Morgunblaðið - 04.01.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.01.1967, Blaðsíða 1
24 síður 54. árg. — 2. tbl. MIÐVIKUDAGUR 4. JANUAR 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Myndin, sem tekin var er Ruby skaut Oswald. KÍNA: Valdabaráttan nær til lands samb. verkalýðsfélaganna — IWálgagn þess hætt að koma út - aðeins tvö dagblöð í Peking Peking, Tokíó, 3. janúar. AP-NTB MENNINGARBYLTINGIN í Kína virðist nú hafa náð til Landssambands verkalýðsfé- Jack Ruby, morðingi L. H. Oswalds, látinn Banamein hans var krabbamein. Ruby hélt því tram til hinztu stundar, að hann hefði ekki tekið þátt í samsœri JACK Ruby, er myrti Lee Harvey Oswald, banamann Kennedys, fyrum Banda- forseta, lézt í sjúkrahúsi í Dallas í dag, 55 ára að aldri. Banamein Rubys var krabbamein. Það var 9. desember, að Ruby var fluttur úr fang- elsi því, sem hann hefur setið í, í sjúkrahús. Hafði hann þá um þriggja vikna skeið þjáðst af sjúkdóm, sem læknar töldu í fyrstu vont kvef eða lungnafoólgu. Síðar kom þó í ljós, að um skæðari sjúkdóm var að ræða. Rufoy, sem fæddur var í fátækrahverfum Chicago, var lítt kunnur maður, áð- ur en hann skaut Oswald til bana, fyrir framan sjón- varpsvélar. Urðu milljónir manna því vitni að atfourð- inum í sjónvarpi. Sá atiburður ger'ðist 24. nóv. 1963, og þó varð naín Rulbys á samri stundu þekkt víða um J)ön<L Vinir Rulbys hafa sáðan sagt, að hann hafi alltaf lang- að til þess að verða fraegur. Nokkrir nánustu ættingja Rulbys voru við banalbéð hans í morgun. Eftir að Rulby var fangels- aður, komu fáir í ‘heimsókn til hans, og engir aðrir en nán- ustu ættingjar, lögfræðingar og lögreglumenn. Einn þeirra, sem Rulby heimsóttu, var Earl Warren, formaður Warren- nefndarinnar svonefndu, sem gaf út skýrsluna um forseta- morðið, að rannsókn þess lok- inni Var Warren viðstaddur, laganna, sem til þessa hafa látið byltinguna lítið til sín taka. „Dagblað verkamanna“, málgagn landssambandsins, er hætt að koma út og kom- ið hefur verið upp spjöldum í Peking, þar sem Liu Ning- yi, sem verið hefur formaður landssambandsins frá því ár- ið 1958, er gagnrýndur harð- lega. Liu bækkaði verulega í tign í flokknum á sl. ári og í ágúst sl. var kunngert, að hann væri orðinn meðlimur framkvæmdastjórnar mið- stjórnarinnar. Samkvæmt síðustu opin- beru tölum um fjölda félaga í Landssambandi verkalýðs- félaganna, sem birtar voru í fyrra, telja þau innan sinna vébanda 20.8 millj. manna. í gær, mánudag, höfðu Rauðu varðliðarnir sett upp spjöld, þar sem sagði, að sambandið hefði verið leyst upp og starfsemi þess lögð niður. Júgóslavnesk blöð og fréttastofan „Tanjung" fjallaði um þá fregn í dag, taldi ólíklegt, Framh. á bls. 23 Fnmeikja stuldur í Knupmannuh. Kaupmannahöfn, 3. jan. NTB. • STOLIÐ hefur verið í Kaup- mannahöfn frímerkjum fyrir verðmæti um 200.000 danskar krónur. Var brotizt inn hjá frí- merkjasala í borginni um ára- mótin og virðast þjófarnir hafa haft hið ágætasta næði, því að þeir gáfu sér tíma til að tína úr safni hans öll verðmætustu frí- merkin. Jack Ruby er Ruby gekk undir lygamæl- isprófun, en þá var reynt að fá staðfestingu á því, að þau Framhald á bls. 23. Heildarafli Færey- aldrei meiri inga Einkaskeyti Torshavn, LÖGMAÐUR Podgorny fyrir Páfa til Mbl. frá 3. janúar. Færeyja upp- lýsti í áramótaræðu sinni, að heildarafli færeyskra fisk- veiða á árinu 1966 hefði num- ið 162.000 lestum og aldrei