Morgunblaðið - 10.11.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 10.11.1966, Qupperneq 6
MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 10. nóv. 1966 1» ýannhvítt frá Fönn A1 Bishop hefir nú skemmt gestum á Hótel Borg í tæpa tvo mán- uði við miklar vinsældir. Nú fer hver að verða síðastur að sjá og heyra þennan ágæta söngvara, þar sem hahn er á förum af landi brott, en hann mun syngja á Hótel Borg örfá kvöld ennþá. FRÉTTIR Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvitt frá Fönn Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun og hrein gerningar. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434. Húsmæður Gólfteppahreinsun; véla- hreingerning; húsgagna- hreinsun. — Ódýr og góð þjónusta. — Þvegillinn, simi 36281. Atvinna óskast Tvítug stúlka óskar eftir vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 31017. ísskápur — tækifæri Mjög vel með farinn Grosley ísskápur til sölu. Upplýsingar í síma 17730. Erlend sendiráð! Óska eftir að leigja 2ja herb. íbúð. Tilboð sendist blaðinu fyrir nk. föstudag, merkt: „8078“. Ung stúlka 16—18 ára óskast í vist í Englandi frá 1. des. nk. Upplýsingar í síma 19416. Enska stúlku með góða vélritunarkunn- áttu vantar atvinnu. Upp- lýsingar í síma 14604. Keflavík — atvinna Stúlku vantar til starfa í þvottahúsi. Sjúkrahús Keflavíkur. Moskvitch Til sölu Moskvitch, árg. ’59, ódýrt. Upplýsingar í Efnalaugin Lindin, Skúlagötu 51. Miðstöðvarkétill Miðstöðvarketill til sölu ásamt spíraldunk og brenn ara. Upplýsingar í síma 37692. Miðstöðvarkerfi Kemísk-hreinsum kísil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi, án þess að taka ofn- ana frá. Uppl. í síma 33349. Herbergi óskast Kona óskar eftir herbergi, helzt í Austurborginni. — Sími 30538. Til sölu mótatimbur %x6 1x4 not- að tvisvar, á hagstæðu verði. Uppl. í síma 51691. Ungan verkfræðing vantar húsnæði, gjarnan með aðgang að eldhúsi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Jón 9916“. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, Kvennadeildin. Konur munið bazarinn verður haldinn 20. nóv. í Skátaheimilinu, kl. 14, er því áríðandi að munum sé skilað hið allra fyrsta að Sjafn- argötu 14. Föndurfundir eru þriðjudagskvöld kl. 20. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Á fimmtu- dögum kl. 20,30 og sunnudögum kl. 11,00 og 20,30 eru samkomur hjá Hjálpræðishernum, Kirkju- stræti 2. í kvöld talar kafteinn Bognöy. Við bjóðum þig hjartan lega velkominn. Séra Garðar Þorsteinsson bið- ur börn, sem eiga að fermast í Hafnarfjarðarkirkju næsta vor, en ekki eru í Lækjarskóla eða öldutúnsskóla, að koma til við tals næstu daga. Séra Garðar er til viðtals í skrúðhúsi Hafnar- fjarðarkirkju hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6-7 sími 51295. Félag austfirzkra kvenna held ur skemmtifund fimmtudaginn 10. nóv. að Hverfisgötu 21 kl. 8.30 stundvíslega. Spilað verður Bingó. Áfengisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði heldur fund sunnudaginn 13. nóv. kl. 2 í Aðalstræti 12. Minnzt 20 ára | starfs. Mætum allar. Stjórnin. Heimatrúboðið. Almenn sam- koma í kvöld. Verið velkomin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar Fundur fimmtudagskvöld 10. nóv. kl. 8.30 í Réttarholtsskóla Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Veda heldur fund í Guðspekifé- lagshúsinu í kvöld, fimmtudag og hefst hann kl. 20.30. Lesnir verða upp tveir kaflar úr bók- inni „Leiðir til sjálfsþekkingar“ eftir Mouni Sadhu: „Sálfarir“ og „Dularfullur gestur“. Kaffiveit- ingar verða eftir fundinn. Skaftfellingafélagið heldur spila- og skemmtikvöld í Lind- arbæ föstudaginn 11. nóvember. Fíiadelfía, Reykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Kvenfélag Grensássóknar held ur fund í Breiðagerðisskóla mánudaginn 14. nóv. kl. 8.30. Gestir fundarins verða konur úr kvenfélagi Akraness. Fjölmenri- ið. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju heldur basar í Félagsheimili kirkjunnar laugardaginn 26. nóvember. Treystum á stuðning allra kvenna i söfnuðinum. Nánar aug lýst síðar. Barðstrendingafélagar. Munið málfundinn á fimmtudaginn í Aðalstræti 12. Axel Kvaran lög- regluvarðstjóri flytur erindi um umferðarmál. Myndasýning. Skemmtiþáttur. Segulbandsupp- tökur. Félagar fjölmennið. Kvenfélagið Heimaey heldur sinn árlega basar þriðjudaginn 15. nóvember í Góðtemplarahús- inu og mun þar verða gott úrval af vönduðum, velunnum og ó- dýrum munum. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur basar í Laugarnesskóla laugardaginn 19. nóv. Félags- ins styðjið okkur í starfi með því að gefa eða safna munum til basarsins. Upplýsingar gefnar í símum: 34544, 32060 og 40373. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur basar 12. nóvember. Kon- ur, verum nú einu sinni enn sam varð bjargað, þér treystu þeir og urðu ekki til skammar (Sálm. 22,6). t DAG er fimmtudagur 10. nóvem- ber og er það 314. dagur ársins 1966. Eftir lifa 51. dagur Tungl næst Jörðu. ÁTdegisháflæði kl. 3:22. Síðdegisháflæði kl. 15:40. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í boiginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins aióttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 5. nóv. — 12. nóv. Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 8. nóv. er Eiríkur Bjömsson sími 50235 . Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 11. nóv. er Kristján Jó- hannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 4. þm. taka í söfnun og vinnu. Munir vinsamlegast skilist til Ingibjarg- ar Þórðard., Sólheimum 17, VU- helmínu Biering, Skipasundi 67 eða Oddrúnu Eliasdóttur, Nökkva vogi 14. Laugardaginn 5. nóvember opinberuðu trúlofun sína ungfrú Inga Tryggvadóttir, Njálsgötu 25 Rvík og Karl Júlíusson, Innri Lambadal Dýrafirði. Laugardaginn 5. nóvember trúlofun sína ungfrú Anne Helen Lindsay, Hraunteig 20 og Þorgrímur Björnsson, Klepps- veg 104. 8. nóvember opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Emelia Lyng- dal Jóhannesdóttir, Vesturgötu 46, Akranesi og Gunnar Krist- jánsson, Köldukinn 7, Hafnar- firði. er Guðjón Klemenzson sími 1567, 5—6 þm. er Kjartan Ólafsson, sími 1700, 7—8 þm. er Arnbjörn Ólafsson síml 1840, 9—10 þm. er Guðjón Klemenzson sími 1567. Apótek Keflavíkur er opið 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga kl. 1—3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegls verðor teklð á móU þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér tegir: Mánudaga. þriðjudaga, fiinmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. M1DV1K17DAOA frá kl. 2—8 e.h. Eaugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- vfkur á skrifstofuUma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna. Fundir alla miðvikudaga kl. 21 aS Smiðjustíg 7, uppi. Orð Ufsins svara I sima 10000. St.\ St.\ 596611107 — VH. — 7. l.O.O.F. 11 = 148111081/, - 9 II. I.O.O.F. 5 = 14811108% = 9. 0. LÆKNAf! FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Guðjón Lárusson, læknir verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Gunnar Guðmundssoc fjarv um ókveðinn tíma. Gunnlaugur Snædal fjv. fram í byrjun desember. Jón G. Hallgrímsson fjv. allan nóvember Stg.: I>órhallur Ólafsson. Jónas Sveinsson fjv. 3—4 vikur Stg. l>órhallur Ólafsson viðtalstími 10—11 alla virka daga nema miðvikudaga 5—6 simi 12428. Kjartan Guðmundsson fjv. óákveðið. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- verandl um óákveðinn tíma. Richard Thors fjarv. óákveðið. Tómas Jónasson verður ekki við á stofu um óákveðinn tíma. Valtýr Bjarnason fjv. frá 19. okt. óákveðið. Stg.: Jón Gunnltaugsson. sá NÆST bezti Gísli hét maður og var kallaður smjörkóngur. Hann var kvæntur og átti eina dó ur barna. I>ær mæðgur voru svarkar miklir og örguðust oft í Gisla, en hann var skapstillingarmaður og tók því alla jafnan með stakasta jafnaðargeði. Einu sinni brást þó Gísla þolinmæðin. Þær mæðgur voru lengi búnar að hella skömmum yfir hann, en hann þagði að vanda. Þegar þær loksins þögnuðu, segir Gísli: „Það vildi ég, að við værúm öll dauð og ég kominn til guðs míns, en þið báðar til fjandans, og vita, hvort ykkur fyndist þá ekki húsbóndaskipti." Börnin bera „end urskinslögguna“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.