Morgunblaðið - 25.10.1966, Síða 21

Morgunblaðið - 25.10.1966, Síða 21
Þriðjudagur 25. okt. 196® MORGU N BLAÐIÐ 21 Hafnarmál í Hafnarfirði HAFNARGERÐIR eru mikil i og bærinn sjálfur vill stofna til 1 traustum fótum að áhættulaust fjárfrek fyrirtæki og heppin eru með byggingu dráttarbrautar . verði talið. Það eru svo margir þau byggðarlög, sem hafa frá innan hafnargarðanna með ærn- j með þetta bjargráð á döfinni náttúrunnar hendi, létt um vik j um kostnaði, meðal annars þess að hætt er við ofþenslu og þar í þeim efnum. í grindavík áttu að fyrr þrýtur þar pláss en af leiðandi verkefnavöntun. ella. Nýrrar hafnar verður þörf. ....... Dráttarbraut er plássfrekt fyr- irtæki. Ekki er samræmi í því að amast við einni og byggja þeir Hópið og grófu sig inn í það. Á Patreksfirði grófu þeir upp tjörn og í Rifi er sandur- inn grafinn upp og svona má lengi benda á, hvernig menn ' Svo aðra skipasmíðastöð í höfn- nota þau náttúruskilyrði, sem ! inni. Það er lengi búið að am- fyrir hendi eru, til hafnargerð- ar. í Hafnarfirði eru ágæt skil- yrði til aukins hafnarrýmis með uppmokstri, því að þar er nátt- úrugerð höfn, sem á sínum tíma réði nafngift staðarins. Hafnar- fjörður, nafnið ber það með sér, að það vísar til hafnar í þess- um firði. Um sjálfan fjörðinn, án þessarar hafnar hefði nafn- ið hins vegar verið rangnefni, því hann var mörgum öðrum fjörðum síðri, hvað skipalægi •nertir, opinn eins og hann er fyrir hafátt og þar af leiðandi valt stórsjórinn inn allan fjörð i vondum veðrum. Varð þá oft •tórtjón á skipum og bryggj- um. Jafnvel fiskhús, sem stóð á mölinni fyrir botni fjarðar- in«, og sunnarlega þó, braut sjór inn í spón, en sunnanverðu fjarð ast við skipasmíðastöðinni Dröfn en ekki mun sú nýja verða minni fyrir eða leggja minna undir sig, en henni er ætlaður bezti staður hafnarinnar. Dýp- isins vegna hefði hún allt eins getað verið í eldri höfninni. Ekki mundu Reykvíkingar hafa sett dráttarbraut þá sem þar er, nið- ur innan hafnar. Hún var þar sem hún er frá dögum skútu- aldarinnar og höfnin því byggð utan um hana og þeir hafa helzt viljað flytja þessa braut, en það er hægara sagt en gert. Hafnfirðingar hefðu mátt gefa þessu gaum við ákvörðun um byggingu dráttarbrautar innan sinnar hafnar, því að annmark- ar eru þeir sömu. Það er miklu fórnað eða eyða öllu því hafn- arplássi, sem í það fer, þó að lítið sé gert úr öðrum óþægind- »rins gekk þó minna á í þess- um °8 óþrifum, sem því fylgir. Um veðrum. Það kom að lokum að því, að mönnum skyldist að úrbóta var þörf, og byggðir voru hafnar- garðar, til stórbóta. Þeir ná þó ekki að kyrra sjó svo vel sé, til þess nær norðurgarðurinn of stutt suður. Sú höfn í Hafnarfirði, sem ég ræði hér aðallega um, var að sj álfsögðu fornmönnum hag- kvæm, því að þar gátu þeir geymt skip sín á tjarnstiltum sjó, hverju sem á gekk, útifyrir. Skip þeirra voru bæði lítil og grunnskreið, svo að auðvelt var að fleyta þeim þar inn með háum sjó, og þarna á grandan- um, sem umlykur þetta ágæta skipalægi og náði alla leið inn á móts við Óseyri, hófust fyrstu verzlunarumsvifin og voru rek- in þar um langan aldur. Allt er þarna nú stórum breytt frá því sem áður var vegna umróts og efnistöku. í ungdæmi mínu var þó grandinn ennþá svo öfl- ugur og vel úr sjó, að á honum var þurrkaður saltfiskur. Nú er mér sagt, að uppi sé ráðagerð um að fylla upp þessa fornu höfn, en það varði mig sízt, að nokkrum manni mundi detta í hug. Og það get ég ekki látið athugasemdarlaust framhjá mér fara. Ég fæ ekki séð, að það geti verið Hafnfirðingum búhnikkur að nýta ekki sín hafn arskilyrði til hlítar og ég tel þá alls ekki þess umkomna að taka þveröfuga stefnu við önnur byggðarlög i hafnarmálum. Ég er eindregið þeirrar skoðunar að þarna eigi að grafa upp og mundi sandsuga eiga þar auð- unnið verk, því botninn er mjúk ur og aldjúpt niður á fast, eða 5.70 m. niður fyrir stórstraums- fjöruborð þar sem dýpst er. Jafn ódýrir möguleikar eru ekki víða fyrir hendi. Það má notast við minna og það er víða gert eins og sjófarendur vita. Það veit heldur- enginn ennþá nema að fasti botninn geti verið svo auð- unninn, að ekkert