Morgunblaðið - 23.11.1966, Blaðsíða 4
4
MORGU N BLAÐIÐ
Miðvikudagur 23. nóv. 1966
BÍLALEIGAN
FERÐ
SÍMI 34406
Dagg-jöld kr. 300,00
og kr. 2,50 á ekinn km.
SENDUM
MAGNÚSAR
SKIPHOU»21 símar 21190
eftir lokun slmi 40381
Hverfisgötu 103.
Daggjald 300
og 3 kr. ekinn km.
Benzín innifalið.
Sími eftir lokun 31160.
LITLA
bílnleigon
Ingólfsstræti 11.
Söiarhringsgjald kr. 300,00
Kr. 2,50 ekinn kílómeter.
Benzin innifaiið í leigugjaldi
Sími 14970
BÍLALEIGAN
VAKUR
Sundlaugaveg 12. Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
BÍLALEIGA S/A
CONSUL CORTINA
Sími 10586.
RAUÐARÁRSTÍ6 31
SfMI 22 0 22' .
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Fjaðiir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
A.E.G.
HÁRÞURRKUR, 2 gerðir.
BRAUÐRISTAR, 2 gerðir.
KAFFIKVARNIR
STRAUJÁRN
Br. Ormsson hf.
Lágmúla 9.
★ Að flagga —
eða ekki
M. R. skrifar:
„Gærdagurinn mátti sann-
arlega vera okkur íslendingum
gleðidagur og ai'lir fánar við
ihún.
Um hádegisbilið veitti ég því
eftirtekt að hvergi voru fánar
sjáanlega uppi í miðbænum
nema við Miðbæjarbarnaskói-
ann.
Fregnin um dóminn í hand-
ritamálinu kom svo í útvarpinu
um kL 12,30 og komu fánar þá
víða upp — nema á Stjórnao:-
ráðsbúsinu (og Hótel Borg).
£g gerðist þá svo framhleyp-
inn að hringja þangað og benda
á þetta og tók fram að m.a.
flaggaði Alþingis'húsið „stórt“;
en svarið var að húsvörðurinn
myndi ekki hafa fengið fyrir-
mæli um að flagga.
Þurfa virkilega sérstök fyrir-
mæli í jafh sj'álfsiögðu rnáii?
En svo vikið sé að fánum,
Síðari hluta sl. vetrar eða 1
vor, kom auglýsing ÍErá dlóms-
málaráðherra þar sem m.a. var
kveðið á um stærð fána í hlut-
falli við fánastöng o. fiL Nú
bregður svo við að á sjálfu
Aiþingishúsinu er alloft flagg-
að með fána sem manni finnst
a'ð sé á stærð við vasaklúts-
bleðil í 'hlutfaili við fánastöng-
ina — og Landssímabúsið fylg-
ir fordæminu,
Er þetta hægt? Erum við svo
fátækir að við þurfum að
spara fánadúkinn á opinberum
byggingum? — M. K“.
-jéf Meira skólp
H. í Kópavogi skrifar:
„Harðorður var bréfritari
tþinn, þ. 12. þ.m., í garð okkar
Kópavogsbúa. Mér hefur nú
aldrei fundizt, að þau hverfi í
Kópavogi, þar sem annað hvert
bús er ekki í byggingu, vera
sóðaiegri en í Reykjavík. Mig
langar nú til að stinga upp á
iþví við bréfritarann, að hann
fái sér göngutúr um austan-
verðan Digraneshálsinn — það
kvað vera svo gott fyrir hjart-
áð að ganga. Ef hann skyldi sjá
þar stórar og smáar steypu-
hrúgur, þá hafa bílstjórar
Steypustöðvarinnar í Reykja-
vík teerat bíla sína þar og ef
hann að auki skyldi sjá smá
draslhrúgur, sem dreift er
hingað og þangað á nokkru
svæðL þá eru það hrúgur sem
snyrtimenni úr Reykjavúk kem
ur með í jeppakerrunni sinni á
vorin, þegar hann er að þrífa
til hjá sér. Skemmtilegt væri
náttúrlega að bréfritari kæmi,
þegar rok stendur af Sorpeyð-
ingarstöðinni og sæi hvað girð-
ingarnar eru þrifalegar þegar í
þeim hanga ósköpin öll af brétfa
rusli og plastumbúðum. Einu
sinni hefði ég líka getað sýnt
honum hrúgu af sígarettu-
stubbum, sem einn Reykjavík-
urbíillinn tæmdi hér við hliðið.
— Svo Hafnfk'ðingar verði
ekki alvef afskiptir, langar mig
að geta þess að eitt sinn komu
þaðan 2—3 stórir p>okar með
drasli, sem hent var hér
skammt frá húsinu.
Að lokum langar mig til að
segja eina mjólkurhyrnusögu.
Hún gerðist daginn sem „toil-
erað“ var í Menntaskólanum.
>á stóð ég í Lækjargötu og
hortfði á. í>á komu þar 2 piltar
og 2 stúlkur, og heyrði ég atf
því sem þau sögðu, að þau væru
nemendur úr Menntaskólanum.
