Morgunblaðið - 20.11.1966, Blaðsíða 2
2
MORGUNELAÐIÐ
l
Sunnudagur 20. nóv. 1966
Reykjavíkurborg varði sl. ár
5 millj. kr. til íþrótta
félaga í borginni
mÞAÐ hefur ætíð ríkt mjög
góð samvinna milli íþróttafé-
m laganna í borginni og borgar-
yfirvalda“, sagði Gísli Hall-
dórsson, borgarfulltrúi Sjálf-
stæðisflokksins, á borgar-
stjórnarfundi í gærkvöldi.
Á fundi borgarstjómar Reykja
víkur í gærkvöldi urðu nokkrar
umræður um íþróttastarfsemina
í borginni. Spunnust umræðurn-
ar vegna tillögu frá Björgvini
Guðmundssyni um að borgar-
stjórn samþykkti að skipa nefnd
til að endurskoða allt skipulag
íþróttamála í borginni. Borgar-
fulltrúi Sjálfstæðisflokksins,
Gísli Halldórsson, svaraði flutn-
ingsmanni með því að upplýsa
að tillagan væri óþörf, þar sem
íþróttaráð Reykjavíkur ynni að
endurskoðun íþróttamála í borg-
inni í fullri og góðri samvinnu
við íþróttahreyfinguna. Lýsti
Gísli undrun sinni yfir flutningi
tillögunnar, þar sem áðumefnt
ráð væri til þess að sinna þeim
málum íþróttahreyfingarinnar,
sem að borginni snúa. Hefur
alla stund frá því að komið var
á víðtæku skipulagi á starfsemi
íþróttafélaganna 1948, ríkt mjög
góð samvinna milli íþróttafélag-
anna og borgarinnar. Þá var fé-
lögunum úthlutað svæðum til
starfsemi sinnar. En framkvæmd
ir hafa gengið misjafnlega vegna
fjárhagserfiðleika félaganna sem
og ílþróttaJhreyfingarinnar í
heild, þrátt fyrir styrki borgar-
félagsins. Sagði hann að framlag
borgarinnar til íþróttabandalags
Reykjavíkur hefði á síðastliðnu
Senda verður mjólkur
bíla norður í land
7 milljón 282 þúsund kiló minni
mjólk frá MBF en i fyrra
MJÓLKURBÚ Floamanna hefur
að undanförnu ekki geta að
fullu annað Reykjavíkurmarkað
inum með mjólk og mjólkuraf-
urðir. Þó er ekki enn mjólkur-
skortur í Reykjavík, að því er
Stefán Bjömsson, forstjóri Mjólk
ursamsölunnar, tjáði blaða-
manna Mbl. í gær. Samkvæmt
Sigurður Bjarnason
upplýsingum frá Grétari Símon-
arsyni, Mjólkurbússtjóra MBF,
var mjólkurframieiðslan á
svæði Mjólkurbús Flóamanna
1.282.000.00 kílóum minni mið-
að við 1. nóv. en á sama tíma
í fyrra. Er hér um 3.8% heildar-
rýrnun í framleiðslunni.
Að því er Stefán Björnsson
sagði, hafa tveir mjólkurbílar
farið norður í vikunni og sótt
til Sauðárkróks og Akureyrar
tæpa 17 þúsund lítra af mjólk.
Voru bílar þessi þrjá sólar-
hringa á leiðinni. Ráðgert er að
senda tvo bíla til viðbótar norð-
ur á morgun til að ná í meiri
mjólk. Einnig hefur skyr og
rjómi verið sóttur til Norður-
lands. Stefán vildi leggja sér-
staka áherzlu á, að það væri
„vægast sagt ógerningur að!
sækja mjólk norður í land,
vegna þess hve dýrt það er,'
erfitt vegna færðar norður, og
timafrekt."
Ekki vildi Stefán segja, að
til mjólkurskorts muni koma í
Reykjavík á næstunni.
Sveinn Tryggvason, fram-
Siguróiir BjtncsDn fulur um
sfónvurp ú Ís'aiií ú MorSaadi
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður
heldur aðalfund sinn á morgun,
mánudag, kl. 20.30. Á dagskrá
verða venjuleg aðalfundarstörf,
FnI!veSdisf^g3i-
eHur 30. nóv.
STÚDENTAFÉLAG Reykjavíkur
J^nun að vanda gangast fyrir full
og einnig mun Sigurður Bjarna-
son, alþingismaður flytja ræðu
um íslenzka sjónvarpið.
veldisfagnaði 30. nóv. n.k. Verður
fagnaðurinn að þessu sinni hald-
inn að Hótel Sögu, og verður
margt til skemmtunar. Vandað
verður til fagnaðarins í hvívetna.
Nánar verður auglýst um Full-
veldisfagnaðinn síðar.
Búlgarski kommúnistaflokkurinn:
Fjölgað í miðstjórn
framkvæmdastjórn
Ver^a krsíLLi frasn úa*s!il
í deiluiu kG'manúnisla ?
