Morgunblaðið - 29.10.1966, Side 27
Laugardagur 29. okt. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
27
Lögregiaá og umferðanefnd er skýrt var frá slysum á árinu: X. v.: Sigurjón Sigurðsson, lögr eglustjóri, Óskar Óiafsson, yfir-
lögregluþjónn, Guttormur Þormar, verkfr. hjá Borgarverkfræð ngi, Pétur Sveinbjarnarson, full trúi, Sverrir Guðmundsson, yfir
lögregluþjónn, og Kristmundur Siguiðsson, forstöðumaður um ferðadeildar Rannsóknarlögreglu
um, en ekki geta séð um nauð- mselir lögreglunnar. sem hún
— Árekstrar
Framhald af bls. 28.
79 börn slasast í umferðinni og
er það 13 börnum fleira en slas-
aðist állt árið í fyrra. Auk þess
hafa á þessu ári slasast 42 hjól-
reiðamenn, sem flestir eru börn
en á sl. ári slösuðust 48 hjól-
reiðamenn.
Oft lítil meiðsli.
fléttast ýmsar hliðarástæður, ef
svo mætti kalla, t.d. að öku-
menn hafi ekið of hratt miðað
við aðstæður. Lokss hefur ver-
ið kannað, á hvaða tímum sól-
arhringsins árekstrar og um-
ferðaslys hafi helzt orðið, og
kemur eftirfarandi í ljós: Flest-
ir árekstrar og umferðaslys
verða um hádegisbilið og síðan
milli kl. 17 og 19 s.d. er fólk er
á leið heim úr vinnu. Árið 1965
1 mörgum þessara tilfella er ^
tim að ræða smávægileg níieiðsli urðu 7.90% árekstra og umferða
á fólki. Það var gerð lausleg at-
hugun á því í samráði við yfir-
lækni Slysavarðstofunar hve
margir slösuðust alvarlega í sl.
júnímánuði. Kom í ljós að fluttir
voru þennan mánuð 35 manns á
Slysavarðstofuna eftir umferða-
slys, þar af höfðu 23 hlotið lítiis
háttar meiðsli, en 12 manns
höfðu slasast alvarlega, og 10
voru fluttir í sjúkrahús.
■jk 3 meginástæður slysa.
Einnig hefur verið gerð nokk-
ur könnun á þvi, hvað helzt
hafi valdið árekstrum og um-
ferðaslysum, og eru þessar or-
sakir helztar samkvæmt skýrsl-
um lögreglunnar: of stutt bil
slysa í Reykjavík milli kl. 11 og
12 8% milli kl. 12 og 13 9.60%,
9.60% milli kl. 13 og 14 og 8.10%
milli kl. 17-18.
Aukið umferðaeftirlit.
A þessu hausti hafa verið
gerðar mírgþættar ráðstafanir
til þess að draga úr öllum um-
ferðaróhöppum, og m.a. hefur
lögreglan framkvæmt margar
skyndirannskoðanir á ökutækj-
um í samráði við Bifreiðaeftir-
lit ríkisins, og hafa þær haft í
för með sér að skrásetningar-
merki hafa verið tekin af 300
bifreiðum og 200-300 bifreiða-
stjórum hefur verið veittur
frestur til þess að lagfæra þær
milli bifreiða, umferðarréttur innan ákveðins tima. Lögreglu-
ekki virtur og aðalbrautarréttur
ekki virtur. Inn í þessar orsakir
— Peking
Framhaid af bls. 1
hún verið svar við nýafstaðinni
ráðstefnu á Manila, leiðtogafundi
óháðu ríkjanna, Indlands, Egypta
lands og Júgóslavíu í Nýju
Delhi og ráðstefnu kommúnista
í Moskvu — en á öllum þessum
fundum, hafa Kínverjar sagt unn
ið gegn Kína og Norður-Vietnam.
í>á sé atburður þessi ekki siður
mikilvægur vegna menningar-
byltingarinnar svonefndu, hann
verði hernum til mikils vegs-
auka, þar sem hann hafi átt þátt
í tilrauninni — og auki enn á
hróðifr Maos.
