Morgunblaðið - 23.11.1966, Side 1

Morgunblaðið - 23.11.1966, Side 1
32 slður 53. árgangur 269. tbl. — Miðvikudagur 23. nóvember 1966 Prentsmiðja Morgunblaðsins Urslit dönsku kosninganna: Líkur á áframhaldandi stjórn Jens Otto Krags — 1 Skrifstofur tímaritsins „Grani“ í París, en það er bókmennta- . tímarit gefið út á rússnesku, gerði á mánudag opinbera þessa mynd, sem sögö er vera af Juli Daniel, sovézka rithöfund- inum, sem nú afplánar fimm ára þrælkunarvinnu fyrir þá sök, að hafa sent ritverk sín, sem sögð voru andsovézk, til Vesturlanda til útgáfu þar. „Grani“ sagði, að myndin af Daniel hefði verið tekin í sovézkum vinnubúðum í júlímán- uði si., og að tekizt hefði að lcoma myndinni út úr Sovétríkj- unum með leynd. ,Grani“ er gefið út á rússnesku og nokkr- um málum öðrum í allmörgum borgum V-Evrópu. Flokkur Aksel Larsens tvöfaldar þing> sætafjölda sinn Frá Birni JóhannssynL Kaupmannahöfn, 22. nóv. LJÓST var í kvöld, er heita mátti að endanleg úrslit væru kunn í þingkosningunum í Darunörk, að vinstri flokk- arnir hafa unnið á, en borg- araflokkarnir tapað bæði atkvæðum og þingsæt- um. — Stjórnarflokkurinn, sósíaldemókratar, töpuðu sjö þingsætum, en Socialistisk Folkeparti tvöfaldaði hinsveg ar þingmannnatölu sína, úr tíu í tuttugu. Með stuðningi Socialistisk Folkeparti, sem binn fyrrum danski kommún isti Aksel Larsen stofnaði eft- ir brottrekstur sinn úr Komm únistaflokknum fyrir tíu ár- um, mun stjórn Jens Otto Krag líklega hljóta meirihl. á þingi, og er úrslit voru kunn í aðalatriðum seint í kvöld sagði Krag, að hann teldi víst, að minnihlutastjórn sósíal- demókrata myndi sitja áfram og yrði hann sjálfur í for- sæti. Aðspurður kvaðst Krag reiðubúinn til að stjórna landinu með stuðningi flokks Aksel Larsens eins. — Kosn- ingaúrslitin hafa vakið mikla athygli í Danmörku eins og nærri má geta. Hér fer á eftir yfirlit um úrslit kosninganna: (Taflan sýnir atkvæðafjölda, prósentuskiptingu atkvæða nú, prósentuskiptinguna 1964, þing- mannaf jöldann nú og þingmanna fjöldann 1964): Sósíaldemókratar 1.070.043 38.3% 41.9% 69 76 SlF (Aksel Larsen) 304.243 10.9% 5.8% 20 10 íhaldsflokkurinn 522.051 18.7% 20,1% 34 36 Radikale Venstre 202.267 7.3% 5.3% 13 10 Venstre 539.237 19.3% 20.8% 36 36 Liberalt Centrum 68.960 2.5% i 4 Óháðir 44.890 1.6% 2.7% 0 0 Kommúnistar 21.536 0,8% 1.3% 0 0 Réttarsambandið 19.848 0.7% 1.3% 0 0 Þingmenn á danska þinginu eru 179 talsins, en tveir þeirra eru kjörnir í Færeyjum og tveir í Grænlandi, og verða þessir þingmenn kjörnir í byrjun næsta mánaðar. Franco hyggst breyta stjórnarskrá Spánar Stjórnarfar þar þokast nokkuð í lýðrœðisátt — Flokkar eru þó bannaðir og Franco velur fyrsta forsœtisráðherrann frá 7939 Madrid, 22. nóv. — NTB. j manna hefur verið kosinn al- I þeirra eru bláklæddir Falanist- FBANCISCO Franco, hershöfð-1 mcnnum kosningum, og meðal I Framhald á bls. 31 ingi og einvaldur Spánar, lagði — — ° i dag fyrir þingið (Cortes) frum 176 175 TSI skýringar við úrslitatölur Venstre og Liberalt Centrum er þess að geta, að Liberalt Centr- um er nýr flokkur, sem bauð nú fram í fyrsta sinn. Flokkurinn var stofnaður er tveir þingmenn úr Venstre sögðu sig úr þeim flokki, en sátu eftir sem áður á þingi sem þingmenn hins nýja