Morgunblaðið - 20.11.1966, Blaðsíða 10
10
morgunblaðið
Sunnudagur 20. nðv. 1966
Skáldsagan er sígilt tjáningarform
- Spjallað v/ð Jón BjÖrnsson rithöfund þeirra kemur út á dönsku.
" — Við skulum nú láta þa'ð
Hinn 5. september 1942 skrifar oft með andskemmdarverkum. ijggja a milli hluta. Hún kemur
skáldið Marinus Börup bók- [ Það sem einkenndi friðardaginn ekki út á þessu ári, en senni-
menntagagnrýni í Jyllands Post var fyrir það fyrsta hinn stór- jega á þvi næsta. Ég’ var á ferð
en. Kemst hann þar m. a. svo kostlegi léttir yfir því að styrj-
að orði: Höfundur er heldur
en ekki myrkur í máli Bókin
kemur því upp um höfund sinn
að hann hefur góð tök á að
lýsa áhrifaríkum atvikum.
Skyldi hann ekki vera efni í
sjónleikjahöfund.
Það skáld er hér var um
rætt var íslendingurinn Jón
Björnsson, sem er upprunninn
austur að Holti á Síðu, en yfir-
gaf foreldrahús um tvítugt og
sigldi út í heiminn til þess að
læra og skrifa. Að vísu hefur
Jón ekki skrifað nema eitt leik
rit, en það er líka nóg til þess
að sanna að spá Marinusar Bör-
ups var rétt. Leikriti hans um
hinn ólánsama Austfirðing „Val-
tý á grænni treyju" var vel tekið
af bókmenntagagnrýnendum og
leikhúsgestum, og þó að það fjall
aði um ísleuzkan sveitabónda
mátti þar glöggt kenna djúpan
og alvörugefin undirtón þess
manns sem hafði af eigin raun
kynnzt þeim hörmungum og böli
sem síðari heimstyrjöldjn bauð
mannkyninu upp á. Jón Björns
son starfar nú sem bókavörður
hjá Borgarbókasafni Reykjavík-
ur, jafnframt því sem hann held
ur áfram að skrifa bækur, sem
beðið er eftir með óþreyju af
fjölmörgum unnendum skáld-
sagna hans. Því að Jóni Björns-
syni hefur tekist.„að vekja eftir
væntingu hjá lesendum sínum,
svo að þeir munu hyggja 'gott
til að fá fleiri frá hans hendi",
eins og annar danskur gagnrýn-
andi komst að orði.
Svo er það einn daginn að ég
sit í stofu Jóns að Bergstaða-
stræti 34 og fæ hann til að svara
nokkrum spurningum mínum
um skáldskaparferil hans og
fleira.
öldinni var lokið, og það held
ég að hafi verið sameiginleg
tilfinning allra þjóða. Nú, síðar
um daginn og næstu daga á
eftir gerðist svo margt, sem ég
hygg að flestir vildu gleyma.
— Það voru fleiri íslenzkir
rithöfundar 1 Danmörku á stríðs
árunum?
— Já, þar mætti til nefna Guð-
mun Kamban sem var viður-
kenndur bæði fyrir skáldsögur
sínar svo og leikhúsverk. Þar
var einnig Þorsteinn Stefánsson
sem hlaut Andersensverðlaunin
fyrir skáldsögu sína „Dalurinn“
og ennfremur má til nefna
Bjarna M. Gíslason. Hann hitti
ég ekki fyrr en ég kom aftur
heim til íslands, enda var hann
búsettur úti á landi. Af hinum,
sem voru í Kaupmannahöfn,
hafði ég mikil kynni og vináttu.
— En hafðir þú kynni af mörg
um dönskum rithöfundum?
— Já, ég hafði kynni af fjölda
danskra rithöfunda.
— Og virtist þér að danskir
rithöfundar héldu meira hópinn
og hefðu meira samband sín á
milli, en íslenzkir gera nú?
