Morgunblaðið - 23.11.1966, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.11.1966, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. nóv. 1966 FH vann yfirburðasigur yfir Oppum 34:15 Hérkulegur leikur Þjóðverjanua Hér skorar Gunnlaugur þó re ynt sé að hindra — í leiknum í fyrrakvöld. (Ljósm. Sv. Þorm.) ÞAÐ veittist íslandsmeisturun- um FH auðvelt að sigra þýzku útihandknattleiksmeistarana Opp nm í gærkvöldi. Allt frá þvi að leikurinn hófst og til enda hans var auðséð hverjum úrslitin yrðu í hag. Spurningin var að- eins: Hvað sigrar FH stórt? Og úrslitin urðu 34—15 eða 19 marka munur og hefði hann jafnvel getað orðið enn þá meiri. Það virtist á tíðum, að Þjóð- verjarnir hefðu gleymt því að þeir væru komnir hingað til að leika handknattleik, en héldu í þess stað að fram ætti að fara fjölbragðaglíma þar sem allt er leyfilegt. Slíkur var leikur þeirra og það var aðeins tvennu að þakka að ekki sauð upp úr í slagsmál því, að dómarinn Karl Jóhannsson sýndi af sér mikið rögg og lét menri ekki komast upp með moðreyk, og FH-ingar létu bolabrögð Þjóðverjanna ekki á sig fá og svöruðu ekki í sömu mynt. Það var örn Hallsteinsson sem skoraði fyrsta mark leiksins og Árni og Birgir bættu sínu mark inu hvor við, áður en Oppum komst á blað. Þá skoraði Schwanz 3>—1, en örn svaraði á sömu mínútu með marki 4—1. Síðan ná Þjóðverjar sér nokkuð á strik og næstu mínúturnar er leikurinn nokkuð jafn og um miðjan hálfleikinn er staðan 7—5 FH í vil. Þá skorar Páll þríyegis falleg mörk, þar af eitt úr víta- kasti en Schwanz skorar aftur 120 þús. k. sekt fyiir slæma hegðon NOBBY Stiles, sem stundum hefur verið kallaður „svarti sauðurinn“ í heimsmeistara- liði Englendinga, hefur verið dæmdur í 1000 sterlings- punda skaðabætur fyrir slæma hegðun í leiknum milli Manchester United og austurríska liðsins Austria í ágústmánuði s.l. Það var laganefnd enska knattspyrnusambandsins sem kvað upp dóminn eftir að hafa rannsakað og fjallað um skýrslu dómarans. Nobb y Stiles, sem fékk áminningu í HM-keppninni í suinar, var einnig gert „að halda sér í skefjum í fram- tiðinni". 17. UMFERÐ ensku deildar- keppninnar fór fram sl. laugar- dag og urðu úrslit leikja þessi: \ DEILD: Arsenal — Fulham 1:0 Aston Villa — N. Forest 1:1 Blackpool — Stoke 0:1 Chelsea — Shef. U. 1:1 Leicester — W.B.A. 2:1 Liverpool — Leeds 5:0 Mench. City — Everton 1:0 á móti 2 mörk fyrir Oppum, og er staðan 10—7. Eftir þetta var leikurinn nánast einstefna og stóð 16—10 í hálfleik. Var fyrri hálfleikur að mörgu þeim seinni betri og jafnari, enda virtist svo að Þjóðverjarnir hefðu betra vald yfir skapsmunum sínum þá og einkum meðan markamunur var ekki mikilL Síðari hálfleikur Fyrstu mínútur hálfleiksins vtoru sannallaðar „markamínút- ur“. Leikurinn var rétt ný haf- inn þegar Geir skorar óvænt úr horninu og Örn bætir öðru marki við á sömiu mínátu. FH- ingar halda áfram sókninni og fá gott færi þegar brotið er á þeim og Karl dæmir víti sem Örn skorar örugglega úr. Þjóð- verjarnir fá svo dæmt víti á 4. mínútu en Sdhwanz bregst að þessu sinni bogalistin og kastar yfir. Á fímmtu mínútu skorar til Milano um hádegisbilið í gær, en í kvöld (miðvikudag) leika þeir síðari leik sinn við Evrópumeistara Simmenthal í Milano. í för KR-inga eru 11 leikmenn, fararstjóri og þjálfar- inn Thomas Curren. Þjálfarinn lét svo um mælt við blaðamenn við komuna, að liðið hefði litla sigurmöguleika eða enga. Við töpuðum fyrri leiknum með miklum mun og Simmenthal er eitt bezta lið Dómoranóm- skoið í glímu Glímusamband íslands hefur ákveðið að efna til dómaranám- skeið í glímu dagana 3. og 4. desember n.k. Væntir Glímusam bandið, að sem flestir glímu- menn taki þátt í námskeiðinu. Aðalkennari á námskeiðinu verður Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi, en auk hans kenna Ólafur H. Óskarsson og Þorsteinn Kristjánsson. Þátttökutilkynningar eiga að berast til formanns Glímusam- bandsins Kjartans Bergmanns Guðjónssonar fyrir 30. þ.m. Shef. W. — Tottenham 1:0 Southampt. — Manch. U. 1:2 Sunderland — Burnley 4:3 West Ham •— Newcatsle 3:0 2. DEILD: Blackburn — Plymouth 3:0 Bolton — Hull 2:1 Bristol City — Millwall 1:1 Cardiff — Bury 3:0 Carlisle — Northampton 