flokks. Ljóst er af úrslitum kosning- anna, að hreyfing hefur orðið til vinstri í dönskum stjórhmálum. Fyrir kosningarnar var aðalá- herzlan lögð á stjórnarmyndun að þeim loknum, og var mikið rætt um möguleika á stjórn borg araflokkanna. Þegar er úrslitin voru kunn átti danska sjónvarpið viðtöl við leiðtoga flokkanna, þar á meðal Jens Otto Krag, sem lýsti því þar yfir að hann Jens Otto Krag gengi útfrá því, að minnihluta- stjórn jafnaðarmanna myndi sitja áfram með hann í forsætí. Aðspurður kvaðst hann reiðu- búinn að stjórna landinu með stuðningi flokks Aksel Larsens eins. Krag var og að því spurð- ur, hvort flökkur Larsens gætí ekki haft veruleg áhrif á stefnu stjórnarinnar, og svaraði hann svo skilja mátti að SF gæti ekki annað en stutt þau mál, sem stjórnin legði fram. Aksel Larsen sagði í sama við- tali, að fyrir kosningarnar hefði hann talið, að sósíaldemókratar myndu tapa einhverju atkvæða- magni, en hann kvaðst hafa von- ast til að flokkur sinn mundi bæta nógu við sig til þess að vinna upp sem samsvaraði tapi Framhald á bls. 31 Eldgos Tókíó 22. nóv. — AP. ELDFJALL eitt á smáeyju und- an ströndum eyjarinnar Kyushu, tók að gjósa í dag. Streymdi bráðið hraun frá fjallinu og gos- mökkurinn náði 2.000 metra hæð. Um 1000 manns búa á smá- eyju þessari, og hefur þegar ver- ið hafizt handa um brottflutn- ing íbúanna. Fréttir eru óljósar frá eynni. varp um ýmsar stjórnarskrár- breytingar, sem miða í þá átt að stjórnarhættir á Spáni verði með nokkru lýðræðislegra móti en verið hefur, en jafnframt gaf Franco til kynna, að stjórnmála flokkar yrðu eftir sem áður ekki leyfðir í landinu. Breytingarnar á stjórnarskránni munu m.a. hafa |»að í för með sér, að Spánverjar munu nú fá forsætisráðherra í fyrsta sinn síðan 1939, 10« þing- menn verða kosnir beinum kosn fngum (tveir frá hverju héraði) og að auki mun Franco, samkv. frumvarpinu, falla frá nokkrum bluta þess persónulega valds sem bann nú hefur. Franco, sem verður 74 ára gamall í næsta mánuði, og undir býr nú þann dag, er hann ekki verður lengur við völd, ók til þinghúsbyggingarinnar í Madnd um götur, sem hermenn stóðu vörð við. í þinginu flutti hann ræðu fyrir 600 þingmenn (pro- curadores). Enginn þessara þing Kanadíski íhaldsf lokkurinn losna við Diefenbaker - en hann neitar oð verða vib óskum flokksins - eins- dæmi i kanadiskum stjórnmálum Ottawa 22. nóv. A FLOKKSÞINGI kanadíska íhaldsflokksins nú fyrir helgina gerðist það, að sam- þykkt var tillaga um að fela öðrum manni en John Diefen- baker að vera leiðtogi flokks- ins. Brá svo við, að hinn aldni leiðtogi, sem nú er 71 árs, harðneitaði að verða við ósk- inni um að hann léti af störf- um. Flokksþingi íhaldsmanna, sem stóð í þrjá diaga, lauk með ringulreið og illind-um eftir að Diefenbaker hafði neitað að mæta í veizlu, sem haldin var í lok þingsins, en þar átt-i hann að flytja a‘ða.1- ræðuna. Dalton Camp, for- maður flokksins, aflýsti þá veizlunni. Hin opinlbera afstaða flokks ins til Diefenbakers kiom f-ram í formi breytingartiilögu við ályktun þess efnis, að flokk- urinn beri fyfllsta traus-t til Diefenbakers sem leiðtoga. í stað þess að samþykkja Framhald á bls. 31. J,>hn Diefenbaker T

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.