Morgunblaðið - 23.11.1966, Side 31

Morgunblaðið - 23.11.1966, Side 31
Miðvikudagur 23. növ. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 31 — Franco Framhald af bls. 1. ar, sem er eina leyfða stjórnmála hreyfingin á Spáni. Þingið sitja einnig biskupar í purpurarauð- um skikkjum og fL Samkvæmt hinum nýju lögum, sem bera á undir þjóðaratkvæði í næsta mánuði, mun Franco sjálfur velja fyrsta forsætisráð- herra Spánar frá 1939. Á hann að velja forsætisráðherrann af lista -með nöfnum þriggja manna, sem lagður verður fram af ríkis- ráðinu. Forsætisráðherrann á að sitja í fimm ár, og hann á að mynda ríkisstjórn. Samkvæmt núgildandi stjórnar skrá eru þingmenn kosnir óbeint af Falangistahreyfingunni, verka lýðshr eyf ingunni, sveitar st j órn- um og fylkisráðum, en að auki mæta til þings borgarstjórar stærri borga, háskólarektorar og fulltrúar atvinnugreinanna. Franco, sem flutti ræðu sína sitjandi, íklæddur hershöfðingja- búningi sínum, sagði að raun- verulegt, áhrifaríkt og skipulegt lýðræði útilokaði stjórnmála- flokka. En þetta þýddi hinsveg- ar ekki, að réttlætanlegur skoð- anaágreiningur væri útilokaður. Það, sem athyglisverðast er talið við þessa nýskipan Francos er að hún rýfur nú stjórnmála- einokun þá, sem Falangistahreyf ingin hefur haft allt frá dögum borgarstjórnaldarinnar á Spáni. Franco hefur nú komið málum þannig að Falangistahreyfingin hefur rimnið saman við einskon- ar þjóðlega hréyfingu, þar sem dyr standa opnar öllum þeim, sem andsnúnir eru kommúnist- um. Fyrir spænskum almenningi hefur Falangistahrefingin og hin nýja hreyfing verið eitt og hið tama. Hin nýju lög gera ráð fyrir, að sett verði á laggirnar eins- konar þjóðráð, sem spretti upp úr hinni nýju hreyfingu. Þetta ráð á að samræma allan skoð- ágreining, eins og það er orðað. Káðið á að geta lagt fram til- lögur í samræmi við stjórnar- skrána. Mun það á þennan hátt verða eins konar efri deild í þinginu. Fjölga á í þjóðráðinu, þannig að þar sitji 90 menn. 40 þeirra verða tilnefndir af þjóðhöfðingj anum (Franco sjálfum) og for- sætisráðehrranum, en 50 verða kjörnir, einn frá hverju héraði landsins. Fjölgað verður í ríkis ráðinu úr 14 í 17 menn. Auk þess sem ráðið á að tilnefna 'Vörusendiliigar til út- laucla sottar HE sendanda i Reykfavik Ný þiónusfa Flugfélags íslands •* í GÆR var vindur á sunnan hér á landi. Fyrir norðan og á Austfjörðum var víðast úr- komulaust, slydduél vestan- lands, en rigning á Suður- landi. Hitinn var víðast 3 til 7 stig á láglendi. Á Dala- tanga var þó 10 stiga hiti, eða eins og um hásumar, en á Hveravöllum var snjókoma og hiti við frostmark. Éljaloft sækir suðvestan að landinu og má búast við að það verði ráðandi sr.ð- vestanlands í dag. FYRIR ári hóf Flugfélag íslands að sækja vörur sem áttu að send ast með flugvélum félagsins út á land til sendanda í Reykjavík og ennfremur var þá tekinn upp sá háttur að senda pakka og vörusendingar heim til viðtak- anda, þeirra er þess óskuðu. Þessi háttur hefir reynzt vel og nýtur vaxandi vinsælda við- skiptavina félagsins. Frá og með deginum í dag, tekur Flugfélag íslansd upp svip að fyrirkomulag er snertir vöru — Danmörk Framhald af bls. 1. sósíaldemókrata. Larsen sagði að samt hefði hin mikla fylgis- aukning flokks síns komið sér á óvart, og bætti því við, að