Morgunblaðið - 23.11.1966, Page 15

Morgunblaðið - 23.11.1966, Page 15
Miðvikudagvá- 23. li&f. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 15 IVfinningarcrð: Sigurðiar Hjaltestsd bóndi Vntnsenda SIGURÐUR bóndi, frændi minn, á Vatnsenda er allur. Það var snöggt, það var sárt, eins og alitaf, þegar ljá dauðans er brugðið okkur að óvörum. Hann var að þiggja afmælisgjöf ást- ríkra stjúpbarna sinna, ferð með Gullfossi sér til hvíldar og hress- ingar, var glaður og reifur og hrókur fagnaðar fyrsta kvöld ferðarinnar, en næsta dag var hann nár. Sigurður Kristján Hjaltested var fæddur á Sunnuhvoli 11. júní 1916 og var því slétt fimmt- ugur, er hann andaðist 13. þessa xn.'naðar. Hann var sonur Lárusar Hjaltested, síðast bónda á Vatns- enda, og konu hans Sigríðar Hjaltested. Foreldrar Lárusar voru þau Pétur Hjaltested, úr- emiður og bóndi á Sunnuhvoli í Reykjavík, og kona hans Katrín Lárusdóttir bónda á Narfeyri á Skógarströnd Jónssonar. For- eldrar Sigríðar voru Jón Einar Jónsson, prentari í Reykjavík, og kona hans Sigurveig Guð- mundsdóttir. / Sigurður var burðamaður að vexti og um svipmót líkur I ömmuætt sína, Katrínar, bai sterkan svip þeirra Breiðfirð- inga og Dalamanna, sem voru forfeður hans í þann legg. Og svo sem þeir forfeður margir, eins og Geiteyingar, voru ramm- ir að afli, var hann einnig burða maður um afl og alla karl- mennsku. Hefur því oft verið við brugðið um karlmennsku hans, þegar hann á yngri árum var af ógætni lokaður heila nótt í frystiklefa, þá er hann var á vertíð í Sandgerði suður, og I varð honum hvergi meint af, gekk sér til hita nóttina af. Þá ber mér í grun, að gangnafor- ingja á vestanverðri Hellis- heiði muni finnast djúpt skarð höggvið í sína liðssveit, nú er Sigurður er horfinn héðan, en í göngum og réttum var hann ávallt talinn ómissandi maður. Söngmaður var Sigurður með ágætum, svo sem frændur mínir fleiri. Hafði forsjónin fært hon- um í vöggugjöf mikla og hljóm- fagra rödd, og fannst mér allt- af gaman að heyra hann taka lagið, allt frá því í bernsku minni, er fóstra mín, sú ágæta kona, var að spila fyrir hann og hvetja til söngs í hvert skipti, sem hann kom á heimili hennar. En Sigurður var ekki aðeins karlmenni að burðum og gleð- skaparmaður í góðum vinahópi. Þegar hann nú er genginn, minnist ég einkum lundernis hans og dagfars, hans hljóða hæglætis og hjartans stóra, sem ekki mátti aumt sjá. Ifelrðpráfsnám- skeið í Sfykkis&ióBmi Stykkishólmi, 21. nóv. ÞENNAN mánuð hefur staðið yfir meiraprófsnámskeið bifreiða stjára í Stykkishóimi. Sækja það rnenn viðsvegar að og eru í allt 29 manns á námskeiðinu þar af 19 úr Stykkishólmi. Aðal- kennari er Sigurður Guðjónsson bifreiðaeftirlitsmaður frá Akra- nesl. Námskeiðið var sett af Geir Bachmann úr Borgarnesi, en hann mun kenna umferðareglur á námskeiðinu. Gert er ráð fyr- ir að námskeiðinu muni ljúka um mánaðamótin. Fréttaritari. ATHUGIÐ! Bezt að auglýsa * MorgunbJ aðinu Carolyn Somody. 20 óra frá Baodorikjunum segin , Þegar fílípentar þjáðu mig. reyndi ég margvísleg efni. Einungis Cleorojíl hjálpaði raunverulega * Nr. 1 f USA því það er raunhœf fi}ófp — Cfearatll V • • V I • • »*•*• • • • • • • • » • • • • > • • • • » • • • • » • • • • .V » • • • • • • • • • j • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • sveltir” fílípensana Þetta vísindalega samsetta efni getur hjálpað yður á sama hátt og það hefur hjálpað miljánum unglinga í Banda- ríkjunum og viðar - Þvi það er raunverulega áhrifamikið.„ Hörundslitað: Cleara.il hylur bólurnar á meðan það vinnur á þeim. Þar sem Clearasi! er hörundslitað leynast fílipensamtr — samtímis þvi. sem Clearasi! þurrkar þá upp með því að fjarlœgja húðfituna. sem nœrir þá -sem sagt .sveltir’ þá. 1. Fer inní húðina ö 2. Deyðir gerlana .3. „Sveltir" fílípensana e .. Það er því stór harmur kveð- inn eftirlifandi konu hans, Mar- gréti Guðmundsdóttur, börnum hans öllum og stjúpbörnum, og þá ekki sízt móður hans, sem nú sér á eftir frumburði sínum og augasteini. Megi góður Guð, sem gaf og tók, veita þeim sinn styrk til að bera sorgina af þeirri karl- mennsku, sem ég veit, að frændi minn hefði sjálfur óskað, að þau fengju sýnt. Þórður Sigurðsson. Nýkomin sending af hinum heimsþekktu VARTA bílrafgeymum. Sumar gerðir þessara geyma hafa þykkari pósitífar ( + ) plötur og lengir það talsvert endingu geymisins. Þess eru dæmi að VARTA rafgeymir hafi enzt með góðum ár- angri í SJÖ ÁR. Vandlátir bifreiðaeigendur velja VARTA. VARAHLUTAVERZLUN JÓH. ÓLAFSSONAR & Co Brautarholti 2. — Sími: 1-19-84.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.