Morgunblaðið - 23.11.1966, Qupperneq 32
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
269. tbl. — Miðvikudagur 23. nóvember 1966
Lang stærsta
og fjölbreyttasta
blað landsins
TWrH—WMT— ■■■ U
Heildaraf linn 619.210 lestir
Yfirlit Fiskifélags íslands um síldveiðarnar norðan lands og
austan fyrir vikuna 13.-19. nóvember
t VIKUBYRJUN var gott veður
á miSunum og fengu þá mörg
skip góSa veiSi 60—70 sjómílur
ASA frá Dalatanga. Á þriSjudag
var komin NA bræla meS snjó-
komu á miSunum og engir bátar
úti en á miSvikudag lygndi og
fóru þá bátarnir aS tínast út og
fengu margir góSa veiSi 60 sjóm.
SA af Dalatanga, SíSdegis á
fimmtudag hvessti af S og flest-
ir bátanna fóru til lands, og til
vikuloka var S stormur á miS-
unum og allur flotinn í höfn.
Margir bátar sigldu með afla
sinn til Vestmannaeyja og hafna
SV-lands í vikunni og nam sá
afli 2.7S5 lestum.
Ekki liggja endanlega fyrir töl
ur um nýtingu aflans eftir verk-
unaraðferðum, en reiknað er með
að 80% aflans hafi farið til verk
unar.
Af aflanum var saltað í 5.100
tunnur og í frystingu hafa þá
væntanlega farið 1.608 lestir og
til bræðslu 402 lestir.
Heildaraflinn, sem barst á land
1 vikunni nam 21.503 lestum,
þar af fóru 1.961 lest í frystingu
og saltað var í 8.913 tunnur.
Heildaraflinn í vikulok var orð
inn 619.210 lestir og skiptist þann
ig eftir verkunaraðferðum:
í frystingu 10.404 lestir. —
1 bræðslu 550.925 lestir; í salt
57.861.
Auk þess hafa erl. skip landað
4.829 lestum hérlendis til
vinnslu.
Á sama tíma í fyrra nam heild
araflinn 495.394 lestum og skipt
ist þannig eftir verkunaraðferð-
lun:
í salt 56.647 lestir. í frystingu
3.964 lestir. í bræðslu 432.783.
Helztu löndunarstaðir eru
þessir:
Lestir.
Reykjavik 37.337
Bolungavík 6.850
Siglufjörður 25.268
Ólafsfjörður 6.607
Framhald á bls. 31
Fundur forsætisrúðherru
verður í Kuupmunnuhöfn ehhi hér
í BERLINSKE Tidende sunnu-
daginn 20. nóvember er frétt um
það, að forsætisráðherrafundur
Norðurlanda verði haldinn í
Kaupmannahöfn 30. nóvember,
og 1. desember í stað þess, sem
áður var ákveðið, en fundinn
átti að halda í Reykjavík.
f fréttinni segir ennfremur, að
ástæðan fyrir þessari breytingu
sé sú, að Harold Wilson hafi
boðið forsætisráðherrum EfFTA-
landanna til viðræðna um af-
stöðu Breta, hinn 4. og 5. des-
ember.
f framhaldi af þessari frétt
sneri Mbl. sér til Friðjóns Sig-
urðssonar, skrifstofustjóra Al-
þingis, og tjáði hann þvi, að
þetta ráð hefði verið tekið, þar
eð ellegar hefði þurft að stytta
fundinn til muna. Bæði Erland-
er, forsætisráðherra Svía og
Borten, forsætisráðherra Norð-
manna, munu sitja fund EFTA-
landanna.
Téhhhefti
og stimplum
stolið
BROTIZT hefur verið inn á
bæjarskrifstofur Kópavogs og
stolið þaðan tékkhefti og
stimplum, bæði frá bæjar-
sjóði og gjaldkera.
Það eru því tilmæli lögregl-
unnar í Kópavogi, að fólk
geri henni strax viðvart verði
það vart við grunsamlegar
ávísanir frá bæjaryfirvöldum
Kópavogs.
Afgreiðslu þotu Físeink-
ar um mánuð
— kemur til landsins i júni, i stað mai
AFGREIÐSLU Boeing 727, þot-
unnar, sem Flugfélag íslands
hefur fest kaup á og jafnframt
verður fyrsta þota í eigu íslend-
inga, seinkar um einn mánuð.
Kemur þotan ekki til landsins
fyrr en seinni hluta júnimánað-
ar, en gert hafði verið ráð fyrir,
að hún kæmi mánuði fyrr, eða
í seinni hluta maí. Mun þotan
þvi ekki hefja reglulegt milli-
landaflug fyrr en í byrjun júlí-
mánaðar.
Blaðamaður Mbl. náði tali af
Missti minnið í slysi
FIMMTÍU og þriggja ára gömul
kona varð í gærdag, um kl. 16:45
fyrir lítilli bifreið af Volkswag-
en-gerð, í Tryggvagötu, skammt
fyrir vestan Grófina.
Slysið varð með þeim hætti,
að konan var að koma út úr
porti við verzlun Björns Krist-
jánssonar og gekk út á götuna
milli bifreiða, sem stóðu við
gangstéttarbrúnina. Bifreiðin var
á leið vestur Tryggvagötu og
ók hún á konuna. Rigning var
og götur votar.
Konan var í fyrstu flutt á
Slysavarðstofuna og síðan í
Landakotsspítala, ekki vegna
þess, hve á henni sáust mikil
meiðsli, heldur vegna þess, að
hún hafði misst minnið við á-
reksturinn, að því er rannsókn-
arlögreglan tjáði Mbl. í gær.