verið meiri. Á síðasta ári var aflinn 145.000 lestir. Verð- mæti aflans í ár var 165.1 Rómaborg, 3. jan. NTB. — AP. TILKYNNT var I Rómaborg I dag, að Nikolai Podgorny, for- eeti Sovétríkjanna, muni ganga á fund Páls Páfa VI þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Ítalíu síðari hluta janúar. Krag í Varsjá Varsjá, 3. jan. NTB. # JENS Otto Krag, forsætlsráð- herra Danmerkur kom til Varsjár í dag í opinbera heimsókn. Tóku þeir Josef Cyrankiewics forsæt- isráðherra Póllands og Adam Rapacki, utanríkisráðherra á móti honum á flugvellinum, þar sem ráðherrarnir skiptust á kveðjuræðum. Krag fór síðast í opinbera lieimsókn til Póllands árið 1959. „Viðurkenningarmál" — næsta skref dönsku stjórnarinnar i handritamálinu.... Einkaskeyti til Mbl. frá Kaupmannahöfn, 3. jan. INNAN skamms kemur til framkvæmda sú ákvörðun dönsku ríkisstjórnarinnar að stíga sjálf næsta skrefið til þess að fá endanlega skorið úr um handritamálið. Faul Schmith, hæstaréttarmála- flutningsmaður, hefur skýrt fréttaritara Morgunblaðsins svo frá, að hann muni á næstu dögum útbúa stefnu í svokölluðu „viðurkenningar- máli“ gegn Árna Magnússon- arstofnuninni. Stjórn Árua Mágnússonar- stofnunarinnar, hefur lýst því yfir, að hiún rnuni fara í skaðá- bótamál þegar afhendingar hand ritanna verði krafizt. Með fyrr- greindu viðurkenningarmáli hyggst stjórnin tryggja sér fyrir- fram, að út um málið verði gert og úr því skorið endanlega hvort grefða skuli stofnuninni skaða- bætur eða ekki. Að slliku máli afstöðnu getur stofnunin ekki farið í skaðalbóta- mál. Jens Otto Krag, forsætisráð- herra, up>plýsti eftir ráðuneytis fund fyrir jólin, að hann og stjórn hans væru ekki í neinum vafa um, að dómstólar mundu vísa á bug kröfunni um skaða- bætur vegna afhendingar hand- ri'tanna. Engu að Siður vildi stjórnin ekki staðfesta samning- inn um flutning handritanna til íslands fyrr en skaðabótamálið væri endanlega úr sögunni. Hins vegar viidi ríkisstjórnin gjarna flýta afgreiðslu málsins, eins og kostur væri með þvá að taka frumkvæði'ð sjálf. Gert er ráð fyrir að fjórar vikur láði milli þess, að stefnan er lesin upp og málið er tekið til meðferðar fyr- ir Eyistri landsrétti. — Rytgaard. milljón króna, en 157.8 millj. sl. ár. Samkvæmt bráðabirgðaút- reikningum á heildarútflutningi Færeyinga hefur hann í ár num- ið 150 milljónum króna, en var á sl. ári 177.8 milljónir. Fiskút- flutningur var í ár 140 milljónir. Saltfiskframleiðslan í ár var 5000 lestum minni en 1965, en síldveiðarnar, einkum vinnslu- síld, meiri og betri, eða 45.000 lestir á móti 25.000 lestum ánð 1965. Óseldar eru fiskafurðir, að verðmæti um 38.2 milljónir, en um síðustu áramót voru óseldar birgðir fyrir 14.1 milljón króna. Ástæðan er sú, að sölumöguleik ar hafa verið miklu verri í ár og gengur enn erfiðleiga um sölu á saltfiski, þurrkuðum saltfiski og frystum flökum. Tekjur Færeyinga hafa farið vaxandi í ár og verðlag haldizt nokkuð jafnt. Atvinna er pniaf Framhald á bls. 23. Fljótandi f*sk- vinnslustöðvar Moskvu, 3. jan. — (NTB) — SOVÉTSTJÓRNIN hefur lát- ið hef ja smíði nokkurra nýrra verksmiðjutogara eða svo- kallaðra „fljótandi fisk- vinnslustöðva“ sem talið er að muni valda byltingu í fisk- iðnaði Sovétmanna. Gert er ráð fyrir, að fiskurinn verði frystur um borð í þessum vinnS'lustiöðvum og unnið mjöl úr úrganginum, Jafnframt eru Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.