Morgunblaðið - 25.10.1966, Side 1
32 sí5ur
Sovétnjésnari
flúði úr fangelsi
London, 24. október — AP-NTB
BREZKI utanríkisþjónustumað-
urinn George Blake, sem árið
1961 var dæmdur í 42 ára fang-
elsi fyrir njósnir í þágu Sovét-
ríkjanna flúði úr Wormwood
Schrubb-fangelsinu í London sl.
laugardag. Þrátt fyrir umfangs-
unni ekki enn tekizt að hafa upp
mikla leit hefur brezku lögregl-
á Blake. Slógu lögreglumenn
hring um öll sendiráð kommún-
istalandanna í London, en talið
er að Blake hafi þegar í stað
flúið frá London. Talsmaður
fangelsisins sagði að rimlar
hefðu verið sagaðir úr klefa-
glugga Blakes og út um glugg-
an hékk kaðalstigi. Lýsing á
Blake var þegar í stað send til
allra flugvalla og hafna í Bret-
landi.
Brezka lögreglan hefur fyrir-
skipað mönnum sínum að kanna
vel hvort erlendir aðilar geti
hafa átt þátt í flóttanum, enn-
fremur er talið ólíklegt að svo
sé. Lögreglumenn, sem hafa yfir
heyrt fyrrverandi fanga segja
Calkutta, 24. okt. NTB-AP.
AÐ minnsta kosti 35 manns biðu
bana í gærkvöldi er hraðlest
ók á hóp manna, sem voru að
fara yfir járnbrautarteina á járn
brautarstöðinni í Atlakhiserai-
borg, um 600 km. norðvestur af
Calkutta. Fólkið var að koma úr
annarri lest og þurfti að fara
yfir járnbrautarteinana til þess
að komast á brautarpallinn.
Niðamyrkur var á og virðist eng
inn hafa tekið eftir að hin lest-
in var að nálgast.
að Blake hafi notið samúðar í
undirheimum Lundúnaborgar.
Blake er 44 ára að aldri, fædd
ur í Rotterdam, sonur brezkra
hjóna, Hann var virkur þátttak-
andi í hollenzku andspyrnuhreyf
ingunni í seinni heimsstyrjöld-
inni, en flúði frá Hollandi og
gekk í brezka sjóherinn. Á ár-
unum 1944-47 starfaði hann í
leyniþjónustu sjóhersins en ánð
1946 gekk hann í brezku leyni-
þjónustuna. Hann var vararæð-
ismaður Bretlands í Seoul í S-
Framhald á bls. 31
Mynd þessa fékk Mbl. símsenda í gær, en hún er tekin yfir salinn þar sem Manilaráðstefnan er
haldin. Fulltrúar landanna 7 sitja frá vinstri: Ástralía, Nýja-Sjáland, S-Kórea, Filippseyjar, S-
Víetnam, Thailand og Bandarikin. Lengst til hægri sitja þeir Johnson, forseti, og Dean Ru.sk,
utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Ky á IVianilaráðstefnunni:
„Erum reiðubúnir að taka skæru-
liða Vietcong í samfélag okkar
— ef þeir segfa skilið við
kommúnista
66
Manila, Filippseyjum,
24. okt. — AP-NTB.
í DAG hófst í Manila á Fil-
ippseyjum ráðstefna 7 landa
um styrjöldina í Víetnam og
mun hún standa í tvo daga.
Auk Johnsons Bandaríkjafor-
seta taka þátt í ráðstefnunni
Ky, forsætisráðherra S-Víet-
nam, Harold Holt, forsætis-
ráðherra Ástralíu, Marcos,
forseti Filippseyja, Holyoake,
Bertil Svíaprins tekur á móti iörsætisráöherrahjónunum í sænsku konungshöllinni. —
einnig blaðstðu 17.
Ræddu málefni Norðurlanda
Frá heimsokn forsætisráðherra til Svíþfoðar
(Einkaskeyti til Mbl.
frá AP og TT).