2:0 Framhald á bls. 25. svo Zwirkwsky en Örn svarar samstundis með mjög fallegu marki af línu. Stáðan er 20—11. Og þá misst Oppum menn alveg vald á skapsmunum sínum og um leið (þau litlu tök er þeir höfðu á leiknum. Þrír útaf Þegar síðari hálfleikur er hálfnaður er staðan orðin 27—14 og er þá Rebck vísað útaf fyrir gróft brot. Rétt á eftir er svo Páli vísað út af fyrir að stöðva sóknarmann Oppum allharkalega og rétt síðar er öðrurn Oppum manni visað útaf fyrir mótmæli hans við dómarann, svo að um stund voru þr'ír leikmenn útaf samtímis. Undir lok hálfleiksins tóku svo FH-ingar rnikinn sprett og breyttu stöðunni úr 27—14 í 34 —15, óspar-t hvattir af áhorfend- um að ná 20 marka mun. FH-liði'ð kom vel frá þess- um leik og sýndi oft skemmti- legt spil og glæsileg skot. Hrað- inn var liðinu beitt vopn í bar- áttunni við hina s-einu Þjóð- verja og voru mörg af mörk- um liðsins s-koruð úr skyndiupphlaupum. Vörnin var einnig ógæt, þó að full mikils kæruleysis virtist gæta þar Evrópu. Vonir okkar um sigur eru því ekki miklar, en ég er þess fullviss að KR-ingar muni sýna góðan leik“, sa-gði þjálfar- inn. Meðal liðsmanna Simmenthal í kvöld eru tveir Bandaríkja- menn þeir Steve Chubin og Austin Robbins frá Tennessee Háskólanum. SÍÐASTLIÐIÐ fimmtudagskvöld íór fram að Hálogalandi íþrótta- hátíð Menntaskólans í Reykja- vík eins og venja er ár hvert og var húsfyllir. Eftir að formaður iþróttafé- lags skólans Auður Sveinsdóttir hafði sett .hátíðina flutti rektor | skólans Einar Magnússon ávarp. stundum er leikmenn hröðuðu sér ekki í vörn þegar Oppum fékk knöttinn. Kristófer mark- vörður átti prýðisgóðan leik og var sérstaklega snjall við að verja skot úr hornunum. Vara- markmaður liðsins, ungur piltur, kom inná í síðari hálfleik og sýndi skemmtileg tilþrif. Annars voru það þeir bræður Geir og Örn Hallsteinssynir sem beztan leik áttu, bæði skoruðu þeir íalleg mörg mörk og sýndu mjög skemmtilegt spil, einkum þó Geir og er örugglega leitun á jafn leiknum handknattleiks- manni hérlendis. Birgir og Páll komu vel frá leiknum, en Birgir gerði of mikið af því að skjóta úr lokuðum stöðum. Liðsmenn FH virðast nú flestir hverjir í ágætri þjálfun og er fyllsta ástæða til að spá liðinu gengis í vetur. Þeir þurfa þó vel að gæta að einu — nota breidd vallarins betur en þeir nú gera. Mörk FH Hófst síðan fyrsti leikur kvöldsins knattspyrnuleikur milli M.R. og V.í. Hafði lið M.R. yfirburði og sigraði 6—1. Þá fór fram handboltaleikur kvenna milli M.R. og V.í. og sigruðu V.í. stúlkurnar 7—3. Næst á dagskrá var pokahlaup milli stærðfræði- og máladeild- skoruðu Geir 9, Páll 8, Örn 8, Birgir 5, Árni 3 og Auðunn, Gils og Jón Gestur 1 mark hvor. Þrír leikmanna Oppum báru af hinum hvað getu snertir en það voru þeir Schwanz, Zwie- kowsky og Reback og átti Schwanz beztan leik þeirra og er hættulegur 1-eikmaður í sókn og átti mörg skemmtileg skot sem enduðu með mörkum, enda gerði hann langflest mörk Þjóð- verjanna. Aðrir leikmenn en þessir þrír eru heldur þungir á sér og litlir skofcmenn. Þó er ekki gott að segja hvað þeir gætu ef þeir hugsuðu meira um knöttinn og samherjana en að lúskra á mótstöðuliðinu sem virt ist a.m.-k. í seinni hluta síðari hálfleiks vera þeirra aðal keppi kefli. Karl Jóhannsson fékk nú góða æfingu fyrir Noregs- og Svíþjóð arferðina og er engan veginn hægt að segja annað en að hann hafi staðið sig með mesta sóma. ar og sigraði sú fyrrnefnda og keppni í skrefstiku og sigraði Vignir Thoroddsen í 5. bekk. Þá var handbolti karla milll H. f. og M.R. og sigraði H.í. 19—15 og síðan körfubolti milli M.L. og M.R. og sigraði M.R. 46—37. Var þá komið að aðalleib kvöldsins milli kennara og nem- enda. Vakti hann mikla kátínu og var mjög spennandi. Að leik- tíma loknum voru liðin jöfn 8—8 og var framlengt um 10 mín. og var spenningurinn orð- inn mikill hvort lærifeðrunum mundi takast að sigra, en það tókst ekki í þetta skipti, því leiknum lauk með jafntefU 11—11 og máttu báðir aðilar vel við una. Enska knattspyrnan KR-i ii Milano í kvöld Körfuknattleiksmenn KR komu Íþróttahátíð M.R.: Eaið kennara og nem- eaadci skiMn jöfn 11-11 eff/r framlengdan leik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.