Morgunblaðið - 20.11.1966, Blaðsíða 7
Sunnudagur 20. nív. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
7
Áður en elcSð er caf sfuð
Margir ökumenn gera smárifu á framrúðuna með lófanum
og aka síðan af stað.
„Ég sá ekki bílinn, vegna
þess hve mikið hrím var. á
framrúðunni hjá mér“. Þessi
setning er höfð orðrétt eftir
ökumanni, se molli stór-á-
rekstri um kl. 8.30 að morgni
í desember mánuði í fyrra.
Því miður var þett* ekki
í fyrsta skipti, sem árekstur
orsakast vegna þess, að öku-
maður gleymir að hreinsa
hrím og snjó af rúðum áður
en hann leggur af stað.
Það ætti að vera föst venja
hjá hverjum ökumanni á vet-
urna að evða 4 — 5 mín. íað
athuga * iinn, áður en ekið
er af stað.
Satt er, að það getur verið
mjög hráslagalegt að koma
út, þegar frost og snjór er.
Fyrir utan húsið stendur bíll
inn, ef til vill að mestu-leyti
hulinn snjó, einnig kaldur og
'frosinn og að sjálfsögðu má
reikna með því, að allar rúð
ur séu hrímaðar.
Auðvita hefur þú stra.-c í
haus sett lítinn handkúst í
farangursgeymsluna og kaypt
á næstu benzínstöð rúðúsköfu
og nú er gott að grípa til þess
ara hluta.
Þú byrjar á því að setja bíl
inn í gang. Tekur síðan
handkústinn og sópar snjón-
um af bílnum. því næst tek-
ur þú „vinnukonurnar" og
lemur af þeim klakann. Ef
mikið hrím er á rúðunum þá
er gott að grípa til glugga-
sköfunnar, sem þú varst svo
forsjáll að kaupa, svo þú
þyrftir ekki að nota bera
lófana, en með því að nota þá
sezt fita á rúðurnar og hætt
er við að hringir rispi þær.
Þegar þessu er lokið setur þú
ljósin á og gengur einn hring
kringum bílinn, þurrkar af
stefnumerkjum, Ijósum, skrá
setningarmerkjum og endur-
skinsflötum Áður en þú sezt
upp í bílinn, athugaðu þá
hvort ekki hafi sezt snjóköggl
ar á aurhlífarnar, sem torveld
að geta beitingu framhjól-
anna.
Eftir að þessu er lokið get
ur þú ekið af stað öruggur og
ánægður. Rúðublásarinn er
vel starfandi og þú hefur smá
rifu á tveimur hliðarrúðunum
svo móða setjist ekki á rúðurn
ar og frjósi þar. Yertu viss
um að þú mætir eftir stutta
stund ökumanni, sem hefur
gert með lófanum, smá rifu
ökumannsmegin og hann ligg
ur fram á stýrið og rýnir út.
Þú verður að gæta þín, vegna
þess að hann sér mjög tak-
markað út. Að sjálfsögðu
máttu reikna með því, að
hffnn sjái þig ekki svo það er
betra að draga úr hraðanum:
VISIiKORIM
Eysteinn lengi eitilharður þótti.
Nú á að breyta Steina í stein,
eem starir og gerir engum mein.
Etill.
FRÉTTIR
Kvennadeild Borgfirðingafé-
lagsins heldur fund þriðjudag-
inn 22. nóv. kl. 8,30 e.h. — Kon-
ur mæti vel og taki með sér
gestL
Bænastaðurinn, Fálkagötu 10
eunnud. 20. nóv.. Sunnudagaskóli
kl. 11. Almenn samkoma kl. 4.
Bænastund alla virka daga kl. 4.
Allir velkomnir.
Garðasókn. Æskufólk 14 ára
og eldri. Förum í heimsókn til
Æskulýðsfélags Bústaðasóknar
mánudagskvöld. Bílferð frá
Barnaskólanum kl. 8. Séra
Bragi Frfðriksson.
Kristniboðsvika
Samkomur í húsi K.F.U.M. og
K. hvert kvöld þessa viku. í
kvöld tala frú Katrín Guðlaugs-
dóttir, kristniboði og séra Frank
M. Halldórsson. Æskulýðskór
eyngur. Á mánudagskvöld sýnir
Gísli Arnkelsson, kristniboði,
litmyndir og auk hans talar
Halla Bachmann.
Sunnudagsskóli K.F.U.M. og
K. í Reykjavík og Hafarfirði
hefjast kl 10.30 að morgni í hús-
um félaganna. Öll börn eru
velkomin.
Sunnudagsskóli Fíladelfíu
hefst á hverjum sunnudags-
morgni kl. 10.30 á þessum stöð-
um: Hátúni 2, Rvík og Herjólfs-
götú 8, Hafnarfirði.
Æskulýðsstarf Neskirkju. —
Fundur fyrir pilta, 13-17 ára
verður í Félagsheimilinu mánu-
dagskvöld 21. nóv. kl. 8.30 Opið
hús frá kl. 7.30. Séra Frank M.
Halldórsson.
