Morgunblaðið - 24.11.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.11.1966, Qupperneq 6
6 MORGUMDLAÐIÐ Fimmtudagur 24. nóv. 1966 Fannhvítt frá Fönn Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn Fjólugötu 19 B. Sími 17220. ílúsbyggjendur Smíðum útihurðir og fl. Afgreiðum fyrir jól. Uppl. í síma 54, Hveragerði. Miðstöðvarkerfi Kemísk hreinsum kisil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi án þess að taka ofrx- ana frá. Uppl. í síma 33349. Skoda Combi Til sölu er vel með farinn Skoda Combi, árgerð 1963. Hagkvæmt verð og kjör. Tékkneska bifreiSaumboð- ið hf — sími 2-1981. Kennismiður óskar eftir atvinnu. Vél- gæzla og viðgerðir koma einnig til greina. Uppl. í síma 34931 frá kl. 2-3% e.h. Skúr til söíu 50 fermetra vinnuskúr til sölu. Upplýsingar í síma 34550. Forstofuherbergi ásamt baði óskast til leigu strax. Tilboð sendist Mbi. merkt: „Forstofuherbergi 8552“. Skuldarbéf ríkistryggð og fasteigna- tryggð, eru til sölu hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Keflavík Loðfóðraðir leðurhanzkar fyrir dömur og herra. Enn- fremur herraloðhúfur. Kaupféiag SuSarnesja vefnaðarvörudeild. Keflavík Loðfóðraðir dömu- og herrajakkar. Svartir leður- jakkar. Barnaúlpur í úrvali Kaupfélag Suðumesja vefnaðarvörudeild. Keflavík Kínverskir dömusloppar, náttkjólar, undirkjólar, millipils, náttföt. Kaupfélag Saðurnesja vef nað arvörudeild. Gullarmband tapaðist fyrir um það bil 3 vikum. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 17246 eða 17581. Fundarlaun. Moskvitch árg 1957 til sölu ódýrt. Til sýnis að Grensásvegi 58. Uppl. í síma 15293 og 35972. Til sölu Rússajeppi ’61. Mjög góð- ur. Upplýsingar í síma 19436 efth- kl. 7 á kvöldin. Herbergi óskast Tvær reglusamar stúlkur vantar rúmgott herbergi frá áramótum. Uppl. í sím- um 76 og 146, Seyðisfirði. Verið er að dreifa umferðarbæklingum í skóla borgarinnar og annast það verk lögregluþj ónar. Á dögunum rennir lögreglubíll í hlað í Vogaskóla og þrír fíl- efldir lögregluþjónar stíga út með fangið fullt af bseklingum. Nokkrar 7 ára telpur stóðu í hóp og undruðust, hvað þessir reffilegu menn væru að gera í skólann. Allt í einu víkur ein telp- an sér að lögregluþjónunum og spyr: „Eruð þið að koma með handrit?“ 80 ára er í dag Þorkelsína Guðmundsdóttir, Óðinsgötu 24. Hún er að heiman í dag. Laugard. 12. nóv. voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Inga Marta Ingimundardóttir og Sigurður Stefánsson. Heimili þeirra er að Kolbeinsstöðum, Seltjarnarnesi. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- veg 20B sími 15602). Laugard. 12. nóv. voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ása Sigríð- ur Sverrisdóttir og Ásgrímur Hilmis. Heimili þeirra er að Hraunbæ 2, Rvík. (Ljósmynda- stofa Þóris Laugaveg20B sími >f Gengið ^>f 14. nóvember 1966 Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar. dollar 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,80 39,91 106 Danskar krónur 622,30 623,90 100 Norskar krónur 601,32 602,86 100 Sænskar krónur 830,45 832,60 100 Finsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 868,95 871,19 100 Bejg. frankar 85,93 86,15 100 Svissn. frankar 994,10 996,65 100 GyUini 1.186,44 1.186,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Austurr. scli. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 hún kemur ekki heim í kvöld að dansa fyrir sveininum, stúlkan í steininum. Akranesferðir með áætlunarbílum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. Pan American þota kom frá NY kl. 06:35 í morgun. Fór til Glasgow og Kaupmannáhafnar kl. 07:15. Væntan- leg frá Kau'pmannahjöfn og Glasigow kl. 18:20 í kvölck Fer til V'I kl. 19:00. Skipadeiid S.Í.S: Arnarfell er í L-ondon fer þa-ðan væntanlega í dag til Hull, Gdynia og Helsingfors. Jökul fel'l væntanlegt til Haugasund í dag fer þaðan til Dale og íslands. Disar- fell fór fró Kópaskeri í gær til Gufu- ness. Litla-fel'l væntanlegt til Rvíkur 25. þ.m. Helgafell fór 22. þ.m. frá Reyðarfirði til Finnlands. Hamrafell er í Hvalfirði. Stapafeld fer í dag frá Rvík til Austfjarða. Mælifell átti að fara í gær frá Cloucester til Rvíkur. Linde er á Fáskrúðsfirði. Skipaútgerð ríkisins: Hek-la er í Rvík. Esja er á Austurlandsihöfnum á norðurleið. Herjólfur er í Rvík. Rlik- ur er á Norðurlandshöfnum á leið til Þórshafnair. Baldur fer frá Rvik kl. 19:00 í kvöld til Ves-tmannaeyja. Einskipafélag íslands h.f. Bakka- foss kom til Rvíkur 22. frá Kristian- sand. Brúarfoss fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld 23. til