Morgunblaðið - 23.11.1966, Page 22

Morgunblaðið - 23.11.1966, Page 22
MÖRGU N BLAÐÍÐ Míðvikddágur 23. n&v'. 1966 2$ Lokað vegna jarðarfarar kl. 12—4. Málningaverzíun Péturs Hjaltested Faðir, tengdafaðir og afi, ÍSLEIFUR MAGNÚSSON vélstjóri, London, Vestmannaeyjum, lézt á sjúkrahúsi Vestmannaeyja 21. nóv. sL Sandra ísleifsdóttir, Vignir Sigurðsson. Konan mín, móðir og tengdamóðir, JÓRUNN M. EINARSDÓTTIR Heiðavegi 17, Keflavík, lézt í sjúkrahúsinu í Keflavík 12. nóv. sl. — Jarðarförin hefur farið fram. Helgi Kristjánsson, Magnús Þór Helgason, Kristín Magnúsdóttir. Eiginkona mín, GUÐRÍÐUR NIKULÁSDÓTTIR Skerseyrarvegi 3, Ilafnarfirði, sem lézt 17. þ.m. verður jarðsett frá Hafnarfjarðar- kirkju, fimmtudaginn 24. nóv. kl. 2 e.h. — Blóm eru af- beðin. Þeim, sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Óskar Guðmundsson. Eiginmaður minn og faðir okkar, SIGURÐUR HJALTESTED Goncourt verðtairn- in veitt París, 21. nóv. NTB. • FRÖNSKU skálðkonunni Edmondo Charles-Roux hef- ur verið úthlutað veglegustu bókmenntaverðlaunum Frakka, Concourt-verðlaununum, fyrir skáldsöguna „Oublier Palerme“. Verðlaunin nema aðeins 50 frönkum, en heiðurinn tryggir venjulega þeim, sem hlýtur mik- inn fjárhagslegan ávinning, bæði innan lands og utan. Edmondo Charles-Roux er dóttir fransks stjórnarerindreka, sem starfaði í Rómaborg, er hún var að alast upp. Hefur hún því litið á Ítalíu sem annað heima- land sitt. „Oublier Palerme“ er fyrsta skáldsaga Edmondo Charles- Roux, — fjallar um tízkufrétta- ritara sem verður ástfangin af manni frá Sikiley, er gerzt hefur bandarískur innflytjandi — og fer með honum til Palermo. Sagan er sögð góð en miskunn- arlaus lýsing á lífinu í New York og sýna glöggt mismuninn á eðliseinkennum engilsaxneskra og latneskra manna. Skæðasti keppinautur Ed- mondo Charles-Roux um verð- launin var ungur kanadískur rithöfundur, Rejean Ducharne, sem skrifað hefur skáldsöguna „L ’avalee des avales“. Þá hefur einnig verið tilkynnt um veitingu Renaudot-bók- menntaverðlaunanna. Þau hlaut að þessu sinni rithöfundurinn Jose Cabanis fyrir skáldsöguna „La bataille de Toulouse“. bóndi að Vatnsenda, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag kl. 1,30 e.h. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Margrét Hjaltested og börn hins látna. Jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, SIGURÐAR E. JÓNSSONAR verkstjóra. Ásgarði 73, er lézt 17. þ.m., fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 24. nóvember kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, skal bent á minningarspjöld til styrktar Knattspyrnufélaginu Fram sem fást í Lúllabúð, verzl. Straumnesi, Bólstrun Harðar og Carli Bergman, úrsmið. Rebekka Magnúsdóttir, Jón Sigurðsson, Magnús Sigurðsson, Ásgeir Sigurðsson, Guðrún Valgeirsdóttir, Sigurður E. Ásgeirsson. Maðurinn minn og faðir okkar, SÆMUNDUR G. RUNÓLFSSON verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 24. Happdrætti Vest- firðinffafélagsiiis DREGIÐ var í Happdrætti Vest- firðingafélagsins hjá borgarfó- geta 18. þ.m. og þessi númer hlutu vinning: Nr. 3721 Málverk eftir Vestur- liða Gunnarsson. — 5266 Málverk eftir Kristján Davíðsson. — 11265 Flugfar til London fyrir tvo. — 16406 Skipsferð til Evrópu. — 13823 Skipsferð til Kaup- mannahafnar. — 2550 Rafha eldavél. — 14096 Matarstell. — 181844 Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsið. — 15695 Aðgöngumiðar í Iðnó. — 3328 Ferð til Vestfjarða. — 3881 1000 kr. í peningum. — 22133 500 kr. í peningum. Vinninga