Morgunblaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 1. des. 1966 Umræður um landgrunnið - Hans G. Andersen falin kynning málsins á erlendum vettvangi A FUNDI sameinaðs þing-s í gær var fram halðið fyrstu umræðu um þingsályktunartillögu um rétt íslands til landgrunnsins. Varð umræðu ekki lokið. Emil Jónsson (A): Ég held, að me'ð þessari nefndarskipan væri líitið unnið. I>egar málið var til afgreiðslu í vior, samþykkti meári ihluti utanríkisnefindar að visa máliniu til ríkisstjórnarinnar, en hinis vegar vannst ekki tími til að ræða nefndarálit á því þingi. Hins vegar sé ég ekki, að notok- ur ástæða sé til að ætla, að nefnd ia hafi skipit um skoðun, þótt aiuðvitað sé rétt að láta málið fá þinglega meðferð. Mín stooðun þá, og ég hef ekki breytt henni, er siú, a'ð ég er sammála þvá, sem keimur fram í greinargerð fyrir þingsályktuninni, að fá þurfi kunnáttumenn til að kynna mál- ið á erlendum vettvangi. Eins og ég sammála um, að nauðsynlegt •é, að allir íslendingar séu sam- mála tun framgang landihielgis- naáLsdns, og þótt auðvitað geti ■verið ágreiningur um, hvaða leið akuli valin. En ég tel, eins og fyrr segir ,að beztur árangur ná- Ist með því að skipa kiunnáttu- tnenn til að toynna málið á er- lendum vettvangi ,og fyrr en það hefur verið gert, hefur þeasi aefnd ekkent áð gera. Nú hefur það gerzt, að ríkis- stjórnin hefur tryggt sér Hans G. Andersen sendiherra til þessa starfs, og er vtef að málinu er borgið í hans höndurn. Óiafur Jóhannesson (F): Ég vil varpa þeirri spurningu fram, hvort nokkur samráð hafi verið höfð við stjórnarandstöðuna um skipun Hans G. Andersens til þessa starfs .Auðvitað vitum við allir, að hann er hinn ágætasti maður og vel fallinn til þessa starfis, en hefði ekki verið rótt að hafia samráð vdð alla flokka um skipan hans, fyrst rá'ðherra er sammála, að allir flokkar eigi að standa saman í þessu máli. Þá vil ég einnig benda á, að Fyrirspurn á Alþingi HAULiDÓR E. Sigurðsson (F) spurðist í gær á fundi sameinaðs þíngs fyrir um, hvort nokkuð hefðl verið gert til að Fomi- hvammur fái rafmagn. Sagði þingmaður, að núver- andi rafstöð, er staðurinn hefði, væri úr sér gengin og óhag- hvæm. Alldr væru sammála um, að nauðsynlegt væri að halda Fornahvammi í byggð og að þar væri hótel. Hins vegar geti vel farið svo, að hótelrekstur legð- ist niður, ef ekki væri leystur þessi vandi. Ingólfur Jónsson (S) svaraði og sagði, að það væru 7,7 km til næsta bæjar frá Forna- hvammi. Engar ráðstafanir hefðu verið gerðar til að leggja línu, og taldi ráðherra, að eklki væri möguiegt að leggja hana, nema Alþingi veitti sérstaka heimild til þess. Fornihvammur væri góð bújörð og núverandi ábúandi hefði staðið í ræktun og bygg- ingum. Hann hefði fría ábúð, að þlessi maður er störfum hlaðinn, og það virðist vera heldur litill grundvöllur fyrir sendiráðið í Ósló, ef hægt er að fela sendi- herranuim þar þetta starf, þar sem ég myndi telja að ekki veitti af einum manni, er gerði ekkent annað. I>á vil ég henda á ,að nokkur gagnrýni hefur komið fram á utanrikisráðherra, vegna r-æðu þeirrar, er hann hélt á þingi Sí>. Hann hafði þar ekki minnzt á landhelgismálið, og þáð væri ekki til of mikils mælzt þótt ihv. utanríkisráðherra gerði Alþingi grein fyrir þiví, hvers vegna hann gerði það ekki. Einnig get ég ekki látið hjá líða að minnast á það, að utan- ríkisnefnd hefur verið um langa hríð a'lgjörlega óstarfhæf