Morgunblaðið - 24.11.1966, Síða 27

Morgunblaðið - 24.11.1966, Síða 27
Fimmtudagur 24. nóv. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 27 Sjátfstæðisflokksins í fyrrakvöld, en vinningsnúmerin innsigl- nð þar til á laugardag, að þan verða birt. A myndinni, sem tekin var er dregið var, ern Jónas Thoroddsen, borgarfull- trúi og Ingibjörg Jóhannsdótti r, skrifstofustúlka, er dró út viimingsnúmerin. Einahagsstofnunar- menn fyrir norðan — Undirbúa Norðurlandsáætlun F/uamál ah átíðlsí I. AKUREYRI, 23. nóvember — Forstöðumaður Efnahagsstofnun arinnar, Jónas Haraldz, hagfræð ingur og 3 aðrir starfsmenn stofn unarinnar, hafa dvalizt hér á Akureyri undanfarna daga og einnig heimsótt nálæg byggðar lög. Þeir hafa setið fundi með bæjarráði Akureyrar og áætl- unarr.efnd bæjarins og einnig hafa þeir áit viðræður við sveit — Krag Framhald af bls. 1. úrslit kosninganna á annan veg. Kjósendurnir óska eftir stjórn undir forystu Jafnaðarmanna; óska þess jafnframt, að arir flokkar hafi hönd í bagga“, sagði Krag. Þá sagði hann, að honum fyndist það eðlilegt að leita fyrst til þeirra flokka, sem mestu fylgi hefðu bætt við sig nú — þá fyrst og fremst Sósíaliska þjóðaflokksins, en einnig Rót- tæka vinstriflokksins og Frjálsa jniðflokksins. Fyrstu tilraunir Krags til þess að mynda stjórn á þessum grund velli hcifa hins vegar ekki gefið góðar vonir um, að það megi takast. Radikali vinstriflokkur- og Frjálsi miðflokkurinn tóku þá afstöðu, að þeir teldu sig ekki geta myndað stjórn með Sósíal- jska þjóðaflokknum, Leiðtogi Radíkala vinstri- flokksins, Karl Skytte, lét þó að því liggja síðar 1 dag, að ekki væri loku fyrir það skotið, að hann vildi taka þátt 1 frekari umræðum um stjórnarmyndun, ef Vinstriflokkurinn yrði með. Krag brá skjótt við, og hafði þegar tal af leiðtoga flokksins, Paul Hartling. Hins vegar voru viðbrögð leið toga Sósíaliska þjóðaflokksins, Aksels Larsen, mun jákvæðari. Larsen sagði, eftir fyrsta um- ræðufundinn, að það, sem mestu komi til að ráða um samstarf flokks hans um myndun stjórn- ar, væri stefna sú, sem sú stjórn ætti að fylgja. Gæti flokkurinn fallizt á stefnuskrá nýrrar stjórn ar, skipti það engu máli, þótt Róttæki vinstriflokkurinn og Frjálsi miðflokkurinn ættu aðild að stjórninni. 1 Larsen gekk jafnvel svo langt, að hann lét að því liggja, að afstaðan til Atlantshafsbanda- lagsins, NATO, þyrfti ekki að vera Þrándur í götu fyrst um smn. Hann benti á, að afstaða Danmerkur til bandalagsins kæmi fyrst til endurskoðunar 1969 en benti jafnframt á að það væri fyrst og fremst kjóe- enda í þingkosningum að taka endanlega afstöðu til aðildar arstjórnir á ýmsum stöðum við Eyjafjörð. Þá kynna þeir sér atvinnu- og framleiðlusaðstæð- ur, rekstur og afkomu ýmissa fyrirtækja og horfur á menn- ingar og skólamálum og ræða við atvinnurekendur og forustu- menn verkalýðsfélaga. För þessi mun vera farin í því skyni að undirbúa samn- ingu hinnar fyrirhuguðu Norður landsáætiunar. —Sv. P. Danmerkur að bandalaginu. Þessi skoðun hefur einnig skotið upp kollinum í kosninga- baráttunni að undanförnu m.a. í ummælum utanríkisráðherrans, Per Hækkerup, sem er í flokki J af naðarmanna. Krag mun á morgun, fimmtu- dag, halda áfram tilraunum sín- um til stjórnarmyndunar. M. a. hafa bæði mið- og landsstjórn Jafnaðarmannaflokksins verið kvaddar til funda. Þá hefur Krag sagt, að ekki sé loku fyrir það skotið, að íhaldsflokkurinn verði kallaður til skrafs og ráða- gerða, gefi ástandið tilefni til slíks. 