Morgunblaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 1. des. 1966
f Síðari landsleikurinn við Þjóðverja
A14 mín. kafla skoraði
ísl. liðið 1 mark gegn 6
og Þjóðverjar unnu 26-19
EF reyna á að endurtaka eða betrumbæta einhvern hlut, sem €il-
tölulega vel hefur tekizt, fer tilraunin oftast út um Þúfur. Svo var
einnig um síðari landsleik Islendinga og Þjóðverja í handknattleik
í gærkvöldi. Allur var hann hinum fyrri verri. Ef ekki hefði komið
til frábær leikur Hans Schmidt í síðari hálfleik, þar sem hann
— að vísu óvaldaður — skoraði 7 glæsileg mörk, hefði leikurinn
hreinlega haft slæman heildarsvip og hálf leiðinlegan. En fyrir
harðfengi Schmidt og fleiri yfirburði, skoruðu Þjóðverjar 26 mörk
gegn 19 — og unnu yfirburðasigur. Svartur var kaflinn hjá ísl.
liðinu er það á 14 mín kafla skoraði aðeins 1 mark gegn 6 hjá
Þjóðverjunum. Það var rothöggið á baráttu og spenning leiksins.
Örugg tök Þjóðverja á leiknum
Liðin fóru hægt af stað ag það
skapaðist aldrei sú stemning sem
fyrra bvöldið. Geir átti fyrsta
skotið, sem var varið en síðan
sfeoraði Munch og var þá tæp-
lega mínúta liðin. örn átti skot
sem var varið og síðan Sigurður
Einarsson sfeot í stöng. Og þess-
uim mistökum svöruðu Þjóðverj-
ar með öðru marki.
Allt þetta gerðist þó á 2%
mínútu. Síðax skorar Örn fyrsta
mark Xslands úr víti. En ör-
skömimu síðar fá Þjóðverjar vlti
og staðan eftir 5 mín. er 1-3
fyrir Þjóðverja. Geir lagaði þetta
með laglegum einleik gegnum
vörnina og þegar Þorsteinn varði
tvívegis stóðu enn vonir til hins
bezta.
En ísl. liðið náði aldrei sömu
tökum á leiknum og kvöldið áð-
ur. Hinar lausu og ónákvæmu
sendingar tóku að sjást — þær
aexn aðeins boðuðu eldsnöggt
upphlaup hinna fótfráu Þjóð-
verja og mark hjá íslendingum.
Mistökin voru stundum hin herfi
legustu og nýttust flest Þjóð-
verjtwn i vil.
Er leið á hálfleikinn tókst ísl.
liðinu þó að rétta sinn hlut og
kom svo tvívegis að aðeins
skildi eitt mark. Sá góði kafli
stafaði þó frekar af því að Hans
Schmidt hafði ekki stillt „kan-
ónu“ sína rétt og skaut nokkr-
um sinnuim framnjá, svo ísl. lið-
inu gafst færi til nýrra sóknar
og möguleigi til að minnka for
skotið. Undir lok hálfleiksins
seig þó aftur á ógæfuhlið og í
hléi var staðan 12-9 fyrir Þjóð-
veTja.
Góður kafli.
Upphaf síðari hálfleiks var
bezti leikkafli ísl. liðsins. Þá örl
aði á hraða og keppnisskapinu
góða hjá liðinu. Liðið^náði und
irtökunum í leik og spili stutta
gtund.
En svo kom áþreifanlega og
illþyrmilega í ljós að Schmidt
hafði betri augastað á ísl. mark-
inu en áður. Á 5 mín kafla skor
aði 'hann 4 mörk — öll eins, með
tilhlaupi og uppstökki fyrir
framan varnarvegginn íslenzka
og þó fenötturinn kæmi oftast á
svipaðan stað á markið var eins
og markverðirnir væru frosnir
frammi fyrir þesssum sterklega
Þjóðverja og öll hans skot sem
'hæfðu — og það gerðu þau flest
núna — höfnuðu í netinu.
A Leiðarljósið.
Eftir 6 mín var staðan 13
gegn 17. Og nú kom reiðar-
slagið. Á næstu 14 mínútum
skora Þjóðverjamir 6 mörk
gegn 1 og komu þrjú þeirra
upp úr hraðhlaupum, sem til
var stofnað fyrir klaufalegar
sendingar íslendinga eða eld-
snögg hlaup Þjóðverjanna
inn í hægar sendingar þeirra.
Þarna var gert út um leik-
inn á líkan hátt og hnefaleik-
ari hálfrotar mótherja sinn
og leikur sér svo að honum.
Varnarleikur Þjóðverja harðn-
aði og fengu þeir mildar áminn-
ingar en það var eins og dóm-
arinn vildi ekki styggja þá með
þvtí að stöðva hörkuna með við-
eigaindi a'ðgerðum.
En jafnvel vítaköstin mistók-
ust — og bilið breikkaði, varð 9
mörk mesit.
í lokin náðu Islenzku piltarnir
Oft voru gróf tök Þjóðverjanna í vörninni.
Stökk 2.27
Kínverjinn Ni Chih-Chin stökk
2.27 m í hástökki á Asíuleikun-
um í Kambodíu f gær. Afrekið
er einum sentimetra lakara en
heimsmet Valeri Brumels frá
1963.
Kínverjinn er 24 ára og hefur
s.l. tvö ár verið í öðru sæti á
lista yfir beztu hástökkvara
heims.
Körluknottleik-
ur í dug
f dag verður Rvíkurmótinu í
körfuknattleik fram haldið.