DR. BJARNI Benediktsson,
íorsætisráðherra, og kona
hans, frú Sigríður Björnsdótt-
ir, komu til Stokkhólms á
sunnudagskvöld í fimm daga
opinbera heimsókn. Tage Er-
lander, forsætisráðherra Svía,
og Hermann Kling, dómsmála
ráðherra, ásamt fríðu föru-
neyti emhættismanna og
Árna Tryggvasyni, sendi-
herra, tóku á móti forsætisráð
herrahjónunum á Arlanda-
flugvelli og frú Aina Erland-
er færði frú Sigríði blómvönd
í íslenzku fánalitunum. For-
sætisráðherrarnir heilsuðust
með virktum og könnuðu
heiðursvörð en lúðrasveit úr
hernum lék þjóðsöngva land-
anna beggja. Viðdvöl var
skemmri á flugvellinum en
ætlað hafði verið sökum kulda
og engar opinberar yfirlýsing-
ar gefnar né haldinn fundur
með fréttamönnum.
í xnorgun hittust forsætisráð-
Framhald á bls. 31
forsætisráðherra Nýja-Sjá-
lands, Kittikachorn, forsætis-
ráðherra Thailands, og Hee
Park, forseti S-Kóreu. Um
það leyti er ráðstefnan hófst
sætti hún harðri gagnrýni frá
Ky, forsætisráðherra Suð-
ur-Víetnam, sagði á ráðstefn-
unni, að stjórn sín hefði í
hyggju að gera Viet Cong heið
arlegt friðartilboð. Sagði for-
sætisráðherrann, að S-Víet-
nam væri reiðubúið til að taka
þá skæruliða í samfélag sitt,
sem segðu skilið við komm-
únisma.
Kínverjum og N-Víetnam. —
Sagði fréttastofan „Nýja-
Kína“ í Peking að ráðstefnan
væri leynimakk Bandaríkja-
manna og Sovétmanna til að
neyða stjórnina í N-Víetnam
til friðarsamninga, en sagði
að einungis væri hægt að
semja frið með skilmálum
kommúnista.
Johnson forseti sagði að ef
kommúnistar ynnu sigur í Víet-
nam myndi öryggi allra Asíu-
þjóða og heimsfriðurinn í hættu.
Johnson hóf þegar eftir komuna
til Manila vi'ðræður við leiðtoga
hinna ríkjanna og ræddi við þá
alla á sunnudag. Gætti í viðræð-
um þeirra áhuga á ábendingu frá
Ungverjalandi, þar sem gefið er
veikt í skyn, að ef til vill mætti
ná samningum í Víetnam, ef litið
er á ástandið eftir Genfarráð-
stefnuna 1954.
Að loknum fundinum í dag
sagði Jöhnson forseti að hann
hefði verið mjög vel heppnaður.
Sagði hann á fundi með frétta-
mönnum, að hugsanlegt væri að
rá'ðstefnan auðveldaði friðarsamn
inga en bætti við: „Við skulum
gera styrjaldaröflum heims það
ljóst, að þegar þau ráðast á ná-
Framhald á bls. 31
ðll umferð stöðvuð
Spánverjar loka bílvegum
til Gíbraltar
Gibraltar, 24. okt. (NTB-
AP).
Á MORGUN, þriðjudag, grípa
Spánverjar til nýrra aðgerða- til
að undirstrika kröfur sínar um
að Bretar afhendi þeim yfirráð
yfir Gíbraltar. Verður öllum
vegum milli Spánar og Gíbraltar
lokað í kvöld klukkan 23:30 eftir
staðartima, eins og venja hefur
verið til þessa, en þeir ekki opn-
aðir fyrir umferð í fyrramálið.
Verða þá aðeins opnar gang-
brautir yfir eiðið, sem tengir
Gíbraltar við Spán.
Gíbraltar hefur verið brezk ný-
lenda frá 1704, en síðan hafa
Spánverjar oft borið fram kröf-
ur um að fá nýlenduna afhenta.
Þessum kröfum hefur aldrei vei
ið sinnt. Undanfarin tvö ár haf
svo Spánverjar haldið uppi hei
ferð fyrir afhendingu nýlend
unnar, en Bretar boðizt til a
leggja málið fyrir Alþjóðadóm
stólinn í Haag. Það hafa Spán
verjar ekki fallizt á.
Að undanförnu hafa samgöng
ur á landi milli Spánar ag Gí
braltar verið mjög erfiðar, o
landamæraverðir Spánverja gei
í því að tefja ferðamenn. S.
laugardag sendu svo Spánverja
Bretum orðsendingu með mól
mælum gegn flugi brezkra hei
flugvéla frá Gíbraltar yfi
spánskt land. Segir þar a
Framhald á bls. 31