óg er það ilLa farið. Væri það t.d. ekki Lágmarkskrafa, að utanríkkráð- herra mætti á fundi nefndarinn- ar fyrir sameiginlegan fund ut- anrikisráðherra Norðurlanda, sem haldinn er ár hvert til áð taka aflstöðu til ýmissa mála, er fram koma á Al'Lsherjaringi SÞ. Emil Jónsson (A): Háttvirtur þingmaður kom að því, að vtet væri Hans G. Andensen góður maður, en þetta starf væri hjá- verk ,og auk þess hefðd ekki ver- ið hafit saimráð við hina flokkana um ráðningiu hans. Hans G. And- ersen er langfærasti maður okk- aT í sambandi við la'ndhelgismál- ið, og ekki nóg með það, hann er mikilsvirtur um allan heim. Það var þvd sjáanlegt í-ð veljia hann til þessa starfa, og þurfti engin sam-ráð vi’ð aðra fl-okka um það. Og ef tál kemur ,er auðvelt að fá annan til að gegna sendiherra- embættinu, það er ekki eins nauðsynlegt og það verkeíni, er Hans hefur nú mieð böndum. það hef-ur komið fram nokkur gagnrýni vegna ræðu minnar á þingi SÞ og það átaiið, að ég skyldi ekki setja þar firam kröfiur okkar í sambandi við landgrunn- ið. Ég tel mig hafia gert það. Ég taldii rétt að reyna að fá saim- stöðu um verndun fiskistofn- anna, og reyna að fá sem flesta til að viðurkenna nauðsyn þess, ekki sízt hjá þeirn þjóðum, sem búa við fæðuskort. Og ég varð iþess var, að þetta sjónarmið vakti samúð margra á þinginu. Hins vegar er ég þess fullviss, að ef ég ihefði barið í borðið og heimtað og hekntað, þá heifði þa'ð vakið andúð frekar en hitt. Ég get til viðbótar sagt, að stoömmu síðar var borin fram til- laga um rannsókn á auðæfum ha.fisins, og var ekki gert ráð fyr- ir verndun fiskistofnanna í henni. fslandi var boðið að ger- ast meðfliutningsland og gerði það það, eftir að hafa komið þvií til lei'ðar, að verndun fiskistofn- anna er sett inn í tilliöguna. Hún hefur verið samþyktot hjá annarri nefnd Allsherjarþingsins og kemuT væntanlega -til þings- ins mjög bráðlega, og er bún að mínu viti mjög líkleg til að geta hjáipað oikkur. Tillagan gerir ráð fyrir, að aðalritarinn skipi nefnd sérfræðinga til að kanna málið, og hefur íslenzka sendineifndin feng-ið fyrinmæli um, að reyna að sjá til þess, að vdð fáum full- trúa í nefndinni. Varðandi litl-a starfsemi utan- ríkisnefndar að undanförnu vil ég segja það, að fyrirrennari minn í utanríkisráðherraembætti sagði mér, að ástæðan til að hann hafi haft svo lítil samráð við nefndina sé sú, að hann hafi orðið illa fyrir barðinu á henni. Hann hafði sagt henni frá trún- aðanmáhxm og við hafi borið að nefndarmenn hafi ekki gætt þagmælsku. Ég vildi vissu- lega, að hægt væri að komazt að samkomulagi við nefndina og hafa nánara samband við hana. Ég vildi, að hægt væri að trúa henni fyrir öllum utanrikis- mádum eins og þau leggðu sig. Einar Olgeirsson (K): Það hef ur aldrei komið fyrir að mínu viti, að utanríkisnefnd hafi fram ið trún-aðarbrot. Helztu málin, sem þar gætu komið til greina væru í sambandi við ísland sem hernaðarland, og það var sér- stök undirnefnd skipuð til að fjalla um þau mál, sem ekki var talið forsvaranlegt að trúa öll- um nefndarmönnum fyrir. Þó var aldrei leitað til hennar, og hefur hún, að því er ég bezt veit, verið afnumin. Og ég held, að það hafi frekar verið fyrrver- andi utanríkisráðherra sem framdi trúnaðarbrot gagnvart þingmönnum, heldur en að þing- 600 þús. til Alþjóðaflotta- mannasofn- unar f BREYTINGARTTLLÖGUM fjárveitinganefndar við fjár- lagafrumv. 