ári numið um 1800 þús. Þá hafði
rekstrarstyrkur til íþróttavall-
anna í Reykjavík verið 2,1 mill-
jón síðastliðið ár.
Gísli Haildórsson flutti svo-
hljóðandi frávísunartillögu og
var hún samþykkt:
„í samvinnu við íþróttahreyf-
inguna hefur borgarstjórn úthlut
að landi til íþróttafélaga í hinum
ýmsu hverfum borgarinnar, til
þess að byggja þar íþróttaheim-
ili, og hafa framkvæmdir þessar
verið styrktar úr borgarsjóði. Þá
hefur íþróttaráð verið stofnað,
til þess m.a. að gera tillögur um
íþróttamál til borgarstjórnar, en
í því eiga sæti þrír fulltrúar
kosnír af borgarstjórn og tveir
fulltrúar til nefndir af íþrótta-
hreyfingunni, og með því að
yfirstjórn hennar ber að skipu-
leggja íþróttastarfsemina, sam-
anber 20 gr. íþróttalaganna, þá
telur borgarstjórn tillögu borgar
fulltrúa Björgvins Guðmunds-
sonar óþarfa, og vísar henni frá“.
Björgvin Guðmundsson tók
aftur til máls og gat fallist á að
vísa tillögunni til íþróttaráðs.
Kristján Benediktsson tók eirm-
ig til máls af þessu tilefn.
Ræða Gísla Halldórssonar,
sem var mjög yfirgripsmikil um
íþróttamálin í borginni, verður
birt síðar hér í blaðinu.
kvæmdastjóri Framleiðsluráðs
landbúnaðarins sagði aðspurður,
að erfitt væri að gera sér grein
fyrir því, hvort meira hefði
verið slátrað af nautgripum nú
í haust en í fyrra, þar eð
skýrslur af stórgripaslátrun á
landinu hefðu ekki verið teknar
fyrr en í haust, og lægju því
ekki fyrir neinar tölur til sam-
anburðar frá fyrri árum. Þó
væri það trú manna, að slátrað
hefði verið eitthvað meira í
haust en í fyrra haust og þá sér-
staklega vegna þess, að heyfeng-
ur bænda var lélegri í ár en í
fyrra. Þá sagði Sveinn, að yfir-
vofandi mjólkurskortur núna
gæti að einhverju leyti átt or-
sakir sínar að rekja til þess,
að í nautgripaslátrun í fyrra-
vetur stóð óvenjulega lengi fram
eftir vetri, og var þá slátrað
kálfum, stritlum og öðrum
mj ólkurpeningi.
Sofíu, Búlgaríu, 19. nóv.
AP—NTB.
® 1 morgun lauk i Sofiu þingi
búlgarska kommúnistaflokksins.
Var þá tilkynnt um úrslit í kosn
ingum til miðstjórnar og fram-
kvæmdastjórnar miffstjórnarinn-
ar og var Todor Shivkov endur-
kjörinn affalritari flokksins.
Kosningarnar höfðu farið fram
fyrir luktum dyrum fyrr í þess-
ari viku. Kom í ljós, að fjölgað
hafði verið, bæði í miðstjórn-
Kristraiboðsvika
SAMBAND íslenzkra kristni-
boðsfélaga gengst fyrir sam-
komuviku í húsi K.F.U.M. og K.
við Amtmannsstíg 20.—27. þ.m.
Þau hjónin Katrín Guðlaugsdótt
ir og Gísli Arnkelsson, sem starf
að hafa um fimm ára skeið á
íslenzku kristniboðsstöðinni í
Konsó, munu tala til skiptis á
flestum samkomunum. segja frá
og sýna myndir. Ingunn Gísla-
dóttir, hjúkrunarkona, mun tala
á einni samkomunni. Alls tala
11 ræðumenn á samkomum vik-
unnar. Að vanda verður margs
konar söngur.
í sambandi við samkomuhöld-
in hefir í einum sal hússirs ver
ið komið fyrir sýningu á ýmsum
munum og myndum frá Konsó,
er sýna þjóðsiði, lifnaða,'hætti
og trúarlíf þar.
VærlBKjar
með vtmsm
inni og framkvæmdastjórninni
— í miðstjórninni úr 101 full-
trúa í 137 og 67 varafulltrúum
£ 87. Og í framkvæmdastjórninni
hafði verið fjölgað úr átta full-
trúum í ellefu og þremur vara-
fulltrúum £ sjö.
Tveir menn náðu ekki endur-
kjöri til framkvæmdastjórnar,
þeir Entsjo Stajkov og Mitko
Grigorov. Meðal nýrra meðlima
framkvæmdastjórnarinnar eru
taldir Todor Pavlov, 75 ára heim
spekingur og einn af elztu félög
um flokksins, Tano Tsolov; Tano
Tsolov varaforsætisráðherra og
Ivan Popov, formaður rannsókn
arnefndar rikisins.