Hefst keppnin kl. 5 síðdegis
að Hálogalandi. Þá verða þessir
leikir:
4 flokkur Á — ÍR.
3 flokkur ÍR — KR
2 flokkur ÍR — Á
1 flokkur KR — KFR
1 flokkur ÍR — Á
Hans Schmitdt skoraði 9 mörk
— næstum öll eine.
þó aðeins betrd tökum á leiknum®"
og kom þar ekki sízt til betri
mankvarsLa hjá Kristófer en hjá
Þorstemi, þó aldrei væri húin
neitt sérstök. Tvívegis komst
markamuniurinn í 6 mörk en loka
itölurnar urðu 7 marka sigur
Þjóðverja, 26-19,
Liðin
Leikur beggja liða var lakari
en kvöldið óður. Það var Hans
Schmidit sem reif sig upp úr
meðahnennskunni og setti eftir-
minnilegan svip á leikinn. Þjóð-
verjamir æfðu sýniilega Xang-
sendingar fram og hraðhlaup til
að taka við þeim. Þetta mistókst
mjög hjá (þeim — þannig að mis-
heppnaðar sendingar þedrra í
leiknum í heild urðu sennilega
Ktið færri en hjá íslendingum.
En á elílkt hefðu þeir ekki hætt
í jöfinuim leik. Þetta var lei/kur
kattarins að músinni.
Þýzka liðið hafði yfÍTburði i
hraðanum og í vörninná, mark-
færzlunni — en skotihæfnin var
jöfnust ef liðin em boriin saman.
Framhald á bls. 34.
Haustmót i badminton
HAUSTMÓT TBR í badminton
fór fram í Valshúsinu sl. laugar-
dag, og voru þáttakendur alls 38,
allir frá TBR. Að venjiu var að-
eins keppt í 3 greinum badmin-
tons í þessu fyrsta móti félags-
ins, þ.e. í tvílíðaleik karla og
kvenna, svo og í tváliðaleik
karla í nýliðaflokki.
Voru margir leikjanna jafnir
og spennandi og þurfti oft að
leika aukalotur til að útkljá leiki.
Úrslit urðu sem hér segir:
Tvíliðaleikur karla: Garðar
Alfonsson og Viðar Guðjónseon
unnu Finnbjörn Þorvaldsison og
Langskot Ingólfs á leið í netið.
(Myndir Sveinn Þorni.)
Matthías Guðmundsson, 15:8,
15:14.
Tvíliðaleikur kvenna: Jónina
Nieljóhníiusdóittir og Rannveig
Magnúsdóttir unníu Huldu Guð-
mundsdóttur og Lovisu Sigurðar-
dóittur, 15:11, 16:7.
Nýliðaflokkur: Har.aldur Jóns-
son og Jafet Ólafsson unnu Helga
Benediktsson og Jón Gíslason,
15:11, 15:6.
MOLAR
Glasgow Rangers unnn í sL
viku Borussia Dortmund 2—1
í fyrri leik landanna í Evrópa
keppni hikarmeistara. Danskl
bakvörðurinn Kaj Johansen
skoraði sigurmarkið — óð
upp allan völl og skoraði.
Everton, ensku bikarmelstar
arnir, unnu síðari leik sinn
við Real Zaragossa 1—0 fyrir
helgina. Fyrri ieikinn unno
Spánverjamir 2—0 og halda
þeir því áfram í keppni bikar
meistara F.vrópu.
Finnska körfuknattleiksliðið
Torpan Pojat vann báða leiki
sina við sænsku meistarana
Alvik, í Evrópukeppni körfu-
knattleiksliða. Úrslit síðarl
leiksins, sem fram fór í Helo
ingfors nrðu 85—72.
Keino, Keníuhlauparinn
frægi, sem á heimsmet í 3000
m hlaupi sagði á þriðjudag
að hann hefði sett sér það
takmark að bæta heimsmetið
í míluhlaupi fyrir OL. í Mex-
ico 1968. Bandaríkjamaður-
inn Jim Ryun á heimsmetið
3:51.3. Keino sagðist ætla að
breyta æfingakerfi sínu vegna
þessa. Hann býst við góðum
afrekum hjá sér í Mexico ekki
sizt vegna þess að Mexico er
í ámóta hæð frá sjó og heima
borg hans.
Sýna og kenna karate
HINGAÐ til lands eru feomnir
tveir góðir gestir, sem ætla má
að iífgi upp á íþróttaMfið. Eru
það tveir háskólastúdentar frá
Japan, sem báðir hafa unni'ð sér
frægð í heiimalandi siínu í Karate.
Þeir heita Toshiaki Tani, sem
vann meistaratitil Vestiur-Japans
í Karate árið 1964, og Akimasa
Shimonishi, setm vann þann sama
titil árið eftir.
Toshiaki Tand kemiur hdngiað
fná Norðurlöndum, þar sem hann
hefiur kynnt ilþrótt sína að und-
anfömiu, en Akiimasa Shimonishi
kemiur frá París, en Karate er
sérstaklega vinsæl jþrótt í Frakk
landi.
Hér á landi munu þeir félagar
dveljiast nokkum tóma á vegum
Judokan, og kynna Karate, sem
Shimónlshi
Tani.
er algjörlegia óþekkt íþrótt hór
á landi. En sjón ©r sögu rákari J
því ©fni og verður efnt til kynn-
ingar og kennslunámskeiðs J
næstu viku. Þar munu þeir snýa
snilld sdna og leikni, sem er
næsta furðiuleg. (Frá JukokanX.