Morgunblaðið - 23.11.1966, Síða 27

Morgunblaðið - 23.11.1966, Síða 27
Miðvikudagur 23. n8v. 1966 MORCUN SLAÐIÐ 27 Sími 50184 Álagahöllin (The Haunted Palace) Spennandi amerísk Cinema- Scope litmynd. Vincent Price Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Trommnsett til solu Til sölu er nýlegt Ludvig trommusett með öllu tilheyr- andL Einnig eru til sölu Syldjan Simbalar. Selst mjög ódýrt. UppL í síma 15183 og Granaskjóli 21. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður l*aufásvegi 8. Sími 11171. KOPIVVOGSBIO Sími 41985 Óvenju djörf og bráðskemmti leg ný, dönsk gamanmynd, gerð eftir samnefndri sögu Stig Holm. Jörgen Ryg Kerstin Wartel Dirch Passer Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum <w Simi 50249. Leöurhlakan Peter Alexandei* Marlanne Kocii fwfu'niMxien EFTER JQHANN STRAUSS1 L BER0MTE OPERETTE Sýnd kL 7 og 9 PILTAR, - - EF Þie EISIB UNHUSTUNA /f/. ÞÁ Á ÉC HRINSANfl !/ & \ Jy<r— Speglar — Speglar Nýkomið fjölbreytt úrval af FORSTOFUSPEGLUM BAÐSPEGLUM HANDSPEGLUM Nytsamar jóalgjafir! ! LUDVIG STORR A SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15. Sími 1-9635. íbúðir í Vestur- bænum Til sölu eru 2ja og 3ja herb. íbúðir á hæðum í sam- býlishúsi við Reynimel. Seljast tilbúnar undir tré- verk og sameign úti og inni fullgerð. Hitaveita. Maibikuð gata. Örstutt í Miðbæinn. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Til sölu Glæsilegt einbýlishús í Arnarnesi, Garðahreppi. — í húsinu eru 5 svefnherbergi, tvær stofur, fjöl- skylduherbergi, húsfreyjuherbergi, húsbóndaher- bergi. Bifreiðageymsla fyrir tvær bifreiðir. -— Húsið er í smíðum og afhendist á því byggingar- stigi, sem óskast. r OKafur Þorgrímsson Austurstræti 14. Símar 15332 og 22785. Einbýlishús við fcliöborgina Ilöfum til sölu vandað einbýlishús á kyrrlátum stað rétt við Miðborgina. — Húsið er steinhús, 90 ferm., kjallar og tvær hæðir og stendur á eignarlóð. — í kjallar eru þrjú herbergi, þvottahús og geymslur og væri hægt að gera þar 2ja herb. íbúð. Á 1. hæð eru stofur WC og eldhús, á 2. hæð eru 4 svefn- herbergi, bað og stórt altan á móti suðri. — Einnig fylgir nýr, rúmgóður bílskúr. — Allar nánari upp- lýsingar gefur: m aca|nn k,Rkjuhvoli UJUIUII Sím»r'149IC Off l381í FÉLAGSLÍF H.S.S. H. fylki kl. 7.30. Aðalfundur Skíðadeildar Ármanns verður haldinn miðvikud. 23. nóvember kl. 9 e. h. í fé- lagsheimili Ármanns við Sig- tún. Stjórnin. KR-ingar! Aðslfundur skíðadeildar verður haldinn í félagsheim- ilinu þriðjudaginn 29. nóv. kl. 8.30. Stjórnin. SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku- dag kl. 8.00. HARÞURRKAN Fallegri >f Fljótari • 700W hitaelement. stiglaus hita- stilling 0—80 °C og „turbo** loft- dreifarinn veita þægilegri og fljót- ari þurrkun # Hljóðlát og truflar hvorki útvarp né sjónvarp • Fyr- irferðarlítil í geymslu, því hjálm- inn má leggja saman # Með klemmu til festingar á herhergis- hurð, skáphurð eða hillu • Einnig fást borðstativ eða gólfstativ, sem leggja má saman • Vönduð og formfögur — og þér getið valið um tvær fallegar litasamstæður, blá- leita (turkis) eða gulleita (beige). • Ábyrgð og traust þjónusta. Og verðið er einnig gott: Hárþurrkan ..... kr. 1115.— Borðstativ ... kr. 115.— Gólfstativ .. kr. 395.— FÖNIX Sími 2-44-20 — Suðurgata 10. FYRSTA FLOKKS FRA . . . Lúdó sexlett og Stefún Jólagföf á drengina 4 — 10 ára Rauðir jakkar, dökkar buxur. Bláir jakkar, gráar buxur. Glæsilegur jólabúningur. Verzlun Ó.L Traðarkotssundi 3. (Á móti Þjóðleikhúsinu). Atvinna Getum bætt við nokkrum karlmönnum í verksmiðju vora. — Upplýsingar hjá verkstjóra. Cudogler hf Skúlagötu 26. Skolppípur og tilheyrandi fittings, nýkomin. A fl&Aatunsson & Sími 24244. Laus staða hjá Rafmagnsveitunni Staða deildarfulltrúa 2 við innheimtudeild er laus til umsóknar. Umsóknir sendist fjármálafulltrúa fyrir 30. nóv. nk. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Vélstjóri með próf frá Rafmagnsdeild Vélskólans í Reykjavík óskar eftir atvinnu í landi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m., merkt: „8527“. Starfsstulka öskast Starfsstúiku vantar í eldhús Vífilsstaðahælis. — Upplýsingar gefur matráðskonan eftir kl. 1, í ftíma 51858. Skrifstofa ríkisspítalanna. Afgreiðslustúlka óskast strax. Holtskjör Langholtsvegi 89. — Sími 35435.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.