Sveini Sæmundssyni, blaðafull-
trúa Flugfélags íslands, í gær-
kvöldi, og sagði hann aðspurður,
að ástæðan fyrir þessari seink-
un á afgreiðslu þötunnar væri
sú, að fyrirtækið Pratt & Withn-
ey, sem framleiðir hreyflana í
Boeing 727 fyrir Boeing verk-
smiðjurnar, verður að afgreiða
pantanir bandaríska flughersins
áður en leyfilegt er að snúa sér
að framleiðslu uppí aðrar pant-
anir. Nýtur bandaríski flugher-
inn þessara forgönguréttinda
vegna stríðsins í Viet-Nam. Hef
ur einnig seinkað afgreiðslu
véla til þeirra flugfélaga, sem
pantað Iháfa Douglas DC-9 þot-
ur, en hreyflar þeirra eru einnig
framleiddar af Pratt & Whitney
og eru af sömu gerð og hreyflar
Boeing 727.
Dagana 3.—4. nóv. var hald-
inn í Stokkhólmi fundur blaða-
fulltrúa og kynningarstarfsemi
ráðgjafa Alþjóðasambands flug-
félaga (IATA), Evrópudeildar.
Sveinn Sæmundsson sat fundinn
af hálfu Flugfélags íslands, en
alls sátu fundinn fulltrúar 17
evrópskra flugfélaga. Sagði
Sveinn, að á' fundinum hefði
komið í Ijós, að mörg þau félög,
er pantað höfðu bandarískar
þotur, hefðu þurft að horfast í
augu við seinkun á afgreiðslu
þeirra. Meðal þessara flugfélaga
eru SAS. KLM, og SWISSAIR.
Framhald á bls. 3-1
Rússar selja okkur ben
zín með oktantölu 93
RÚSSAR hafa nú fallizt á að
selja Islendingum benzín með
oktantölunni 93 í stað benzíns
Hæsta síldveiðiskipið, Gísli
Árni, mei 11.405 lestir
Samkvæmt þeim upplýsingum
sem Fiskifélaginu hafa borizt
eru 185 skip búin að fá einhvern
afla á síldveiðunum norðanlands
og austan, þar af eru 26 skip
með 6000 lestir eða meira og
fylgir hér með skrá yfir þau
skip.
NÖFN LESTIR
Arnar, Reykjavík 6.294
Asbjörn, Reykjavík 6.727
Barði, Neskaupstað 6.588
Bjartur, Neskaupstað 6.708
Dagfari, Húsavik 7.714
Gísli Árni, Reykjavík 11.405
Guðm. Péturs, Bolungavík 6.049
Gullberg, Seyðisfirði 6.016
Gullver, Seyðisfirði 6.184
Hannes Hafstein, Dalvík 6.979
Heimir, Stöðvarfirði 6.135
Helga Guöm.d. Patreksf. 7.051
j Ingiber Ólafs. Y.-Njarðvík 7.253
I Jón Garðar, Garði 8.568
] Jón Kjartansson, Eskifirði 9.520
Jörundur II. Reykjavík 6.525
Jörundur III., Reykjavík 6.688
Lómur, Keflavík 7.379
Óskar Halldórss. Reykjav. 6.428
Reykjaborg, Reykjavík 6.093
Seley, Eskifirði 6.812
Sigurður Bjarnas. Akureyri 6.901
Snæfell, Akureyri 6.242
Þórður Jónasson, Akureyri 7.729
- Þorsteinn, Reykjavík 6.832
I Örn, Reykjavík 6.025
að styrkleika 87, sem hér hefur
verið á markaðinum á undan-
förnum árum.
Upiplýsingar þessar fékk MbL
h-já Hallgrími Fr. Hallgrómssynk
forstjóra Olíufélagsins Skelj-
ungs, og sagði hann j.afnframt
að samningar væru langt komn-
ir, en íslenzk sendinefnd er nú í
Moskv-u. Taldi Hallgrímur, að
benaínið með oktantölunni 93,
myndi fullnœgja flestum kröf-
•um um a-flmeira benzín.
• UTFÖR Steingríms Steinþórs- 3
; sonar, fyrrum forsætisráð- j
: herra var gerð í gær. Mikill X
■ mannf jöldi var við útförina 5
; og jarðsöng séra Arngrímur ;
■ Jónsson. Lögregluþjónar stóðu 5
; heiðursvörð utan dyra. — J
> Myndin er tekin við útförina S
■ í gær.
14000 kr.
stolið
f fyrradag var brotizt inn f
hús á Laugavegi 42 og stolið
þaðan litlum peningakassa með
10 þúsund krónum í peningum
og ávísun að upphæð 4000 krón-
ur.
Eigandi kassans varð ekki
stuldsins var, fyrr en í gær og
tilkynnti hann þá rannsóknar-
lögreglunni hann þegar í stað,
en þá hafði ávísunin verið inn-
leyst í banka. Málið er í ra-nn-
sókn.
Dregið i gær
DREGIÐ var í gærkvöldi 1
Landshappdrætti Sjálfstæðis-
flokksins hjá borgarfógeta i
Reykjavík.
Sökum þess, að ekki hafa enn
borizt fullnaðarskil utan af
landi verður ekki unnt að birta
vinningsnúmer, fyrr en á laug-
ardag.
3000 seiðum stolið
AÐFARAN ÓTT mánudags var
stolið úr laxaeldisstöð Veiðifé-
lags Árnesinga laxaseiðum 3000
- að tölu, að því er talið er. Laxa
i eldisstöð þessi er við Steingríms
I stöð, einni af Sogsstöðvunum.
í Hér er um að ræða ársgömul
seiði.
Lögreglan á Selfossi biður alla
þá, er kunna að hafa orðið var-
ir mannaferða á þessum slóðum
umrædda nótt eða orðið ein-
hvers grunsamlegs varir að gera
sér viðvart þegar í stað.