Hringkonur, Hafnarfirði. Fund
ur verður haldinn þriðjudaginn
22. nóv. í Alþýðuhúsinu kl. 8.30.
Margt verður til skemmtunar.
Kaffi drykkja. Stjórnin .
Langholtssöfnuður. Kynningar
og spilakvöid verður í Safnaðar
heimilinu 20. nóv. kl .8.30. Kvik-
mynd verður fyrir börnin og þá
eem ekki spila. Safnaðarfélögin.
Heimatrúboðið. Sunnudaginn.
Bunnudagsskólinn kl. 10.30. Al-
menn samkoma kl. 8.30. Verið
velkomin
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Myndakvöld er mánudaginn 21.
nóv. kl. 8.30. Konur takið með
ykkur myndir. Stjórnin.
Bræðrafélag óháða safnaðarins.
Aðalfundur kl.. 3. sunnudaginn
20. nóv. í Kirkjubæ. Stjórnin
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar,
eldri deild. Fundur í Réttarholts
skóla mánudagskvöld kl. 8.30.
Heimsókn unglinga úr Garða
sókn. Innsetning stjórnar ÆFB,
er við messuna á sunnudag.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar,
yngri deild. Fundur á miðviku-
dagskvöld kl. 8.30 í Réttarholts-
skóla (athugið breyttan tíma).
Innsetning stjórnar við messuna
á sunnudag. Stjórnin.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16
sunnudagskvöldið 20. nóv, kl.
8. Allt fólk hjartanlega velkom-
ið SunnudagsskÖlinn kl 10.30.
Öll börn hjartanlega velkomin.
Bræðrafélag Nessóknar. Ferð
um Hornstrandir í máli og
myndum nefnist erindi, sem
Birgir G. Albertsson kennari
flytur í Félagsheimili Neskirkju
þriðjudaginn 22. nóv. kl. 8.30.
Sjáið fallegar litskuggamyndir.
Hlustið á skemmtilega frásögn.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Sunnudagsskóli Kristniboðs-
félaganna, sem mörg undanfar-
in ár, hefur starfað í kristniboðs
húsinu Betaníu, verður fluttuh
að Skipholti 70 og hefst þar
sunnudaginn 20. nóv. kl. 10.30.
Öll börn velkomin.
Sjálfstæðisfélag Vatnsleysu-
strandarhrepps -heldur aðalfund
sunnudag kl. 10 fyrir hádegi að
Lyngholti. Stjórnin.
Barnastúkan Svava heldur
fund í Góðtemplarahúsinu kl.
1.30 á sunnudag.
Hjálpræðisherinn. Á sunnudag
inn ert þú velkominn á sam-
komurnar. Kl. 11.00 talar kaft-
einn Bognöy. Kl. 20.30 talar
kafteinn Sölvy Aasoldsen. Sunnu
dagsskólinn kl. 14.00. Heimila-
sambandsfundur mánudag kl.
16.00. Allar konur velkomnar.
K.F.U.M. og K. Hafnarfirði.
Almenn samkoma á sunnudags-
kvöld kl. 8.30. Baldvin Stein-
dórsson og Ingólfur Gissurason
tala. Mánudagskvöld. Unglinga-
deildarfundur kl. 8.
Vorboðakonur, Hafnarfirði
Fundur verður haldinn í Sjálf-
stæðishúsinu mánudagskvöld 21.
nóv. kl. 8.30 Stefán Jónsson bæj
arfulltrúi talar um bæjarmál.
Kosið verður í fulltrúaráð og
fleira.
Félag Frímerkjasafnara Ákveð
ið hefur verið að stofna deild
innan félagsins fyrir ungt fólk
pilta og stúlkur á aldrinum 15 —
21 árs, sem áhuga hafa á frí-
merkjasöfnun Stofnfundur deild
arinnar verður haldinn sunnu-
daginn 20. nóv. kl. 2 í föndur-
salnum á Elliheimilinu Grund,
inngangur frá Brávallagötu.
Kvenfélag Ásprestakalls heldur
basar 1. desember í Langholts-
skóla. Treystum konum í Ás-
prestakalli að vera basarnefnd-
inni hjálplegar við öflun muna.
Gjöfum veitt móttaka hjá Þór-
dísi Kristjánsdóttur, Sporða-
grunni 5, Margréti Ragnarsdóttur*
Laugarásvegi 43, Guðrúnu Á. Sig-
urðardóttur, Dyngjuvegi 3 Sigríði
Pálmadóttur, Efstasundi 7 og Guð
rúnú S. Jónsdóttur, Hjalavegi 35.
Kvenfélag Bústaðasóknar held-
ur sinn árlega basar í Rétar-
holtsskóla laugardaginn 3. des.
kl. 3. Félagskonur og aðrir vel
unnarar félagsins styðjið okkur
í starfi með því að gefa og safna
munum til basarsins.
Upplýsingar hjá Sigurjónu
Jóhannsdótur, sími 21908 og Ár-
óru Helgadóttur, sími 37877.
