Morgunblaðið - 24.11.1966, Qupperneq 9
Fihimtudagur 24. nóv. 1966
MGBÍtiVNBLÁ$fti
9
Ihúhh til sölu
2ja herhergja
íbúð á 3. hæð við Hring-
braut, hagstætt verð.
2ja herhergja
ný íbúð á 2. hæð í Austur-
borginni.
3ja herhergja
ný íbúð á 2. hæð við Hraun-
bæ.
3ja herhergja
íbúð á jarðhæð við Safa-
mýri.
4ra herbergja
íbúð á 3. hæð við Gnoðar-
vog, stórar suðursvalir.
4ra herkergja
íbúð á 2. hæð við Lang-
holtsveg.
5 herhergja
falleg íbúð á 2. hæð við
Grænuhlíð.
5 herhergja
íbúð á 4. hæð við Kapla-
skjólsveg.
Vajn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Sírnar 21410 og 14400.
7/7 sölu
2ja herbergja
íbúðir við Kleppsveg, Heið-
argerði, Stórager.ði, Lyng-
brekku og Gullteig.
3/o herbergja
íbúð við Hátún og Rauða-
gerði.
4ra herbergja
íbúðir við Eskihlíð, Hraun-
bæ, Birkihvamm og Máva-
hlíð.
Glæsilegar fokheldar
íbúðir á mjög fallegum stað
við Álfhólsveg.
íA&ÍSS. ,QD(B [M]WflBWQ.Íi
m HARALDUR MAGNÚSS0N Viðskiptafraeðingur
Tjamargöti 16, slmi 2 09 25 og 2 00 25,
Kvöldsími 32762.
Stórgíæsileg sér
hasð 6 herb.
við Bugðulæk
ólafui*
Þorgi>rmsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUB
Fastei gna- og; verðbréiaviðsWff'
AusturstrÆti 14. Sími 21785
Hef kaupanda að
6—7 herbergja íbúð í tvíbýlis-
húsi eða einbýlishúsi. Há
útborgun.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignpsaii
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414 heima.
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúðir við Bergþóru-
götu, Skarphéðinsgötu.
3ja herb. íbúðir við Vitastíg
og í Hlíðunum.
4ra herb. íbúðir við Sólheima
og á Melunum.
5 herb. íbúð við Laugarnesveg
og í Hlíðunum.
7 herb. íbúð við öldugötu og
á Melunum.
I SMÍÐUM
4ra og 5 herb. íbúðir tilbúnar
undir tréverk.
Einbýiishús.
Stór húseign á Akranesi við
eina aðalverzlunargötu bæj-
arins.
Úrval af íbúðum og einbýlis-
húsum í Kópavogi og Hafnar-
firði.
Stelðtn Jensson hdl.
lögfræðistofa - fasteignasala.
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 og 14951.
Heimasími sölumanns 16515.
FASTEIGNAVAL
Hta og íbíðif vlð ctlra hœll l Tniuii I "!»I \ Liiun I P |m «i ii I u n [h» ro^iíiu 1 UftA
Skólavörðustíg 3 A II. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Opið til kl. 4
Til silii í snílan n.a.
í VESTURBÆNUM: Tvær 6
herb. íbúðir ásamt bílskúr-
um, seljast fokheldar. Mögu
leikar á að semja um frek-
ari frágang, allt sér. Sérlega
góð teikning.
í Árbæjarhverfi
Garðhús selst fokhelt.
I Kópavogi
Tvær 5 herb. sérhæðir á ein-
um bezta stað í Austurbæn-
um, seljast fokheldar. Til-
búnar til afhendingar nú
þegar.
/ Garðahrepp
Einbýlishús á Flötunum ásamt
bílskúr, selst fokhelt.
Ennfremur höfum við úrval
af húsum og íbúðum á ýms-
um byggingarstigum í borg-
inni og nágrenni.