1 Kaupmannahöfn benda þeir, sem gerst hafa með þróun lands mála fylgzt á, að í fljótu bragði virðist Krag hafa ýmsa mögu- leika til stjórnarmyndunar. Hins vegar séu í raun og veru litlar líkur til þess, að hann hætti á þátttöku í stjórn með Róttæka vinstriflokknum og Frjálsa miðflokknum, komi ekki til aðild Sósíaliska þjóðaflokks- ins. Til þess hafi sigur þess síðastnefnda verið of mikill nú. Þá telja ýmsir, að Krag muni ekki hætta á að mynda stjórn Sósíaliska þjóðaflokknum einum. Jafnframt verði að telja, að stjórn á breiðum grundvelli, í líkingu við það sem forsætis- ráðherrann hefur vikið að, verði vart mynduð, þar eð þeir flokk- ar, Radikali vinstri og Frjálsi miðflokkurinn, muni að öllum líkindum ekki mynda stjórn með sósíaliska þjóðaflokknum. Þá sé ekki um annað að ræða en þá minnihlutastjórn, sem allir hafi búizt við, að við tæki; þ.e. breyti ráðamenn Frjálsa mið- flokksins ekki til» og gefi kost á sér til stjórnarmyndunar. Jafnframt er því haldið fram, að þegar öllu sé á botninn hvolft, þá hljóti Jafnaðarmenn, stærsti flokkurinn, að mynda kjarna í nýrri stjórn, og Krag muni því gegna embætti sínu áfram. Þá liggi fyrir, að tillaga Jafn- aðarmanna um staðgreiðslu- kerfi skatta — en það leiddi til þess að efnt var nú til kosn- inga — verði samþykkt. FLUGMÁLAFÉLAG íslands gengst hinn 1. desember fyrir flugmálahátíð í Lídó í tilefni af 30 ára afmæli félagsins. Af því tilefni ræddi skemmtinefnd fé- lagsins við blaðamenn og gerði grein fyrir því helzta, sem yrði á dagskrá. Dagskráin verður hin fjöl- breyttasta. Hefst hátíðin með borðhaldi kl. 7.30, og setur for- seti Flugmálafélagsins, Baldvin Jónsson, hátíðina. Flugmálaráð- herra, Ingólfur Jónsson, flytur stutt ávarp. Næst verður afhending gull- merkis félagsins, en það þykir alltaf nokkur viðburður. Hafa eftirfarandi menn hlotið gull- merki félagsins fram að þessu: Agnar K. Hansen, Örn O. John- son, Alfreð Elíasson, Björn Páls son og Sigurður Jónsson, sem hlutu það samtímis, Haildór Jónasson frá Eiðum, Alexander Jóhannesson, prófessor og Guð- brandur Magnússon, forstjóri. Einnig fer fram afhending Leiðréttmg í grein minni: „Er sama hvernig kirkjur eru úr garði gerðar?“, sem birtist í Morgun- blaðinu þ. 23. nóv. s.l., hef ég tekið eftir tveimur meinlegum prentvillum. Þar stendur: „Enn sem komið er þykir okkur gamla dómkirkjan fegursta kirkja landsins . . .