Morgunblaðið - 23.11.1966, Side 5
Miðvflmctagur 23. nóv. 1966
MORGU N BLAÐIÐ
5
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
ÞAÐ er litlum vafa undirorp
ið að næsta leikrit Þjóðleik-
hússins á eftir að njóta mik-
illa vinsælda og kemur þar
margt til. f fyrsta lagi er
þetta vinsælasta og þekkt-
asta leikrit hins fræga írska
leikritaskálds, Johns Milling
ton Synge. Inn í eru fléttaðir
söngvar með ýmsum gömlum
þekktum þjóðlögum, og svo
er þýðandinn enginn annar
en Jónas Árnason, sem áður
hefur getið gott orð fyrir
þýðingar á írskum verkum.
Nægir þar að nefna þýðingu
hans á „Gísl“ eftir Brendan
Behan, sem hann fékk mikið
lof gagnrýnenda fyrir.
Leikrit þetta heitir upphaf
lega „The playboy of the
western world“, en það er lít
ið eitt breytt í þeirri útgáfu
sem Þjóðleikhúsið sýnir það
L í íslenzku þýðingunni
nefnist leikritið „Lukkuridd-
arinn“. Verður það frumsýnt
á föstudag næstkomandi.
Leikstjóri er Kelvin Palmer,
og er þetta þriðja leikritið
sem hann stjórnar fyrir Þjóð
leikhúsið. Leikmyndir eru
eftir Una Collins. Leikendur
eru alls fjórtán að tölu, og
með helztu hlutverk fara:
Bessi Bjarnason, Kristijjörg
Kjeld, Helga Valtýrsdóttir,
Baldvin Halldórsson, Ævar
Kvaran og Jón Sigurbjörns-
son. Með smærri hlutverk
fara: Þóra Friðriksdóttir, Mar
grét Guðmundsdóttir, Brynja
Benediktsdóttir, Sigríður Þor
valdsdóttir, Klemenz Jóns-
son og Valdimar Lárusson.
J.M. Syng er fæddur í
Dublin árið 1871, en lézt ár-
ið 1969, aðeins 38 ára að
aldri. Hann stundaði nám við
Trinity-háskólann, þar sem
hann hlaut m.a. verðlaun fyr
ir kunnáttu í írsku og he-
brezku. Þó var það tónlisrin
sem átti hug hans allan og
ferðaðist hann með fiðlu sína
til nokkurra landa í Evrópu,
en lenti að lokum í París.
Þar varð tónlistin að víkja
fyrir áhuganum á bókmennt-
um, og ákvað hann að helga
sig ritstörfum. Þarna í París
tókst mikil vinátta með hon-
um og írska ljóðskáldinu
Yeats, og ráðlagði sá síðar-
nefndi hinum unga skáidbróð
ur sínum að fara til Aran-
eyja, sem liggja fyrir utan
vesturströnd írlands, þar
sem hann skyldi semja sig
að háttum eyjarskeggja, og
lýsa lifnaðarháttum þeirra.
Synge fór að ráðum landa
síns og fór til Araneyja 1898.
Dvöl hans þarna meðal hinna
bláfátæku eyjarskeggja varð
fyrirmynd margra hans
helztu verka og ma þar
nefna: „In the Shadow of
Glen“, „Riders to the Sea“,
„The Well of the Saint“,
„Lukkuriddarinn“, „The
Tinkers Wedding" og „Deir-
dre of the Sorrows".
í „Lukuriddaranum" dreg-
ur Synge upp gamansama
mynd af lífinu að litlu írsku
þorpi. Þegar tjaldið er dreg-
ið frá, sjáum við unga stúlku,
Pegeen Mike (Kristbjörg
Kjeld), sem er dóttir kráar-
eigandans í þorpinu undirbúa
brúðkaup sitt. . Tilvonandi
ektamaki hennar er Shawn
Keogh (Baldvin Halldórsson)
sem er með auðugari bænd-
um á staðnum. Shawn er
ekki mikill fyrir mann að sjá
en ákaflega guðhræddur, og
fær hann oft að heyra það
frá unnustu sinni að „í þessu
Og nú er sungið fullum hálsi
byggðarlagi sé allur mann-
dómur löngu fyrir bí.“
Það er því hressandi til-
breyting í hversdagslífinu
þarna í þessu litla þorpi, þeg
ar þangað leitar ungur mað-
ur, (Bessi Bjarnason), úr
öðru byggðarlagi, og kveðst
hafa framið stórglæp. Þeg-
ar farið er að ganga frekar
á hann, gefur hann nánari
skýringu á þessu.
Pápi hans hafði ætlað að
troða honum í hjónaband
með ekkju einni, en strákur
var ekkert á þeim birxum.