ánægjulegt væri að málin hefðu ekki tekið sömu stefnu og í Noregi og Svíþjóð, þar sem hreyfmg hefði verið til hægri meðai kjósenda. Er kjörstöðum í Danmörku var lokað kl. 21 að þarlendum tíma, var reiknað með kjörsókn um allt land er næmi frá 2 til 5% meiri en í síðustu þingkosningum þar í landi, en það svaraði til að um 90% manna hefðu neytt atkvæðisrétt- ar síns. 3,2 milljónir manna voru á kjörskrá. Frá mörgum stöðum bárust þær fregnir, að ungt fólk hefði mætt mjög vel og almennt til kjörstaðanna. Höfuðorsökin til hins sýnilega almenna áhuga Dana á kosning- unum er talin vera sú, að kjós- endur hafa staðið andspænis þeim kosti, að velja eða hafna sósialístískum meirihluta á hinu nýkjörna þingi. Höfðu leið- togar flokkanna lagt á þetta mikla áherzlu til þess að fá sem flesta stuðningsmenn sína til þess að kjósa. Hinsvegar mun og sú staðreynd, að gott veður var víðast í Danmörku, hafa lagt sitt af mörkum varðandi kjör- sóknina. í Kaupmannahöfn var hinsvegar kalt veður og rakt, en það virtist þó ekki draga úr kjör sókn þar. , Kaupmannahafnarblöðin höfðu í dag uppi miklar bollalegging- ar varðandi hversu hin nýja rík þrjú forsætisráðherraefni eins isstjórn yrði skipuð að kosning- og fyrr greinir, á það einnig að um loknum, en þing skal koma tilnefna þjóðhöfðingja, — konung saman 6. desember n.k. Einkum eða ríkisstjóra — fari svo, að hafa blöðin velt fyrir sér hvaða Franco anöist áður en hann hef- möguleikar séu á því, að Jens Ötto Krag verði áfram forsæt- isráðherra. Krag gerði öllum ur tilnefnt eftirmann sinn, Þingheimur greip hvað eftir annað framí fyrir einvaldinu á 1 það ljóst 1 kosningabaráttunni, xneðan hann talaði, og hrópaði j að hann ™Jndl hnld* afram að „Franco, Franco.“ Því næst var gegna æðsta embætti í minni- texti íagafrumvarpsins lesinn af hlutastjórn sósíaldemokrata, ef þingforseta. hann gæh skapað shkri stjorn I grundvoll a þingi. Hann mun Líkt og búizt hafði verið við . fyrst og fremst reikna með því, gerði Franco grein fyrir því, 1 að hann muni njóta stuðning hvern hann hyggst helzt gera að Socialistisk Folkeparti Aksel eftirmanni sínum, en hin nýju Larsens í efnahags- og félags- lög staðfesta ákvarðanir þær, ! málum. sem teknar voru 1947, sem raun | Enda þótt flokkur Aksel Lars verulega gerðu Spán að konungs ens og sósíaldemokratar hefðu riki, sem enn er þó án konungs. ekki samanlagt meirihluta, hef- Hins vegar álíta menn almennt : ur Krag vissa möguleika á því ®ð Franco telji hinn 28 ára ag afla sér stuðnings tveggja gamla prins .Tuan Carlos hæfast- an eftirmann sinn. Hann er son ur Don Juan, þriðja sonar Alf- onso konungs. Að því er tekur til starfsemi Stjórnmálaílokka sagði Franeo í ræðu sinni, að grundvöllur stjórnmála væru samræður, en ekki einhliða yfirlýsingar laga- Xausra gerfiflokka. Stjórnmála- flokkar væru hvorki uppbyggj- »ndi né yrði tilvera þeirra liðin a Spáni> Þar sem byggja ætti raunverulegt:, áhrifaríkt og Flokkarnir þinga í Þýzkalandi Brandt og IVIende ræðast við eða þrigja þingmanna frá Fær- eyjum og Grænlandi, sem venju lega hafa þó ekki afskiþti af dönskum innanríkismálum. f blöðum íhaldsmanna hefur því verið haldið fram, að sterkur orðrómur sé á sveimi þess efn- is, að þurfi Krag á því að halda, muni hann taka Grænlendinga í ríkisstjórnina og tryggja