“, en á að vera: Enn sem komið er þykir mér okkar gamla dómkhkja o.s.frv. Á öðrum stað stendur: Útlit hennar á að vinna með þeim at- höfnum, er þar fara fram . . ., en á að vera: Útlit kirkna á að vinna með þeim athöfnum o.s.frv. Átta minni prentvillur vona ég að verði góðfúslega lesnar í málið. Ásgeir L. Jónsson. — ASÍ-þingið Framhald af bls. 3 þótt um minnkaða yfirvinnu yrði að ræða. En allar aðgerðir í þessa átt mundu jafnframt stuðla að framgangi þess meginverkefnis að stytta raunverulegar. vinnu- tíma með óskertum launum. Þingið lýsir sig samkvæmt fram ansögðu fylgjandi hverjum raun hæfum aðgerðum, sem miða að varanlegri hemlun verðbólgu cg styrkja jafnframt stöðu höfuð- atvinnuveganna og almennra launþega í þjóðarbúskapnum. Það varar hins vegar við hvers konar kákráðstöfunum og tíma- bundnum gerfiverðstöðvunum, sem aðeins er ætlað að dylja raunverulegt eðli vandamálanna um stundarsakir, og hljóta fyrr eða síðar að framkalla snögga flóðbylgju nýrrar verðbólgu. Sérstaklega lýsir þingið ein- dreginni andstöðu verkalýðs- hreyfingarinnar við hvers kon- ar lögþvmganir gagnvart verka- lýðssamtökunum í sambandi við slíkar ráðstaíanir.“ verðlauna frá síðustu Shell- bikarkeppni, en þeir, sem hlutu fyrstu verðlaun í þeirri keppni, voru Hafliði Björnsson og Hörð ur Sveinsson. Önnur verðlaun hlutu þeir Sigurður L. Thor- steinsson og Gísli Þorsteinsson. Helztu skemmtiatriði verða: danssýning undir stjórn Her- manns Ragnars, sænska dans- mærin Ulla Bella sýnir „forvitni leg atriði", eins og skemmti- nefndin orðar það á auglýsinga- plöggum, og á miðnætti verður óvænt skemmtiatriði, sem mikil leyndarhula hvílir yfh, en helzt skyldist fréttamönnum, að Sveinn Einarsson, leikhússtjóri, væri viðriðinn það. Að minnsta kosti mætti hann á fundinum og drakk kaffi með okkur dular- fullur á svip — en sagði fátt.. Aðgöngumiðar að flugmálahá- tíðinni verða seldir í afgreiðslu Loftleiða, Flugfélagsins, Flug- þjónustunnar, Flugturninum og í Tómstundabúðunum báðum. í skemmtinefnd eiga sæti: Guðmundur Snorrason, formað- ur, Bhgir Blöndal, Halldór Ein- arsson, Sólrún Briem, ólafur Bertelsen, Örlygur Richter og Emelía Samúelsdótth. Flugmálafélag íslands var stofnað á almennum fundi 25. ágúst 1936 og var Agnar K. Han sen, flugmálastjóri, aðalhvata- maðurinn að stofnun þess. Aðal takmarkið í byrjun var að end- urvekja flugið hér á landi, sem þá hafði legið niðri um árabil. Einnig er markmið þess, að sam eina alla þá, sem áhuga hafa á flugi, og er félagið aðili að al- þjóðasamtökum flugáhuga- manna. í þriðja lagi er takmark þess að efla almenna þekkingv. á flugmálum, og í fjórða lagi að efla til keppni í ýmsum greinum flugsins, og senda menn á erlend flugmót. — Rhódesía herrann væri kominn heim frá Salisbury. í London er almennt talið að fyrir dyrum sé að kanna til hlít- ar hvort möguleikar séu á að sætta hin tvö sjónarmið í deil- unni áður en Bretar neyðast, samkvæmt loforðum sínum, til þess að biðja Sameinuðu þjóð- irnar að beita efnahagslegum þvingunum til þess að koma minnihlutastjórn hvítra manna í Rhódesíu frá. Bretar verða að snúa sér til SÞ innan tveggja vikna ef til efnahagsráðstafana á að koma á þessu ári. f London er talið, að Ian Smith, forsætisráðherra, hafi