í Moskvu var fréttin um afrek
Kínverja birt athugasemdalaust
ó innsíðum fréttablaða — en
mikið gert úr henni á forsíðu
Rauðu stjörnunnar, málgagns
landvarnaráðuneytisins.
Vestrænir fréttamenn benda á,
að Sovétstjórninni muni lítt um
þetta afrek ,enda muni þetta
krefjast breytinga á varnarstöðv
um Sovétmanna meðfram kín-
versku landamærunum, en landa
mæri ríkjanna liggja saman á
rúmlega 6.600 km. svæði.
Vestrænir fréttamenn í Hong
Kong segja, að tilraunin gefi vis
bendingu um, að innan árs verði
Kínverjar búnir að koma sér upp
hundruðum flugskeyta, er flutt
geti kjarnorkusprengjur til allra
landa Asíu og víðar.
Af hálfu vestrænna ríkja hef-
ur fátt verið um tilraunina
sagt, en AP hefur fyrir satt, að
leiðtogum þeirra muni lítt þykja
árennilegt að Kínverjar komi
sér upp slíkum flugskeytum.
Stjórn Japans hefur harmað, að
Kínverjar skyldu gera tilraun
þessa í andrúmsloftinu og kveðst
setla að mótmæla við Peking-
■tjórnina.
Af hálfu indversku stjórnarinn
ar hefur ekkert verið sagt opin-
berlega um tilraunina — en í
ritstjórnargrein eins helzta dag-
blaðsins í Nýju Delhi sagði, að
tilraunin muni valda Indverjum
miklum áhyggjum. Talið er, að
•kammt verði þar til Indverjar
geta sprengt kjarnorkusprengjur,
—■ og eldflaugasmíði er einnig
■ögð þar vel á veg komin.
stjóri, Sigurjón Sigurðsson, gat
þess sérstaklega, að fjölmargar
þessara bifreiða væru stórar
bandarískar bifreiðar, sem ung-
ir menn hafa keypt af litlum efn
— Saltdreifing
Framhald af bls. 28.
reið. Er þá aðallega miðað við
strætisvagnaleiðir, brattar um-
ferðagötur og fjölfarin gatnamót
en auk þess verður dreift salti
á aðrar götur eftir þörfum.
Lögreglan mun hafa stöðugt
samband við fyrrnefndan verk-
stjóra, og leitast við að fylgjast
með ástandi gatna á öllum tím-
um sólarhringsins, en gert er ráð
fyrir að um 1 klst. fari í undir-
búning frá því að útkall kemur,
þar til saltdreifing hefst. Á hinn
bóginn er gert ráð fyrir að salt-
dreifingin sjálf taki um eina
til tvær klst.
synlegt viðhald á vegna fjár-
skorts.
Lögreglan og untíerðanefnd
hefur ákveðið að gera sérstak-
ar ráðstafanir til þess að draga
úr slysum og árekstrum tvo síð
ustu mánuði ársins. Mun í því
sambandi verða haldið áfram að
gera skyndiskoðanir á bifreið-
um en ennfremur verður radar-
Hammorskjöld-
mólíð fyrir
Hœsturétti
Stokkhólmi, 28. okt. — NTB
• Hæstiréttur Svíþjóðar tók i
dag til meðferðar mál það, er
Sten Hammarskjöld, ættingi
Dags Hammarskjölds, fyrrver-
andi framkvæmdastjóra Samein
uðu þjóðanna, hefur höfðað
gegn Nils Ivar Ivarsson, rit-
stjóra Sydsvenska Dagbladet.