Annar pilturinn var með
mjólkurhyrnu í hendinni og
allt í einu fleygði hann hennl
út á götuna. í þvi kom lögreglu
þjónn aðsvífandi og hnippti
hann í piltinn og spurði hann
hvort hann sæi hvergi ílát til
að setja hyrnuna í, og henti
honum 1 eitt slíkt örfá skref
frá. Síðan báð hann piltinn að
taka hyrnuna upp og gerði
hann það. Gekk lögregluþjónn-
inn síðan burtu. Er hann var
kominn nókkur skref frá, leit
hann við og þóttist pilturinn þá
ætla að henda hyrnunni aftur
út á götuna. Sneri lögreglu-
þjónninn sér þá við, en er hann
sá að pilturinn henti hyrnunni
ekki aftur gekk hann aftur í
burtu. Þá rak önnur stúlkan
upp mikinn hrossahlátur, s>ló
sér á lær og hrópaði í hrifn-
ingu: „Gott á lögguna“. — H.“.
Rjúpnaveiðar
Fyrir helgina barst mér
nýjasti Spegillinn og íór ég að
blaða í honum á laugardaginn.
>ar rakst ég á þetta ljóð um
r júpnaskyttuna:
Þegar kem-ur frost og fer að
snjóa
fara menn að hugsa til að lóga
rjúpunum. — Með riffla og
hagiabyssur
rembast menn og hlaupa,
skokka, tölta,
trítla, ganga, hoppa og
skríða
hreint um allar trissur.
Ég réðst af stað í rjúpnaleit um
daginn
og neyndi áð vona að gengi allt
í haginn
svo fengi ég einar 50, eða meira
og forríkur ég yrði eftir
nokkra túra
því ég ætlaði að selja þær
á 100 krónur
stykkið og kaupa mér nýj-
an bil
og hitt og þetta tfleira.
Ég tölti atf stað, með bvíhleypu
í hendi
og talsvert mikils veiðihugar
kenndi
í hjarta mér, því hart og títt
það barðist.
Ég herti gönguna um móa,
mela, holt og
hlíðar og nestispokinn
hossaðist á
bakinu á mér
svo hryggurinn allur marðist.
Orðinn var ég ógurlega
sveittur,
einkum þó og sérílagi þreyttur
af göngunni. Og meðal annarra
orða
ætlaði ég að setjast niður
á'ður en
ég færi að skjóta, hvíla lúin
bsin —
og fá mér vel að borða.
Er ég á flösku ætlaði að súpa,
sem í var mjólk — þá situr
þarna rjúpa —
fast hjá mér. Ég minntist
mannasiða.
Matnum henti frá mér,
þreif byssuna
og byrjaði að miða.
Ég hugsaði: Nú hæfi óg þarna
rjúpu
og hef hana í steik, eða í súpu,
og svo í skyndi sveittan skall-
ann þerraðL
Ja, sj áandi verður til mín
í kvöld,
þegar ég kem heiim, með
drápsklyfjar
í bak og fyrir og mikið held
ég, að
konan hissa verðL
í herðunum mér hermannlega
ók ég
og heljarfast í gikkinn síðan tók
ég.
— Seint um kvöldið raknaði ég
úr roti
þvi rækalls byssan sló mig
svona
líka heiftarlega undir syðra
kjálka-
barðið.--------
Ja, þvíiíkur andskotL
En rjúpan slapp. Það skil ég
reyndar ekkL
Það skilur heldur enginn, sem
ég þekkL
Og heim ég kom, með heldur
og hjarnaði ekki við, fyrr
en ág
hafði fengið
bæði skyr og rjóma.
pós.
Lamar gigtin?
í Flatrýmisiþættinum voru
m.a. þessar vísur:
Lamar mig gigtin, lendin er þvl
nær stjörtf,
og logandi sárir stingir í öxlum
og mjóabaki.
Ei var mér fyrri brýnni og
bráðari þörf
á brennivinsdreitli, ásamt
kvenfólki og tóbakL
Nordal vill láta þjóðina spara
og spara,
unz spikið rennur í kílóatali atf
’ennL
Mun þá að lokum langsoltin
þjóðin bara
leggjast á bókina sem harm
keypti og gaf ’ennL
* Skólaljóð
Og lóks var 1 Speglinum
eftirfarandi um skólaæskuna:
Kornfð er haust,
og vér keyrum enn
krakkana í skólana;
hyskin og löt
þau hanga þar
og hlakka strax
til jólanna;
og skutlum og kúlum
kýla þau
til kennarastólanna.
Já, mennta- og framfara-
söfnum við í sjóðinn,
— en samt versnar þjóðin.
lítinn sóma.
Á hnjánum skreið ég síð-
asta spölinn Judor.
FisksaSar — FisksaSar
Höfum til sölu heilfrysta ýsu í pappa-
öskjum.
ísbjominn fof
Seltjarnarnesi.
IMý verzlun
Mikið úrval af kápum á telpur,
7—13 ára.
KOTRA SF.
Framnesvegi 3.
Skemmuglugginn auglýsir
Amerísku telpnaskjörtin komin, einnig
barnahúfur og vettlingar, þýzk drengja-
náttföt í úrvali.
Lítið í Skemmugluggann.
Skemmuglugginn
Laugavegi 65.
%