— Það veit ég ekki. Þeir
höfðu náttúrulega rithöfundafél-
agið og svo býzt ég við, án þess
þó að vita um það, að þeir hafi
myndað grúppur, eins og hér er
— Hvenær kom þín fyrsta bók
út Jón?
— Hún kom út 1942 og
dönsku, Ég var úti í Danmörku
í 12 ár. Kom ekki hingað heim
aftur fyrr en í styrjaldarlok 1945
Þessi bók var samt ekki það
fyrsta sem kom út eftir mig á
prenti. Það fyrsta var smásaga
sem birtist í Lesbók Morgun-
blaðsins 1927, að mig minnir.
— Vanntst þú eingöngu að rit
ítörfum í Danmörku.
— Já, ég gerði það. Ég byrj
aði nú fljótlega eftir að ég kom
út að skrifa sögur fyrir blöð og
tímarit, Ég fluttist til Dan-
merkur meðfram til þess að
víkka sjóndeildarhring minn þar
lem ég hafði ekki átt kost á
skólagöngu hér. Ég var við nám
í lýðskólanum Askov tvo vetur
Ég var byrjaður dálítið að
skrifa áður en ég fór út og það
hefur sjálfsagt verið hug-
myndin jafnframt að helga sig
ritstörfunum.
— Og á þeim árum sem þú
varst úti, hvernig var aðstaðan
til þess að vinna eingöngu við
ritstörf?
— Hún var náttúrulega mjög
erfið á kreppuárunum, þar eins
og allstaðar annars staðar. Nú
á stríðsárunum gekk allt fremur
rólega framan af og flestir dansk
ir höfundar héldu áfram störf
um sínum, enda meira lesið
á stríðsárunum heldur en nokkru
sinni áður sökum einangrun-
arinnar. Þegar líða tók á stríðið
tók þetta að breytast í fyrstu
hafði maður ekki svo ýkja mik-
— Virtist þér vera áhugi fyrir
íslenzkum bókmenntum í Dan-
mörku?
— Það var aðallega fyrir
minn tíma þar. Þá var mikill
áhugi, og Gunnar Gunnarsson
að sjálfsögðu fyrir löngu orðinn
klassiskur höfundur þar, þegar
ég kem þangað.
— Nú fjallar þú um íslenzkt
umhverfi og íslenzkar persónur
í bókum þínum er út komu á
dönsku?
— Já, það geri ég. Mér datt
a ekki í hug, að sækja efnið í
danskt umhverfi. Það íslenzka
var mér miklu hugstæðara, auk
inni þarna fyrir skömmu í mán-
aðartíma til þess að kynna mér
fornar slóðir og gekk þá frá
samningum um útgáfu bókar-
innar.
— En hafa ekki bækur þínar
komið út á fleiri tungumálum
en dönsku?
— Það er fremur lítið
Svolítið á sænsku og svo var
búið að þýða eina bók eftir mig,
„Mátt jarðar“ á þýzku, en hún
kom ekki út þar. Það var
búið að prenta bókina og hún
var tilbúin til dreifingar þegar
allt upplagið var eyðilagt í loft
árásum á Dresden.
— Þegar þú kemur svo hing-
að heim í stríðslok. Helgarðu
þig þá einnig eingöngu ritstörf
um?
— Ég gerði það fyrst framan af
en það er ekki hægt að lifa á
þeim að öllu leyti hérlendis. Ég
tók þá við ritstjórn tímaritsins
„Heima er bezt“ og var með
það í nokkur ár, þangað til ég
tók við starfi hjá borgarbóka-
safni Beykjavíkur og þar hef ég
starfað síðan. Ég er bókavörður
þarna. Þetta er svo sem ágætt
starf, en það tekur náttúrulega
mikinn tíma frá ritstörfum, þó
að ég vinni þarna bara hálfan
daginn.
— Þú segir að það sé ekki
hægt að lifa á ritstöfum hér-
lendis?