Athugið, að teikningar
liggja ávallt frammi í
skrifstofu vorri, sem gefur
nánari upplýsingar.
Jón Arason hdL
Sölumaður fasteigna:
Torfi Ásgeirsson
Kvöldsími 20037.
iíymilfBg
Maður, 40 ára, reglusamur,
óskar eftir að kynnast góðri
stúlku eða ekkju á aldrinum
30-—40 ára, má vera utan af
landi, með hjónaband fyrir
augum. Þagmælsku heitið.
Tilboð er greini nafn og
heimili eða símanúmer sem
sendist til afgr. Mbl. fyrir 10.
des., merkt: „Ábyggilegur —
88©8“.
Síæim er 24300
Til sölu og sýnis 24.
Vð HádeiUslnmt
Nýtízku endaibúð 140 ferm.
á 1 hæð, 5—6 herb., eldhus
ög bað, sérþvottaherbergi og
geymsla á hæðinni. Einnig
fylgir geymsla og hlutdeild
í þvottaherbergi og vélum
þar í kjallara. Tvennar
svalir. Teppi fylgja.
Efri hæð og ris, alls 7 herb.
íbúð við Greiiimel.
5 herb. íbúð 118 ferm. á 2.
hæð við Álfheima. Teppi,
hansagardínur og glugga-
kappar fylgja.
Vandað raðhús, tvær hæðír,
alls 136 ferm. 5 herb. íbúð
við Otrateig. Bílskúr fylgir.
Laust næstu daga.
Fokheld sérhæð, 140 ferm.
ásamt bílskúr við Álfhóls-
veg. Útborgun má koma í
tvennu eða þrennu lagi.
Fokheld garðahús, 140 ferm.
við Hraunbæ.
2ja og 4ra herb. íbúðir fok-
heldar með miðstöðvarlögri
við Hraunbæ.
5—6 herb. fokheld hæð, 130
ferm. m. m. við Hraunbæ.
Góðir greiðsluskilmálar.
Einbýlishús og 2ja—7 herb.
íbúðir í borginni og margt
fleira.
Komið og skoðið.
Sjón er sögu ríkari
fja fas'tcignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
6 herbergja fokhelt raðhús
(garðhús) við Hraunbæ. 4
svefnherbergi, geymsla og
búr, þvottaherbergi, eldhús
með góðu plássi fyrir borð,
bílskúrsréttur. Góðir skil-
málar.
Mjög glæsileg 4 herb. íbúð
við Meistaravelli. Stórar
suðursvalir, teppi út í horn,
harðviðarinnréttingar, bað
og sturtuklefi, tvöfalt gler,
bílskúrsréttur, þvottaherb.
m. vélum, eldhús með borð
krók. Skipti æskileg á 130-
140 ferm. raðhúsi eða hæð
í tvíbýlishúsi í Rvík eða
Seltjarnarnesi, fullkláruðu
eða langt komnu.
Til sölu 5—6 herb. efri hæð
á Melunum, því sem næst
tilbúin undir tréverk. Bíl-
skúr einangraður og múr-
húðaður innan. Afhendist í
byrjun næsta árs.
Skemmtileg 2ja herb. íbúð
á 2. hæð við Ljósheima.
Parket gólf í stofu, sem er
stór. Ágætt útsýni. Þvotta-
hús með vélaútbúnaði. Lyft
ur. Teppi á stigum og stiga
palli.
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
Austurstræti 17 (Si/li & Valclil
SÍmar 246 45 & 168 70.
Til sölu:
við Kleppsveg
2ja herb. nýleg íbúð á 2. hæð,
sérþvottahús, laus strax.
2ja herb. íbúð við Reynimel.
3ja herb. risíbúð við, Barma-
hlíð í mjög góðu standi
4ra herb. ný hæð við Kárs-
nesbraut. Sérinngangur, sér-
hiti.
4ra herb. rishæð við Túngötu.
Nýstandsett, laus strax.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Holtsgötu, sérhiti.
