Morgunblaðið - 10.11.1966, Side 2

Morgunblaðið - 10.11.1966, Side 2
2 MORGU N BLADID Fimmtudagur 10. nóv. 1966 P 4J Síldarbátar að leggjast að í Þorlákshöfn, en þaðan var síldin flutt á bifreiðum til Reykjavíkur. Bátar með síld til Þorlákshafnar Flutt á bílum til Reykjavíkur til verkunar Þorlákshöfn, 9. nóv. FISKAFL.I hefur verið mjög rýr að undanförnu. Nokkrir bát- ar voru á troll- og dragnótveið- um en fiskuðu lítið, nú eru þeir hættir en einn bátur hefur far- ið með línu og fiskað sæmilega fengið 4-5 lestir í róðri. Nokkrir síldarbátar hafa kom- ið hingað af Austanlands-miðum og landað hér talsverðu magni af síld. Aflinn hefur þó ekki verið unninn hér, en þess í stað er honum ekið með ærnum til- kostnaði til Reykjavíkur og fer hann þar í vinnslu. Nú um hádegið í dag er komn ir hingað tveir bátar með full- fermi af síld Gísli Árni og Jör- undur III. og von er á fleiri bát um. Öll þessi síld er flutt héðan til vinnslu á öðrum stöðum á sama tíma og gott frystihús og ný síldarverksmiðja standa hér ónotuð, nema hvað lítillega er unninn bátafiskur í frystihúsinu. Þetta eru ráðstafanir, sem fólk hér um slóðir ekki skilur og því fremur, sem nú er alltaf verið að brýna fyrir fólki sparnað og hagræðingu. Við sjáum nefni- Engin veruleg breyting — á afstöðu Norður- landa til Loftleiða • 1 NTB frétt frá Kaupmanna ; ; höfn í gærkvöldi sagði, að eng I Z in veruleg breyting hafi orðið ■ ■ á afstöðu Norðurlandana til ; ; Loftleiða á fundinum sem full * ■ trúar utanríkis- og samgöngu ; ; málaráðuneyta Noregs og Sví I ■ þjóðar og Danmerkur héldu ; ; í Kaupmannahöfn í gær. : Tilgangur fundar þessa var • ■ að semja um sameiginlega af- ; ; stöðu í viðræðunum, sem fyrir ■ j hugaðar eru í Kaupmanna- ; : höfn síðari hluta nóvember • Z milli fulltrúa Islendinga og ; ; Norðurlandanna um hugsan- l : legar breytingar á núgildandi ; • lofti'erðarsamningum. I ; í fréttinni segir að Norður • ■ löndin geti ekki — með tilliti ; : til samkeppnisaðstöðu SAS — ■ ■ fallizt á að Loftleiðir hafi þeg ; ; ar i stað skipti á hinum gömlu j • DC-6B-vélum sinum og nýju ; ; vélunum af gerðinni RR-400 I : sem taki 189 farþega. Hins- ; ■ vegar segir NTB eftir góðum l ; heimildum, að komið geti til ; • greina að leyfa þetta með þvi : ; skilyrði, að farþegaf jöldi nýju ; • vélanna verði takmarkaður. : ; Hversu mikið hann verði tak j ■ markaður fari þó eftir verð- : ; lagsstefnu Loftleiða. lega engan sparnað og enga hag- ræðingu í þeim ráðstöfunum að flytja hráefnið 50 km. leið með bílum þegar vinnslustöðvar eru við bryggjunedann, sem skipin liggja við. st.e.sig. Mbl. hafði í þessu tilefni sam- band við nokkur frystihús í Reykjavík, og spurðist fyrir um hve miklu magni þau ættu von á, og hvernig síldin yrði verkuð. ísbjörninn átti von á um 2000 tunnum, sem ekið yrði að aust- an, úr skipunum Gísla Árna og SigUrði Bjarnasyni, og átti öll síldin að fara í frystingu. Sænsk -íslenzka frystihúsið átti von á um 1800 tunnum úr Súlunni EA- 300 sem landaði í Grindavík, og átti hún að fara í heilfrystingu og flökun. Bæjarútgerðin á von á um 3000 tunnum, og fer um helmingur af því í salt fyrir Póllandsmarkað og í flökun fyrir Ameríkumark- að, en hinn helmingurinn fór í frystingu. Frystihúsið Hvamm- ur í Kópavogi átti von á um 700-900 tunnum úr Jörundi II. og III., sem lönduðu í Þorlákshöfn, og átti síldin að fara í söltun og frystingu. Fóstbræður Bifröst í syngja i Borgarfirði Fyrstu tónleikar Tónlistarfél. Borgarfjarðar Borgarnesi, 9. nóv. FYRSTIJ hljómleikar Tónlistar- félags Borgarfjarðar verða haldn ir að Bifröst í Borgarfirði sunnu daginn 