í ræðu, sem Shivkov, aðalritari
hélt i þinglok, hvatti hann enn
til þess, að haldinn yrði fundur
allra kommúnistaflokka heims
til þess að ræða deilurnar milli
kinverskra og sovézkra kommún-
ista. Lét hann raunar að því
liggja, að þeir, sem væru því
hlynntir að slíkur fundur yrði
haldinn, væru staðráðnir í að
hrinda þeirri hugmynd í fram-
kvæmd, hvað sem liði andstöð-
unni gegn henni.
Á þinginu, sem fulltrúar 73
kommúnistaflokka sátu sem gest
ir, var þessum orðum vel fagn-
að, — en meðal þeirra, sem ekki
tóku þátt í fagnaðarlátunum, var
rúmenski flokksleiðtoginn Nico-
lace Ceausescu, er verið hefur
ötulastur forvígismaður þeirra,
sem andvígir eru því að fundur-
inn verði haldinn og úrslit í deil
unum knúin fram.
Várðsiíélaga*,
EúlmsSliea
kk’ð
BIÐSKÁKIR úr tólftu umferð
Olympíuskákmótsins á Kúbu
voru tefldar á föstudag. Úrslitin
urffu sem hér segir: Búlgaría 214
Danmörk IV2, Rúmenía 2 Banda
ríkin 2, Ungverjaland 2% Þýzka
Iand 1%, Júgóslavía 3% Spánn
Vz, Tékkóslóvakía 3 Kúba 1 .—
Síffasta umferff mótsins var
tefld í gær, og áttu íslendingar
þá í höggi viff Júgóslava,
Moskvu, 19. nóv. — NTB:
SENDINEFND frá Kínavinafé-
laginu sovézka er komin heim
til Moskvu, úr för sinni til Kína,
nokkru fyrr en ráffgert hafði
veriff. Ástæffan er sú, aff því er
Tass fréttastofan segir, aff Kín-
verjar gerffu allt, sem í þeirra
valdi stóff, til þess að koma í veg
fyrir, aff sendinefndin gæti gegnt
störfum og notuffu jafnframt
tækifæriff til þess að efna til
mótmælafunda og æsinga gegn
Sovétríkjunum.
í forsæti nefndarinnar var
Viktor Majevsui, stjórnmálasér
fræðingur dagblaðsins „Pravda“
og var förin gerð samkvæmt sam
starfsáætlun, sem vináttufélögin
í ríkjunum báðum höfðu gert í
sameiningu.
I3e*fiicl©á3gngar
í MUNIÐ að dregið verður í Lands
happdrættinu á þriðjudag. Þeir,
sem enn hafa ekki gert skil, eru
beðnir að snúa sér nú þegar til
skrifstofunnar í Sjálfstæðishús-
inu, sími 17100. Munið, að marg-
ar hendur vinna létt verk.
Landshappdrætti
Sjálfstæðisflokksins.
Fyrstu tunglmynd-
irnar afar góðar
Pasadena, 19. nóv. — AP-NTB
VÍSINDAMENN í Pasadena
hafa nú fengið til athugunar
fyrstu þrjár myndirnar, sem bor
izt ha/fa frá tunglflauginni Lunar
Orbiter 2. Myndirnar, sem tekn-
ar voru úr 48 km fjarlægð frá
yfirborði tunglsins eru sagðar af
ar skýrar — sennilega beztu
tunglmyndir, sem nokkru sinni
'hafa fengizt — og þær sýna staði
á tunglinu, þar sem er nægilega
sléttlen.t til þess að lenda mönn-
uðu geimfari.
Lunar Orbiter 2. var skotið á
loft 7. nóv. s’l. Vonast er eftir
a.m.k. 400 myndum frá flaug-
inni atf ýmsum stöðum á tungi-
inu.
FÉLAGSHEIMILI
FÉLAGSHEIMILI Heimdallar í
Valhöll við Suðurgötu verður
opið í kvöld, sunnudagskvöld.
Annað kvöld, mánudagskvöld,
verður sýnd kvikmyndin „The
Importance of Being Earnest,
gerð eftir samnefndri sögu Osc-
ar’s Wilde. Sýningin hefst kþ
8,30. — Heimdallarfélagar eru
hvattir til að fjölmennar.
Heimdallur F. U. S.
HEIMDALLAR
Hofnarfjöiðnr
NÚ eru síðustu forvöð að gera
skil í Landshappdrætti Sjálfstæð
isflokksins. Skrifstofan í Sjálf-
stæðishúsinu verður opin á sunnu
daginn frá kl. 1—3 e.h. og á
mánudaeskvöld kl. 8—10.
Mill|óst krónur í boði ú þriðjudag!
3 Búxushiiar — IVliðion aðeíns Í03 kr. — Landshappdrætti SjáBfstæðisflokksins