5 herb. ný íbúð á 3. hæð við
Skólagerði.
5 herb. íbúð við Álfheima.
6 herb. jarðhæð við Kópa-
vogsbraut. Tvö eldhús, sér-
inngangur, sérhiti.
Bo Siprií$s#ii bl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Ljósheima. Mjög góð íbúð.
3ja herb. íbúð við Hringbraut
plús 1 herbi í risi, góð íbúð.
4ra herb. íbúð í nýlegri blokk
við Álftamýri. Allar inn-
réttingar úr harðvið, teppa-
lögð, bílskúrsréttur.
4ra herb. falleg íbúð við Holts
götu.
5 herb. íbúð í blokk, 115 ferm.
við Laugarnesveg. Gott
verð og greiðsluskilmálar.
Raðhús tilbúið undir tréverk
og málningu á góðum stað
í Austurbænum.
Fokhelt parhús í Árbæjar-
hverfi. Gott verð og
greiðsluskilmálar.
Fokhelt parhús við Norður-
brún.
2ja herb. jarðhæð við Meist-
aravelli. Sérhiti og þvotta-
hús, mjög góð íbúð.
Höfum mikið úrval af 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. íbúðum og
einnig raðhúsum, parhúsum
og einbýlishúsum fokheldum
eða lengra komið.
HÖFUM KAUENDUR
Höfum kaupanda að hæð og
kjallara eða hæð og risi, há
útborgun og einnig 3ja
herb. íbúð í Austurbæ, má
vera kjallari eða ris. Þarf
að vera laus fljótlega.
TEY66INSAR
FASTE16NIRI
Austurstræti 10 A, 5. hæð.
Sími 24850.
Kvöld- og helgarsími 13772.
ÍNGOLFSSTRÆTl 9
7/7 sölu
Nýleg 2ja herb. íbúð við Sól-
heima, í góðu standi.
Ný 2ja herb. íbúð við Hraun-
bæ, ásamt herb. í kjallara.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Sörlaskjól, í góðu standi.
Stór 3ja herb. jarðhæð við
Gnoðarvog, sérinng., sérhiti.
3ja herb. rishæð í Vogunum,
í góðu standi.
90 ferm. 3ja herb. íbúð við
Hraunbæ, útb. 600 þ.
3ja herb. kjailaraíbúð við
Laugateig, laus fljótlega,
sérinngangur, sérhiti.
3ja herb. risíbúð við Selvogs-
götu, Hafnarfirði, téppi
fylgja.
4ra herb. íbúð við Ljósheima,
teppi fylgja, allt í góðu
standi.
4ra herb. íbúð við Melabraut,
sérinngangur, sérhiti.
Vönduð 4ra herb. íbúð við
Stóragerði, bílskúrsréttur.
4ra herb. vönduð íbúð við
Sólheima, teppi á gólfum,
5 herb. hæð við Hjarðarhaga,
sérhiti, stórar svalir.
5 herb. hæð við Laugarteig,
sérinngangur, stór bílskúr.
6 herb. jarðhæð við Kópa-
vogsbraut, allt sér.
Ennfremur 4ra og 6 herb. íbúð
ir í smíðum við Hraunbæ.
Einbýlishús, raðhús og parhús
seljast fokheld.
tl&NASALAN
. HIYK .1 A V I K
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9
Símar 19540 og 19191.
Kl. 7,30—9. Sími 20446.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar: 12002 - 13202 - 13602.
4ra herb. ibúð
við Rauðalæk
Ólatup
Þorgrfmsson
HÆSTARÉTTARl-ÖGMAÐUR
. Fasteígna- og; -vferðbréfávi^sWti;
Austurstralitl 14. Síml 21785
og tilheyrandi fittings, nýkomin.
yUúrMI^SSOft &
Sími 24244.
KÓKUS, margar stærðir.
Gúmmímottur. '
Járnmottur, galv.
Verzlun O. Ellingsen