Blaðið hafði í fyrra birt frétta
skeyti, þar sem gat að finna
ýmsar athyglisverðar staðhæfing
ar um Dag Hammarskjöld. Voru
þær byggðar á grein úr vestur-
óspart til þess að koma í veg i þýzka vikuritinu „Der Spiegel",
fyrir gálausan akstur. Radar j sem aftur byggði á grem úr
þessi hefur gefið mjög góða raun brezka tímaritinu „Facts“
mælir lögreglunnar, sem
eignaðist á sl. ári,
beitt
— Loftleiðir
Framhald af bls. 1
þeir flyttu á umræddu tímabili
rúmlega 16.000 farþega milli
Gautaborgar, Ósló og Kaup-
mannahafnar annarsvegar og
Bandarikjanna hinsvegar. „Þetta
eru þær tölur, sem við teljum
máli skipta", sagði Martin Peter-
sen, „við þær mætti svo bæta far-
þegum, sem við höfum flutt frá
Finnlandi og farþegum, sem við
höfum flutt í leiguflugi, en við
álítum, að þær tölur skipti ekki
máli. Aðalatriðið er sá farþega-
fjöldi, sem við flytjum milli
Norðurlandanna þriggja — Dan-
merkur, Svíþjóðar og Noregs —
og Bandaríkjanna".
„Erfitt er að segja um það,
hvar í liggur mismunurinn á töl-
um okkar og SAS“, sagði Martin
Petersen ennfremur. „Ef til vill
er skýringin sú, að þeir hjá SAS
hafi talið me'ð farþega, sem fara
með vélum okkar milli Norður-
landanna sjálfra, — þeir hafi tal-
ið upp í vélarnar hjá okkur, án
þess að vita, hvert farþegarnir
ætluðu. En þá farþega teljum við
ekki skipta máli í þessu sam-
bandi“.
bæði hvað varðar að handsama
ökufanta og eins að kanna með-
alhraða á ákveðnum götum. Má
geta þess að fyrir hans tilstilli
hafa 1135 ökumenn verið tekn-
ir fyrir of hraðan akstur á þessu
ári.
— Verst oð tapa
Framhald af bls. 28.
bækur og aðrir óbætantegir
munir, en talsvert mikið var
af þeim, og er það tjón sem
mig tekur sárast, sagði Gunn-
ar. jt
— Eg veit ekki hvað ég
geri. Maður er ekki búinn að
ná sér eftir þetta ennþá, hefí
ekki áttað sig á því hvað
framundan er. Það getur allt
eins farið svo að maður hætti
að hokra, því það er erfitt. að
búa núna. Búið var heldur
ekki stórt, 7 kýr og um 150
ær auk nokkurra hrossa. Ég
geri ráð fyrir að um helming
ur innbúsins hafi náðst. Það
var tryggt fyrir 200 þús. kr.
Bærinn var lika vátryggður,
en ekki hátt. Ég man ekki
fyrir hve mikið. Við dvelj-
umst nú í Húsey um þessar
mundir.
Blaðið fékk auk þessa þær
upplýsingar hjá Gunnari að
þar hefði verið raflýst og
eldurinn að líkum komið upp
í herbergi í austurálmu. Ekk
ert er vitað hvað valdið hef-
ir íkviknuninni. Þau hjón
voru, sem fyrr er frá sagt,
úti á Sauðárkróki og fengu
tilkynningu um eldinn laust
fyrir kl. 5 síðd., en elds varð
vart um hálfri stund fyrr.
— Krabbamein
Framh. af bls. 1
stigi. Þriðjungur þeirra fékk
húðkrabba á mjög háu stigi.
Læknarnir sögðust hafa
hafið þessar tilraunir vegna
þess, að fáar rannsóknir
hefðu verið gerðar samtimis
með krabbameinsvekjandi og
krabbameinshvetjandi efni,
sem finnast í ýmsum efnum,
sem notuð eru í daglegu lífi,
svo sem fæðutegundum og
drykkjarföngum. Ekki er
nauðsynlegt fyrir myndun
krabbameins, að krabbameins
vekjandi og krabbameins-
hvetjandi efni séu í sömu vör
unni.
Við ættum að gera okkur
meiri grein fyrir því en hing
að til, að venjulegar fæðuteg-
undir eða nauðsynjavörur
geta innihaldið nokkurt magn
af krabbameinsvekjandi efn-
um og mikið magn krabba-
meinshvetjandi efna“, sögðu
þeir Kaiser og Bartone, að
lokum.
