Morgunblaðið - 29.10.1966, Blaðsíða 24
24
MORCUNBLAÐIÐ
Laugardagur 29. okt. 1966
Eric Ambler:
Kvíðvænlegt ferðalag
Hann gekk niður og var bæðf
hissa og gramur við sínar eigin
hugsanir. Við dyrnar að salnum
rakst hann á Kuwetli.
Brosið á Kuwetli breikkaði.
— Fyrsti stýrimaður segir mér,
að við fáum gott veður.
— Ágætt. En þá fór um hann,
er hann mundi, að hann hafði
boðið manninum upp á drykk
— Viljið þér fá eitt glas með
mér?
— Nei, þakka yður fyrir, ekki
núna. Kuwetli lagði hönd á
brjóst sér. Sannast að segja er
ég með verk eftir þetta vín, sem
við fáum með matnum. Þetta er
eldsúr óþverri.
— >að datt mér í hug. Jæja,
þá á morgun.
— Já, hr. Graham. >ér verðið
víst fegin að koma heim aftur.
ha? >að var eins og hann lang-
aði til að tala meira við hann.
— Já, það verð ég sjá'fsagt
— >ér farið til Aþenu, þegar
við lendum á morgun?
— Já, það hafði ég hugsað mér.
— >ér þekkið sjálfsagt Aþenu
vei?
— Ég hef komið þangað áður.
Hr. Kuwetli hikaði og brosið
á honum varð væmið. — >ér gæt
uð gert mér greiða.
— Alveg sjálfsagt.
— Ég þekki ekki Aþenu og hef
aldrei þangað komið. Haldið þér,
að þér vilduð lofa mér að koma
með yður?
— Já, vitanlega. Mér væri gleði
að verða yður samferða.
— Ég er yður mjög þakklát-
ur.
— >að var ekkert. Við lend-
um fétt eftir hádegið, er ekki
svo?
— Jú, það gerum við víst. Ég
skal komast eftir því. Látið mig
um það.
— >að er þá ákveðið. Ég held
ég verði að fara að hátta. Góða
nótt, hr. Kuwetli.
— Góða nótt, herra. Og þakka
yður fyrir þessi liðlegheit yðar.
— >að var ekkert. Góða nótt.
Hann gekk til káetu sinnar,
náði í þjóninn og sagðist vilja
fá morgunkaffið sitt klukkan hálf
tíu í káetuna sína. Síðan af-
klæddi hann sig og lagðist í rúm-
ið.
>ar lá hann svo nokkra stund
og lét þreytuna líða úr sér,
smátt og smátt. Nú gat hann
loksins gleymt Haki, Kopeikin,
Banat og því öllu. Hann var aft-
ur kominn til síns eigin lífs og
gat sofnað. Honum datt í hug
orðatiltækið „að sofna um leið
og höfuðið snerti koddann“.
>annig mundi fara hjá honum.
Guð mátti vita, að hann var
nægilega þreyttur til þess. Hann
sneri sér á hina hliðina. En svefn
inn vildi bara ekki koma. Heil-
inn í honum gat ekki hætt að
starfa. >að var eins og þegar nál-
in er kyrr í sömu skorunni á
hljómplötu. Hann hafði heimsk-
að sig við þennan kvennmann,
hana Josette. Hann reif sig burt
frá þeirri hugsun. Nú var hann
skipráðinn í þrjár klukkustund-
ir með þessum Kuwetli. Nú, en
það var ekki fyrr en á morgun.
Nú skyldi hann sofa. En nú fór
að tifa í hendinni á honum og
svo virtist vera svo mikiil háv-
aði allsstaðar. >essi leiðinda-
skrjóður, hann José, hafði á
réttu að standa. >etta var afskap
legur titringur á dallinum. Og
káeturnar voru virkilega of-
nærri snyrtiherbergjunum. Og
svo var líka fótatak uppi yfir
honum — það var fólk á gangi
uppi á aukaþilfarinu. Hringinn
í kring. Hversvegna þurfti fólk
líka alltaf að vera á þessum
gangi?
Hann var búinn að vera and-
vaka í hálftíma þegar frönsku
hjónin komu inn í sína káetu.
>au þögðu í eina eða tvær mín
útur, og hann heyrði aðeins
hi-eyfingar þeirra um káetuna,
og eitthvert smásnörl, án orða-
skila. En svo tók konan til.
— Jæja, þá er þetta fyrsta
kvöld loksins búið. >rjú i viðbót!
>að er næstum ofmikið af því
góða!
— O, þetta líður. Svo kom
geispi. — Hvað er að þessari
ítölsku konu og honum syni
hennar?
— Nú, heyrðirðu það ekki?
Maðurinn hennar fórst í jarð-
skjálftanum í Ezerum. Stýrimað
urinn sagði mér það. Hann er nú
svo viðkunnaniegur, en annars
hélt ég, að við hittum að minnsta
kosti einn Frakka til að tala við
— >að er hér fólk, sem talar
frönsku. Litli Tyrkinn talar hana
ágætlega. Og svo eru fleiri.
— >eir eru bara ekki Frakkar.
>essi stúlka og maður með henni
— Spánverjinn. >au segjast vera
dansarar, en er það nú bara satt?