— Nei, aðstaðan er náttúru-
lega erfið og hlýtur að vera það
sökum fámennis hér. Útgefendur
geta ekki gefið út nema í svo
litlu upplagi og rithöfundurina
fær því ekki nema svo lítið út
úr sölu á sínum bókum.
— En listamamannalaunin?
— Ég er nú ófeiminn að láta
mína skoðun uppi um þau, hvað
svo sem líður öllum frumvörp
um sem komið hafa fram um
breytingu á tilhögun við úthlut-
un þeirra. Ég vil að nefndin sem
úthlutar listamannalaunum sé
valin af Alþingf. Það að allir
flokkar eigi sína fulltrúa í þeim
þess sem það er náttúrulega getur komið , yeg fyrir órétt_
miklu auðveldara fyrir Islend-
ing að skrifa um það sem er
íslenzkt.
— Hvernig gekk þér, .sem þá
óþekktum höfundi að fá bækur
þínar gefnar út í Danmörku?
— Ég var sjálfur alveg
hissa á því hvað það gekk vel
Annars er ákaflega erfitt að
komast inn hjá útgefendum þar.
Handritin fara fyrst í gegnum
hendur að minnsta kosti tveggja
svokallaðra konsúlenta, og þeir
senda síðan frá sér álit sem
bókaútgefandi byggir síðan á á-
kvörðun sína, um hvort hann
eigi að gefa út eða ekki.
— Og hvernig voru dómarnir
sem bækur þínar fengu í Dan-
mörku.
—. Þeim var tekið svona, ég
mundi segja yfirleitt vel. Hvað
sölu snerti eru þær nú allar
fyrir löngu uppseldar og hvað
gagnrýni viðvíkur þá var hún
nú náttúrulega upp og ofan, en
yfirleitt góð.
— Reyndist þér ekki erfitt að
skrifa skáldverk á dönsku.
— Ojú. Annars vár ég búinn
að vera lengi búsettur í landinu
og þóttist nú hafa tileinkað mér
þetta lifandi mál.
___ Og þær sjö bækur sem út
komu á dönsku hafa allar verið
þýddar á íslenzku?
Jú, ég gerði það sjálfur.
ið vitað af þýzka hernum, en Mér finnst það nú dálítið skrítið
þegar leið að lokum styrjaldar að byrja að frumsemja á dönsku
innar fór meira að bera á
skemmdarverkum og hernaðar-
aðgerðum. Danska andspyrnu-
hreyfingin vann ýmis skemmdar
verk og svöruðu þjóðverjar þá I
en vera nú að þýða á dönsku.
— Ertu að þýða einhverja
bók þína á dönsku?
— Já, éft býst við að það liði
ekki á mjög löngu þar til ein
læti í framkvæmdinni. Viss
hrossaicaup geta verið til góðs
Já, það sem flestir telja vera
mínus, tel ég vera góðs. Hitt er
svo annað mál að nefndin þarf
að hafa reglugerð til þess að
starfa eftir.
— En telur þú það rétt, að
láta marga listamenn fá laun og
þau lítil marga hverja, heldur
en að veita stærri upphæðir til
færri manna, í þeim tilgangi að
ákveðnir listamenn gætu helg-
að sig eingöngu list sinni a.m.k.
það ár.
— Þetta er náttúrlega mál
sem mætti íhuga vandlega. En
ef ég væri ungur þá hefði ég
miklu fremur kosið að fá stærri
upphæð til þess að geta séð mig
eitthvað um og lært eitthvað, þó
svo ég fengi ekki árlega laun
fyrst á eftir.
— En eru listamannalaunin
ekki líka viðurkenning, jafn-
framt því að vera laun?
— Það er nú svo með viður-
kenninguna. Ég geri ráð fyrir
því að í allra efstu flokkunum sé
það viðurkenning. Nema launin
séu þá viðurkenning í heild. Ég
get fallizt á það að það geti skoð
azt sem viðurkenning í heild að
ríkið veiti styrk til listamanna,
en það dregur dálítið úr viður-
kenningunni þessi flokkaskipti
sem á er höfð.
