Morgunblaðið - 11.11.1966, Síða 19
Föstudagur 11. n4v. 1966
MORCUNBLAÐIÐ
19
SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA:
ÆSKAM OG FRAMTiÐIN
RITSTJÓRI: ÁRMANN SVEINSSON
Ályktanir byggðaþings SU5 á Akureyri:
Atvinnulíf Norðlendinga
f jórðungs treyst
—IMorðurlandsáæUunin markar
þáltaskil
Atvinnu- og samgöngumál
Byggðaþing ungra Sjálfstæð-
ismanna á Norðurlandi, háð á
Akureyri hinn 30. október 1966,
íagnar hinum stórstígu almennu
tframförum, sem orðið hafa í
landinu á undanförnum árum,
og telur eindregið, að hin far-
sæla stefna frjálsræðis, sem fylgt
hefur veri'ð tvö síðustu kjör-
tímabil, sé í grundvallaratriðum
hyrningarsteinn alhliða sóknar
•við Iausn þeirra verkefna, sem
framundan eru.
Þingið gerir sér fulla grein
fyrir því, að málefnum þjóðar-
innar hefur ekki veríð ‘og verð-
ur ekki skipað á bekk í eitt
skipti fyrir öll. f stöðugri fram-
farasókn þarf að yfirstíga ýmsa
erfiðleika, jafnt almenns eðlis
sem tímabundna og staðbundna.
í framhaldi áf því, vekur
Byggðaþingið athygli þjóðarinn-
ar á þeirri efnahagslegu þenslu
og þeim erfiðleikum, sem ör a‘ð-
flutningur fólks til höfuðborg-
arsvæðisins hefur í för með sér,
og ennfremur þeirri verðmæta-
sóun og því félagslega rótleysi,
sem siglir í kjölfar brottflutn-
ings fólks úr þorpum og bæj-
um umhverfis landið, sem eiga
vi'ð tímábundna atvinnuörðug-
leika eða svipuð vandamál að
etja. Þingið telur brýna nauðsyn
bera til í þágu þjóðarinnar í
heild, að reisa öflugar skorður
við slíkum óeðlilegum tilflutn-
ingi fólks.
Með hliðsjón af óhagstæðu ár
ferði á Norðurlandi undanfarin
ár, vegna alhliða aflaleysis á
h^imamiðum, leggur þingið sér-
staka' áherzlu á þjóðhagslega
nauðsyn þess, að treysta og örva
atvinnulíf í fjórðungunum með
skipulegum hætti til frambúðar
og stuðla að samræmdum að-
gerðum á sviði samgöngu-, fél-
ags- og menningarmála að eðli-
legri fjölgun fólks og byggða-
þróun í Norðlendingafjórðungi.
Þingið lýsir sérstakri ánægju
sinni yfir þeim aðgerðum, sem
þegar hafa komið ' til fram-
kvæmda og stuðla að mótun
slíkrar vaxtar og uppbyggingar-
stefnu á Norðurlandi. Má þar
nefna sér í lagi áætlunargerð í
höndum Efnahagsstofnunarinn-
ar og tryggingu á framkvæmd
hennar með stofnun Atvinnu-
jöfnunarsjóðs. Þingið telur, að
ger’ð og framkvæmd Norður-
landsáætlunarinnar muni marka
stórmerkileg þáttaskil í þeirri
viðleitni, að hafa samræmd á-
hrif á byggðaþróunina í land-
LU.
Þingið vekur athygli á því, að
hlutverk Norðurlandsáætlunar á
sviði atvinnumála, er fyrst og
fremst að laða fram og styðja
hvers konar arðvænlegt fram-
Bréf Heimdallar til forseta
sameinaðs Alþingis:
Mestu umbætur á
fjárhagsaðstoð vid
namsmenn
til
STJÓRN Heimdallar, F.U.S., lýsir ánægju sinni með
frumvarp ríkisstjórnarinnar um námslán og náms-
styrki, sem miðar að verulegri eflingu mikilvægs
þáttar í aðstöðu æskufólks til að afla sér menntunar.