sér þannig stuðning beggja græn- lenzku þingmannanna. Auk þess getur hann búizt við að annar eða báðir þingmennirnir frá Bonn 22. nóv. — NTB. f DAG hófust fyrstu opinberu viðræðurnar milli leiðtoga sósíal demókrata og frjálsra demó- krata um myndun nýrrar, v- þýzkrar ríkisstjórnar. Ljóst er, að flokkarnir tveir eru sammála um mörg atriði, svo sem í utan- ríkis- og öryggismálum Þýzka- lands. Sérstakar sérfræðinga- nefndir eiga að fjalla um hvort möguleikar séu á sameiginlegri fjármálastefnu flokkanna. Formenn flokkanna, Willy Brandt og Erich Mende, sögðu eftir fundinn að flokkarnir myndu halda áfram viðræðum um stjórnarmyndun. Sagði Brandt um viðræðurnar, að þær hefðu farið hreinskilnislega fram. Mende lagði áherzlu á, að báðir aðilar hafi kappkostað að finna leið til þess að mynda starfhæfa ríkisstjórn. Á miðvikudag hyggjast frjáls- ir demókratar og kristilegir demó kratar eiga viðræðufund um á- standið i þýzkum stjórnmálum, og á fimmtudag munu fulltrúar sósíaldemókrata og kristilegra demókrata hittast sömu erinda. Leiðtogar kristilegra demókrata þinguðu sín á milli á sérstökum fundi í dag, og var Ludwig Er- hard, kanzlari, þar í forsætL Franz Josef Strauss, fyrrum varnarmálaráðherra sagði í út- varpsviðtali í dag, að eftir kosn- ingarnar í Bayern á sunnudag teldi hann enn minni líkur til þess, að mynduð yrði samsteypu stjórn sósíaldemókrata og frjálsra demókrata. skipulagt lýðræði. Hins vegar | Færeyjum verði sósíaldemokrat hefði þetta ekki það í för með ar. Bér, að útilokuð yrði gagnrýni Kosningarnar í Grænlandi og á ríkisstjórnina, né réttur manna ■ Færeyjum munu ekki fara fram til þess að hafa mismunandi fyrr en fyrstu dagana í desem- skoðanir. I þer — Diefenhaker Framhald af bls. 1. einfalda traustsyfirlýsingu, samþykktu 548 þingfulltrúar gegn mótatkvæðum 209 álykt- un, þar sem sagði, að „flokk- urinn lýsir stuðningi síhum við John G. Diefenbaker sem leiðtoga í þjóðmálum, og lýs- ir heils hugar þökkum sínum til hans fyrir hina alþekktu og viðurkenndu þjónustu hans við flokkinn — og að í ljósi núverandi ástands í flokknum vefði stjórn flokksins falið, eftir samráð við leiðtogann, að kveðja saman leiðtogaráð- stefnu á heppilegum tíma fyr- ir 1. janúar 1963.“ Raunar gæti Diefenbaker boðið sig fram á slíkri ráð- stefnu, en hinn lítt dulbúni brottrekstur hans úr leiðtoga- stöðunni, sem á sér enga hlið- stæðu í kanadískri stjórnmála sögu, sýnir að lítil von er til þess að hann yrði kjörinn. Skömrnu á’ður en atkvæða- greiðsla fór fram um ályktun- ina á flokksþinginu, gaf Dief- enbaker yfirlýsingu þess efn- is að hann myndi berjast fyr- ir því að halda stöðu sinni, bendir það til þess að hann muni ekki hafa í huga að bjóða sig fram á flokksþingi næsta árs, heldur er líklegra talið að hann muni fara þá leið, að telja aðgerðir flokks- þingsins brjóta í bága við stjórnarskrána, og ihalda þing sæti sínu, sem leiðtogi stjórn arandstöðunnar, og storka flokki sínum. Ef Diefenbaker gripi til slíks, myndi þingflokkur íhaldsmanna á Kanadaþingi ugglaust klofnað í tvær fylk- ingar, en flokkurinn hefur 96 ibinfisætL sendingar, sem fara eiga til út- landa með flugvélum félagsins. Nú þarf sendandi pakka eða vörusendingar til útlanda, ekki annað en að hringja á vöruaf- greiðslu Flugfélags íslands á Reykjavíkurflugvelli