Rifust þeir feðgar hrhustlega,
og hjó faðirinn til stráksa
með hárbeittum ljá, en
stráksa tókst að hörfa. Svo
segir hann:
„Svo brá ég upp skóflu
og blaðinu sló
í hans beinharða haus, og
það var honum nóg,
því að hann steinlá af
þessu og eflaust nú er
til andskotans kominn, en
sama er mér.“
Það þótti öllum mikið til
þessa afrekaverk koma, og
eftir þetta hafði hann stúlk-
ur á hverjum fingri, og meira
að segja Pegeen litla Mike
lá kylliflöt fyrir þessari hetju
Og unga manninum fannst
mikið til ástar Pegeen koma,
og voru þau meira að segja
farin að hugsa um hjónaband,
meðan aumingja Shawn
Keogh barmaði sér yfir því
að eiga engan pápa, því „að
afla sér frægðar og frama
með því /að fljúg’ á hann
pápa sinn í rökkrinu í /og
mölva hans gamla og grá-
hærða haus, /ó, það getur ei
sá sem er munaðarlaus," eins
og hann segir sjálfur.
En nú gerast válegir at-
burðir, sem kollvarpa öllum
fyrirætlunum Pegeen litlu
Mike og unga mannsins, en
verður ekki fjallað um það
frekar hér, en þeir munu ef-
laust vekja mikla kátínu með
al leikhúsgesta.
Sviðsmynd úr fyrsta þætti.
Lukkuriddarinn“
99
Þjóðleikhúsið frumsýnir Jbennan
vinsæla gamanleik irska skáldsins
Synge n.k. fostudag
Hann stækkar við kynnSn
Umsögn um Asgríms-sýninguna 1 K-höfn
6ÝNINGIN á Ustaverfcum Ás-
gríms Jónssonar í Kaupmanna-
fciöfn í haust „tókst frábæriega
vel og hafði mikil áhrif á sýn-
in.gargesti“, segir í bréfi frá Poul
Tillge, stjórnarformaður Kunst-
foreningen.
Morgunblaðið hefiur áður birt
ummæli nokkunra danskra blaða
um sýninguna, en hér fer á eftir
úrdráttur greinar, sem Preben
Wilman skrifaði í „Aktuelt":
„Þá fyrst gafst iþess nokkur
kostur að ráði hér í Danmörfou
að mynda sér sfcoðun um ísdenzka
listmálarann Ásgrím Jónsson, er
eýndar vor,u tólf myndir eftir
fcann á íslenzku myndlistarsýn-
ingunni í Louisianasafninu 1962.
Engin mynda hans þar var þó
eldri en frá 1926, og iatngfiestar
málaðar á tímabilinu frá 1940 til
seviiloka listamannsins 19’58. Á
þeirri sýningu fékkst sem sé
ekki færi á að kynnast þvi,
bvernig bnautrýðjandinn í nú-
tímamálaralist á íslandi, fyrsti
þýðingarmikli íslenzki málarinn,
tióf lisitferil sinn, og verk hans
þróuðust til hinna litalogandi
landslagsmynda seinni áranna,
þar sem iistreynsda hians og hrif-
uæmi fyrir kraftmiklu eðli
landsilagsins þar sem listreynsla
hans og hrifnæmi fyrir kraft-
mikilu eðli landslagsins fengu
þróbtmesita og stórfenglegasta
tjáningu.
í Ihinu víðfeðma úrvali lista-
verka Ásgríms, sem sýnt er hjá
Kunstforeningen, fæst í fyrsta
EÍnni hérlendis heildarmynd af
þessum skapheiíla og vilj asterka
islenzka listamanni. í okkar aug-
um stækkar hann við kynnin af
þessari sýningu, Okkur er ný-
næmi að |því að sjá olíumá'lverk
hans frá árunum fyrir heims-
styrjöldina fyrri og fram á
þriðja áratug aldarinnar. Þar
getur að líta fýrirferðarlitlar
myndir, sem eru í sjáifiu sér
kraftaverk listsniilldar, sem vitna
í senn um frumlega sköpunar-
igáfu og ákaflega lifandi næmi
fyrir evrópskri þróun litanna í
má'lverkinu, alveg fram að im-
pressionismanum, sem hann
IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ís-
lands hefur að undanförnu í
samráði við heildarsamtök
vinnumarkaðarins og hagræð-
ingaráðunauta þeirra unnið að
undirbúningi reglubundins nám-
skeiðs í vinnurannsóknum fyrir
trúnaðarmenn verkalýðs og
vinnuveitenda, og eftir atvikum
aðra, sem öðlast vilja kynni af
vinnurannsóknatæki.