Stjórn Heimdallar telur sérstaklega mikilsvert:
1. að f járhæð þá, sem varið er til námsaðstoðar,
lána og styrkja, á að stórauka;
2. að stúdentar við Háskóla íslands eiga að njóta
námslána þegar frá upphafi námsferils síns;
3. að taka á upp styrki til framhaldsnáms há-
skólamenntaðs fólks;
4. að endurgreiðsla námslána á að hef jast lengri
tíma eftir námslok en verið hefur;
5. að lagður er grundvöllur að víðtækri og sam-
felldri gagnasöfnun um kjör námsmanna og
námsaðstöðu.
Framannefndar breytingar og aðrar breytingar,
sem áformaðar eru, verður að telja mestu umbætur,
sem til þessa hafa verið gerðar á fjárstuðningskerfi
ríkisvaldsins við námsmenn. Því leyfir stjórn Heim-
dallar, F.U.S., sér að beina þeirri áskorun til háttvirts
Alþingis, að það veiti brautargengi þessu mikla hags-
munamáli æskufólks og þjóðarinnar í heild.
Til forseta sameinaðs Alþingis,
Reykjavík.
fyrst tekin til sérstakrar athug-
unar:
1. Að stuðlað verði að því, að
hvers konar aflaflutningar
verði auknir, svo að vinnu-
afl og mannvirki nýtist sem
bezt, þrátt fyrir misjafna
fiskigegnd á heimamið báta,
og lög um Aflatryggingarsjóð
verði endurskoðuð í því
skyni að tryggja nauðsynlega
aðstoð við útgerð á þeim
stöðum, þar sem um almenn-
'an aflabrest er að ræða.
2. Að athugaðir ver’ði gaum-
gæfilega möguleikar á sölu
fullunninna iðnaðarvara úr
landbúnaðar- og sjávarafurð-
um í samvinnu við erlend
stórfyrirtæki á heimsmarkaði,
einkum þar sem torvelt er um
markaðsöflun.
3. Að ýtarleg athugun fari
fram á því, hvaða iðngrein-
um henti bezt að koma á fót
á þeim stöfðum, sem atvinnu-
líf er of fábreytt.
4. Að aukin verði ríkisframlög
til hafnargerða á útgerðar-
stöðum, þar sem erfiðust er
varpsins, að hraða uppsetningu
endurvarpsstöðva á Norðurlandi
svo sem nokkur kostur er á.
Ályktun um menntamál
Bygg'ðaþing ungra Sjálfstæð-
ismanna háð á Akureyri 30. októ
ber 1966, telur að aukinn hag-
vöxtur þjóðarbúsins í framtíð-
inni byggist að verulegu leyti
á vaxandi hagnýtri menntun
þjóðarinnar. Því beri að leggja
aukið kapp á að afhæfa mennt-
un æskunnar þeim kröfum, sem
gerðar eru í nútíma þjóðfélagi
til þroskaðra og ábyrgra borg-
ara á sviði tækni, verkkunnáttu
og almennrar þekkingar.
Bendir þingið á eftirtalin höf-
uðatriði, sem næstu aðkallandi
verkefni:
1. Hraða’ð verði heildarendur-
skoðun fræðslulaganna og á-
kvorðun um skipulag fræðslu
málanna í náinni framtið.
2. Hraðað verði samningu raun
hæfrar áætlunar um fram-
kvæmdir i skólamálum næsta
áratuginn, sem miði að því
að börn og unglingar hvar
sem er á landinu geti notið
Frá byggðaþinginu á Akureyri. Jónas Rafnar, alþingismaður, í ræðustól.
tak í norðlenzkum byggðum og
þá einkum einka- og félagsfram-
tak, svo að atvinnulíf hvers og
eins byggðarlags verði sem styrk
ast og fjölbreyttast.