1967 er m.a. lagt til að veittar verði kr. 600 Garðyrkjuskóli á Akureyri í FYRIRSPURNATÍMA samein- aðs þings í gær bar Karl Krist- jánsson (F) fram fyrirspurn um, hvað liði stofnun garðyrkju- skóla á Akureyri. Sagði hann, að mikill og almennur áhugi væri á þessu máli norðan vatna- skila, enda væri það Norðlend- ingum mikili styrkur að hafa slíkan skóla. Ingólfur Jónsson (S) svaraði fyrirspurninni og sagði, að han-n befði þeði Rannsóknarstofnium landlbúnaðarins um aflhugun á þessu í samibandi við þingsályk-t- un, sem samiþykkt var á Alþingi í vor. Þeirri rannsókm væri enn ekki lok-ið, en búast mætti við fullnaðarsvari innan skaimms tíma. Jónar G. Rafnar (S) tók og til máls og sagði, að auðvitað gæti það köbið ti'l álita, hvort einn eða fleiri garðyrkjuskólar væru í landinu. En gai'ðyrkja ætti mikla framtíð flyrir sér, og mauð- synlegt væri að hlúa vel að henni. Fór ræðumaður fra/m á, að haft yrði samráð vdð aðila á Norðurlandi um afgreiðsliu þessa máls. Að loku-m tók Ingólfiutr Jónsson aftur stuttlega til máls. vísu með því gkilyrði, að hann I Þús. kr. til alþjóðaflótta- hefði hótelrekstur með höndum. mannasöfnunarinnar, en svo Eina leiðin til úrbóta væri að kaupa nýja dísilvél, en spurning væri, hvort bóndinn gæU gert ifyrir nokkru. Ríkisstjórnir það hjálparlaust. Halldór E. Sigurðseon og Ing- ólfur Jónsson tóku svo aftur ■tuttlega til máls. sem kunnugt er fór fjársöfnun fram hér á landi til hennar hinna Norðurlandanna munu hafa veitt nokkurt fé til þess- arar söfunar. menn fremdu trúnaðarbrot gagn vart honum, en ég ætla ekkert að fara neitt út í það hér. Það mun sagan síðar dæma um. Ég er sammála utanríkisráð- herra, að taka þurfti upp nýja stefnu í þessum efnum. Utan- ríkisnefnd var eitt sinn ein þýð- ingarmesta nefnd Alþingis, eins og t.d. á stríðsárunum, en hún átti mikinn þátt í, að móta af- stöðu íslendinga á þeim voða- tLmum. Þórarinn Þórarinsson (F): Ég held því hiklaust fram, að það sé ósatt, að utanríkisnefnd hafi framið trúnaðarbrot. Síðan ég tók sæti í nefndmni 1959 hefur ekkert mál verið lagt fyrir nefnd ina, sem hægt væri að kalla trúnaðarmál. En þessi ásbkun er svo mikið alvörumál, að rétt væri að setja rannsóknarnefnd í samræmi við ákvæði stjórnar- skrárinnar til rannsóknar. Hins vegar fagna ég yfirlýs- ingu ráðherra um meira samstarf við utanrikiisnefnd. 1 milljón tii; Templara- hallar í BREYTINGARTILLÖGUM | f járveitinganefndar við fjár- I lagafrv. er gert ráð fyrir að' byggingarstyrkur til Templ- arahallar hækki um 600 þús. kr., úr 400 þús. í eina milljón ] króna. Skipulagning iðbæjarins EINAR OLGEIRSSON hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um heildarskipulag miðborgar- innar í Reykjavík. Efni þessa frv. er á þá leið að gera skuli heildarskipulag miðborgarinnar í Reykjavík og ákveðin gerð þeirra höfuðbygginga, sem þar eiga að rísa. Skal leitast við að tryggja fegurð og samræmi í þeim byggingum, sem reistar verði, sérstaklega þó hinum op- inberu. Þá skuli einnig leitast við að varðveita gamlar söguleg ar byggingar miðborgarinnar og svip hennar, eftir því sem tök eru á. Nefnd skal skipuð til að annast framgang málsins og skulu eiga í henni: 1. 4 menn skulu skipaðir af AI- þingi, einn tilnefndur af hverjum þingflokki. 2. 4 menn tilnefndir af ríkis- stjórn. 3. 4 menn tilnefndir af borgar- stjórn Reykjavíkur, einn frá hverjum flokki. 4. 