Morgunblaðið - 20.11.1966, Blaðsíða 22
MÓRCUNBLÁÐÍÓ
> f f . ... • ? ? - 1
Surinuclaguii 20. rióv. 1966
Þakka öllum þeim, er sýndu mér vinarhug og virð-
ingu á 75 ára afmæli mínu 11. nóv. síðastliðinn.
Þuríður Kristjánsdóttir,
Suðureyri, Súgandafirði.
Kærar þakkir fyrir heimsóknir og góðar gjafir á
85 ára afmælisdaginn minn
Guð blessi ykkur ÖIL
Sigríður Jónsdóttir, Hrafnistu.
Alúðarþakkir til hinna mörgu, sem sýndu mér vin-
semd og vinarhug með heimsóknum, gjöfum og heilla-
óskum á sjötugsafmæli mínu hinn 8. nóv. sl.
Kær kveðja og árnaðaróskir til ykkar allra.
Friðrik Jónsson,
Þorvaldsstöðum.
Hjartans þakkir til vandamanna og vina fyrir heim-
sóknir, gjafir, blóm, og skeyti á 75 ára afmælisdegi mín-
um. — Guð blessi ykkur öll.
Sigríður Guðmundsdóttir,
Rauðarárstíg 11, Rvík.
ÁGÚSTA BJARMAN,
fædd Kolbeinsdóttir,
andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 18. þessa mánaðar.
Vandamenn.
Konan mín, móðir okkar og dóttir mín,
KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR
Ásgarði 59,
andaðist ll.'þ.m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju nk. þriðjudag 22. þ.m. kl. 13,30.
Blóm og kransar afbeðin, en þeim sem vildu minnast
hennar er bent á líknarstofnanir.
Þorlákur V. Guðgcirsson og börn,
Ása Stefánsdóttir.
Eiginmaður minn,
STEINGRÍMUR STEINÞÓRSSON
Bjarni Beinteinsson
lögfræðingur
AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI 6c VALDI)
SÍMI 13536
Þorsteinn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Laugav 22 (inng. Klapparstíg)
Sími 14045 - Viðtalstími 2—5.
Magnús ThorSacius
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75.
Innilega þakka ég ykkur öllum, sem glödduð mig á
75 ára afmælinu mínu með blómum, skeytum og öðrum
gjöfum og hina stóru peningagjöf. Allt þetta þakka ég
betur en ég fæ með orðum lýst.
Jórunn Halldórsdóttir.
Hjartans þakkir til allra fjær og nær, sem sýndu mér
góðvild og hlýhug á einn og annan hátt á 70 ára afmæli
Fyrir mína hönd og fjölskyldunnar.
mínu. — Lifið heil.
Ólöf Rósmundsdóttir,
Skerseyrarvegi 1, Hafnarfirði.
Kuldaskófatnaður
Fyrir börn og unglinga. — Fjölbreytt og fallegt úrval
tekiS upp í fyrramálið.
Ausfurbæýqr
Laugavegi 100.
fyrrv. forsætisráðhcrra og búnaðarmálastjóri,
sem lézt hinn 14. þ.m. verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni þriðjudaginn 22. nóvember kl. 10,30 f.h.
Athöfninni verður útvarpað.
Theodóra Sigurðardóttir.
HALDIÐ VÉLUNUM HREINUM AÐ INNAN.
Hvar sem vélarnar eru, til lands eða sjávar, er DZL-PEP efnið, sem
vél yðar þarfnast.
Jarðarför móður minnar, tengdamóður og systur,
SIGRÍÐAR SIGVALDADÓTTUR
frá Brekkulæk, Skúlagötu 54,
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 21. þ.m. kL
10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Sigvaldi Kristjánsson, Sigríður Ármannsdóttir,
Bjöm Sigvaldason, Gyða Sigvaldadóttir,
Böðvar Sigvaldason, Svanborg Sigvaldadóttir,
Jóhann Sigvaldason.
Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
SVEINS G. BJÖRNSSONAR
skrifstofustjóra,
fer fram frá Háteigskirkju þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 13,30.
Þeim, sem vildu minnast hans er bent á liknarstofnanir.
Stefanía Einarsdóttir
og aðstandendur.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför föðursystur okkar,
KRISTÍNAR DAVÍÐSDÓTTUR
Helga Daníelsdóttir,
Klara Guðmundsdóttir.
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför föður míns,
ÁMUNDÍNUSAR JÓNSSONAR
Fyrir hönd vandamanna.
Haraldur Ámundínusson.
Við þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför,
TRYGGVE ANDEASEN
vélstjóra, Stigahlíð 21.
Sigþrúður Guðjónsdóttir,
ÓIi Ó. Tryggvason, Guðrún Gunnarsdóttir,
Gunnar Tryggvason.
!
I
4
!
DZL-PEP eyðir vatni og kemur þannig í veg fyrir myndun ískristalla í köldum
veðrum.
DZL-PEP leysir upp og eyðir sóti og öð-nm óhreinindum, heldur spíssum hrein-
um og stuðlar þannig að ótruíluðum gangi véla.
DZL-PEP smyr um leið og það hreinsar.
Eftirfarandi bréf frá einu þekktasta útgerðarfyrirtæki landsins talar
sínu máli um árangur af notkun DZL-PEP:
•Elnar EglJ.ssoii,
B e • y "k J a v í ;k.
VlS viljum hérmeS láta y3ur. vita um árangur af nótkun
efnisins. DZL-PEP, sem blandaö er f brennsluolíu- bátaválanna
eg sem við höfum fehgi8 hjá yður.
Vi3 höfura aBallega nóta3 petta efni á eina bátavél, sem
var m3ög vangæf me3 sótmyndun-'f afgastúrbínui SÍðan vi3 fórum'
a3 nota áðurnefnt efni, hefur brugðið mjög tll hins betra, 'og
Jab svo, að eftir 5 mánaða notkun á pessári vél .sem um rœðir,
við mjög erfið- skilyrði, er vélln f fyllsta lagi,. en áður purfti
að hreinsa 'hana á 2ja til 3ja mánaða fresti.
lettá er okkur mikil ánægja að geta tilkynnt. yður um leið
og við nú gerum pöntun á meira magni af éfnl.pesau/
Virðingarfyllst,
HARALÍXJH BÖBVARSSQN & CO.
Útsölustaðir:
Hjá Olíufélaginu h.f. og flestum kaupfélögurri utan Reykjavíkur. —
Einnig Olíuverzlun íslands h.f. Verzlun E. Guðfinnssonar, Bolungarvík,
Véísm. Ás, Hellissandi, Ragnari Kristjánssyni, Grundarfirði og Vélsm.
Magni, Vestmannaeyjum.
Ath.: DZL-PEP á einnig við um eldsneyti fyrir olíubrennara til
upphitunar.
EINAR EGíLSSON, pósthólf 1224, súni 18995, Reykjavik.