Morgunblaðið - 29.10.1966, Blaðsíða 16
MORCU N BLAÐIO
Laugardagur 29. okt. 1966
16
Útboð
Tilboð óskast í að byggja 1. áfanga Árbæjarskóla við
Rofabæ, hér í borg.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar-
stræti 8, gegn 5.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn
24. nóvember nk. kl. 11,00 f.h.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Síld & F>skur
Sendum heim smurt brauð
og snittur.
Síld & Fiskur
Sendum veizlumatinn heim
Eyjólfur K. Sigur.jonsson
löggiltur endurskoðandi
Fiókagötu 65. — Sími 17903.
HÚSBYGGJENDUR
FYRIRLIGGJANDI:
Milliveggjaplötur 7 cm 50x50 cm.
Burðarveggjaplötur 10 cm 50x50 cm.
J-M glerullareinangrun í loft og veggi.
Plasteinangrun í loft, veggi og gólf.
Hljóðeinangrunarplötur í loft og lím.
Sandborinn sænskur þakpappi og lím.
Undirlagspappi — Evers — sænskur.
Múrhúðunarnet — semnt — sandur.
Hvers konar harðviður og spónn.
Greiðsluskilmálar miðað við magn.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121. — Sími 10600.
NESCAFÉ er stórkostlegt
- kvölds og morgna,
- og hvenær dags sem er.
Það er hressandi að byrja daginn með því að fá sér bolla af ilmandi Nes-
café, og þegar hlé verður í önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og
fljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt.
Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - ioo%> hreint kafn.
Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffl.
IMescafé
Gogrip hjólbelti
Fáanleg til notkunar við allar gerðir Massey-Fergu
son dráttarvéla, og margar aðrar. Heilbelti, hálf-
belti eða „treikvart" belti. Með eða án snjóhlekkja.
Öll úr stáli eða með stálþverböndum og gúmmíbeltum.
Þegar dráttarvélum búnum heilbeltum er ekið í
nýföllnum snjó, veldur það stundum erfiðleikum, að
þær vilja sökkva niður í snjóinn að framan. Þegar
heilbelti eru notuð á Massey-Ferguson dráttarvélar,
má þó losna við þessa erfiðleika með því að nota
MF álagsbeizli, sem gerir mögulegt að flytja þunga
af framhjólum yfir á afturhjól eftir þörfum. Þetta
gildir þó því aðeins, að um notkun á dragtengdum
vinnutækjum sé að ræða, t.d. drátt á vögnum eða
sleðum.
Nánari upplýsingar fúslega veittar.
Suðurlandsbraut 6 — Sími 3-85-40 — lteykjavík.
HARÐVIÐUR
B IRKI
B R E N N I
EIK
AFROMOSIA
T E A K
Jón Loffsson hf.
Hringbraut( 121. — Sími 10600.
Vélvirkjar
Óskum eftir að ráða nokkra vélvirkja nú
þegar. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri.
Landssmiðjan