hana séu brennandi bygging- ar, og á götunum liggi lík her- manna og óbreyttra borgara, og þau vitni um þá hörðu bar- daga, sem fólkið hóf fyrir frelsi sínu. Imre Nagy, fyrrverandi for- sætisráðherra Ungverjalands, sem á sl. ári var rekinn frá því embætti við miklar skammii og svikaásakanir, var snemma í morgun kallað- ur til embættisins aftur, eftir að óeirðirnar voru á skollnar. (Ung. erjar áttu sinn „þjóð- ernissinna" í Nagy. Hann hafði þolað fangelsi fyrir skoðanir sínar. Almennt var talið þá, að Nagy hefði verið látinn taka við embætti sínu að nýju, af tveimur megin- ástæðum: 1) Hann var vinsæll meðal fólksins, vegna þess, að hann hefði mótmælt ofbeldi kommúnista. 2) Þrátt fyrir það væri hann nægilega trygg ur kommúnistum, til þess, að þeir misstu ekki algjörlega tökin). Fréttamönnum ber saman um, að þótt lýðurinn hafi krafizt þess, að Nagy tæki aftur við völdum, þá hafi á bak við það búið ósk um, að frá Stalinismanum yi'ði horf- ið. Til þess, að Nagy yrði aft- ur tekinn í embætti, varð þó Stalinisti að víkja úr sessi. — Á hádegi voru herlög sett í landinu, og dauðarefsing boð- uð við öllum glæpum gegn yfirvaldi í landinu. Óeirðar- mönnum var heitið sakarupp- gjöif, ef þeir hættu bardögum innan ákveðins tíma. Er sá tími rann út, var fresturinn framlengdur. Er framlenging- in rann út, stóðu enn blóðugir bardagar". 25. október benti einn utan- ríkismálasérfræðingur brezka útvarpsins á fjögur atriði, sem hann taldi „augljós og sannanleg", þótt margar fregnir um byltinguna væru óljósar þá. Hann sagði m.a.: „1) Þótt stúdentar byrjuðu óeirðirnar, þá slógust aðrir fljótlega í hópinn, svo að inn- an fárra stunda voru allar stéttir þjóðfélagsins með í motmælaaðgerðunum gegn kommúnistastjórninni. — 2) Stjórnin gat alls ekki treyst ungverska hernum. f einu til- feili snerust áhafnir 10 ung- verskra skriðdreka á sveif með fólkinu. Öryggislögregl- an komst að bví, og skaut bæði yfirmann deildarinnar og undirmann hans. — 3) Óhlýðn in innan ungverska hersins og andúð hermannanna á komm- únistastjórninni var svo megn, að ekki þýddi annað en að kalla á Rauða herinn til að- stoðar. í mörgum tilfellum voru það deildir úr ungverska hernum og Rauða hernum, sem börðust. — 4) Búdapest- útvarpið hefur skýrt svo frá, að Rauði herinn hafi „í mjög ríkum mæli“ aðstoðað við að berja niður óeirðirnar í Búda- , pest“. Sama dag var frá því skýrt í fréttum, að formaður komm- únistaflokksins, Ernö Gerö — harður Stalinisti — hefði ver- ið rekinn úr stjórn flokksins í Ungverjalandi. í hans stað kom Janos Kadar, sem síðar átti eftir áð koma mikið við sögu. Kadar flutti þegar í stað ávarp til þjóðarinnar. Hann bað um ró í landinu, og lofaði því, að þegar eðlilegt ástand hefði komizt á, yrðu teknir upp samningar við Sov étríkin á jafnréttisgrundvelli, og fundin lausn allra vanda- mála. Þá var komið í ljós, að því er sagði í fréttum frá London, að ákvörðunin um að kalla sovézka herinn til Ungverja- lands hefði alls ekki verið tekin af Nagy, eins og talið var í fyrstu, heldur af Gerö, eftir símtal hans við Krúsjeff. í fregnum frá Vínarborg þennan dag (25.) segir m.a.: Enn heyrast skothvellir ví'ðs vegar um Búdapest — ferða- menn, sem komu til Austur- ríkis í dag, segja, að ungversk alþýða telji sig þó bafa unnið sigur. „Við höfum sigrað —• við höfum sigrað", heyrist hrópað á götum úti“. ★ Degi síðar komst fyrir- lesari brezka útvarpsins m. a. þannig að orði: „Ung- verska þjóðin hefur sýnt heiminum, að hún vill leggja allt í sölurnar til þess að losna undan hinu rússneska oki, losna undan ógnarstjórn og einræði kommúnismans. Hún hef- ur úthellt blóði, hún hefur fórnað miklu, því að hún — eins og aðrar þjóðir — metur frelsið framar öllu — og vill fórna öllu fyrir frelsið. Þeir einir, sem þol- að hafa áþján og kúgun, vita, hvers virði frelsi og lýðræði er“. Þá sagði í fréttum frá Lon- don og Vínarborg: „f gær- kvöldi sást gamli, ungverski fáninn, rauð-hvíti og græn- leiti, blakta á allmörgum stjórnarbyggingum — og er því sýnt, að frelsissveitirnar hafa enn margar byggingar á valdi sínu — og eru langt frá því að gefast upp fyrir Rauða hernum. — í dag hefur heyrzt til leynilegrar útvarpsstöðvar, sem útvarpar áskorunum til frelsissveitanna um að láta ekki bugast. Einnig hefur út- varp þetta hvatt verkamenn til þess að hefja allsherjar- vinnustöðvun — og fregnir bárust í kvöld þess efnis, a'ð þegar hefði komið til verk- falla meðal járnbrautarstarfs- manna. í mestu iðnaðar- og námuhéruðum landsins hefur verið barizt mikið í dag — og þar eru einnig skollin á svo að segja allsherjarverkföll". í inng„ngi meginfrétta Mbl. segir þá: „Enn linnir ekki bar- dögum í Ungverjalandi. Full- víst er, að ungverski herinn hefur snúizt gegn kommúnista stjórninni og itússum, og berst nú með alþýðunni. Hafa Ungverjar nú mikinn hluta landsins á valdi sínu, en rúss- neski herinn beitir óspart ó- grynni herliðs og vígvéla gegn Ungverjum — og reynir að brjóta alla andstöðu á bak aftur. í allflestum borgum 0g bæjum, sem eru á valdi rúss- neska hersins, hefur komið til átaka, og má heita, að stöðugt sé barizt. Rússneskar skrið- drekasveitir hafa fellt þúsund ir, bæði vopnaðra og vopn- lausra Ungverja. Áætlað er, að tala fallinna og særðra í Búdapest-borg einni sé í kringum 10 þúsund'". ★ 27. október skýrði austur- ríska fréttastofan APA frá því, að frelsissveitirnar í Ung- verjalandi hafi skotið Ernij Gerö, sem var aðalritari ung- verska kommúnistafloiksins, og vikið hafði fyrir Nagy jór- um dögum áður. Þá sagði einnig í fréttum frá Vínarborg: „Búdapestút- varpið skýrði frá því í dag, að Nagy hefði myndað nýja stjórn. Skv. frásögn útvarps- ins hefur 15 fyrrverandi for- ystumönnum kommúnista verið vísað úr stjórninni — og eru fjórir þeirra meðlim- ir miðstjórnar ungverska kommúnistaflokksins. — Mikla athygli hefur vakið, að tveir nýju ráðherrana eru andkommúnistar — þeir Solt an Toldy — og Bela Kov- acs“. Bardagar héldu þó enn áfram, þrátt fyrir tilraun til

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.