ekki nema 10 daga frest tií þess að ákveða að hve miklu leyti hann skuli breyta stefnu sinni til þess að komast hjá efna hagsþvingunum. Heimsókn samveldismálaráð- herrans til Salisbury er í öilu falli talin hafa þann tilgang að sýna brezku þjóðinni frama að ríkisstjóirnin sé reiðubúin til þess að gera allt, sem í hennar valdi stendur, til þess að finna lausn á Rihódesíumálinu. — Beitarbol Framhald af bls. 28 Hið gróna land er nær eingöngu þurrlendi, aðeins tvö gróður- hverfi eru votlendi og þau eru innan við 2% af flatarmáli gxouurlenaisins. Mikill munur er á gróðurfari austur- og norðursvæðisins. Yfir borð austursvæðisins er að til- tölulega miklu leyti ungt hraun, sem enn er að gróa upp og er jakið mosa. Um 88% af grónu svæði þessa lands eru mosa- xembur, þar af eru um 100 hekt arar eða nálega helmingur hins gróna hluta afréttarins hraun- mosaþemba og í því gróður- hverfi eru fylgitegundirnar með mosanum mjög strjálar. Á Norðaustursvæðinu er mjög lítið um hraun og aðeins um 17% af gróðurlendi þess eru mosaþembur, en algengast á þessu svæði eru gróðurhverfi þar sem ýmsar tegundir smárunna eru ríkjandi. Hins vegar á aust- ursvæ'\iu eru 14% landsins ógrónir melar og hluti þeirra í bröttum fjallshlíðum sem gróð- ur festir ekki í. Á norðursvæð- inu’ eru 17% ógrónir melar og grjót, sem áður hefur að miklu leyti verið gróið land. Lítið um eftirsóttar beitarplöntur Áberandi er að á báðum svæðunum er lítið um gróður hverfi, þar sem eftirsóttar teg- undir beitarplantna eru ríkjandi. Sem kunnugt er, hverfa beztu beitarplöntur úr gróðurlöndun- um við ofbeit að öðru jöfnu, eða uppskerumagn þeirra rýrnar mjög. Þetta kemur glöggt í ljós, þegar gróður afréttarlandsins er borinn saman við gróður Heiðmerkur, sem hefur verið friðuð í 10—15 ár og á þeim tíma hefur gróðxlr hennar tekið stakkaskiptum. Slíkar gróður- breytingar geta einnig átt sér stað, þótt land sé ekki friðað, ef þess er aðeins gætt að gróður þess sé hóflega beittur sam- kvæmt beitarþoli. í greinargerðinni er komizt að þeirri niðurstöðu, að miðað við 90 daga sumarbeit og reiknað með að ekki verði fjarlægt meira en 60% af ársuppskeru beztu beitarplantnanna, þá sé hæfi- legur fjárfjöldi á tímabilinu 1000—1300 kindur. Hafliði Jónsson veitti okkur þær upplýsingar, að fyrir fjár- skiptin muni fjáreign Reyk- víkinga hafa orðið mest árið 1944 um 1330 kindur á vetrar- fóðrum. Síðan hafi fé farið fjölg andi og muni nú vera á vetrar- fóðrum 3000—4000 kindur í Reykjavík. — Landhelgin um borð, þar sem lengdur væri vinnutími sjómanna, en eins og að ofan greinir gat hann ekki fallizt á það og skilaði því sér- áliti. Mbl. hafði í gær tal af Jóni Sigurðssyni og vildi spyrjast fyrir um nefndarálitið, en hann kvaðst þá ekkert frekar geta sagt. Hann hefði einungis gripið til þess ráðs að segja þingfulltrú- um frá þessu til þess að bjarga málinu. ■■■■■■ * SANDBLASTUR - IViALMHIJÐDN fÆ MSgBmjjKMrÉHBBB ! Fyrsta flokks efni og vinna. = HÉÐINN =

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.