Morgunblaðið - 10.11.1966, Side 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
Flmmtudagur 10. nóv. 1966
Verz'un
Lítil þekkt vefnaðar- og smásöluverzlun í Austur-
borginni til söJu nú þegar, ef um semst. —
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt:
„Smásöiuverziun — 9842“.
ASstoðorlæknisstaSo
Aðstoðarlæknisstaða við rannsóknadeild Landsspít
alans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt samn
ingum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefnd-
ar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um
aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd
ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 31. des. 1966.
Reykjavík, 8. nóvember 1966.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Nýtt jólakort frá Ásgrímssafni
<§nlinental
hjólbarðaverksmiðjurnar nota ein^öngu þessa vél við að snjónegla
alla sína vetrarhjólbarða.
JÓLAKORT Ásgrímssafns þetta
ár er gert eftir vatnslitamynd
frá Krýsuvík, máluð um 1948.
Ásgrímur Jónsson fór nokkrar
ferðir það ár til Krýsuvíkur, og
var þetta sú myndin, sem hann
hafði einna mestar mætur á.
Þetta nýprentaða kort er í sömu
stærð og hin fyrri litkort safns-
ins, með íslenzkum, enskum og
dönskum texta á bakhlið, ásamt
gert í Prentmóti h/f, en Vík-
ingsprent hefur annazt prentun.
Einnig hefur safnið ger* það
að venju sinni, að byrja snenuna
sölu jólakortanna, til hægðar-
auka fyrir þá, sem langt þurfa
að senda jóla- og nýárskveðju.
Og einnig þá, sem hafa hug á að
láta innramma kortið tii jóla-
gjafa.
Listaverkakortin eru aðeins til
BIFREIÐASTJÓBAB! - NÝJUNG
Látið okkur snjónegla alla hjólbarða yðar með hinni sjálfvirku, full-
komnu O. K. L. negungavei, sem vto noium nu ueKio i noiKun a hjól-
baröavinnutsofu okkar. Með vélinni má snjónegla allar tegundir snjó
hjólbarða. Nákvæmni hennar teku: öllum óörum vemm fram.
Af annarri þjónustu okkar má nef aa að við:
Skerum snjómynztur í hjólbarða, nns og undanfarna vetur.
Höfum sérstaka vél til að losa hjól undan stórum bifreiðum.
Höfum fullkomna ballancevél til a jafna misþunga í hjólbörðum
fólksbíla, vörubíla og langferðabíl , án þess að taka þurfi hjólbarð-
ana undan bílnum á meðan.
Seljum allar stærðir af snjóhjólbö um. Sendum um allt land gegn
póstkröfu. — Viðgerðaverkstæði o .ar er opið alla daga kl. 7,30—22.
GÚMMfVINNUSTOFAN
Skipholti 35. - Reykja /ík. - Sími 31055.
mynd af Ásgrími, sem Ósvaldur
Knudsen tók.
Ásgrímssafn hefur þann hátí
á, að gefa aðeins út eitt litkort
á ári, en vanda því betur til
prentunar þess. Myndamót er
sölu í Ásgrímssafni, Bergstaða-
stræti 74, og Baðstofunni í Hafn
arstræti, þar sem safnið er ekki
opið nema 3 daga í viku, sunr.u-
daga, þriðju- og fimmtudaga frá
kl. 1.30-4.
Stúfka óskast
til framreiðslustarfa. — Upplýsingar á skrifstof-
unni í dag kl. 2—5 e.h.
Breiðfirðingabúð
Sími 17985.
Kópavogur vinna
Ungur og reglusamur maður óskast til skrifstofu- og
sölustarfa strax. Vélritunarkunnátta og bilpróf
æskilegt. — Upplýsingar um aldur og fyrri störf
leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m., merkt:
„Reglusamur — 4413“.
huiii' vuiaæiu aonsku eldhúsvaskar fást
nú aftur hjá okkur.
EIN og TVÍHÓLFA.
FRAMLEIDDIR ÚR BEZTA 18/8 STÁLI.
ERU MEÐ ÁFÖSTUM ÞÉTTILISTA.
Pantanir óskast sóttar, sem fyrst.
BYGGINGAVÖRUVERZLUNIN
NÝBORG
HVERFISGÖTU 76
s
F
SÍMI 12817