Morgunblaðið - 20.11.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.11.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. nðv. 1966 Leikrit Siguröar Nordal, Uppstig<*> ning hefur nú veriff sýnt 9 sinn- um og verffur næsta sýning leik sins annaff kvöld. — Myndin er af Robert Arnfinnssyni og önnu Guffmundsdóttur í hlutverkum sínum. -Matvælaskortur Framhald af bls. 15 korn á næsta ári. Þar við bætist, að Bandaríkin munu ekki geta selt erlendis mikið af korni 1967, og Kanada og Ástralía hafa þegar gert samninga um sölu megin- hluta þess korns, sem þau selja á næstu 12—18 mánuð- um. Vandamál Indverja sjálfra, heilögu kýrnar, er hins veg- ar óleyst áfram: Ein kýr er á hverja tvo íbúa — sem svelta — en kýrnar má ekki eta, þær eta aðeins sjálfar gróður, sem nota mætti til að fóðra dýr, sem allir gætu lagt sér til munns. Fram- sýnir menn hafa lagt til, að fjölgun nautgripa verði tak- mörkuð. Takmörkun barn- eigna er hins vegar dauðleg synd víða í Indlandi, og því má ekki sporna við fjölgun kúa heldur. Frá Vottum Jehova ÖFNUÐUR votta Jelhóva hér í leykjavík hefur sérstaka starfs- /iku núna. Finnsk trúboðahjón, úeif og Elina Sandström að lafni, heimsækja söfnuðinn. t>au ’erðast milli safnaða hér á landi il þess að hjápa öðrum í kristni boðsstarfi og halda þá samkom- ur um leið. Leif og Elina Sandström hafa verið hér á landi 1% ár sem trú- boðar og hafa þau ferðazt víða. Heimsókn þeirra hjónanna lýkur á sunnudaginn og flytur hr. Sandström þá biblíufyrir- lestur, sem heitir: Hve hagsýn er leitin að auðæfum? Verður þessi fyrirlestur í Lindarbæ kl. 16 og allir eru velkomnir. Útgerðanneim og sjo'menn Fasteignamiðstöðin tekur til sölu allar tegundir skipa. — Höfum ávallt til sölu mikið úrval af smærri og stærri skipum. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. tt&' (Skipadeild). Austurstræti 12 Sími 14120 Heimasími 35259. Oaltherbergisskápar Fallegir og nýtízkulegir. Fjölbreytt úrval. LUDVÍG STORR Laugavegi 15. Símar 1-3333 og 1-9635 — Bókmenritir Framhald af bls. 10 — Og að lokum Jón. Ert þú að vinna að skáldsögu núna? — Já, en það er ekkert hægt um hana að segja á þessu stigi. Ég er búinn að hafa það efni er hún fjallar um í huganum und- anfarin tvö ár. En eins og ég sagði, — þetta eru bara drög og ekkert hægt^ að segja hvernig það verður. Ég vonast þó til þess að koma henni út á næsta ári. stjl. Bækur eftir Jón Björnsson Eftirtaldar hækur eftir Jón Björnsson rithöfund hafa komiff út á dönsku og Is- lenzku: Á dönsku: Jordens Magt, skáldsaga 1942 Slægtens Ære, skáldsaga 1944 Kongens Ven, skáldsaga 1946 Viddernes Konge, drengja- saga 1944 Den hvide Fjende, drengja- saga 1944 Bjergenes Hemmelighed, drengjasaga 1945 Smuglere í Skærgárden, drengjasaga 1945. Á íslenzku: Heiffur ættarinnar, skáldsaga 1946 Jón Gerreksson, skáldsaga 1947 Búddhamyndin, skáldsaga 1948 Leyndardómur fjallanna, drengjasaga 1948 Smyglararnir í skerjagarffin- um, drengjasaga 1948 Máttur jarffar, skáldsaga 1949 Dagur fagur prýffir veröld alla, skáldsaga 1950 Á reki meff hafísnum drengja saga 1950 Valtýr á grænni treyju, skáldsaga 1951 Valtýr á grænni treyju, leik- rit 1953 Eldraunin, skáldsaga 1952 Bergljót, skáldsaga 1954 Allt þetta mun ég gefa þér, skáldsaga 1955 Dauffsmannskleif, þáttasafn 1954 Steini í Ásdal, drengjasaga 1957 Jónfrú Þórdís, skáldsaga 1964 Eiatspmenii — líaiEpfélög DÖMUPEYSUR GOLFTREYJUR UNGLINGAPEYSUR RÚLLUKRAGA- PEYSUR TELPNAPEYSUR BARNAPEYSUR DRENGJAFÖT FJÖLBREYTT ÚRVAL. MARGAR GERÐIR. IIEILDSÖLUBIRGÐIR: Bergnes sf. Bárugötu 15 — Sími 21270. B1 B1 E1 Bað- herbergis- skápar með spegli einfaldir og tvöfaldir sex stærðir. E1 ^99ingavörur h.f. B1 B1 B1 El E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 ____E1 LAUG A V E G I 1 76 — S í M I 35697 ppil' ALLTAF FJ0LGAR V0LKSWAÍEN V0LKSWAGEN 1300 er fimm manna fjölskyldu&íll Vy\/j HEILDVFRZLUNIN Verð kr. 153.800 HEKLA hf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.