— Hún er lagleg.
— >að er hún reyndar. Ekki
skal ég bera á móti því. En þú
þarft ekkert að vera að hugsa
með þér. Hún er skotin í Eng-
lendingnum. Ég er ekkert hrifin
af honum. Hann lítur fyrst og
fremst alls ekki út eins og Eng-
lendingur.
— >ú heldur nú, að allir Eng-
lendingar séu lávarðar, í sport-
fötum og með einglyrni. Haha!
Ég sá nú sjálfur dátana þeirra
1915. >eir eru allir litlir og
ljótir og háværir. Bera afskap-
lega óðan á. >essi maður er miklu
15
líkari foringja, en þeir eru grann
ir og silalegir, og líta alltaf út
eins og þeir finni einhverja
ólykt.
— >essi manntegund er enginn
enskur herforingi. Hann kann
vel við Þjóðverja.
—: >etta eru nú ýkjur hjá þér.
>etta er svo gamall maður. Ég
hefði sjálfur verið vel til í að
sitja hjá honum.
— Já, það segir þú nú, en ég
trúi því bara ekki.
— Nú, ekki það? >egar mað-
ur er sjálfur hermaður, kailar
maður ekki >ýzkarann „skítug-
an Boche“. >að gera ekki nema
konur og borgarar.
— >ú er vitlaus. >eir eru skít
ugir. >eir eru alveg eins og
skepnurnar þarna á Spáni, sem
myrtu prestana og nauðguðu
nunnunum!
— Já, en þú gleymir þvi bara,
— Eg hef trúlofast Önnu,
allar aðrar stelpur sem ég
mamma, hún spýtir lengra
þekki.
að það voru margar af skepnun-
um hans Hitlers, sem börðust
móti rauðliðunum á Spáni. >ú
gleymir því alveg. >ú ert ekki
sérlega rökvís.
— >að eru ekki þeir sömu,
sem ráðast gegn Frakklandi. >eir
voru kaþólskir >ýzkarar.
— >ú ert að gera þig hlægi-
lega. Var ég kannski ekki skot-
inn með kúlu frá bajerskum
kaþólskum manni, 1917? >ú
þreytir mig. >etta er hlægileg
vitleysa í þér. Farðu nú að
þegja.
— Nei, það ert þú, sem ....
>au héldu þannig áfram.
Graham heyrði lítið -meira. Áður
SMJOR
Osta> og szn.j0rsa.lstn. s.f.
en hann gat hert sig upp í það
að hósta hátt og snjallt, var hann
sofnaður.
Hann vaknaði ekki nema eimi
sinni um nóttina. Titringurinn á
skipinu var hættur. Hann leit á
úrið og sá, að klukkan var hálf-
þrjú og gizkaði á, að skipið
hefði stanzað í Chanaq, til að
sleppa hafnsögumanninum. Fá-
um mínútum síðar fór vélin i
gang og hann sofnaði aftur.
>að var ekki fyrr en þjónninn
kom með kaffið hans, sjö klukka
stundum seinna, að hann heyrði
að hafnsögubáturinn frá Chanaq
hafði komið með skeyti til hans,
Utanáskriftin á því var:
GRAHAM VAPUR SESTRI
LEVANTE CHANAKKALE.
Hann las:
„H. biður mig tilkynna þér,
að B. hafi lagt af stað til Sofiu
fyrir klukkutíma. Beztu kveðj-
ur. Kopeikin".
Skeytið hafði verið afhent i
Beyoglu klukkan sjö kvöldinu
áður.
5. kafli.
Það var gott veður á Grikk-
landshafinu, með sterkum litum
í sólskininu og litlum rauðum
skýjum á indígóbláum himnin-
um. >að var stinningskaldi og
bláminn á sjónum breyttist f
hvítt, fyrir vindinum. Sestri
Levante stakk sér á nefið, og
þeytti upp úðaskýjum, sem vind
urinn feykti svo yfir þilfarið,
eins og það væri haglél. Þjónn-
inn hafði sagt honum, að þeir
væru innan sjónmáls frá ey-
unni Makursini og er hann kom
upp, sá hann eyna, eins og ofur-
lítið gyllt strik, sem blikaði á f
sólinni, og teygði sig eins og sand
rif við kóraleyju.
Það var tvennt uppi á þilfari,
hans megin. Það var Haller og
við arm hans studdist lítil upp-
þornuð kona, með þunnt, grátt
hár — augsýnilega konan hans.
>au studdust við grindverkið og
hann lyfti höfði móti vindinum,
rétt eins og hann væri að sækja
þangað einhvern kraft. Hann
var berhöfðaður og gráa hárið
blakti fyrir vindinum.
Það var sýnilegt, að þau höfðu
ekki séð hann. Hann gekk upp
á bátaþilfarið. Þar var golan enn
hvassari. Hr. Kuwetli og frönsku
hjónin stóðu úti við borðstokk-
inn, og héldu í höfuðfötin sín og
horfðu á mávana, sem eltu skip-
ið. Kuwetli kom strax auga á
hann og veifaði hendi. Hann
gekk yfir til þeirra.
— Góðan daginn, madame,
monsieur!
>au tóku kveðju hans eitthvað
treglega, en Kuwelti var allur á
hjólum.