Morgunblaðið - 23.11.1966, Page 7

Morgunblaðið - 23.11.1966, Page 7
Miðvikudagur 23. n8v. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 Skemmtileg sýning frá Konso } Meðan á Kristniboðsviku Sambands ísl. kristniboðsfélaga stendur, en samkómur eru á hverju kvöldi í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg, er haldin fjölbreytt sýning á ýmsum munum frá Konsó. Og er sýningin í kjallarasal hússins. Hún er opin frá kl. 8.30 á kvöldin, og svo aftur eftir að tamkomu lýkur. I>á verður hún opin á miðvikudag frá kl. 5-7 og á laugardag kl. 4-6. Sýningin er mjög fjölbreytt, bæði myndir og munir vopn og klæði, seiðmannstrumbur, slanga með steini, koddar nr tré, einkennandi fyrir Konsó, blóðfórnarskál, ýmsir fuglar þaðan að sunnan, strútsegg og margt ‘margt fleira, sem of langt yrði hér upp að telja, og er sjón sögu ríkari. Gísli Arnkelsson kristniboði, sem verið hefur í Konsó, sýndi okkur sýninguna, en myndina hér að ofan tók ÓI. K. Magnússon á mánudag. Heldur Gísli á einum hinna sérkennilegu kodda frá Konsó. FRETTIR A Kvennadeild Slysavarnafélags- Ins í Reykjavík heldur sína ár- legu hlutaveltu sunnudaginn 27. nóv. í Listamannaskálanum kL 2. Félagskonur komi vinsamleg- est með muni í Listamannaskál- ann á laugardag. Kristileg samkoma verður í eamkomus alnum Mjóuhlíð 16 í kvöld kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. v Kristniboðsvika Á kristniboðssamkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8.30 talar Gísli Arnkelsson kristniboði og sýnir litmyndir frá Konsó. Einn- Ig talar Jóhannes Sigurðsson prentari. Æskulýðskórinn syng- wr. Allir eru velkomnir. Einnig ekal minnt á sýningu á munum og myndum frá Konsó í kjallara sal húss K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg, en í húsinu eru eamkomurnar haldnar. Kvenfélag Garðahrepps. Basar og kaffisala verður sunnudaginn 27. nóv. kl. 3 í sgmkomuhúsinu á Garðaholti. Allur ágóði rennur f barnaleikvallasjóð. Kvenfélags konur vinsamlegast skili basar- rnunum strax og tekið er á móti kökum milli 10-2 basardaginn í eamkomuhúsinu. Basarnefndin. Kvenfélag Neskirkju heldur basar í félagsheimili kirkjunnar laugardaginn 26. nóv. kl. 3. Munum sé skilað í félagsheimilið á fimmtudag og föstudag kl. 2-6 Jáasarnefndin. Almenn samkoma. Boðun fagnaðarerindisins í kvöld að Hörgshlíð 12, Iieykj avík kl. 8. Menningar- og friðarsamtök fslenzkra kvenna halda félags- fund í félagsheimili prentara við Hverfisgötu kl. 8,30 í kvöld. Lesnar verða ályktanir TT5 al- þjólegri barnaverndarráðstefnu í Gtokkhólmi og Björn Th. Björns eon flytur erindi og sýnir skugga myndir: íslenzk myndlist á okk- ar dögum. Kvenfélag Bústaðasóknar held- iir sinn árlega basar í Rétar- holtsskóla laugardaginn 3. des. fel. 3. Félagskonur og aðrir vel unnarar félagsins styðjið okkur f starfi með því að gefa og safna munum til basarsins. Upplýsingar hjá Sigurjónu Jóhannsdótur, sími 21908 og Ár- óru Helgadóttur, sími 37877. Fríkirkjan, Hafnarfirði. Safn- iaðarstjórnin hefir ákveðið að Bafnaðarfólk komi saman til kaffidrykkju í Alþýðuhúsinu, sunnudaginn 4 des. n.k. að af- lokinni messu kl. 3.30, til að kveðja f.v. safnaðarprest séra Kristin Stefánsson og frú, og jafnframt að fagna hinum nýja presti séra Braga Benediktssyni og frú hans. Þeir sem taka vilja þátt í þessu hófi, skrifi nöfn sín á lista sem eru í Boðabúð Sjón- arhóli, Blómaverzlun