Á síðustu árum hefur það
færzt í vöxt, að vinnurannsókn-
ir séu hagnýttar í íslenzku at-
vinnulífi. Markmið þeirra er „að
koma í veg fyrir óþarfa tíma-
tap og finna hinar beztu vinnu-
aðferðir, jafnfr£unt því að
mynda réttlátan grundvöll fyrir
launaákvarðanir", eins og segir
í leiðbeiningum um undirbúning
og framkvæmd vinnurannsókna,
sem samþykktar voru af Alþýðu
sambandi íslands, Félagi ís-
kynnti sér veil, og fram á okkar
daga. Mynd eins og „Reykjavík-
urthöfn“, máluð á árunum 1910—
15, sem með umbreytinigum á
grábrúnum og bláum litblæ er
eitt af mörgum dæmum um ofur-
næman hæfileika þessa íslenzka
brautry'ðjanda til að stilla Ijós-
skynjun sina með ýmsu móti í
verkinu. í aillmiklu yngri mynd,
„Esja og Klliðaárvogur", sem
sveipuð er vetrarmóðu, kemst
lenzkra iðnrekenda, Vinnumála-
sambandi samvinnufélaganna og
Vinnuveitendasambandi íslands
hinn 11. des. 1965. í leiðbeining-
unum segir einnig, að það sé
skoðun samtakanna, „að vinnu-
rannsóknir séu nytsamt og hent-
ugt hjálpartæki til að bæta sam-
starfið um vinnutilhögun, vinnu,
aðferðir og launaákvarðanir,
þegar vinnurannsóknir eru fram
kvæmdar og notaðar á réttan
hátt“.
Til þess að svo megi verða, er
mikilsvert, að sem víðast í ís-
lenzkum fyrirtækjum séu starf-
andi menn, sem öðlazt hafa
nökkra þekkingu á þeirri tækni,
sem um er að ræða. í áður-
greindu samkomulagi er t.d.
beinlínis gert ráð fyrir því, að
trúnaðarmönnum starfsmanna í
fyrirtækjum, þar sem taka á upp
vinnurannsóknir, sé séð fyrir
þetta ljósnæmi á enn hærra stig
og minnir á franska impression-
istann Sisley. Öðru sinni kemur
manni norski síð-impressionist-
inn Thorvald Erichsen í hug, og
samt er þessi íslenzki málari
ebki háður þessum útlendu lista-
mönnum á nokkurn hiátt. Ás-
grímur Jónsson var sem sé þekn
kostum búinn að geta gengið á
vit evrópskrar mátaralistar án
þess að bíða tjón á sálu sinni,
hagnýtti þá reynsiLu í eigin þágu
og lands síns, er hann tók að búa
í haginn fyrir þróun sjáilfistæðrar
ís'lenzkrar málaralistar".
fræðslu og hagnýtri þjálfun,
sem þörf er á til að skilja og
meta vinnurannsóknagögn og
gera samanburðarathuganir, en
yfirferð námskeiðanna miðast
einmitt við það.
Fyrsta námskeiðið hefst mánu
daginn 28. nóvember nk. og fer
fram í Iðnaðarmálastofnun ís-
lands að Skipholti 37 í Reykja-
vík. Námskeiðið stendur í tvær
vikur og lýkur laugardaginn 10.
desember.
Kennarar verða hagræðingar-
ráðunautar samtaka vinnumark-
aðarins, en þeir hafa öðlazt kenn
araréttindi í vinnurannsóknum
við Statens Teknologiske Insti-
tutt í Osló, sem hefur hliðstætt
námskeiðahald með höndum í
Noregi.
Þátttökugjald verður kr.
1.000,— og eru þá innifalin öll
hjálpargögn. Þátttaka verður
Sjóbinhns Húsn-
víkur 30 óru
Húsavík, 18. nóv.
Sjúkrahús Húsavíkur átti 30
ára afmæli i gær. Fyrsti sjúkl-
ingurinn var þar lagður inn 17.
nóvember 1936, og síðan hefur
margur maðurinn þangað hjúkr
un og bata sótt.
Húsvíkingar minntust dagsina
á ýmsan hátt og Kvenfélag Húsa
víkur stóð m. a. fyrir fjársöfn-
un til ágóða fyrir áhaldasjóð
sjúkrahússins, en kvenfélög sýsl
unnar hafa frá upphafi lagt mál
efnum sjúkrahússins mikið og
gott lið.
Nú er í byggingu nýtt sjúkra-
hús, sem er full uppsteypt og
verið er að múrhúða að innan.
— SillL
I#-----------------------------
takmörkuð við 16 manns hverju
sinni, en leitazt verður við að
haga fjölda námskeiðanna eftir
því sem þörf reynist. Námskeið-
in eru heílsdagsnámskeið. f lok
námskeiðsins fá þátttakendur
skírteini um þáttt.öku sína.
Námskeiðahald þetta markar
tímamót í þróun íslenzkra hag-
ræðingarmála, og er það von
þeirra, sem að þeim standa, að
þau eigi eftir að hafa veruleg
áhrif til aukinnar framleiðni í
íslenzku atvinnulífi og þar með
hagnýtt gildi bæði fyrir laun-
þega og atvinnurekendur.
Væntanlegir umsækjendur
geta fengið nánari upplýsingar
og umsóknareyðublöð með því að
snúa sér til Iðnaðarmálastofn-
unar fslands. Bent skal á, að
umsóknarfrestur fyrir fyrsta
námskeiðið er til 21. nóvember
nk.
(Frá IMSÍ)
Reglubundiö námskeiðahald í
vinnurannsóknum að hefjast