Morgunblaðið - 24.11.1966, Page 23
Fimmtudagur 24 nóv. 195S
MORGUNBIAÐIÐ
23
Sitni 50184
r
NJOSMIR
BSLIENZKURb T& richard
g HARRISON
^ TEXTI | BOSCHERO
\
Sérlega spennandi og við-
burðarík ný, ensk-frönsk
njósnamynd í litum og Cin-
emaScope. Ein af þeim allra
beztu.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Óvenju djörf og bráðskemmti
leg ný, dönsk gamanmynd,
gerð eftir samneíndri sögu
Stig Holm.
Jörgen Ryg
Kerstin Wartel
Dirch Passer
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stranglega bönnuð börnum
Lsðurblskan
Peter Alexantíen
Marianne Koch Marlka Rök
EFTEH JOHANM STRAUSS’
BER0MTE OPERETTE
Sýnd kl. 7 og 9
PILTÁR, “ : - 2
ÉF ÞlÐ ÉÍGlÐ UNMUSTUNAyV
ÞÁ Á ÉQ HRlNírANA 7^
KOTEL
Sænsld. skonleikarinn
skemmtir í kvöld og næstu kvöld ásamt hljóm
sveit Karl Lilliendahls og söngkonunni Hjör
dísi Geirsdóttur.
ÓVIÐJAFNANLEGUR SKEMMTIKRAFTUR.
Borðpantanir í síma 22321.
VERIÐ VELKOMIN.
Kvöldverður frá kl. 7.
FÉLAGSLÍF
Aðalfundur
Handknattleiksdeildar fit
verður haldinn í húsi fé-
lagsins við Túngötu, fimmtu-
daginn 1. des. kl. 20.
Stjórnin.
SAMKOMUR
Kristniboðsvikan
Kristniboðssamkoma í húsi
KFUM við Amtmannsstíg í
kvöld kl. 8.30'. Katrín Guð-
laugsdóttir, kristniboði, segir
frá Konsó. Séra Felix Ólafs-
son talar. Tvísöngur. MunVð
sýningu Konsó-gripa.
Allir velkomnir.
Samkomuhúsið Zion,
óðinsgötu 6 A.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Stúkan Freyja nr. 218.
Fundur í kvöld kl. 8.30 í
Góðtemplarahúsinu.
1. Inntaka.
2. Myndasýning.
Kaffi eftir fund. Félagar fjöl-
mennið.
Æt.
Ms. Baldur
fer til Bolungavíkur á mánu-
dag. — Vörumóttaka á fimmtu
dag, árdegis á föstudag og ár-
degis á laugardag.
G&mlu danscr^ar
Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar.
Söngkona: Sigga Maggy.
Þeir leika hjc'
cJshraff i k^HM!
OPÍD X KVÖLD
Hinir frábæru skemmtikraftar frá Cirkus Schu
mann skemmta og koma öilum í gott skap.
LITLI TOM & ANTONIO
HAUKUR MORTHENS og liljómsveit
Matur frá kl. 7. Opið til kl. 11,30
LÚBBURINN
Borðpantanir frá 4 í síma 35355.
i..; ~i
Við mætum öll í Glaunibæ í kvöld og hlustum á hina
heimsþekktu The IIARBOUR LITES.
Kinn landsþekkti Ómar Ragnarsson.
;íSB53BÍ»»
sjá einnig um að fjörið halöist
frá kl. 9—1.
Takmarkið er: stanzlaust fjör.
' ■•••