Morgunblaðið - 24.11.1966, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 24.11.1966, Qupperneq 7
Fimmtudágör 24, 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 Fagraskógarfjall og Grettisbæli Greftisbœli Ég stari út yfir storð og mar; á steini ég sit, þar sem byrgið var, og hallast að hrundum þústum Ég lít í kring yfir kot og sel, yfir kroppaðar þúfur, blásinn mel, og feðra frægðina í rústum. Og hálfgleymdar sagnir í huga mér hvarfla umn það, sem liðið er, og manninn, sem hlóð þetta hreysi. Mér er sem ég sjái hið breiða bak bogna og reisa heljartak, í útilegð og auðnuleysi. En eihkum er mér, sem ég heyri hljóm af hreinum og djúpum karlmannsróm í dýrri og duldri bögu. Þau orð og þau svör, — Þeim ann ég mest, öflug og köld — Þau virði ég mest, í Grettis göfugu sögu. Einar Benediktsson. 1 íslendingasögum um forn kappa, er þess getið, að Grett ir hinn sterki, hafi fæðst (um 996), að Bjargi í Miðfirði í V-'Húnavatnssýslu, faðir hans var Ásmundur hærulangur, en móðir hans Ásdís Bárðar- dóttir, sem var af ætt Ingi- mundar gamla Vatnsdælagoða — Það þarf varla að fjölyrða mikið um sögu Grettis, því fullyrða má, að svo að segja hvert mannsbarrj. á fslandi, hefur um margar aldir vitað alla hans sögu. — Flestir hafa verið harmi lostnir yfir ógæfu hans, en einnig undrazt hreysti hans, er hann var gerð ur útlægur og þurfti að hrekj ast í full nítján ár landshorna á milli til að finna sér felu- staði, síðan eru kennd við hann hin svokölluðu Grettis- bæli, þar sem hann hafðist við í útlegð sinni. — í Hnappa dalssýslu, er fjall eitt, sem Fagraskógarfjall heitir, í því er fjallashyrna eða fell og eru í því efst gjár og gnýpur, þar er Grettisbæli það sem fræg- ast er úr Grettissögu og Bjarn arsögu Hítdælakappa og er sagt að Grettir hafi hafzt þarna við um hríð, við lið- sinni Björns, enda margt sam eiginlegt með þeim köppum, því báðir voru miklir afreks menn um afl og frækni, en litlir gæfumenn, svo um þá báða má segja, að „sitt er hvort, gæfa eða gervileikur". I. G. Vtsukom GLÓÐAFEYKIR. Hyggja óð og haturskennd hyr í blóði kveikir. öll er slóð þín eldi brennd, æsti glóðafeykir. Grétar Fells. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn: Samkoma í dag kl. 20,30. Kafteinn og frú ÍBognöy og hermennimir. Árnesingafélagið í Reykjavík heldur skemmti- og kynningar eamkomu í Átthagasalnum á Hótel Sögu föstudagskvöldið 26. nóv. kl. 8.30. Til skemmtunar: Félagsvist, upplestur, litskugga myndir og fleira. Stjórn og skemmtinefnd. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur basar og kaffisölu í Tjarn arlundi sunnudaginn 27. nóv. Komið og styrkið gott málefni. Kvenfélag Njarðvíkur heldur sinn árlega basar í Stapa sunnu- daginn 27. nóv. kl. 4. Félagskon ur áminntar um að skila munum tímanlega til Guðrúnar Einarsd. Hraunbraut 10, Guðrúnar Har- aldsdóttur, Hraunsveg 11, Maríu Tómasd., Holtsgötu, Jóhönnu Ein arsdóttur, Beykjanesbraut 9 og Sigríðar Sigurðardóttur, Kirkju braut 2. Kjósverjar. Munið spilakvöldið í Áttahagasal Hótel Sögu í kvöld kl. 8.30. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Kristniboðsvika Samkoma kristniboðsvikunnar I húsi K.F.U.M. og K. við Amt- mannsstíg hefst í kvöld kl. 8.30 og þá tala Katrín Guðlaugsdóttir kristniboði og séra Felix Ólafs- ®on. Tvísöngur. Sýning á mun- wn frá Konsó opin í kjallarasal frá kl. 8-8.30 og eftir samkom- una. Heimatrúboðið: Almenn sam- koma í kvöld kl. 8.30. Frá Guðspekifélaginu. Aðal- fundur stúkunnar Septímu verð ur haldinn í kvöld kl. 7.30 í húsi félagsins. Venjuleg aðalfundar- störf. Kl. 8.30 flytur Grétar Fells erindi. Opið bréf: Fallgryfjur. Hljómlist. Kaffi í fundarlok. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík heldur sína ár- legu hlutaveltu sunnudaginn 27. nóv. í Listamannaskálanum kl. 2. Félagskonur komi vinsamleg- ast með muni í Listamannaskál- ann á laugardag. Kvenfélag Garðahrepps. Basar og kaffisala verður sunnudaginn 27. nóv. kl. 3 í samkomuhúsinu á GarðaholtL Allur ágóði rennur í barnaleikvallasjóð. Kvenfélags konur vinsamlegast skili basar- munum strax og tekið er á móti kökum milli 10-2 basardaginn í samkomuhúsinu. Basarnefndin. Kvenfélag Neskirkju heldur basar í félagsheimili kirkjunnar laugardaginn 26. nóv. kl. 3. Munum sé skilað í félagsheimilið á fimmtudag og föstudag kL 2-6 Basarnefndin. Kvenfélag Bústaðasóknar held- ur sinn árlega basar í Rétar- holtsskóla laugardaginn 3. des. kl. 3. Félagskonur og aðrir vel unnarar félagsins styðjið okkur í starfi með því að gefa og safna munum til basarsins. Upplýsingar hjá Sigurjónu Jóhannsdótur, sími 21908 og Ár- óru Helgadóttur, sími 37877. Kvenfélagið Fjóla, Vatnsleysu strönd heldur sinn árlega basar í barnaskólanum sunnudaginn 27. nóv. kl. 5 síðdegis. Margir góðir munir til jólagjafa. K.F.U.K. Félagskonur munið basarinn, sem verður haldinn laugardaginn 3. des. í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg. Nán- ar auglýst síðar. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsheimilinu fimmtu- daginn 24. nóv. kL 8.30. Rætt verður um basarinn, jólatrés- skemmtanir, sýnikennslu og fleira. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls heldur basar 1. desember í Langholts- skóla. Treystum konum í Ás- prestakalli að vera basarnefnd- inni hjálplegar við öflun muna. Gjöfum veitt móttaka hjá Þór- dísi Kristjánsdóttur, Sporða- grunni 5, Margréti Ragnarsdóttur* Laugarásvegi 43, Guðrúnu Á. Sig- urðardóttur, Dyngjuvegi 3 Sigríði Pálmadóttur, Efstasundi 7 og Guð rúnu S. Jónsdóttur, Hjalavegi 35. Frá kvenfélagssambandi Is- lands. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra Laufásvegi 2 sími 10205 er opin alla virka daga frá kl. 3—5 nema laugardaga. Munið bazar Sjálfsbjargar 4. des. Vinsamlegast, þeir, sem ætla að gefa pakka, skila þeim á skrifstofuna, Bræðraborgarstíg 9 eða Mávahlíð 45. Skammdegið fer í hönd. Börn eiga ekki heima á götunni. Verndið bömin gegn hættum og freistingum götunar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimitislifi Fannhvítt fra Fönn Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Keflavík — Suðumes Sjálfvirkar þvottavélar. Kæliskápar. Frystikistur. Uppþvottavélar. Stapafell, sími 1730. Atvinna óskast Ungur reglusamur maður, v a n u r útkeyrslustörfum óskar eftir vinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 37119. Keflavík — Suðurnes Hörpusilki og pólítex málning, allir litir. Stapafell, sími 1730. Notað mótatimbur Mjög gott mótatimbur, l”x6” og l”x4”, til sölu við Hraunbæ. Upplýsingar í síma 32255. Málmar Kaupi alla málma, nema járn, hæsta verðL Stað- greitt ARINCO, Skúlagötu 55 (Rau'ðarárpO’rt) Símar: 16806 Oig 33821. Laghent kona óskar eftir heimavinnu, margt kemur til greina. T. d. húshjálp hálfan dag- inn, hjá eldri hjónum eða einhleyping. Tilboð merkt: „8538“ leggist inn á afgr. Mbl. Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir at- vinnu. Hef gagnfræðapróf og góða enskukunnáttu. Tilboð sendist auglýsingad. MbL fyrir laugard., merkt: „Stundvís 8528“. Atvinna í Bretlandi Ráðningarskrifstofa í Lond on getur útvegað ísl. stúlk- um dvöl á góðum enskum héimilum. UppL veitir Ferðaskrifstofan Útsýn, Austurstræti 17. Til Ieigu ný 2ja herb. íbúð í kjallara. Fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð, sem greini fjöl- skyldustærð, sendist afgr. MlbL fyrir laugard., merkL „338 — 8553“. Enskunám í Englandi Lærið ensku hjá úrvals- kennurum í Englandi og dveljizt á góðu hóteli við ströndina. Uppl. veitir Ferðaskrifstofan Útsýn, Austurstræti 1-7. Suðumesjamenn athugið Opnuð hefur verið ný raf- tækjavinnustofa ó Hlíðarv. 19, Ytri-Njarðvík. Ingólfur Bárðarson, rafm. S. 2136. Sigurður Ingvarsson, rafm. Sími 7092. Blý Kaupum blý, aluminium- kúlur og aðra málma hæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. —> Sími 16812. Verzlunarhusnæði helzt í Miðbouginni óskast til leigu strax eða um áramót. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag, merkt: „Sérverzlun — 4668“. Lnxns einbýlishús Höfum til sölu óvenju glæsilegt einbýlishús á bezta stað á Flötunum í Garðahreppi. Húsið er 210 ferm. auk 65 ferm. tvöfalds bílskúrs, 4 svefnherbergi, búningsherbergi, fjölskylduherbergi, húsbóndaher- bergi, tvær stofur, 3 baðherbergi, eldhús, þvottahús, og geymslur. Húsið selt í fokheldu ástandi. Teikn- ingar til sýnis á skrifstofunni. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Skipa- og fasteignasalan Snnmnstúlkui Saumastúlkur vántar strax og stúlku í frá- gang og pressingu. — Upplýsingar í síma 15418.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.