13. nóv. n.k. og hefjast kl. 15. Þar mun Karlakórinn Fóst bræður syngja undir stjórn Ragnars Björnssonar. Einsöngv- ari með kórnum er Kristinn Hallsson, og undirleikari Carl Billich. Á söngskránni eru m.a. íslenzk þjóðlög, lög eftir Jóhann Ó. Har- K vikmy ndakvöld FÉLAGSHEIMILI Heimdallar i Valhöll verður opið í kvöld frá kl. 20. Sýnd verður gamanmynd frá Rank. Kvikmyndin nefnist aldsson og Þórarin Jónsson, Jón Leifs, Pál ísólfsson, Lassó, Palmgren, Jarnefelt, Síbelíus og Grieg. Tónlistarfélag Borgarfjarðar var stofnað 6. jan. 1965 að til- hlutan Æskulýðs- og menningar- málanefndar Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu. Félagið hyggst halda a.m.k. tvenna tónleika á þessu starfsári, og einnig er í undirbúningi stofnun tónlistar- skóla. Þess er vænzt að aðsókn verði góð að þessum fyrstu tón- leikum félagsins. Togarar á síldveiðar Bæjarútgerð Reykjavíkur hef Genevieve og eru það John ur sent einn togara, Jón Þor- Gregson, Kenneth More og Kay j láksson á síldveiðar fyrir austan Kendall, sem fara með aðal- og átti hann að byrja í gær. Mun hlutverkin. | hann leggja upp hjá Bæjarút- Öllum er heimill aðgangur, gerðinni, ef um einhvern afla meðan húsrými leyfir, en félags- verður að ræða. Togarinn Maí menn eru beðnir að fjölmenna frá Hafnarfirði mun einnig vera og taka með sér gesti. I farinn á síldveiðar fyrir austan. Þurrka handrit og bækur í stað tóbak — Björgunarstarí unnið af kappi á Ital-u 0 Florenz, Róm, London, 9. nóvember. — NTB. * BJÖRGUNARSTARF er unnið af kappi á Italíu og leggja þar margir aðilar hönd á plóginn. Vindlinga- verksmiðjur í Toscana hafa tekið að sér að þurrka þús- undir handrita og bóka í stað tóbaksins, sem þær þurrka venjulega; munkar hafa lagt til hliðar kufla sína og klæðst samfestingum, til þess að geta betur beitt sér við björgunarstarfið; bifreiðaeig- endur hafa lagt bifreiðir sín- ar til björgunarstarfsins, um hundrað sérfræðingar í við- gerðum fornminja eru komn- ir til Florenz til þess að kanna skemmdirnar, sem þar hafa orðið — og víðsvegar að, bæði innan lands og utan, streyma fégjafir til aðstoðar nauðstöddum. t Enn er ólióst með öllu hversu mikið tjón hefur orðið af völdum flóðanna, en að minnsta kosti 85 manns hafa beðið bana og 22 er enn saknað. I fregnum frá Flor- enz, er þess getið, að um 200.000 handrit í landsbóka- safninu hafi skemmzt í flóð- unum, en að sögn starfs- manna safnsins biörguðust flest þau verðmætustu. Landvarnaráðherra Ítalíu, Ro- bert Tremelloni kom til Florenz í dag til þess að fylgjast með skipulagi björgunarstarfsins þar, eftir að komið hafði fram gagn- rýni á það. Einkum höfðu borg- aryfirvöldin kvartað yfir skorti á vörubifreiðum, en nú hafa bifreiðaeigendur heitið að bæta þar úr. Stjórn landsins hefur ákveðið að leggja 10 líra skatt á hvern benzínlíter og fá þannig fé til björgunar- og endurreisnarstarfs ins. Ennfremur hefur hún þegar veitt um þrjá milljarða króna íslenzkra í sama skyni og í dag kom stjórnin saman til þess að ræða breytingar á efnahagsáætl un ríkisins fyrir tímabilið 1965 —’70, með tilliti til tjónsins af völdum flóðanna. Iðnlærðir verkamenn, sem ekki misstu vinnu vegna flóð- anna, hafa heitið að leggja fram hálf daglaun sín til aðstoðar þeim sem urðu illa úti. Og þeir iðn- verkamenn og aðrir, sem misstu vinnu vegna flóðanna fá greidd Sanfteppn'n á úthafsmiðum getur valdið aukinni spennu á alþjóðavett- vangi, segir í brezkri skýrslu um fiskveiðar London, 9. nóv. — NTB. I | í DAG var birt skýrsla í I London, þar sem segir að | sú þróun, að þjóðir sendi | fiskiflota sína langt f jarri heimaströndum