og er þá umræddur pakki eða vörusend- ing sótt til hans gegn vægu gjaldi. Ennfremur gefur vöruaf- greiðslan allar nánari upplýsing- ar í þessu sambandL öllum pökkum eða vörusend- ingum til útlanda verður og veitt móttaka í vöruafgreiðslu félags- ins á Reykjavíkurflugvelli. Þá flyzt einnig sú skrifstofa Flugfélagsins,. sem annast afgr. vöru frá útlöndum, væntanlega snemma á næsta ári, en hún er nú til húsa í Lækj argötu 2. Verðfoll lýsis og mföls veld- ur uppsögnum Mbl. hafði af því spurnir að Síldar -og fiskimjölsverksmiðj- an h.f. hafi neyðst til þess að segja upp um 50 manns, sem unnið hefur hjá fyrirtækinu. Blaðið sneri sér til framkvæmda stjóra verksmiðjunnar, Jónasar Jónssonar og spurði um orsök þessa. Jónas kvað verksmiðjurnar aðeins hafa fengið mjög óveru- legt magn síldar á síðastliðnum tveimur mánuðum og þar eð gífurlegt verðfall hefur orðið á lýsi og mjöli, veldur það því, að ekki er unnt að halda starfsem- inni áfram sem verið hefur. Þrjú ár frá morði Kennedys New York, 22. nóv. — AP-NTB 1 DAG eru liðiu þrjú ár frá því John F. Kennedy var skotinn til bana í Dallas í Texas. Dagsins er' minnzt víða í Bandaríjunum, með guðsþjónustum eða á ann- an hátt og í heimaríki forsetans, Massachusettes, var víðast flagg að í hálfa stöng. Blöð og fréttastofnanir hafa minnzt dagsins og í tilefni hans drepið á Warrenskýrsluna um morð hans, sem almenningur í Bandaríkjunum virðist draga æ meira í efa. Frá því skýrsla þessi var birt, hafa margir orðið til þess að gagnrýna hana og nokkrar bæk ur verið skrifaðar í því skyni. Eru þeirra hvað kunnastar bæk- urnar „Flaustursdómurinn" eftir — Þota F.Í. Framhald Eif bls. 32. Veldur þetta talsverðum erfið- leikum meðal flugfélaganna, og þá einkum þeirra, sem selt hafa sæti í vélarnar og auglýst þær tilbúnar til notkunar á þeim tíma, sem fyrst var gert ráð fyrir. Sveinn sagði að lokum, að þar sem mesti annatími Flugfélags- ins væri í júlí, ágúst og septem- ber, kæmi seinkun þotunnar sér ekki eins illa hjá FÍ og hjá sumum öðrum flugfélögum, sem verða að sætta sig við seinkað- an afgreiðslutíma véla sinna. Þó mætti búast við, að seinkun- in ylli nokkrum erfiðleikum, þar eð búizt hafði verið við þotunni í maí í stað júnL lögfræðinginn, Mark Lane, og „Hver drap Kennedy" eftir Tom ais Buchanan. Þeir hafa eins og ýmsir aðrir uppi sínar eigin til- gátur í máli þessu — en hinar ýmsu tilgátur virðast fátt eiga sameiginleigt. Það eina, sera gagnrýnendur skýrslunnar eru fyllilega sammála um, er, að mál ið þurfi að taka til rannsóknar að nýju. Lyndon B. Johnson, forseti, hefur, að því er NTB segir, ekk- ert á móti því, að málið verði rannsakað frekar. Fjölskylda Kennedys, ekkja hans Jaqueline og bræðurnir Edward og Robert og fjölskyld- ur þeirra hafa beðizt undan því að taka þátt í opinberum minn- ingarathöfnum um John F. Kennedy að þessu sinnL Heildaraflinn Framhald af bls. 32. Hjarteyri 10.096 Krossanes 16.240 Húsavík 4.260 Raufarhöfn 53.606 Þórshöfn 2.313 Bakkafj örður 1.369 Vopnafjörður 36.135 Borgarfjörður 7.971 Neskaupstaður 91.448 Eskifjörður 66.914 Reyðarfjörður 36.171 Fáskrúðsfjörður 32.928 Stöðvarfjörður 9.258 Breiðdalsvík 8.246 Djupivogur 11.710 V estmannaeyjar 4.729 Keflavík 1.001 Seyðisíjoiður 148.699

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.