Morgunblaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 15
Fimmtuðagar l.-des. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 15 Stulka oskast til afgreiðslustarfa nú þegar. — Uppl. í síma 37737. I\iúlakaffi Hinir margeftirspurðu kanadisku skautar KOMU í GÆR. Listskautar fyrir dömur Listskautar fyrir herra Hocey skautar Skautahlífar allar stærðir- VERÐIÐ ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT. Pantanir óskast sóttar strax. Sportval Sportval Laugavegi 48 Starmýri 2 sími 14390. 45 ÁRA AFMÆLISFAGNAÐUR verður í Sigtúni 2. desember kl. 7,30 stundvíslega. 1. Borðhald Skemmtiatriði: Kristinn Hallsson syngur, undirleikari Ólafur Vignir Albertsson. Benedikt Árnason. Heimir og Jónas. Ásadans, leikir og fleira með verðlaunum. Smóking eða dökk föt. STJÓRNIN. - Verzlun — til sölu Vefnaðarvöru og smásöluverzlun nærri Laugavegi og Baróns- stíg er til sölu með góðum kjörum. Verzlunin er 20 ára gömul og hefur gott orð á sér. Upplýsingar eru gefnar í síma 14964. SAMKOMUR Hjálpræðisherinn 1. desemberhátíð kl. 20,30. Kapt. Sölvy Aasoldsen talar. — Allir velkomnir. — Heimila sambandið. K.F.U.M. — A.D. Aðaldeildarfundur í kvöld kL 8,30 í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Séra G-ísii Brynjólfsson flytur erindi um séra Jón Sbeingrímsson. Allir velkomnir. Ármenningar — skíðafólk. Fjölmennið á lokahátíð sjálf boðaliða í Jósefsdal, sem háð verður núna um helgina. Mæt ið í vinnufötum eins og venju lega. — Farið verður frá Guð mundi Jónassyni, Lækjarteig 1 kl. 2 e.h. á laugardag. Stjórnin. NÝKOMIÐ Ilamilton Beach hrærivélar. Armstrong strauvélar. BRÆÉURNIR ORMSSON h.f. Lágmúla 9. LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. BAHCO HITABLÁSARAR í vinnusali, vöru- geymslur o.fl. Margar gerðirog stærðir. Lelðbeiningar og verkfræði- þjónusta. FYRSTA FLOKKS FRÁ.... SÍMI 2 4420 - SUÐURG. 10 - RVÍK Þetta er „Klíkan” Lakey: Hin dularfulla Mona Lísa reykingasalanna. — Aðeins konur! stríðar girndir. Taugaendárnir liggja svo nærri yfirborði húðarinnar. Priss: Hún varð ástfangin og ævi hennar eiiis konar tilraun. Kay: „Utanveltu" á dansleik hinna útvöldu. roKey: bæiieg og sodd eftir allar krás- irnar. Pehingar, peningar. Nam, nam, nám! Libby: Stærðar ráutt ör í andliti hennar —. og kállað munnur. Helena: Margar konur lifa án kyn- íífs —> og láta sér vel líka. „Klíkan“, eftir Marý McCarthy. Arnheiður Sigurðardóttir mag. art. og Ragnar Jóhannes- son cand. mag. þýddu. 1 fallegu bandi. 416 bls.Verð kr. 446,15 (m. sölusk.). — Isafold. PoIIy: Engir fjarmunir — engir töfr- ar — engar varnir. Vesíirigs ösku- buska!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.