til fiskveiða á úthafsmiðum geti orðið til þess að auka spennuna í al- þjóðamálum. Til þess að koma í veg fyrir að svo verði, er í skýrslu þessari talið bráðnauðsynlegt, að gerður verði alþjóðasamningur um nýtingu fiskimiða heimsins. Skýrsla þessi er gerð á veg- um fiskimálanefndar efnahags- málanefndar brezku Samveldis- landanna, — sem er brezku stjórninni til ráðgjafar í málum, er varða viðskipti Samveldis- landanna. í skýrslunni er m.a. bent á hina miklu fiskiskipaflota Sovét ríkjanna, sem stunda veiðar úti fyrir ströndum Suður- og Suð- vestur-Afríku svo og á öðrum miðum. Segir þar, að eftir því, sem gangi á miðin á norðaustur hluta Atlantshafs aukist veiðarn ar anhars staðar í heiminum, — og enda þótt þéssi nýju fiskimið séu mikilvæg vegna matvæla- þarfarinnar i heiminum, verði menn að gera sér grein fyrir því, að samkeppnin þar geti orðið til þess að auka spennu á alþjóða- vettvangi. í skýrslunni er upplýst, að aflamagn þjóða heimsins hafi aukizt úr 30 milljónum lesta ár ið 1957 í 50 milljónir lesta árið 1964. Meira en helmingur þessa aflamagns veiddu sex þjóðir, Perú, Japan og Kína, sem veiddu hver um sig um sex milljónir lesta, •— og Sovétríkin, sem veiddu 4.5 milljónir lesta, Banda ríkin, 2,5 milljónir og Noregur, 1,5 milljón lesta. Stærstu fiskútflytjendur í heim inum eru, að því er segir í skýrslu þessari, Japan, Kanada, j Noregur, Danmörk og ísland. | Útflutningur þeirra samanlagð- ur nam rúmlega helmingi alls ' fiskútflutnings í heiminum. um 70% af launum, meðan þeir eru atvinnulausir. Brezki flugherinn hefur tekið að sér að flytja til Rómaborgar um 3000 ullarteppi og 20 stór tjöld, sem hvert um sig tekur um 50 manns. Eru þetta gjafir frá ýmsum einkastofnunum í Bretlandi. Þá hafa yfirvöldin í Edinborg, sem er vinabær Florenz, skorað á íbúana að safna a.m.k. 350.000 krónum (ísl.) fyrir hjúkrunargögnum, ullarteppum og vatnsdælum. Þá er þess að geta, að meðlimir Evrópuráðs- ins hafa lagt til, að Ítalíu verði veittur styrkur úr landbúnaðar- sjóði Efnahagsbandalagsins. Ljóst er nú orðið, að flóðið gekk yfir um það bil þriðjung Italíu. Geysilegur fjöldi húsdýra hefur farizt og er enn hætta á að farsótt komi upp ,af þeim sökum. Er allt kapp lagt á að fjarlægja dauða dýraskrokka. Sums staðar í Norður-ítaliu lifðu aðeins rott- urnar af flóðið og þar sem hætt er við, að sulturinn sverfi að þeim, er óttazt, að þær kunni að reynast hættulegar fólki, eink um þó börnum. Síðustu tvo daga virðist flóð- ið hafa sjatnað mjög og veður verið allgott. í kvöld virtist hins vegar sem skýjabakkar væru að færast yfir landið úr vesturátt og var spáð rigningu í norðvestur hluta landsins. Teppfir í Akureyjum? í GÆRKVELDI fóru fjórir bændur af Skarðsströnd á lítilli trillu og ætluðu út í Akureyjar sennilega tll þess að huga að kindum. Um kl. 7 síðdegis í gær sáu svo menn á Króksf jarðarnesi að kveikt hafði verið bál út í Akureyjum að því er mönnum sýndist, og töldu þeir því að mennirnir þar hefðu lent í ein- hverjum vandræðum. Tókst Króksfjarðarnesi að hafa samband við Hvallátra og bað menn um að fara þaðan til þess að athuga hvað um væri að vera. Þar var þá enginn bátur fyrir, en eftir því sem Mbl. hafði síðast spurnir af, var v.b. Gull- þór frá Stykkishólmi á leið út í Akureyjar til þess að huga að mönnunum, en þeir áttu þá að vera komnir að landi. Lézt af slysförum MYNDIN er af piltinum, sem fórst af slysförum í Vestmanna- eyjum, er hann missti stjórn á vélhjóli sínu. Hann hét Einar Vignir Einarsson, 17 ára, til heimilis að Heiðarvegi 46.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.