Vestmannaieyja, Flat- eyrar, Súgandafjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Dettifoss fer frá N-orð- firði 1 dag 23. til Leningrad. Fjall- foss fer frá NY 29. til Rvíkur. Goða- foss fer frá Kelavík í kvöld 23. til Grundarjarðar, Patreksfj arðar, Bildu d-a-ls og ísafjarðar. Gullfoss fer frá Kaupmanna-höfn í dag 23. til Kristian sand, Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer ÞÚ HYLUR þá í skjóli auglitis þíns fyrir svkráðum manna, felur þá í leynum fyrir deilum tunguanna. (Sálm. 31, 21). f DAG er fimmtudagur 24. nóvem- ber og er það 328. dagur ársins 1966. Eftir lifa 37 dagar. Það misritaðist, að í gær væri haustjafndægur. Þá var Klemensmessa. Árdegisháflæði kl. 3.07. Síðdegisháflæði kl. 15:20. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavxkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 19. nóv. — 26. nóv. er í Vesturbæjarapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Nætnrlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 25. nóv. er Eiríkur Björnsson sími 50235. Apótek Keflavíkur er opið 9-7 laugardag kl. 9-2 helgidaga kl. 1-3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víku-r á skriístofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundrr á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000. I.O.O.F. 5 = 14811248= F.I.. ] I.O.O.F. 11 = 14811248-4 = 9 III. frá Vestm.an.naeyjum 24. til Rússlands Mánafoss fer frá Leith í dag 23. til Rvíkur. Reykjafoss er í Leningrad og fer þaðan ti-1 Kotka og Rvíkur. Sel- foss fer frá NY í da-g 23. til Baltimore og Rvíkur. Skógaifos-s fer frá Ant- werpen 24. til Rotterdam, Hamborgar og Rv’íkur. Tungufoss fer frá Djúpa- vogi í dag 23. til Fáskrúðsfjarðar, Seyðisfjarðar. Askja fór frá Hul-1 22. Rvíkur, Eskifjarðar, N-orðifjarðar og til Reyðarfjarðar og Rvíkur. Ra-nnö fer frá Hafnarfirði 24. til Patreks- Agrofcai fer frá Keflavík í dag 23. til fjarðar, Tálknafjarðar og Kefla-víkur. Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Dux fór frá Hamborg 19. til Rvíkur. Gunvör Ström-er fer frá Rvík 24. til Akureyrar, Ólafsifjarðar Rauifairhafnar Borgarfjarðar eystri, Seyðisfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Tantzen kom til Rvík 21. frá NY. Vega De Loyola fór frá Gautaborg 20. til Rvíkur. King Star fer frá Gdynia 26. til Kaupmannahafn ar, Gautaborga-r og Rvíkur. Polar R-eefer fer frá Grimsby í da-g 23. til Austurlandshafna. Eftir allar úrhellisrigningarnar undanfarna daga fór hann að snjóa, síðan frysti og göturnar urðu eitt hálagler, bílarnir streyttust „benzíninu“ upp allar brekkur, svo að rauk úr hjólbörð unum. Sem ég nú leit yfir allt þetta, brámbolt, hitti ég mann, fyrir sunnan Landsspítalann, sem virtist gleðjast yfir einhverri gæzku mannanna. Storkurinn: Nú hefur eitthvað komið þér þægilega á óvart, manni minn? Maðurinn á Hringbrautinni: Já, ég var að sækja farþega um miðja nótt út á Loftleiðir, þegar bíllinn minn gafst upp og varð benzínlaus hérna á næstu grös- um. Við náðum okkur í leigubíl, sem ók okkur að Loftleiðum, en þá var engin farþegi vegna mis- skilnings, og voru nú góð ráð dýr með bílinn okkar. Vissi ég, að engin benzínstöð var opin á þessum tíma, en þá býðst bíl- stjórinn til að kalla upp stöðina sína, og það var eins og við manninn mælt, lofað var að senda bíl um hæl með benzín á brúsa til okkar. Þetta kalla ég þjónustu, sem er þakkarverð, því að svona lög uð óhöpp geta alltaf hent mann. Ekki að orðlengja það, að við komum bílnum heim rétt á eftir. Ég ætla að biðja þig að færa mönnunum tveimur þakkir frá okkur. Sjálfsagt að gera það, sagði storkur, og svona þjónusta er sannarlega þakkarverð, og sýnir að ennþá eigum við miskunn- sama Samverja meðal okkar, sem ekki telja eftir sér að lið- sinna nauðstöddum samferðar- mönnum, og með það flaug hann inn að bíiastöðinni til að skila þakkiætinu. 15602). 12. nóvember voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Jakobina Óskarsdóttir og Friðþjófur Frið- þjófsson, Ljósheimum 4. LLoft- ur h.f ljósmyndastofa Ingólfs- stræti 6). MinningesrspjHld Minningarspjöld Dcmkirkj- unnar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, Verzlunin Emma, Skólavörðustíg 3, Ágústu Snæ- land, Túngötu 38, Dagnýju Auð- uns, Garðastræti 42 og Elísabetu Árnadóttur, Aragötu 15 Þexr, sem fást mikið viS skepnur eins og þennan bola, kunna það ráS aS stýra þeim meS hal- anum, og vildi svo vel til aS einn slikur var í hópnum, sem elti, og áttu menn því auSvelt með aS hafa yfirhöndina eftir aS hafa náS í halaim á skepnimni (Tímirm 12.-11. 19S6).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.