— Og þú hefur mest skrifað
langar skáldsögur?
— Ég hef einnig skrifað
töluvert af smásögum, en þær
hafa ekki komið út í bók og ég
get ekki hugsað mér að gefa
þær út þannig. Já, ég hef
mest lagt fyrir mig skáldsögu-
formið, en þar fyrir finnst mér
smásagan ákaflega skemmtilegt
viðfangsefni. Skáldsagan er ekki
dauð. Það hefur að vísu verið
sagt, en ég tel það eina af þeim
fjarstæðum sem mönnum dettur
í hug að segja sér til gamans.
Ég sé ekki betur en skáldsagan
lifi góðu lífi allsstaðar í heim-
inum. Hún er sígilt tjáningar-
form, en hún kann að breytast
eins og hún hefur breytzt á liðn-
um tímum.
— Finnst þér að það hafi orð-
ið miklar stílbreytingar?
— Mér sýnist að margir ungir
höfundar hér, séu að gera til-
raunir til þess að skapa eigin
stíl og jafnvel að skapa sér eig-
ið form og mér finnst það mjög
virðingarvert. Það er allt virð-
ingarvert sem verður til þess að
vekja einhverja hreyfingu.
— Hvað finnst þér um ung ís-
lenzk sagnaskáld?
— Ég hef reyndar ekki les-
ið það allara nýjasta. En ég
held að þarna komi í ljós mikill
vilji til þess að gera eitthvað á
þessu sviði. Það má segja að þeg
ar litið er á það sem út hefur
komið af skáldsögum nú á síð-
ustu árum, að hafi skáldsagan
verið í lægð hérlendis, — hafi
hún verið það, þá virðist hún
vera að sækja sig aftur.
• Og eitt leikrit eftir þig hef-
ur verið fært upp?
— Já, „Valtýr á grænni
treyju“. Það er dramatesering af
skáldsögu.
■ Þér hefur ekki dottið í hug
að semja fleiri leikrit?
— Ég hef ekki fengizt neitt
meira við það. Mér finnst þó
leikritsformið einmitt vera ákaf
lega seiðandi viðfangsefni, en
samt hefur ekkert orðið úr
því hjá mér nema þetta, að
semja leikrit upp úr sögunni,
hvað sem svo síðar kann að
verða.
■ En heldurðu ekki að það
sé tiltölulega auðvelt að semja
leikrit upp úr sumum öðrum
skáldsögum þínum?
- Ég tel það yfirleitt mjög
vafasamt að semja leikrit upp úr
skáldsögum, þótt þetta hafi að
vísu verið gert. Leikritsformið
er allt annars eðlis.
— Varstu þá ekki ánægður
með „Valtý á grænni treyju“ í
leikritsformi?
— Maður er náttúrlega^ aldrei
ánægður með sín verk. Ég var
ánægður með frammistöðu leik
stjórans og allra leikendanna.
— Nú sækir þú töluvert af
efni í þínar skáldsögur í forna
tíma, —‘ þar á ég við þjóðsögur
og sagnir.
— Þetta er rétt. Það eru eigin-
lega ekki nema þrjár af mínum
bókum sem sneiða fram hjá
þessu. Nú, ég hef lesið mikið af
slíku allt frá barnæsku. En það
sem er nú uppistaðan í skáldsög
um mínum að minnsta kosti
flestum, eru ekki beinlínis þjóð
sögur, heldur fremur sakamál,
málsskjöl og þess háttar. Ég hef
t.d. sótt efni í „Jónfrú Þórdísi"
í málsskjöl sem er að finna
Alþingisbókum. Við höfum haft
á síðasta mannsaldri nákvæmar
hliðstæður við það réttarfar
sem þar er lýst. Ég tala nú ekki
um í einræðisríkjum þar sem
allt réttarfar er sveigt undir
stjórnvaldið, en því miður
hafa lýðræðisríki líka stundum
tekið til þess bragðs. Nú, já. Mér
finnst þjóðsögur og sagnir ákaf
lega spennandi viðfangsefni og
ennfremur má benda á það að
sögulegar skáldsögur geta alveg
eins verið samtímasögur og þess
eru mörg dæmi að samtímasög-
ur hafa oft verið skrifaðar í sögu
legum búningi. Má t.d. nefna
leikrit Arthurs Miller, verk
Kaj Munks og Mobergs — það
Jón Björnsson.
