Morgunblaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. des. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 5 N.K. föstudagskvöld 2. des. verður fruimsýning í Stapa í Njarðvíkum á amerrska leik- ritinu Á valdi óttans eftir Josep Hays. Er þetta fyrsta sýning hér á landi á þessu fræga leikriti, ssm á frum- málinu heitir The desperate hours og hefur m.a. verið bvikmyndað með Frederick March og Humphrey IJogart í aðalhlutverkum, en hér var myndin sýnd fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Fjallar leikritið um tvo sólarhringa á iífi fjöiskyldu í smábæ, sem verður fyrir því að 3 glæpamenn, sem brotizt hafa út úr fangelsi, ráðast inn á heimilið og halda hehnilisfólkinu í heljar greip meðan þeir bíða eftir fjárfúlgu, sem er á leið íil þeirra. Au'k þess greinir frá tilraiunum lögreglunnar til að hafa henöur í hári glæpa- mannanna. Óþarft mun að taka fram að þetta er hörkuspennandi leikrit frá upphafi til enda. Sviðsbúnaður er með nokkuð óvenjulegum hætti hér á landi þar sem á sviðinu er Á valdi óttans í Stapa tveggja hæða nús, og er leik ið bæði á neðri og efri hæð hússins auk lögregiustöðvar, sem einnig er á sviðjnu, en leiksvið félagsheimilisins er eitt af stærstu leiksviðum þessa lands. Njarðvíkurleikhúsið hefur fengið nobkra unga leikara frá Leikfélagi Reykjavíkur sér til aðstoðar við að koma þessu leikriti á svið, en leik- ÚR ÖLLUM ÁTTUM stjóri er Helgi Skúlason. Með stærstu hlutverk fara Sævar Helgason, Pétur JSin- arssson, Leifur ívarsson, Helga Hjörvar og Kjartan Ragnarsson, en alls taka 14 manns þátt í sýningunni. Er þess að vænta að Suðurnesja menn taki þessari leiksýn- ing.u með áhuga og ekki er úr vegi að benda Reykvíking um á að ekki er nema um 45 mínútur verið að aka suður eftir hinum nýja Keflavíkur- vegi og ætti það að geta orð- ið ánægjuleg kvöldstund að skoða hið glæsilega félags- heimili um leið og notið er þessarar leiksýningar. Eins og áður er getið verð- ur fyrsta sýning föstudaginn 2. des. kl. 8.30. — Hsj. SAVANNA TRÍÓIÐ Islenzk þjóðlög texfaiskýringar ó ensku óskcpfata lisllendinga b ís,landisvina, erlendis NÚ. ER RÉTTIi TlMINN TIL AÐ VELJA JÓLAGJtÖFINA FYRIR VfDSKIPTAVINl, VINI OG VANDAMENN ERLENDIS. FÁAR GJAFIR VKTA VARANLEGRI GLEÐI EN VANDAÐAR ISLENZKAR HLJÓMPLÖTUR — SG-HUÓMPLÖTUR - oo O.V -*<*. »X4»Í>I - .\Vn» : i *}ínrii»o ........... -& syngur siomannaldg FJÓRTÁN FÓSTBRÆÐUR 40 vinsœl lög ÞORVALDUR HALLDÓRSSÖN ÓMAR RAGNARSSON 12 sjómannalög Gamanvísur ELLY VILHJÁLMS Lög úr' söngl. og kvikm. DANSLAGAK. ÚTVARPSINS MAGNÚS JÓNSSON 12 söngvarar— 12 lög 14 ísl. sönglög ÓMAR RAGNARSSON Jólalög fyrir börn SAVANNA TRÍÓIÐ Þióðlög og gamanvísur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.