Morgunblaðið - 20.11.1966, Blaðsíða 32
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
267. tbl. — Sunnudagur 20. nóvember 1966
Lang stærsta
og fjölbreyttasta
blað landsins
Ný blf, eéð
skemmd og
aðrar liska^ar
í FYRRINÓTT var brotizt inn í
Borgarskála, vörugeymslu Eim-
skipafélags íslands. Farið var
inn í nýja bifreið, er þar var í
portinu og var henni ekið um og
hún stórskemmd ásamt þremur
öðrum bifreiðum, sem í portinu
voru.
Samkvæmt upplýsingum rann-
sóknarlögreglunnar hafði ekki
náðst í sökudólgana í gær, en
líkur benda til að verknaðurinn
hafi verið framinn í ölæði. Málið
er í rannsókn.
60 óru
stirfsiifmæSi
Akranesi 19. nóv.
FYRIRTÆKIÐ Haraldur Böðvars
son og Co. Akranesi á um þessar
mundir 60 ára starfsafmæli. Það
hefur ennþá staðið af sér alla
stórsjói, aflatregðu í Faxaflóa
og verðbólgudrauga. Stöðugt
færst í aukana og orðið til mik-
iilar atvinnubótar og uppbygg-
ingar hér á Skaga.
HJÞ.
El.iti maður
Fóðurbætiskaupin
beinast til Evrópu
— vegna hárra flutningsgjalda frá Bandarikjunum
Z ÞRÍTUGASTA þing Alþýðu- ■
■ sambands íslands var sett í :
: gærdag kl. 2 e.h. Var þar um ■
; hátíðarfund að ræða þar sem :
: sambandið á á þessu ári 30 ■
; ára afmæli. Á þessum fundi:
: mættu ráðherrar, innlendir ■
; og erlendir gestir, og um 350 :
: þingfulltrúar. Þinginu verð-;
; ur haldið áfram í Lidó. Þessi:
: mynd var tekin yfir bíósal- ■
; inn við þingsetningu.
: Ljósm. Mbl. Ól. K. M. ;
Akraness látinn
Akranesi, 19. nóv.
SIGURÐUR Jörundsson frá Mel-
stað, andaðist í sjúkrahúsi Akra-
ness í gær, tæplega 99 ára gam-
all. Með honum er horfinn af
sjónarsviðinu sérstakur atorku-
maður. Til dæmis má geta þess,
að fyrir 10 árum beitti hann línu-
stubbinn sinn, sendi á sjóinn með
velviljuðum skipshöfnum, gerði
svo sjálfur að aflanum eftir að
hafa landað honum í hjólbörur.
Grein um þennan „árabátaaldar-
mann“ birtist í Mbl. 14. júní
1956. HJÞ.
Dregið á E
A ÞRIÐJUDAGINN verður dreg-
ið í hinu stórglæsilega Lands-
happdrætti Sj álf stæðisf lokksins
um þrjár bandarískar lúxusbif-
reiðar, sem eru samanlagt að
verðmæti liðlega ein milljón kr.
Nú eru því allra síðustu forvöð
að gera skil á heimsendum mið-
um, og jafnframt að tryggja sér
miða í þessu stærsta bílahapp-
drætti ársins. Miðarnir kosta að-
FKÁ næstu áramótum verð-
ur heimilt að flytja fóður-
bæti inn frá hv^ða landi sem
er, en allt frá árinu 1957 hef-
ur fóðurbætir að mestu ver-
ið keyptur frá Bandaríkjun-
um vegna sérstakra samn-
inga, sem gerðir voru á því
ári um kaup á landbúnaðar-
vörum. Morgunblaðið sneri
sér í gær til Þórhalls Ás-
geirssonar, ráðuneytisstjóra, í
Viðskiptamálaráðuneytinu
og spurði hann hvernig á
þessari breytingu stæði.
ipSðjudag
eins 100 kr., og fást í skrif-
stofu happdrættisins í Sjálfstæðis
húsinu, sími 17100, og ennfremur
í happdrættisbílunum sjálfum í
Miðbænum.
Vinningsbílarnir eru allir af
árgerð 1967, nánar tiltekið af
gerðinni Dodge Dart; Plymouth
Valiant (sjá mynd), og Rambler
American.
Tryggið yður miða strax.
skörungum, sem hófst á sl.
vetri á vegum Heimdallar. —
Ekki er að efa, að marga
muni fýsa að heyra Bjarna
Benediktsson tala um Ólaf
Thors, en þessir tveir for-
ystumenn Sjálfstæðisflokks-
ins áttu með sér hvað nán-
asta samvinnu um áratuga
skeið.
Erindið verður flutt í Fé-
lagsheimili Heimdallar, Val-
höll við Suðurgötu, n.k.
þriðjudagskvöld og hefst kl.
20.30. Öllum er heimill að-
gangur og eru Heimdallarfé-
lagar sérstaklega hvattir til
að fjölmenna
Þórhallur Ásgeirsson sagði, að
eftir að flutningsgjöld hækkuðu
verulega fyrir rúmum tveimur
DAGANA 17. og 18. nóv. 1966
héldu á ný áfram í Kaupmanna-
höfn viðræður skandinavískrar
og íslenzkrar samninganefndar,
sem hófust í ágústmánuði síðast-
liðinn um loftferðamál vegna
þeirra óska íslenzkra stjórnvalda
að Loftleiðir noti flugvélar fé-
lagsins af gerðinni Rolls Royee
400 (CL44) á allri flugleið fé-
lagsins Skandinavía — ísland —
New York. Undirnefndin sem á-
kveðin var á ágústfundinum
lagði fram ýmsar tölulegar við-
bótarupplýsingar er varða f arþe
bótarupplýsingar er varða
farþegaflutningana á þessari
flugleið. Á fundinum var
komizt að raun um eftir ít-
arlegar umræður, að það ættu
að vera góðar horfur á sam-
árum hefði verð á fóðurbæti frá
Bandaríkjunum reynst nokkru
hærra en frá Evrópu og hefði
komulagi í málinu að því til-
skildu, að samkomulag náist um
mismuninn á fargjöldum Loft-
Framhald á bls. 31.
af þeim sökum ekki þótt rétt að
binda fóðurbætiskaup áfram við
Bandaríkin, sérstaklega þar sem
gjaldeyrisástandið er svo hag-
stætt, að það gerir þessa breyt-
ingu kleifa.
Við gerum hins vegar ráð fyrir
því, sagði ráðuneytisstjórinn, að
viðskiptum samkv. pl. 480 samn-
ingunum verði haldið áfram á
næsta ári, en vegna þessarar
breytingar má búast við því, að
fóðurbætiskaup frá Bandaríkj-
unum minnki verulega eða falli
Framhald á bls. 31.
Ejitrni Beneáibtsson tnlnr nra
Ókf Thors é fnndi Eeimdnllar
N. k. þriðjudagskvöld mun
Bjarni Benediktsson, forssét-
isráðherra tala á vegum
Heimdallar FUS Um Ólaf
Thors, líf hans og starf.
Erindi þetta er liður í kynn
ingu á liðnum stjórnmála-
„Lof tieiöa' ‘-f undur inn
[lítncði upp úr víðræðunum?