mætti lengi upp telja. Mér finnst
að það sé ekki hægt að gera
eins skörp takmark milli sögu-
legrar skáldsögu og nútíma-
skáldsögu þ.e. sögu sem er t.d.
látin gerast 1966, eins og mörg-
um hættir við að gera.
— Hvað er það sem vakir fyr-
ir höfundi þegar hann semur
t.d. skáldsögu?
— Ég held, að það sem fyrir
skáldsöguhöfundi vakir, sé nú
oft fyrst og fremst að segja sögu,
skapa persónur í ákveðnu um-
hverfi, auk þess sem hann nátt-
úrlega óbeint vinnur í þágu ein-
hvers málefnis. Þetta er það sem
ég held að höfundar, sem taka
sín verk alvarlega, geri. En á
hitt ber að líta að það er mjög
erfitt að setja mörkin, því verði
þetta sem áður er talið of óber-
andi tendens getur það hrein-
lega eyðilagt skáldskap, eins og
mörg dæmi eru reyndar til um.
— En finnst þér að islenzla
sagnaskáld hafi tileinkað sér
nægilega strauma og stefnur
heimsbókmenntanna?
— Ja, — ég mundi nú segja
að íslenzku skáldsögunni sé
náttúrlega sniðinn þröngur stakta
ur. En þegar íslendingar komust
meira í samband við umheim-
inn þó varð nú eðlilega mik.il
breyting á. Nú getur líka verið
hætta við það að verða fjrrir of
miklum áhrifum. Það sem gera
verður er að færa sér stefnur og
verk annarra í nyt, án þess að
stæla þau. Það eru ekki á hverju
strái snillingar eins og Knut
Hamsun, sem gerðist lærifaðir
fjölmargra rithöfunda, en var
sjálfur svo sérstakur og sérstæð-
ur að það var ómögulegt að
stæla hann.
— Hvernig verður skáldsága
til í þínum hugarheimi? Kemur
fyrst til persóna eða atburðir,
sem valda því að þú tekur þetta
en ekki einhvert annað viðfangs
efni fyrir.?
— Ég býzt nú við að það verði
nú engar tvær sögur til á sama
hátt. Nú ég reikna með að mað-
ur fái einhvern áhuga á ákveð-
inni skapgerð í sambandi við
umhverfi á ákveðnu tímabili.
— Og síðan verði svo persón-
urnar til inn í þetta umhverfi?
— Já, og síðan verði þær til.
— Telur þú það leiðina að
setjast að erlendis, ef íslenzkur
rithöfundur ætlar að brjótast til
frama?
— Nei. Annars er það einhvert
mesta mein íslenzkra höfunda
hvað það er erfitt fyrir þá, að
koma verkum sínum á fram-
færi erlendis vegna þess að það
eru svo fáir útlendingar sem
skilja íslenzku. Nei, en það ætti
ekki að vera launsnin að skrifa á
erlendum málum, enda er það
alltaf erfitt. Það sem þyrfti með
væri að stuðla að því á einhvern
hátt, að höfundi væri kleift að
fá bækur sínar þýddar. Hvaða
leiðir ætti að fara er ekki gott
að segja, má nefa t.d. fjár-
styrki, sem ekki miðast ein-
göngu við þær bækur sem leggja
á fram hjá Norðurlandaráði.
Framhald á bls. 18