má vitja til Sigríðar Valdemarsdóttur, Birkimel 8 eða til Maríu Maack, Ránargötu 30. (Birt án ábyrgðar). Atvinna — Sölustarff 25 ára Samvinnuskólagenginn maður óskar eftir starfi (í marz eða apríl). Hefur annast tollaf- greiðslu og verðútreikning ásamt erlendum bréfa- skriftum. — Tilboð merkt: „8532“ sendist afgr. Mbl. fyrir 28. nóv. nk. 1 í . Fulltrúi Þryggingarfyrirtæki óskar að ráða ungan mann, sem Eulltrúa í skrifstofu sinni. Góð bókhaldskunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir nk. sunnudag, merkt: „Framtíð 8889“. Stúlka eða kona óskast við afgreiðslustörf (helzt vön). — Upplýsingar í skrifstofu Sæla Café frá kl. 10—12 f.h. og kl. 2—5 e.h. í dag og næstu daga. Hl sölu eru ýmisskonar veiðarfæri, þar á meðal þorsknót, neta- túlur, netadrekar, netagrjót og þorskanet. Qpplýsingar á Skipasölunni, Vesturgötu 3. 1 Maður öskast iú þegar til ýmissa starfa, utanhúss og innan. Jpplýsingar á skrifstofunni. Elli og hjúkrunarheimilið Grund. Innilegustu þakkir færi ég börnum mínum, tengda- börnum, vinum og starfsfélögum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 75 ára afmæli mínu, 18. nóv. sl. — Með kærri kveðju. Hansína Jóhannesdóttir, Stykkishólmi. Sendi öllum mínar alúðarþakkir, sem gefið hafa mér gjafir og sýnt mér vinarhug á allan hátt, síðan ég varð fyrir þeirri raun að missa gamla bæinn minn í Víkum á Skaga, síðastliðið vor. Anna Tómasdóttir. Systir mín, GUÐBJÖRG SIGURÐSSON 628 Agnes Street, Winnipeg, andaðist laugardaginn 19. nóvember sl. nóvember kl. 10,30 f.h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. — Þeim, er vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. María Salomonsdóttir og böm hins látna. Kveðjuathöfn um, ÁGÚSTU KOLBEINSDÓTTUR BJARMAN, Selvogsgrunni 25, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 25. nóvember kl. 10,30 f.h. — Jarðsett verður að Stóra-Núpi, laugar- daginn 26. nóvember kl. 1,30 e.h. Vandamenn. Hjartans þakkir til ykkar allra, fjær og nær, fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÁRNA JÓNSSONAR Alviðru, Ölfusi. Þökkum tryggð og vináttu við hann á langn ævi og okkur veitta margvíslega hjálp. — Guð blessi ykkur ölL Margrét Árnadóttir, Magnús Jóhannesson. Afmæli barna- stúkunnar BJargar Jón E. Sigurðsson. Bróðir okkar, KRISTINN STEFÁNSSON skipstjóri, Bergþórugötu 33, sem andaðist 20. þ.m. verður jarðsettur frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 28. nóvember kl. 1,30 e.h. Stykkishólmi, 21. nóv. Sl. langardagskvöld hélt bama stúkan Björk í Stykkishólmi af- mælishátíð, þar sem mættu á þriðja hundruð börn í samkomu húsinu. Hátíðin fór vel fram og höfðu börnin mörg skemmtiatriði og síðan var dansað. Veitingar voru mjólk og kökur. Þessi hátíð er árlega hjá börn- unum hér -í Stykkishólmi og er jafnan mikil tilhlökbun. Barna- stúkan hefur nú starfað í nær 40 ár og telur á þriðja hundrað félaga og hefur jafnan verið í tengslum við bamaskólann enda hefur skólastjóri og kennarar stutt þetta starf. Gæzlumaður stúkunnar er Árni Helgason stöðvarstjórL — FréttaritarL Systkinin. Hjartkær eiginmaður minn, UNNSTEINN ÓLAFSSON skólastjóri, andaðist á Landsspítalanum þriðjudaginn 22. nóvember. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Elna Ólafsson. Hugheilar þakkir fyrir Scimúð og vináttu vegna frá- falls eiginmanns míns og fósturföður okkar, GUÐJÓNS E. SVEINSSONAR Jóna Jóhannesdóttir, Steinunn Guðnadóttir, Guðmundur Jónsson, Guðmunda Guðmundsdóttir, Guðjón Þórarinsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.