Jensínu Egilsdóttur, Strandgötu 19 og verzlun Þórðar Þórðarsonar, Suð urgötu 36. Veitingar kr. 100.00 pr. mann, greiðist við und irskrift. Safnaðarstj órn. Kvenfélagið Fjóla, Vatnsleysu strönd heldur sinn árlega basar í barnaskólanum sunnudaginn 27. nóv. kL 5 síðdegis. Margir góðir munir til jólagjafa. K.F.U.K. Félagskonur munið basarinn, sem verður haldinn laugardaginn 3. des. í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg. Nán- ar auglýst síðar. Spilakvöld Templara Hafnar- firði. Félagsvist í G.t.húsinu miðvikudaginn 23. nóv. kl. 8.30. Kvenfélagið Aldan. Fundur verður haldinn að Bárugötu 11 miðvikudaginn 23. nóv. kl. 8.30. Spiluð félagsvist. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsheknilinu fimmtu- daginn 24. nóv. kl. 8.30. Rætt verður um basarinn, jólatrés- skemmtanir, sýnikennslu og fleira. Stjórnin. Samkoma í kvöld hefst kl. 8:30 í húsi K.F.U.M. og K. við Amt- mannsstíg. Þá tala ólafur Ólafs- son kristniboði og Gunnar Sigur jónsson guðfræðingur. Sýning á ýmsum munum frá Konsó er opin í kjallarasal frá kl. 8 og á eftir að samkomu lýkur. Frá Landssambandi framhalds skólakennara. Skrifstofan að Laufásvegi 25 er opin á mánu- dögum, þriðjudögum, fimmtu- dögum og föstudögum kl. 4—6, sími 12259. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur á miðviku- dagskvöld kl. 8.30 í Réttarholts- skóla (athugið breyttan tíma). Innsetning stjótnar við messuna á sunnudag. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls heldur basar 1. desember í Langholts- skóla. Treystum konum í Ás- prestakalli að vera basarnefnd- inni hjálplegar við öflun muna. Gjöfum veitt móttaka hjá Þór- dísi Kristjánsdóttur, Sporða- grunni 5, Margréti Ragnarsdóttur’ Laugarásvegi 43, Guðrúnu Á. Sig- urðardóttur, Dyngjuvegi 3 Sigríði Pálmadóttur, Efstasundi 7 og Guð rúnu S. Jónsdóttur, Hjalavegi 35. Frá kvenfélagssambandi ts- lands. Leiðbeiningarstöð hus- mæðra Laufásvegi 2 sími 10205 er opin alla virka daga frá kL 3—5 nema laugardaga. Munið bazar Sjálfsbjargar 4. des. Vinsamlegast, þeir, sem ætla að gefa pakka, skila þeim á skrifstofuna, Bræðraborgarstíg 9 eða Mávahlíð 45. Minningarspjöld Minningarspjöld Dómkirkj- unnar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, Verzlunin Emma, Skólavörðustíg 3, Ágústu Snæ- land, Túngötu 38, Dagnýju Auð- uns, Garðastræti 42 og Elísabetu Árnadóttur, Aragötu 15. Minningarspjöld Geðverndar- félags íslands fást 1 verzlun Magnúsar Benj amínssonar, Veltu sundi og í Markaðnum, við Laugaveg og HafnarstrætL Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, sími 11813; Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28; Gróu Guðjónsdóttur, Háa- leitisbraut 47; Guðrúnu Karls- dóttur, Stigahlíð 4; Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32; Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, og Bókabúðinni Hlíðar, Miklu braut 68. Klðusa Eftirfarandi klausa birtist í danska blaðinu Pólitiken, 15. nóv. s.l. Við birtum hana hér á dönsku ef einhver vill reyna að leysa úr gátunni. „Rektor, altingsmand Jonas Jonsson, der er formand for Islands Nationalbank, kommer í dag til Köbenhavn for at före forhandlinger med vor National- bank.“ Skammdegið fer I hönd. Börn eiga ekki heima á götunni. Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. Fannhvítt frá Fönn Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kL 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385 Philips sjónvarpstæki! Lítið notað og vel með farið til sölu. Uppl. í síma 35623. Akranes Storesefni, glæsilegt úrvaL Sendum í póstkröfu. Hannyrðabúðin sf. Skólabraut 30, AkranesL Sími 1350. Heimavinna Kona óskar eftir einhverri hreinlegri vinnu, sem hægt væri að framkvæma heima. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Heimavinna 8534“. Akranes Lopi og íslenzkt band, Hannyrðabúðin sf. Skólabraut 30, Akranesi. Sími 1350. Bólstrari Viljum ráða bólstrara eða mann vanan bólstrun stal- húsgagna strax. Stáliðjan Hlaðbrekku 25. Sími 40260. Loftpressustjóri Ábyggilegur maður sem getur verið á loftpressubíl óskast sem meðeigandi. Tilboð sendist Mbl. merkt; „Framtíð 8536“. Keflavík — Suðumes Nýtt — Nýtt. Jibbó sleðadiskurinn. Verð kr. 80,00 og kr. 120,00. Stapafell hf. Sími 1730. Lítil íbúð óskast 1—2 herb. og eldhús eða aðgangur að eld'húsi óskast sem fyrst. Upplýsingar I síma 41377. Akranes Terylene og dralon gluggat j aldaef ni. Hannyrðabúðin sf. Skólabraut 30, Akranesi. ' Sími 1350. Til sölu Trabant ’65, station, ný- sprautaður, í góðu lagL Upplýsingar í síma 30260. Keflavík — Suðumes Sjónvörp. Radíófónar. Viðtæki. Segulbandstæki. Stapafell, sími 1730. Akranes Ódýru fiber glass acrel gluggat jaldaef nin. Hannyrðabúðin sf. Skólabraut 30, Akranesi. Sími 1350. Til sölu er 4 ferm. miðstöðvarketill og Rexoil kynditæki, hvort tveggja í góðu standi. Verð 8 þús. kr. Uppl. í Grundar- gerði 31. Sími 33678. 4 ferm. miðstöðvarketill ásamt sjálfvirkum kyndi- tækjum (Rexoil) tM sölu í Efstasundi 63. Sími 33662 eftir kl. 17.30. ■f-é- ■ Til sölu Trabant ’65 station, ný- sprautaður, í góðu lagi. UppL í síma 30260, Keflavík — Suðumes Ný ljósatækL Leikföng. Búsáhöld. Gjafavörur. Stapafell, sími 1730. Suðurnesjamenn athugið Opnuð hefur verið ný raf- tækjavinnustofa á Hlíðarv. 19, Ytri-Njarðvík. Ingólfur Bárðarson, rafv. S. 1236. Sigurður Ingvarsson, rafv. Sími 7092. Til leigu 3—4 herb. og eldhús til leigu strax í háhýsi. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð með uppL um fjölskyldustærð sendist Mbl. strax, merkt; „Háhýsi — 8537“. íbúð Læknakandidat óskar að taka á leigu litla íbúð með síma og gjarnan einhverju af húsgögnum. Uppl. í síma 20229 milli kl. 20—22, 24.—25. nóv. Enskunám í Englandi Lærið ensku hjá úrvals- kennurum í Englandi og dveljizt á góðu hóteli við ströndina. Uppl. veitir Ferðaskrifstofan Útsýn, Austurstræti 17. Atvinna í Bretlandi Ráðningarskrifstofa í Lond on getur útvegað ísL stúlk- um dvöl á góðum enskum heimilum. Uppl. veitir Ferðaskrifstofan Útsýn, Austurstræti 17, Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir at- vinnu. Hef gagnfræðapróf og góða enskukunnáttu. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. fyrir laugard., merkt: „Stundvís 8528“. Keflavík — Suðurnes Kvenna- og karlakór Kefla víkur halda árshátíð sína föstudaginn 25. nóv. 1966 í Stapa. Eldri félagar tM- kynnið þátttöku í síma 1*666 og 1620. Stjórnin. Málmar Kaupi aíla málma, nema járn, hæsta verði. Stað- greitt. ARINCO, Skúlagötu 55 (Rau'ðarárport) Símar: 16806 oig 33821. ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Keflvíkingar Kirkjukór Keflavíkur vant ar nokkrar karlaraddir. Gjörið svo vel að hafa sam band við Geir Þórarinsson í síma 1315 eða í síma 1106. Stjórnin. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.