Morgunblaðið - 24.11.1966, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. nóv. 1966
Rússar efla herstyrk
á landamærum Kína
— Segir New York Times
New York, 22. nóv. — (AP)
. BANDARÍSKA stórblaðið
„New York Times“ segir í
dag, að Sovétstjórnin virðist
nú orðið hafa slíkar áhyggj-
ur af hinni síauknu spennu í
samskiptunum við Kínverska
alþýðulýðveldið, að hún hafi
gert ráðstafanir til þess að
tryggja betur landamæri sín
við Kína og hafi jafnframt
fært þetta í tal við stjórnina
í Washington.
Fréttaritari blaðsins, William
Beeober, skrifar frá Wasbinigton,
að bann hafi áreiðanlegar heim-
iidir fyrir þvi, að Andrei Grom-
ybo, utanríkisráðiherra Sovét-
ríkjanna, hafi í vfðræðum sínum
við bandaríska ráðamenn í síð-
asta mánuði, hvað eftir annað
drepið á íþróun málanna í Kína
og látið í ljóis áhyggjur yfir ;því,
að Kínverjar væru að koma sér
upp kjarnorkuvopnum í vaxandi
mæli,
Hann hefur ennfremur eftir
háttsettum bandarískum embætt
ismönnum, að Rússar hafi flutt
sérstakar njósnasveitir og útbún
að þeirra til landamæranna við
Kína til þess að reyna að fylgj-
ast þaðan með tihjaunum Kín-
verja með eldflaugar og kjarn-
orkuvopn, Er sagt, að þessar
sveitir hafi á'ður haft það verk-
efni að fylgjast með hernaðarað-
gerðum Bandaríkjamanna.
Þá hafa borizt um það fregnir,
að Rússar hafi á sáðustu mán-
uðum aukið herlið sitt við landa-
rnærin við Kína, bæði fjölgað
landamæravörðum og venjiuleg-
um hermönnum.
Beecher hefur fyrir satt, að
viðræðurnar milli Gromykos og
bandarískra rá'ðamanna í New
York og Wasihington hafi verið
afar viðtækar, þeir hafi fjallað
viítt og breitt um öll helztu deiiu
mál, sem uppi eru í heiminum og
Kínamálin oft borið á góma. —
Jafnframt hafi þetta verið hinar
vinsamlegustu, einlægustu og
hlutlægustu viðræður, sem sov-
ézkir og bandariskir ráðamenn
hafa átt með sér á siðustu árum
og jafnframt lausari við pólitósk-
ar hugsjónaþrætur en nokkrar
fyrri viðræður.
kwiksst
j
laásEts
FYRIR AIIAR DYR
i NÝ|U ÍBÚÐINNI
STÍLHREIN * FALLEG SKRÁ
mim
HAFNARSTRÆTl 23.
simi: 21399
Blaðburðarfólk
vantor í eftirtalin hverfi:
Breðagerði
Hraunteigur
Seltjarnarnes
Skólabraut
Tnlið við afgreiðsluna sími 22480
Hluti af Blesugróf
Meðalholt
Lambastaðahverfi
Skerjaf. - sunnan fL
Hvað segja hinir
vitru um met-
sötuhókina
Tsmas Jónsson ?
Bókin, sem allir tala um.
Og hver er Tómas Jónsson?
Bankamaður? Húsráðandi?
Barnaflagari? „Aldamótamað-
ur“, sem hefir dagað uppi í
nútíma kjallaraíbúð?
í þessari nýstárlegu skáld-
sögu, sem er líklega í senn
frumlegasta og nærtækasta
mannlýsing I bókmenntum
okkar í seinni tíð, setur höf-
undur eftirstríðstímann á svið
í hugarheimi þessa forkostu-
lega en einkar mannlega pipar
karls. í stað þess að rekja sig
áfram eftir söguþræði stend-
ur lesandinn alltaf í mið-
punkti sögunnar og sér til
allra hliða.
Guðbergur Bergsson hefir
áður skrifað merkilegar sög-
ur, sem njóta mikils álits. 1
þessari sögu hefir hann ekki
einungis auðgað íslenzkar
bókmenntir að nýjum sögu-
stíl, heldur nýtur sín hér
hvað bezt hinn sérkennilegi
næmleiki hans sem höfundar.