4 menn tilnefndir af Arkitekta félagi íslands. Þá skulu og eftirfarandi menn eiga sæti í nefndinni án tilnefn- ingar: skipulagsnefndarmaður rílo is, borgarstjóri Reykjavíkur, þjóð minjavörður og skipulagsstjóri ríkisins. Skipulagsnefnd miðborgarinn- ar skal alveg sérstaklega vinna að staðsetningu og teikningu al- þingishúss — til viðbótar eða 1 stað hins núverandi, stjórnarráðs húss og ráðhúss Reykjavíkur, ef ráðlegt þykir, að allar þessar stór byggingar verði innan þessa svæðis. Þá skal hún og ákveða, hvort ráðlegt sé að listasafn ríta isins og aðrar opinberar bygging ar verði innan þessa svæðis. Það er og í hennar verkahring að á- kveða um, hverjar einkabygging ar verði á þessu svæði, og a3 móta í aðalatriðum gerð þeirra, sem og torga þeirra og opinberra garða, er þar skal hafa. Bannað er að rýma eða breyta hið ytra menntaskólahúsinu, al- þingishúsinu, dómkirkjuimi og stjórnarráðshúsinu, né nokkxu því inni í þessum húsum, er rasta ar sögulegum minjum tengduna þeim. Nefndin skal ákveða, hvaða aðr ar gamlar byggingar skuli standa og bannað sé að fjarlægja eða rífa. Jólafundur Hus-mæðra- félags Reykjavikur JÓLAFUNDUR Húsmæðrafé- lags Reykjavíkur verður að þessu sinni haldinn að Hótel Sögu, mánudaginn 5. desember kl. 20.— Þar verður margt til skemmtunar og fróðleiks, eins og jafnan á jólafundum félags- ins, sem hafa alltaf verið geysi- vel sóttir og notið mikilla vin- sælda meðal reykvískra kvenna. Kristín Bjarnadóttir vara- formaður félagsins, skýrði Mbl. í gær frá því, sem á fundin- um verður gert. Að þessu sinni skemmta börn úr Melaskólanum með söng undir stjórn Magnús- ar Péturssonar, sr. Sveinn Vík- ingur flytur jólahugvekju, Brynja Benediktsdóttir leikkona, les upp og annast einnig kynn- ingu á tízkusýningu frá kjóia- verzluninni Elsu. Þá sagði Kxistín, að yrði ýmiss konar fræðsla um jóla- mat og jólainnkaup. Matsveinn frá Sláturfélagi Suðurlands sýn- ir til dæmis, hvernig útbúa skal svínasteik og svínabóga og einnig hvernig gera má allskon- Fromkvæmd vegoóætlunar Skýrsla samgöngumálaráðherra 1 gær var lögð fram á Alþingi skýrsla samgöngumálaráðherra um framkvæmd vegaáætlunar 1966.1 skýrslunni er m. a. fjallað um viðhald þjóðvega, fram- kvæmdir við nýja þjóðvegi, brú- argerð o. fl. Skýrslunni verður nánar getið í blaðinu síðar. ar lostæta rétti úr afgöngunum. Gefst konunum tækifæri til að fá uppskriftir að þessum réttum með sósum og öllu tilheyrandi. Einnig verður þeim gefinn bækl ingurinn „Kjöt og nýting þess“, sem að undanförnu hefur verið seldur hjá Sláturfélaginu. Einnig koma á fundinn verzl- unarstjórar, sem leiðbeina kon- unum um innkaup á jólamat og svara þei mspurningum, sem þær vilja leggja fyrir þá þar að lútandi. Loks sagði Kristín, að yrði glæsilegt happdrætti, með mörgum fallegum jólagjöf- um. — Við vonum, að á þessum fundi geti alli rfundið eitthvað við sitt hæfi, sagði Kristín og bætti við, að hún vildi hvetja félagskonur til þess að vitja að- göngumiða tímanlega, þar sem búast mætti við mikilli aðsókn, ef dæma ætti eftir reynslu und- anfarinna ára. Aðgöngumiðar verða afhentir að Njálsgötu 3 laugardaginn 3. desember frá kL 2—6. Leiðrétting í VIÐTALINU við Axel Thorst- einson í Morgunblaðinu í gær voru þessar prentvilkur. í 2. dálki: frú Guðrúnar, les frá Sigrúnar, og 4. dálki: En fráleitt voru, les: yfirleitt voru, og sama dálki neðar: Pabbi þinn vilcli hafa þetta, les: hafa þetta svona.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.