Morgunblaðið - 24.11.1966, Side 16
16
MOHGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24 nóv. 1966
FACIT
skriístofustólar
eru sænsk gæðavara.
Traustir og smekklegir.
Birgðir takmarkaðar.
Kynnið yður verð
og gæði.
Sisli c7. dofínsen 14
Vesturgötu 45.
Símar 12747 og 16647.
Áœtlunargerð
um menntamál
Ríkisstjórnin hefir skipað
nefnd til þess að semja áætlun
um þróun Háskóla íslands
næstu tuttugu árin, og heim-
ilað nefndinni að ráða starfs-
mann, er taki hálf laun há-
skólamenntaðs fulltrúa (21.
launafl.). Efnahagsstofnunin
hefir hug á að ráða starfs-
mann til hálfs á móti nefnd-
inni til starfa að hinni al-
mennu áætlun um hagræna
hlið menntamála, sem hún
vinnur að. — Þeir, sem hug
hefðu á þessu starfi, hálfan
daginn eða allan, sendi um-
sókn sína til formanns nefnd-
arinnar, Jónasar H. Haralz,
Efnahagsstofnuninni, Hverfis-
götu 4.
Ni kan alltid valja en elegant Pröva Vogue Bare Leg eller Föredrar Ni sömstrumpor rekommen-
crepe-strumpa frán Vogue — Vogue Doublé — helt mode- derar vi vára kvaliy-. r ®
med eller utan söm. riktiga utan söm. teter i hárligt mjuk
VOGUE nælonsokkarnir eru nú fáanlegir í úrvali, bæði krepsokkar,
sjúkrasokkar, samkvæmissokkar og sokkar til daglegrar notkunar.
VOGUE-sokkarnir eru þekkt sænsk gæðavara í sérflokki, og fætur
yðar verðskulda sannarlega beztu fáanlegu sokkana. Þótt þér borg-
ið örlítið meira þá eruð þér að borga fyrir gæði.
Skólavörðustíg 12. Laugavegi 11.
Háaleitisbraut 60. Strandg. 9, Hafnarfirði.
Lagerhúsnæði
óskast til leigu nú þegar. Þarf að vera með inn-
keyrslu fyrir vörubíla. — Æskileg stærð ca. 200
ferm. — Ennfremur aðstaða fyrir skrifstofur á
sama stað. — Upplýsingar í síma 24611.
Amerískar
Gólfflísar
nýkomnar í fjölbreyttu og fallegu úrvali.
Litaver
Grensásvegi 22. — Símar 30280 og 32262.
LONDON
DÖMUDEILÖ
Austurstræti 14.
Simi 14260.
(lELANCA
s'iBhuxur
HELANCA
sk'iúcbuxur
í ú r v a 1 i .
---★---
— PÓSTSENDUM —
LONDOM, d^tnauiiellil
Krakkar!
Loksins er það komið til íslands.
Vinsælasta leiktæki í Ameríku.
„Hugo Pogo“ tölroprikið
Útsölustaður:
Leikfangasalan Hafnarstræti 7