Með skemmtilegum hug-
myndaleik og fersklegu virð-
ingarleysi bregður bann upp
ranghverfu viðtekinna hug-
mynda, dregur hlífðarlaust
dár að bókmenntasmekk sam-
tímans í meistaralegum skop-
stælingum sbr. Ævintýrið á
Yaðlaheiði og Söngkonuna og
Hitler). En umfram aUt
skynjar hann eyðileik nútíma
mannlífs og óhroða einhvers
konar líkamlegu ofnæmi, sem
gæðir hversdagsleika hroll-
vekjandi nærvist og hneyksl-
anlegu lífi.
„Kraumandi seiðketill, þar
sem nýtt efni, nýr stíll kann.
að vera á seyði, Fátt er lífe-
legra en hún verði þegar frá
líður talin tímaskiptaverk, I
bókmenntarheiminum: Fyrsta
virkilega nútímasagan á ís-
lenzku." ó. J. AlþbL
„Vald hans á máli og stíl að
viðbættri skarpri hugsun og
skáldlegri tilfyndni orkar svo
á lesandann, að honum þykir
sem hann megi af engu orði
missa.“
Erlendur Jónsson. Mbl.
„Hún er einstætt verk í ísi
bókmenntun, og þannig að
öllu innihaldi og vinnubrögð-
um, að enginn nema mikill
rithöfundur getur skrifað
slíka bók.“ E. H. F., Vísir.
Hafið þér eignazt „metsölu-
bókina'* áður en það er ura
seinan?
Auðvitað Helgafellsbók.
HELGAFELL - UIHÚS
Vordingborg
Húsmæðraskóli
Um 1% tíma ferð frá Kaup-
mannahöfn. Nýtt námskeið
brjar 4. maí. Kennslugreinar,
fóstrustörf, kjólasaumur, vefn
aður og handavinna.
Sendum skólabæklinga.
Sími 275. Valborg Olsen.
Bifreiðaeigendur
Annast viðgerðir á rafkerfi
bifreiða, gang og mótorstill-
ingar, góð mælitæki
— Reynið viðskiptin.
Rafstilling
Suðurlandsbraut 64
(Múlahverfi). Einar Einars-
son. Heimasími 32385.
Höfum fengiÖ
frá Frakklandi
úrval af skrauti á. skó, t. d.
slaufur og dúska. Er afar
handhægt og má smella á all-
ar gerðir af skóm og fá þeir
þá alveg nýt-t útlih Hentar þó
bezt á slétta skó.
Skóverzlunin
DOMUS MEDICA
Egilsgötu 3.
BiLAKA UfL^
Vel með farnir bílar tii söiu
og sýnis I bíla geyrpsiu okkcir
að Laugavegi 105. Taekifæri
til að gera góð bílakaup. —
Hagstseð greiðslukjör. —»
Bílaskipti koma til gfeina
Taunus 17 M, 4 dyra, ’61.
Cortina ’65.
Comet ’63.
Taunus 17 M M station ’64.
Opel Kapitan ’60.
Opel Caravan ’60.
Commet sendibílar ’64 og
’65.
Volkswagen sendibíll ’63.
Mercedes-Benz ”55.
Commet ’65.
Tökum góða bíla í umboðssölu
Höfum rúmgott sýningarsvæði
innanhúss.
UMBOÐIÐ
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SÍMI 22466
KULDAÚLPUR
skinnfóðraðar.
UELARTREFLAB
ULLARPEYSUR
ULLARNÆRFÖT
ULLARLEISTAR
ULLARVETTLINGAR
GÆRUSKINNSLEISTAR
KLOSSAR
fóðraðir og ófóðraðic.
LEÐURHANZKAR
fóðraðir
VINNUHANZKAR '
REGNFATNAÐUR
SJÓFATNAÐUR
VINNUFATNAÐUR
LJÓSKASTARAR
með rafhlöðu.
VASALJÓS
fjölbreytt úrval.
/T£addiit
ivkmimitóiammmmmm
LAMPAR
og varahlutir.
OLfUHANDLUGTIR
LAMPAGLÖS 10”*
ARINSETT
FÍSIBELGIR
•
SKÍÐASLEÐAR
MAGASLEÐAR
•
SNJÓSKÓFLUR
SNJÓSKÖFUR
KLAKASKÖFUR
BfLDRÁTTARTÓG
KEÐJUTENGUR
VERZLUN
0. ELLINGSEN
■Tiii ■ii r ■'W'i