vandamál væri að grafa hann upp. En það er ekkert aðalatriði úr því að höfnin er nothæf án þess, fyrir öll minni og miðlungi stór skip, allt frá grásleppubátum að telja, og sú bezta sem völ er á um allan Faxaflóa og þótt víðar sé leitað. Þessum hafnarmöguleik- um er ekki hægt að kasta á glæ og betur væri það uppfyllingar- efni annars staðar niðurkomið, sem í það færi að fylla þarna upp. Það eru staðsettar svær skipa- \ jvar við þessa höfn, en báð- um háir það verkefnalega, að það þarf að moka þarna upp, ef vel á að vera, en í því vill bærinn engan þátt eiga. Þetta eru þó atvinnutæki sama eðlis Hafnfirðingum er það nauð- synjamál að fara sparlega með og nýta vel alla sína hafnar- möguleika, því að það er æfin- týralegt fyrirtæki og verður þeim ofviða um langan aldur að brúa viðáttu fjarðarins með nýjum hafnargörðum. Telji þeir sér í dráttarbrautarmálinu enga aðra leið færa, en fyrirhugaða staðsetningu brautarinnar, þá er sennilega bezt að gefa málið alveg frá sér. Fjárhagsgrund- völlur þess stendur varla á svo Sjálfsagt þykjast ráðamenn Hafnarfjarðar hafa velt þessu máli fyrir sér á alla enda og kanta og komist að þeirri niður- stöðu, að ódýrast væri í bili, að koma dráttarbrautinni fyrir inn an hafnar. Þetta réttlætir samt ekki ranga staðsetningu því það hang ir ekki alltaf saman, að það sem ódýrt er til að byrja með, sé það í lengd og bráð. Þarna kem- ur margt annað til greina, sem hefur verið látið lönd og leið og því má telja að dýrasta leið- in hafi verið valin. Það kostar mikið, að býggja höfn í Hafnar- firði, og því er það dýrt spaug • 5 höggva þar stórt skarð í með dráttarbraut. Henni hefði átt að koma fyrir sem landnema á ónot uðum stað, t.d. gömlu höfninni eða Straumsvík, en þangað er um 3 mínútna akstur, sem telst ekki löng sjávargata. Einhver bakgrunnur hlýtur að vera fyrir þeirri raunalegu hug- mynd að fylla upp ágætis hafn- arplássi í Hafnarfirði. Ef til vill er hann sá að með því eigi að vinna upp það land- rými, sem eyðist undir dráttar- brautina. Ef svo er þá fer að koma í Ijós að raunverulegur kostnaður er mikið meiri en sá sem í veðri er látinn vaka, því hann er þá falinn í afleiðingum, sem kosta offjár. Það er meir en nóg að þær afleiðingar bitni á þeirri höfninni, sem af manna völdum er með hörðum hönd- um gerð. Sú náttúrugerða má ekki fara í þar líka. Nógu dýrt Framhald á bls. 25 Smáragata Höfum til sölu við Smáragötu stórt einbýlishús, 2 hæðir og kjallari, ásamt vönduðum bílskúr. — í kjallara getur verið séríbúð. Gæti verið hentugt fyrir 2 fjölskyldur. — Húsið er laust nú þegar. Holtsgata 4ra herb. rúmgóð 2. hæð í þríbýlishúsi við Holts- götu er til sölu. — íbúðin, sem er í nýlegu húsi er öll hin vandaðasta. Getur verið laus eftir sam- komulagi. Mávahlíð Rúmgóð 2ja herb. kjallaraíbúð við Mávahlíð til sölu. íbúðin er stór stofa, svefnherbergi, eldhús og bað. íbúðin er í góðu ástandi og getur verið laus upp úr áramótum. FASTEIGNA SKRIFSTOTAN BJARNI BEINTEINSSON HDL. JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR. AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALDA) SIMI 17466 3|a herb. ibúð — Bílskúr Til sölu mjög góð 3ja herb. íbúð og góður bílskúr í Austurborginni. — Aðeins 3 íbúðir í húainu. íbúðin er laus strax. Austurstræti 12. Sími 14120, heunasimi 3525-9 Balíentp hrær i vélar — 4 stærðir — Fullkomnasta úrval, sem völ er á. • FALLEGAR • VANDAÐAR * • FJÖLHÆFAR Hræra — þeyta —• hnoða — hakka — skilja skraela — rífa — pressa — mala —- blanda móta — bora — bóna — bursta — skerpa Ballina v.vIvM’Iw'ii i ■•■■■•■ * Elektrónisk hraðastilling * Sama afl á öllum hröðum * Sjálfvirkur tímarofi * Stálskál * Hulin rafmagnssnúra: dregst inn í vélina * Mjög öflugur 400 W mótor * Yfirálags- öryggi * Beinar tengingar allra aukatækja. BaHerup STÓR-hrærivél HAND- hrærivél MILLt- Faest með . STÆRÐ 550 yy^ Fyrir standi og skál. Fæst í S iitum. mptuneyti, skip Mörg aukatæki Fjöldi tækja. og stór heimili. ÁBYRGÐ OG TRAUST VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrsta flokks frá Sími 2-44-20 Suðurgötu 10, Rvík. FPNIX

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.