Þingið skorar því æindregið á
forystumenn í atvinnu- og sveit
arstjórnarmálum á Norðurlandi,
a’ð mynda með sér viðræðusam-
tök um samræmda stefnu og hag
kvæma verkaskiptingu milli
byggðarlaga í atvinnumálum,
svo að viðleitni hvers og eins til
verðmætasköpunar verði sem
arðvænlegust og hið aukna fjár-
magn, sem veitt verður til fram
kvæmda í sambandi við Norð-
urlandsáætlunina, nýtist sem
bezt.
Þá vekur þingið sérstaka
athygli á því, að í framhaldi af
aðgerðum til aukins og fjölbreytt
ara atvinnulífs á landsbyggð-
inni, er nauðsynlegt að stefna að
myndun annarrar borgar í land-
inu. Bendir þingfð á margvís-
lega kosti Akureyrar í því sam-
bandi og leggur til að þessu
atriði verði gerð rækileg skil í
Norðurlandsáætluninni.
Byggðaþingið beinir þeim til-
mælum til Alþingis og ríkis-
stjórnar, að eftirtalin atriði er
varða atvinnu- og samgöngu-
mál á Norðurlandi verði sem
aðstaðan.
5. Að gerð verði átök við upp-
byggingu fjölförnustu vega á
Norðurlandi í framhaldi af
gerð Múlavegar og Strákaveg
ar.
6. Að hafizt verði handa sem
fyrst um viðbótarvirkjun í
Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu,
jafnframt því sem ger’ðar
verði aðrar þær ráðstafanir,
sem tryggja næga raforku á
Norðurlandi öllu.
Byggðaþing ungra Sjálfstæðis-
manna á Norðurlandi vekur
athygli Norðlendinga á skelegg-
um vinnubrögðum forystumanna
Sjálfstæðisflokksins í málefnum
fjórðungsins á síðasta kjörtima-
bili á Alþingi og í ríkisstjórn.
Tekizt hefur með raunsæjum að-
gerðum, að leggja staðgóð drög
a'ð stefnu vaxtar og alhliða upp
byggingar, þrátt fyrir erfið ytri
skilyrði. Þingið skorar á æsku-
fói'k á Norðurlandi, að fylkja
sér um slíka framtíðarstefnu og
framkvæmd hennar — norð-
lenzkum byggðum og þjóðinni
allri til heilla.
Ályktun um sjónvarpsmál
Byggðaþing ungra Sjálfstæð-
ismanna á Norðurlandi, háð á
Akureyri 30. október 1966, skor-
ar á ráðamenn íslenzka sjón-
lögboðinnar kennslu við full-
nægjandi skilyrði. Lögð verði
áherzla á a'ð sameina núver-
andi skólahverfi um vel bún-’
ar menntastofnanir.
3. Yfirstjórn fræðslumálanna
verði færð í traustari skorð-
ur, m.a. með því að setja á
fót sérstaka deild er vinni
stöðugt að rannsóknum á
námsefni, kennslutækjum og
kennslu og hafi afmarkaða
aðstöðu til að koma nýtuna
nýjungum á framfæri.
4. Vaxandi áherzla verði lögð á
að auka félagsþroska nem-
enda me'ð því að sinna i aukn-
um mæli félagsmálum og tóm
stundastarfi þeirra.
5. Miðáð verði að auknum
tengslum milli menntunar og
atvinnulífs og tillit verði tek-
ið til menntunarþarfa innan
einstakra atvinnugreina á víð
tækari hátt en nú er gert.
6. Lögð verði aukin áherzla á
það í skólum, að gera æsk-
unni ljóst hlutverk þjóðfél-
agsins og hvers virði sannur
Islendingur er þjóð sinni. ís-
lenzk æska eigi skyldur að
rækja við þjóðfélagið, sem
skap.ar henni sífellt meiri '
möguleika og batnandi lífs-
kjör. Kjörorðið sé: Vel mennt
að, starfsamt æskufólk.