Austfirðingafélagið heldur spila
kvöld með dansi á eftir í Átt-
hagasal Hótel Sögu sunnudaginn
20. nóv. kl. 8,30. Allir Aust-
firðingar velkomnir.
Austfirðingafélagið Suðurnesj-
um heldur aðalfund sinn sunnu
daginn 20 nóv. kl. 4 í Æskulýðs
húsinu. Stjórnin.
Kvenfélag Neskirkju heldur
basar í Félagsheimili kirkjunnar
laugardaginn 26. nóvember.
Treystum á stuðning allra
kvenna í söfnuðinum. Nánar aug
lýst síðar.
Frá kvenfélagssambandi ls-
lands. Leiðbeiningarstöð hus-
mæðra Laufásvegi 2- sími 10205
er opin alla virka daga frá kl.
3—5 nema laugardaga.
Styrktarfélag lamaðra og fatl-
aðra, Kvennadeildin. Konur
munið bazarinn verður haldinn
20. nóv. í Skátaheimilinu, kl. 14,
er því áríðandi að munum sé
skilað hið allra fyrsta að Sjafn-
argötu 14. Föndurfundir eru
þriðjudagskvöld kl. 20. Stjórnin.
Fannhvítt frá Fönn
Dúkar - Stykkjaþvottur
Frágangsþvottur
Blautþvottur
— Sækjum — Sendum
Fannhvítt frá Fönn.
Fjólugötu 19 B. Sími 17220.
Keflavík
3—4 herb. íbúð óskast til
leigu frá næstu mánaða-.
mótum eða áramótum. —
Upplýsingar í síma 1373.
Múrverk
Getum bætt við okkur
múrverk strax. Tilboð
merkt: „Múrverk — 8501“
sendist Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld.
Fokhelt óskast
Óska eftir að kaupa 3—5
herb. íbúð, fokhelda eða í
smíðum. Tilboð sendist
blaðinu fyrir föstudagskv.
merkt „íbúð 8285“.
Kvöldtöskur
svartar, silfur- og gull-
litaðar. Mjög gott verð.
Tösku- og hanzkabúðin,
Skólavörðustíg.
Snyrtiboxin komin
— lítið inn í gluggana.
Tösku- og hanzkabúðin,
Skólavörðustíg.
Töskuúrval
Málaravinna
Önnumst alla málaravinnu.
Jón og Róbert,
- sími 15667 og 21893.
Atvinna óskast
Trésmiður óskar eftir úti-
éða innivinnu. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir fimmtudag,
merkt „8518“.
Kópavogur — harngæzla
Getum bætt við börnum í
gæzlu fyrir hádegi il jóla.
Uppl. í síma 11358.
2 finnskar flugfreyjur
óska eftir að taka á leigu
litla íbúð sem fyrst. Góð
umgengni. UppL í síma
33889.
Stúlka
með stúdentsmenntun og
góða þýzkukunnáttu, óskar
eftir heimavinnu. Öll hrein
leg vinna kemur til greina.
Tilboð merkt: „Heima-
vinna — 8505“.
Svefnbekkir kr. 2400,-
Svefnsófar, 1500 kr. afslátt.
Svefnstólar gjafverð. Tízku
áklæði. Sófaverkstæðið
• Grettisgötu 69. Opið 2—9.
Sími 20676.
Keflavík — Suðurnes
Smáborð og hvíldarstólar,
leikföng og gjafavörur.
Munið töskuúrvalið er i
Tösku- og hanzkabúðinni,
Skólavörðustíg.
Til sölu
Tvær 6 cyl. Ford vélar, ’
uppgerðar. Uppl. í síma
38647.
Takið eftir
Reglusöm barngóð hjón,
velefnuð, óska að fá barn
gefins. Svar sendist Mbl.
f. föstud.kvöld nk. merkt
„Jól 1966 — 8506“.
Atvinna í Bretlandi
Ráðningarskrifstofa í Lond
on getur útvegað ísl. stúlk-
um dvöl á góðum enskum
heimilum. Uppl. veitir
Ferðaskrifstofan Útsýn,
Austurstræti 17.
Enskunám í Englandi
Lærið ensku hjá úrvals-
kennurum í Englandi og
dveljizt á góðu hóteli við
ströndina. Uppl. veitir
Ferðaskrifstofan Útsýn,
Austurstræti 17.
Blaðburðarfólk
vantar í eitirtalin hverfi:
Meðalholt
Fossvogsblettur Lambastaðahverfi
Hluti af Blesugróf Skerjaf. - sunnan fl.
Talið við afgreiðsluna sími 22480
Garðarshólmi, Keflavík.
Nýkomið úrval
af blúndum og milliverk-
um í koddaver og sængur-
ver.
Þorsteinsbúð
Snorrabraut 61, og Keflay.
Barnavettlingar
mikið úrval úr ull og vinyL
Þorsteinsbúð
Snorrabraut 61, og Keflav.
25000 kr. lán *
vantar í þrjá mánuði í ör-
ugt vérkstæði. Tilboð send
ist Mbl. fyrir þriðjudag,
merkt „Lán — 8507“.
Barnavagn til sölu
ódýrt. Upplýsingar í síma
52138.