Morgunblaðið - 29.10.1966, Blaðsíða 11
Laugardagur 29. okt. 1966
MORCUNBLAÐIÐ
11
Blaðburðarfólk
vantar í Kópavog. — (Austurbæ).
Talið við afgreiðsluna, sími 40748.
Til sölu
ef samið er strax, falleg og vel gerð nýleg 4ra herb.
hæð í Austurborginni. — Laus strax ef óskað er. —
Upplýsingar í sima 32171.
Bazar
Kvenfélags Lágafellssóknar verður haldinn að Hlé-
garði, sunnudaginn 30. okt. kl. 15,30.
Margt eigulegra muna.
Bazarnefndin.
BÍLAKAUP^
Vel með farnir bílar til sölu
og sýnis I bílageymslu okkar
að Laugavegi 105. Tækifæri
til oð gera góð bílakaup. —
Hagstæð greiðslukjör. —
Bíloskipti koma til greina.
Volvo Amazon 1906
Rambler Classic 1964
Moskwitch 1966
Trabant 1966
Peugeot station 1964
Singer Vogue 1963
Daf 1964
Taunus 17M, station 1963
Commer sendib. 1964—’65
Cortina 1964
Volkswagen 1960
Cortina 1963
Tökum góða bíla f umboðssölu
Höfum rúmgott sýningarsvæði
innanhúss.
UMBOOIÐ
SVEINN EGILSS0N H.F.
LAUGAVEG 105 SIMI 22466
Ragnar Tómasson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 17
(hús Silla og Valda)
Sími 2-46-45.
Atvinna
Óskum eftir eftirfarandi starfsmönnum:
Deildarstjóra í raftækja- og útvarpsdeild. —
Málakunnátta nauðsynleg, tæknimenntun æskileg.
Sölumann í þungavinnuvélum og vörubifreiðum.
Málakunnátta nauðsynleg, a.m.k. Norðurlandamál.
•Umsóknir ásamt upplýsinguin um menntun, aldur
og fyrri störf, sendist skriflega fyrir 7. nóv. nk.
t föt á 1405 kr.
Seljum í dag
og næstu daga
fatnað á unglinga
frá 12 til 16 ára.
GEFJUN - IÐUNN Kirkjustræti 10.
3 0 A R A
HF. Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði, er stofnuð 29. október 1936.
Rafha hefur í 30 ár þjónað íslenzku þjóðinni og íslenzkum
húsmæðrum með framleiðslu ýmiss konar heimilistækja og annarra
rafmagnstækja, og með því flýtt fyrir rafvæðingu íslands.
Vegna breyttra atvinnuhátta hefir Rafha dregið úr eigin fram-
leiðslu en jafnframt hafið inntiutning og sölu erlendra
heimilistækja oiL
Rafha mun hér eftir sem hingað til kappkosta að veita íslenzkum
húsmæðrum og íslenzku þjóðinni beztu fáanlegu þjónustu með
eigin íramleiðslu, innflutningi og viðhaldi raímagnstækja.
EIF. Raftækjaverksmiðjan,
Hafnarfirði.
Sýnishom og sala, Rafha-húsið við Öðinstorg, Reykjavík
Umboðsmenn um land allt.