Morgunblaðið - 25.10.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.10.1966, Blaðsíða 5
ÞriðjudagUT 25. okt. 1966 MQRGUNBLAÐIÐ 5 Heimsókn f járveitinganef ndar i höfuðstöðvar skógræktarinnar Séð upp eftir einu elzta lerki- tré í Hallormsstaðaskógi. FJÁRVEITINGANEFND Alþingis ásamt nokkrum þingmönnum úr land- búnaðarnefndum þingsins heimsóttu sl. föstudag Hall ormsstaðaskóg í boði Skóg- ræktarfélags íslands og Skógræktar ríkisins. Með í förinni var einnig stjórn Skógræktarfélagsins og ýmsir aðrir áhugamenn um íslenzka skógrækt. — Flogið var til Egilsstaða og komið þangað kl. 11 fyrir hádegi og síðan haldið það- an rakleitt upp að Hall- ormsstað. Var þar snædd- ur hádegisverður en síðan gengið um skóginn í rúm- ar þrjár klukkustundir og hann skoðaður undir leið- sögn þeirra Hákonar Bjarnasonar, skógræktar- stjóra, og Sigurðar Blön- dals, skógarvarðar á Hall- ormsstað. Samtals hafa nú verið gróðursettar á Hall- ormsstað um 750 þús. trjá- plöntur í 125 hektara lands. Tilraunir með ræktun er- lendra trjátegunda hófust á Hallormsstað árið 1902 með því að Mörkin var friðuð og komið þar á fót graeðireita- plöntuuppeldi. Uppeldi trjá- plantna var lítið fyrstu ára- tugina og fór jafnvel minnk- andi fram yfir 1930. Fer lítið að kveðá að því fyrr en eftir görðum, ýmist sakir þess að plöntur og fræ var sótt til staða, þar sem loftslagi er öðruvísi háttað en hér á landi og ef til vill ekki síður af því að stórgripir óðu um allan skóginn nema Mörkina. Á nokkrum stöðum og aðallega í Mörkinni eru fáein tré og trjálundir frá þessum fyrstu árum skógræktarinnar. Á tímabilinu 1915 til 1937 lá gró'ðursetning erlendra trjá tegunda alveg niðri, nema Bjartmar Guðmundsson, al- þingismaður frá Sandi, við myndarlegt grenitré. hvað nokkuð var sett niður af síbersku lerki árið 1922. Frá 1937 og til loka heimsstyrjald- arinnar síðari var gróðursett lítið, en þó eru til smálundir frá þessum tíma, m.a. stafar- fura, hvítgreni og douglas- greni á Atlavíkurstekk og lerkið í Guttormslundi. Skrið- ur komst þó ekki á gróður- setningu fyrr en eftir 1950, er Alþingismenn og skógræktarmenn j Hallormsstaðaskógi. 1945, er skógræktin gat aflað sér nægilegs trjáfræs frá út- löndum. Nú er árleg fram- lefðsla gróðrarstöðvarinnar í Hallormsstaðaskógi um 3—400 þús. trjáplöntur. 50 trjátegundir Jafnframt því sem plöntu- uppeldi hófst var byrjað á gróðursetningu erlendra trjá- tegunda. Hafa verið gerðar tiiraunir með um fimmtíu trjá tegundir. Fyrst var plantað í Mörkina og næsta umhverfi hennar. Mesti hluti þessara fyrstu gróðursetninga fór for- plöntuuppeldið hafði aukizt til muna. Eftir þann tíma hafa alls verið gróðursettar um 750 þúsund plöntur í 125 hektara lands, eins og áður segir. Víða um skóginn er álitlegur skóg- ur ungra barrtrjáa, sem vaxið hefur upp á síðustu 10—15 ár- um. 13 metra há birkitré Stórvaxnasti trjágró'ðurinn á Hallormsstað er tvímælalaust í Guttormslundi, þar sem lerki trén eru orðin allt að 13 m há. Er hér um að ræða Siberíu lerki, sem upprunnið er frá Arkangelsk í Rússlandi, og er Ur Guttormslundi í Hallormsstaðaskógi. stað. >ar flutti Hákon Bjarna- son stutta ræðu og Jón Árna- son, formaður fjárveitingar- nefndar þakkaði fyrir hönd þingmanna boðið þangað aust- ur. >ótti þingmönnum mjög lærdómsríkt að ganga um og sko'ða 'hina fögru trjálundi í þessum stærsta skógi landsins, sem tvímælalaust verður að telja höfuðstöðvar íslenzkrar skógræktar. Árangur skóg- ræktarstarfsins á Hallorms- stað bendir langt áleiðis um það, sem koma skal í íslenzkri skógrækt. Um kvöildið var svo haldið aftur til Reykjavikur og kom- ið þangað klukkan tæplega 9 um kvöldið. þessi lundur fyrsti vísirinn að lerkinu var sáð vorið 1933 í gróðrarstöðinni á Hallorms- barrskógi á íslandi. Fræinu af Sigurður Óli Ólafsson, forseti ED, og Jón Árnason, formað- ur fjárveitinganefndar. stað, og fengust upp af því 10 til 11 þúsund plöntur, en 7 þúsund plöntur þar af voru gróðursettar á tveimur stöð- um árið 1937 og 1938. >etta Síberíulerki hefur náð mjög góðum þroska, sem er sambærilegur þeim vexti sem lerkið nær í heimkynnum sín- um í Arkangelskhéraði. Enn hafa a'ðeins verið nýttir girð- ingarstaurar við grisjun lerkis ins, en að nokkrum árum liðn- um mun það hafa náð þeirri hæð og gildleika, að hægt verður að fletta trjánum í planka og borð. Er lerkið sú trjátegund, sem nær skjótust- um þroska norðanlands og austan. Skjólið eykur frjósemina Hákon Bjarnason benti sér- staklega á það, að skjólið af skóginum á Hallormsstað hefði aukið mjög frjósemi jar'ðar- innar þar. Þess vegna dafnar allur skógur þar mjög vel. Haraldur Sveinsson, forstjóri, við lerkitré, sem bráðum verð ur hægt að fletta í borð og planka. bænda á Héraði, og hafa all- margir bændur hafið undir- búning að skógrækt á jörðum sínum. Að skógargöngu þing- manna lokinni var setzt að kaffidrykkju heima í hús- mæðraskólanum á Hallorms- Jónas Pétursson, alþm., Einar G. Sæmundsen, skógfræðingur, og Halldór Sigurðsson, alþm. Stefnt er nú að því að skóg- rækt verði þáttur í búskap Skógarhöggsmenn, tveir Norðmenn og tveir íslendingar. Þeir sýndu þingmönnum nýtízku skógarhögg með vélsögum. ÚR ÖLLUM ÁTTUM 750 þúsund trjáplöntur gróður- settar í Hallormsstaðarskógi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.