Hæstarétti hefur borizt bréf
frá samvinnunefnd sænskra
blaða og fréttastofnanna þar
sem varað er við þeim áhrifum,
sem dómur í máli þessu kunni
að hafa á prentfrelsi — og einnig
fyrir sögulegar
framtiðinni.
rannsóknir í
Hoínfirðingor
ÞEIR, sem fengið hafa senda
miða í Landshappdrætti Sjálf-
stæðisflokksins, eru vinsamlega
beðnir að gera skil sem fyrst í
skrifstofu flokksins að Strand-
götu 29. Skrifstofan verður opin
kl. 1—3 á laugardögum og 1—
á sunnudögum fyrst um sinn.
— De Gaulle
Framhald af bls. 1
mönnum. Eflaust væru margir
Bandaríkjamenn andvígir stefnu
teldur ekki aðra lausn hugsan-
þeirra í Vietnam, en Frakkar
lega.
Stefna Frakka í Evrópu sagði
forsetinn, að væri gagnleg öilum
löndum, því að hún byggði á
því að draga úr spennu landa
í milli og auka skilning og sam-
vinnu allra ríkja Evrópu. Fransk
þýzki vináttusáttmálinn frá 1963
væri t.d. góður grundvöllur sam
vinnu rikjanna, en hin sterku
bönd stjórnanna í Bonn og
Washington hefðu komið i veg
fyrir, að hann næði tilgangi sín-
um.
Hann benti á, að Frakkar
hefðu herlið í Vestur-Þýzka-
landi og ættu þannig sinn þátt
í að tryggja öryggi landsins, en
þeir væru hvenær sem væri
reiðubúnir að kalla þetta heriið
heim. Bætti hann við, að Frakk-
ar hefðu ekki falazt eftir fjár-
hagslegum stuðningi vegna her-
liðs þessa, eins og sum önnur
bandalagsríki V-Þjóðverja.
Forsetinn ræddi um Efnahags
bandalagið og nauðsyr stjóm-
málasamvinnu aðildarríkjanna.
Ennfremur um fyrirhugaða heim
sókn Sovétleiðtoganna til Frakk
lands og stefnu Frakka gagn-
vart A-Evrópu, sem hann sagði
bera góðan árangur. Varðandi
NATO sagði hann, að innan
fimm mánaða yrði ekki erlent
herlið á frönsku landi og ósk-
uðu erlend herlið eftir að fara
um franskt land yrði að semja
um það hverju sinni við stjórn
Frakklands, — enda mundi slikt
gerast undir stjórn Frakka
sjálfra.
— Orlofsbær
Framh. af bls. 1
legu sjónarmiði væri heppilegt
að hægt væri að dreifa sumar
leyfum — og með hliðsjón af sí-
auknum flugsamgöngum og
lækkandi flugfargjöldum ætti
að vera hægt að haga málum
svo, að Norðurlandabúum gæfist
kostur á að verja sumarleylum
í suðlægum löndum á öðrum
árstímum.
Gorðohieppur
SPILAÐ verður í Sjálfstæðis-
fél. Garða- og Bessastaðarhr.
mánudaginn 31. okt. Spilað verð
ur í samkomuhúsinu á Garða-
holti. Byrjað verður að spila
stundvíslega kl. 9 Garðahrepp-
ingar eru beðnir að fjölmenna,
og taka með sér gesti.
BILAR
Mikið úrval af vel með förn-
um notuðum bílum, þ.á.m.:
Rambler Classic '65
einkabíll.
Rambler American
1966
einkabíll — ekinn 5 þús.
Vauxhall Velox 63
góður bíll.
Peugeot '65
skipti möguleg.
Austin Gipsy '63
á fjöðrum.
V/illys Jeep '55
fallegur jeppi.
Opel Rekord '64
special deluxe.
Góðir bílar á góðum kjörum.
Skipti möguleg. Skoðið úrval-
ið til kl. sex í dag.
Chrysler-umboðið
Vöhull hí.
Hringbraut 121 — Sími 10600
Blaðburðarfólk
vantar í eftirtalin hverfi:
Faxaskjól
Grenimelur
Lynghapi
Meðalholt
Skerjafjörður sunnan
flugvallar
Sörlaskiól
Þingholtsstræti
Talið við afgreiðsluna simi 22480.