Morgunblaðið - 10.11.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.11.1966, Blaðsíða 11
Fimmtudagur lfl. nóv. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 11 Á litla sviðinu í Lindarbæ er sýndur m.jög sérstæður nú- 1 tímaieikur um þessar mundi .% leikritið Næst skal ég syngja fyrir þig, eftir James Saunders. Leikstjóri er Kevin Palmer, en leikararnir Ævar Kvaran og Gunnar Eyjólfsson fara með aðalhlutverkin. Leikurinn hefur hlotið ágæta dóma. Næsta sýning verður á fimtudagskvöld. Myndin er af Ævari og Gunnari í hlutverk im sínum. Hafnarfjörður Okkur vantar nokkra verkamenn í Fiskiðjuverið. Mikil vinna framundan. — Hafið samband við verkstjórann, símar 50107 og 50678. Útger^armenn - Skipstjórar Tökum síld til frystingar. Athugið ný símanúmer sjálfvirku stöðv- arinnar: Skrifstofan 99-3663. Framkvæmdastjóri 99-3614. Vélstjóri í frystihúsi 99-3661. Verkstjóri heima 99-3632. Afeitillinn hf. Þorlákshöfn. Kílóhreinsun Viljum vekja athygli viðskiptamanna á því að við undirritaðar efnalaugar getum boðið yður ódýra kílóhreinsun. 4 kíló kosia kr. 140.oo Athugið að hjá okkur getið þér komið með frá 1 kólói og upp í þann kílóþunga, sem þér óskið. Efnalaug Raykjavíkur — Vesturbæjar — Hraðhreinsun — Gyllir — Heimalaug — Björg — Stjarnan — Pressan — Austurbæjar — Hafnarfjarðar ísfirðingar skoða Irdjánamnni ÍSAFIRÐI, 8. nóv. — Undan- farna daga hefur verið haldin hér sýning á ýmsum munum, sem Indíánar hafa gert. Er sýn- ing þessi fengin frá Upplýsinga- þjónustu Bandaríkjanna, en haid in hér á vegum ísl.- ameríska félagsins. Formaður félagsins frú Sigríður J. Ragnar, og frú Rut Tryggvason sáu um uppsetn ingu sýningarinnar. Sýning þessi hefur verið geysilega mik- ið sótt og hafa á annað þúsund manns skoðað hana þá 3 daga, sem hún hefur verið opin, en henni lýkur í dag. — H.T. G'uggastengur Amerískar gluggastengur Koparhúðaðar Mikið úrvaJ. Málning & Járnvörur Laugavegi 23 — Símar 11295 og 12876. lijb'rn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgóti' 4., 3. hæð (Sam bandsh úsið). Simar 13343 og 33338. Gúmmístígvél Kuldastígvél t LONDON dömudeilb Austurstræti 14. Simi 14260. HELyCH síðbuxur HELANCA skiðabuxur í ú r v a 1 i . ---★--- — PÓSTSENDUM — LOIMDON, dömudesld BR0NC0 óigerð 1967 er nú fyrirliggjandi Ýmsur breytingnr frú eldri úrgerð svo sem: 1. Ný drifskiptistöng (,,T“-handfang) með öryggislæsingu á skiptingu í lægra drif ásamt kvarða, sem sýnir drif- stillingu á hverjum tíma. Tvöfalt hemlakerfi ásamt aðvörunarljósi í mælaborði. Nýtt áklæði á stólum. Breytt mælaborð. Innbyggt bakkljós. Nýir litir. Verð frá kr. 220 þúsand Áreiðanlegastar upplýsingar um hina framúrskarandi reynslu FORD BRONCO hérlendis fáið þér með því að ræða við ein- hverja hinna fjölmörgu BRONCO eigenda. 2. 3. 4. 5. 6. KR. HRISTJÁNSSON H.F. UMHUtlltl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.